Þjóðviljinn - 10.12.1936, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.12.1936, Blaðsíða 1
Dagsbrúnarmeim mimið fundinu kl. 5 í dag í Gamla Bíó. FIMTUDAGINN 10. DES. 1936 i 35. TÖLUBLAÐ Dagsbrúnarfund- urinn í dag: Pétur G. Guðmundsson Karl Guðmundsson og Eðvarð Sigurðsson. Terða í kjiiri í nefndina, sem gera á tilliigur um stjórn félags- ins fyrir næsta ár. Kjósið l>á og tryggið með Jiví einhuga og starfandi félagsstjórn. Tveir af þessum mönnum, Tét- ur og Karl, eru deildarstjórai- Alþýðuflokksins í Dagshrún. Fundurinn vcrður í Gainla Bíó kl. 5 í dag. Stórkostlegt flugslys í Englandi 14 menn bíða bana. London í gœrkvöldi. Ein af flugvélum konunglega hol- lenska flugfélagsins hrapaði í dag í Surrey í Eirglandi og fórust 14 ai þcim 17 manns, sem í flugvélinni voru. Meðal þeirra voru Scnor de la Cierva, sá er uppgötvaðl »auto gyro«- flugvélina, og Lindmann aðmíráll, fyrverandi forsætisráðherra Svía og leiðtogi íhaldsflokksins sænska í meira cn 20 ár. Flugvélin var á leið frá Englandi til Hollands, en hafði komlð frá Sví- þjóð. Hún hrapaði yfir Surrey og kom niður á luísþak og kviknaði þeg- ar í lienni, en sumir farþeganna köstuðust út úr flugvélinnl um Ieið og hún lirapaði. Meðal ltcirra var þjónustustúlka, sein var ein af á- höfninni, og melddist hún Iítlð. Hin- ir tveir sem af komust, voru loft- skeytamaðurinn og einn farþeganna, og voi-u þeir báðir fluttir á sjúkra- þús, mjög liættulega slasaðir. Ekki er vitað, hvað valdið hefir slysinu, en flugvélin virtist eiga bágt ineð að liefja sig til fiugs er hún lagði af stað frá Croydon. Hús- ið, sem liún lirapaði niður á, var nutt, en frá l>ví barst eldurinn til tvcggja liúsa, sem búið var í, og urðu talsverðar skemdlr á þeim báðuin, Allmikil þoka var á þessum slóðum. <F. t.) Hæstaréttardómur í Itllslysamáli. • Þórður Guðmundsson bifreið- arstjóri, er í fyrrahaust ók bif- reið þeirri, sem varð 5 ára göml- um; dreng að bana, var í í'yrra- dag' dæmdur í hæstarétti í 20 daga einfalt fangelsi. Þórður var hinsvegar sýknaður í undirrétti, ■en hæstiréttur hefir nú hrundið þeim dómi. DAGSBRtJN KALLAR! Frönsku kommúnist- arnir styðja Blum. Það þarf verkamannastjórn, sem í einingu hrindir í framkvæmd hagsmuna- málunum, sem samþykt hafa verið í Dagsbrún undir núverandi stjórn, en ekki framkvæmd, eins og endurbæturnar á alþýðutryggingunum einkum það að hætt verði að taka iðgjöldin af greiðslu fyrir atvinnubótavinnu. Munið það á fundinum í dag kl. 5. i Gamla Bió! Þcir heimta að Spáni sé hjálpað. London í gærkveldi. Tliorez, leiðtogl frönsku komniún- istanna, lieflr lýst því yfir, að konun- únlstar muni liahla áfram að styðja Bluin-stjórnina, liér eftir sem hingað' Á fundi Dagsþrúnar í dag kl. 5 í Gamla Bíó á að kjósa nefnd þá, er stingur upp á stjórn í Dagsbrún fyrir næsta ár. Eins og stjórnarkosningu er háttað í félaginu, er það að mestu leyti undjr kosningu. þessarar u.pp- stillingarnefndatp komið, hvern- ig stjórnin verður. Nú er öll,um Dagsbrúnar- verkamönnum vitanlegt, að framkvæmdir á öllum áhuga- málim félagsmanna, eru sér- staklega. undir því komnar, hvernig1 stjórnin verður. Einmitt nú — þegar íhal,dið ræðst til at- lögu, grípur til miskunnarlauss lýðsskrums til að reyna að blekkja og uudirbýr að steypa ríkisstjórninni, þá er þörfin á fullkomlnni einingu verkalýðs- ins og samstillingu, verklýðssam- takanna brýnni en nokkru sinni fyr. Á árinu: 1937 verða Dags- brúnarverkamsnn að sýna aft- urhafdinu ,hve sterk, voldug og samtaka verkamannastéttin er, i þegar á ríður. Nú þegar stór- feld atvinnubótamál, stytting vinnudiagsins og endurbætur á alþýðutryggingunum bíða þess, að verða brundið í framkvæmd, þá þarf einingu verkalýðsins til þess. Nú þegar vinnulöggjafaró- freskjan vofir yfir, þá þarf verkalýðurinn að sanna einingu sína, kraft og þrótt í verkinu. — Þessvegna þarf nú framar öllu samfylkingarstjórn í Dags- brún, verkamannastjórn, sem hugsar fyrst og fremst um heill stéttarimiar, en ekki völd og metnað neins einstaks flokks. Það þarf stjóm, sem SAM- EINAR alla krafta verka- manna, — ekki stjórn, sem framkvæmir aðeins einræði eins flokks. Það þarf stjóm, sem vemdar LÝÐRÆÐIÐ í félwginu, — ekki stjórn sem brýtur það á bak aftur. Það þarf verkamannastjóm, sem knýr fram hagsmunamál verkalýðsins, — ekki stjórn, sem lætur sér þau í létfcu rúmi liggja, ef pólitískar fyrirskipan- ir gagnstæðar hagsmunamálun- um berast einhversstaðar frá. Dagsbrúnarféfagar! Stjórn þessa árs hefir verið spor í átt- ina til einingar, lýðræðis og verkamannastjórnar í Dags- brún! Höldum áfram á þeirri braut, — en stígum ekki neitt spor affcur á bak. til, og lretur í ljós þá skoðun, að unt ætti að verða að komast að sam- komulagri um Spánarmáliu. Samciginleífur fulltrúafundur sós- íalista og- komnuínista liefir iýst yfir trausti sínu á Blum-stjórniimi. I»á hafa leiðtogar verklýðssam- takanna í Frakklaiuli lýst sig fylgj- andi því, að stofnað vcrði til eftir- lits með hergagnaflutnlngi til Spán- ar, og að reynt vcrði að koma í veg fyrir liðssöfnun og flutning sjálf- boðaliða þangað. (F. t;.) Danski læknirinn, Leunbach fær fangelsisdóm og missir læknisréttindi í 5 ár. Hann hefir lýst því yfir að hann virði ekki þvingunarlög Steinckes um fóstureyðingarnar EINIÍASKEYTI TIL ÞJÓDVILJANS KAUPMANNAIIÖFN t GÆRKVÖLDI Fyrir nokkru síðán kom danski ráðlierrann Steincke í gegn nm þing- Ið injög afturhaldssömum lögum um á löguin þessum. Var Leunbacli dæmdur í 8 mánaða fangelsi og sv.ift- ur borgaralegum réttindum og lækn- ingaleyfi í 5 ár. Dómur þessi hefir vakið geysilega fóstureyðingar. mlkla athygli i Danmörku og er Afleiðingariiar af þessum lögum hvarvetna fordæmdur af frjálslynd- Italía hefir engan fu.ll- triia á fundi Þjóöa- eru nú þegar komnar á daginu, því uð í gær var kveðinn upp dórnur yfir liinum alkunna danska lækni Leun- bach ásamt ýnisum flciri fyrir hrot uin inönnum, því að Leunbacli liafðl lengi beitt sér fyrir endurbótuin á framkvæmd þessara mála. Fréttarltari. bandalagsins. Mussolini vill hafa frjálsar hendur á Spáni. LINKASKEYTI TIL ÞJóÐVILJANS, Kaupmannahöfn í gærkvehli. Fréttaritarl Daily Telegraphs i Gíbraltar spáir því, að ckki tyíi'ðl langt að bíða stórtíðinda frá Spáni. Er alment álitlð að hann elgi þar við nýja árás af liendi Francos á Madrid. Stjórnarlierinn hefir í dag enn á ný gert árás á ýmsar af þciin horg- um, sem eru í liendl uppreisnar- manna, svo sem Toledo og Talavcra. Sömulelðls liefir stjórnarhcrnum tek- ist að styrkja mjög aðstöðu sína á vígstöðvunum á Suður-Spáni. Mussolini liefir nú gefið út opin- bera yflrlýsingn þess efnis, að cngir fulltrúar frá ítalíu mnni inæta á fundi þjóðabandalagsins, þar sein á að taka fyrir kæm spönsku stjórn- aiiiinai' ge};n Þjóðverjum og Itölum vegna aðstoðar þeirra við uppreisnar- incnn. Frétlarítari, London í gærkveldi. Á Spáni virðíst lítið hafa ver- ið um orustur undanfarna sól- arhringa, nema helst í lofti. Fimm spreng-iflugvélar stjórn- arinnar hafa gert loftárás á Se- villa. Könnunarfiugmenn stjórnar- innar segja, að uppreisnarmenn dragi nú sajnan. mikið lið, og að sá Ijðsauki nálgist nú Madrid bæði að sunnan oig suðvestan. Stjórnin gerir ráðstafanir til þess að verjast þeirri árás, sem Osló í gær. Síinskeyti frá London III Dag- bladet lierma, að ákvprðun konungs um að afsala s'r konungdómi sé ó- afturkallaiilrg. Hiíisvegar heldur fréttáritari Sjöfartstidende, að kon- ungur muni láta undan og gera það, sem stjórnin fer fram á. — Þing- flokkur sósíalista í neðri málstoí- unni licfir samþykt ályktun, sem er h'iðstæð stefnu stjórnarinnár í mál- inn. (MtP —FB). uppreisnarmenn nú búa sig undir. Ein aí1 flugvélum uppreisnar- manna réðist í gær á flugvél frönsku'i sendisveitarinnar, 15 mínútum eftir að hún hafði lagt af stað frá Madridj áfeiðis til Toulouse, og hafði hún þá í'arið irn 100 kílómetra. Flug- vélin hrapaði til, jarðar, og meiddust allir sem í henni voru, sumir all-hættulega. (F. Ú.). London í gærkveldi. Þegar Baldwin forsætisráðherra liafði lýst því yfir í dag í þinginn, að liann hefði cnga yfirlýsingu frain að bcra fyr cn á morgun, steig einn þingmanna á fætur og spurði foi- srotisráðherrann livort liann vissi aö fjöldi fyrirtækja ættu þegar á liættu fð bíða mikið fjárhagslegt tjón, vegna þess ástánda sein nú ríkti í breskuin s/jörni..i:hin', eg spurði Framhald 1. síðu. »DagsbiTin.« Kosning uppástungu- nefndar verður í dag kl. 5 í Gamla Bíó. A þessum fundi verður úr því skorið hvort »Dagshrún« verður vaxandi og starfandi félag næsta ár, eða livort samþyktir félagsins verða látnar vpra á pappírnuin. Þcir félagsinenn sem vilja: 1. Starfandi og sainlienta stjórn verkamanna. 2. Að alþýðutrygginguiinm verði hreytt þannig, að þær verðl ekki baggi á alþýðuheimilun- UIll. 3. Að þrælalögum íhaldsins verði hrundið. 4. Að vinnudagurinn verði stytt- ur til að auka atvinnuna. 5. Að atvinna verkalýðsins verði aukiu fyrir elnhugn baráttu — beitingu snm/aknnna. Mætið á »Dagsbrúnar«-fundIn- uni í »Gamla Bíó« í dag kl. 5 og kjósið þá menn í uppástiingu- nefnd, sem í einu og öllu vilja gæta Iiagsmuna félagsins. Bretakonungur mun hafa á- kveðið að leggja niður völd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.