Þjóðviljinn - 06.12.1936, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.12.1936, Qupperneq 4
& GöimlQÍD'io sýnír í kvöld kl. 7 og 9 myndina LEGONG, aukamynd KONU- ÞRÆLLINN Fundurinn í dag. Frh. af 1. síðu. annara alþýðusamtaka í bæn- um. Á fundinum muinu tala bæði ræðumenn frá Kommúnista- flokknum og: áhrifamenn úr öðrum; flokkum. Alþýðuflokknum er boðin þátttaka í, fundiinum. Þess er að vænta að alþýða. Reykjavíkur fjölmenni. Orrbopglnnl Yeðrið í dag. Hægviðri fram eftir deginum, en síðan vaxandi suðaustanátt og sennilega, snjókoma með kvöldinu. Næturlæknir. I nótt Haildór Hansen, Lauf- ásveg 24, sími 3256, aöra nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðu- stíg 12, sími 2234. Næturvörður. 1 nótt og aðra nótt í Ingólfs- og Laugavegs apóteki, Utvarpið í dag. 10,00 Morguntónleikar: Haydn; a) Kvartett í G-dúr; b) Kvart- ett í d-moll. 10,40, 11,00 Messa í idómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 12,15 Hádegisút- varp. 13,00 Þýskukensla. 3. fl. 13,25 Dönskukensla 3. fþ 15,00 Miðdegistónleikar: Lög eftir ensk tónskáld. 16,30 Esperantó- kensla,. 17,00 Frá Skáksambandi Islands. 17,40 Útvarp til úfc- landa (24,52 m.) 18,30 Barna- tími. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplötur: Sönglpg. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þjóðir, sem; ég kyntist, II: Norðmenn Guðbrandur Jónsson próf.). 20,55 Einleikur á píanó (Emil Thoroddsen). 21,20 Upplestur: Úr ritum Jóns Trausta, III (Sig- urður Skúlason magister). 21,45 Damslög til kþ 24. Hjúskapur 1 gær voru gefin saman í hjónaband, af séra Bjarna Jóns- syni, ungfrú Guðrún Guðjóns- dóttir og Bjami Guðbjörnsson, vagnstjóri hjá Strætisvögnun- um, og ennfremur Áslaug Áma- dóttir og öskar Sigurðsson, verslunarmaður. Rauðir pennar Þeir, sem hafa áskriftalista fyrir Rauða penna eru hér með alvarlega ámintir um að skila þeim á morgun í Heimskringlu. Skemtikvöld Félag ungra kommúnista efn- ir til skemtikvölds að Hótel Skjaldbreið í kvöld kl. 9. Skemtiskrá verður f jölbreytt — Aðgangur kostar kr. 1,50 og er kaffi með kökum innifalið í að- gangseyrinum. Heilagt i hjóiiaband. Framlialíl af 2. sfðu. fleygir hattinum á gólfið. Augnaráðið er þreytulegt og hörkulegir drættir kring um munninn. — Nú byrjar helvítið aftur, segir hann. Nú er öllu öðru lok- ið. Nú er aðeins eftir að grafa sig aftur niður í eyðimörkina, eins og svín. og þekkja sig naumast fyrir mann. Ö, hvað ég hata þó þetta auma líf, sem ég lifi. — Var ánægjulegt heima? spyr ég. — Ánægjulegt! Það er eftir því hvað þú meinar. Jú, það var víst ánægjulegt. Já, þrátt fyrir allt var það víst, — Það er eyrðarleysi í aug- um hans: Hann stendur upp og keyrir hendurnar langt niður í buxnavasana. Ég virði fyrir mér drættina. kringum munn hans og leita að skyldleika milli þeirra og þeirra, sem þar vorn áður. — Það er vlst ekki alt eins og áður, þegar: menn verða að skilja svona lengi, segi ég. — Hvern fjandann meinar þú, hreytir hann út- úr sér. — 0, ekki neitt sérstakt. En þú ert svo einkennilegur. — Jæja; er ég það, segir hann, eftir stundarkorn. Heyrðu, geturðU; gefið mér sígarettu. Hann kveikir og loginn af eld- spítunni varpar birtu á sljó augun. — Þú ert félagi minn, segir hann.. — Ég segi ekki neitt ú- nauðsynlegt, en ég skal segja þér það — altsaman. Hún hefir verið mér ótrú. Ö, þú getur ekki hugsað þér, hvað hún var blíð og góð við mig. Og á eftir, skil- urðu um nóttina sagði hún mér að hún mundi vera barnshaf- andi.. Hún grét eins og lítið barn, og hagaði sér eins og barn., Það var bölvaður óþokki, sem hún hafði verið með, og svo eina nótt x— skilurðu, Hún sagðist aldrei hafa ætl- að sér slíkt. Það var bara af þrá eftir mér að hún gat ekki stjórn- að sér lengur. Því geta menn trúað. Því getur hvert barn, trú- að, en Missi trúir því ekki. Svo nú er öllu lokið. En það skilur þú ekki. En þó er því Iok- ið. Lögin leyfa okkur ekki, að eyða fóstri og þú skilur að ann- ars barn kæri ég mig ekki um að eiga með konunni minni. Svo nú hefir maður ekkert til að halda sér við lengur. Við skrifumst á, en hvað er það. Það er hvort sem er kominn múr á milli okkar í hjónaband- inu, það verður aldrei ánægju- legt á milli okkar aftur. Nú er bara að hátta í rúmið sitt í »brakkanum« og látast vera hamingj usamur. Missi er 'augsýnilega í æsingu. Sál hans blossar af óham- ingju, sorg og hatri. Og aldrei er maðurinn stærri en mitt í þjáningumi sínum — — Við tölum lengi um óham- ingju hans. Við reynum að líta á málið frá öllum hliðum og finna bæði hið góða og illa, Við verðum, báðir hrærðir og fyrir- gefum Elsu, Við segjum við hvorn annan, að þetta hefði Elsa ekki getað gert áður. Hún var einmana, segjum við og Lækningastoiú hefir undirritaður opnað í Hafnarstræti 8. Viðtalstími kl. 5—6|- síðd.. Sími 2030. s Olafur Þorsteinsson, aðstoðarlæknir við Landsspítalann. 1 tl 11 «1111* nm Alþýðuípyggingapitap, yerðup í K. R.-húsmu kl. 4 í dag. Forustumönnum tryggingamálanna og fulítrúum stjórnarfiokkanna boðið á fundinn* Málshefjandi: Andrés 8traumland Ýmsir áltFÍíamenn 111* oðrum flokkum tala. * Kommúnistaf lokknr íslands reynum að fyrirgefa henni. Og ekki var það henni að kenna, að hún og Missi, höfðu, ekki getað verið saman. Það' er einmitt þetta, segjum við báðir, að Elsu hefir heldur ekki liðið vel. Og Missi heldur ræðu í dyr- unum áður en, hann fer: Nú veit ég hvað það er, sem eyðileggur fjölskyldurnar, Það er þetta, heimskulega, þjóðfélag, sem slítur líf okkai- í sundur. Ég get ekki farið aftur til Elsu — ég held, ég geti það ekki. Því er öllui lokið. Hún var konan, mín, en nú er hún það bara að' nafninu. til. En það er hvorki hennar eða mín sök, Það er or- sök, semi liggur undir öllu sam- an og sprengir það eins og dyna- mitssprengjai. En við skulum líka vera sprengja, sem sprengir af okkur fjötrana. Heyrðu, nú, Adólf — skrifaðú, um þetta, skrifaðu um mig, en láttu ekki nafns míns getið, Þú skalt hrópa til öreig- anna., að þeir skuli sitanda fast saman, í: baráttutnni í stað þess að vera þrælar. Þú skalt lýsa mínu lífi og lífi þeirra og segja þeimi á hvern, hátt lífskjör þeirra geti batnað. Þú skalt skrifa um það, semi Samora tal- ar um. Og gl,eymdu ekki að draga fram í dagsljósið bæði orsök og afleiðing! Þetta er lengsta ræðan, er ég" hefi heyrt Missi halda,, Það kom Ijómi í augu hans á meðan hann talaði. Það var ljós skiln- ingsins, sem var að vakna. Og á meðan hann hljóp niour stig- a.nn til, síns: heimilisleysis, hugs- aði ég um grófgerðu hendurnar hans og hár Elsu. Þau, voru svo langt hvort frá öðru. Við megum ekki vera of við- kvæmir, heldur hrópa til undir- ckaðra þjáðra bræðra, okkar: Rísið upp, því það er aðeins fyr- ir mátt ykkar og vilja ,sem þið getið öðlast ást og skapandi líf. Samora spilar. Fiðlan hans syngur fyrir fjórtán menn, sem nýlega voru, að gera að gamni sinu, og hlæja. Hann, þrýstir hökunni fast að fiðlunnl og bít- ur á jaxlinn á meðan hann spil- ar. Mennirnir liggja aftur á bak í rúmunum og virða fyrir sér kvistina, í þakinu. Svört næt- urkyrðin speglast á rúðunum og auðn og heimilisleysi andar gegnu.m; loftið. Missi figgur og horfir á myndina, af - konunni sinm I\íy/&l?)'io sýnir í kvöld kl. 7 og 9 myndina KVENNAKÚGARINN, aðal- hlutverkið leika: George Raft og Joan Bennett. Bamasýniny M. J,, J ÖNSMESSU NÆTU R- DRAUMUR. Hann hlær að leyndarmáli sínu svo að skín í hvítar, sterkar tennurnar. Bara að hlæja. — Langt í burtu gengur konan hans einmana og bíður. Missi bíður Hka. Hann bíður--------- Og þegar Samora lýkur með að spila Internationalinn, tekur ein rödd undir, svo ennþá ein og að lokumi aljar. Allir öreigar heimsins syngja þennan söng. Hér syngja fjórtán harðir og reyndir menm Og söngurinn. hljómar eins og voldugur kór af krafti, vilja og þrá. Þetta er sá mátitur, sem að lokum getur gert þá frjálsa. — Esja austur um fimtudag 10. þ. m. kl. 9 s.di. Áríðandi að fylgibréfum og flutningi sé skilað tímanlega og ekki síðar en á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir á miðvikudag. 2 Dettifoss fer á þriðjudagskvöld 8. des. vestur og norður. AvJcahafnir: Stykkishólmur, Súgamdaf jörö- ur og Reykj arf jörður. Skipið fer 17. des. til Hull og Hamborgar. LiLK-SlíflltÍtíBlflLldl: Einkar aðlaðandi skemtikvöld heldur FUK í kvöld kL 9 e. h. að Ilótel Skjafdbreið. . Aðgangur kr., 1.50. Kaffi og kökur innifalið. Félagar komi með gesti. Tilltögun: 1. Ferðapistill (S. J.)- 2. Fáni og merki FUK — nýmæli. 3. Lesinn sögukafli eftir Strinclberg. 4. Æfisaga Leon; Brum (H. H.) 5. Sögð ferleg draugasaga. I e

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.