Þjóðviljinn - 11.12.1936, Blaðsíða 2
Föstudaginn 11. desember.
ÞJOÐVILJINN
Happdrætti
Háskóla íslands.
',í! Dráttur í 10. flokki liófst í gær og heldur áfram
í dag. Fer hér á eftir skrá yfir vinninga.
(Birt án ábyrgðar).
50.000: 10870
20.000: 18852
5.000: 15081, 22560
2.000: 15758
2840.
1000 krónur:
1158 — 1887 — 3653 — 9765
16608 — 17578 - 19199 — 21217
21662 — 23371 — 24426.
1187 — 4768 - 7581 — 11066
13001 — 18327 - 20420 — 23826
24007 — 24694 - 24968.
500 krónur.
2444 — 2528 — 2620 — 2916
3982 — 5274 — 5559 — 7166
11838 — 12818 - 13154 — 13325
14011 — 14422 - 15855 — 19038
19394 — 20625. '
934 _ 1225 - 1265 — 2169
3004 — 3683 - 3806 — 4548
5430 — 5512 - 5520 — 6325
6878 — 8503 - 10015 — 10241
10418 — 10603 - 12818 — 13629
15567 — 15855 - 16591 — 17007
18377 — 18682 - 20141 — 20277
21492 — 23813 - 24430.
200 krónur.
121 — 218 — 242 — 421 — 565
1188 — 1280 — 1415 — 1786
2442 — 3113 — 3121 — 3207
3488 — 3678 — 4181 — 4541
5021 — 5156 — 5331 — 5577
5611 — 5707 — 5890 — 5995
6148 — 6157 — 6496 — 6661
6768 — 7103 — 7479 — 7707
8057 — 8167 — 8403 — 8437
8665 — 9253 — 9312 — 9530
9711 — 9854 — 10303 — 10314
10400 — 10575 - 10655 — 11038
11068 — 11543 - 11585 — 11989
12225 — 12304 - 12454 — 12469
12492 — 13129 - 13413 — 13986
14033 — 14228 - 14505 — 15045
15549 — 15902 - 16278 — 16450
17020 — 17061 - 17238 — 17664
18008 — 18472 - 18516 — 18881
19836 — 20079 - 20727 — 20783
20800 — 21243 - 21488 — 21728
21757 — 21104 - 21113 — 22300
22513 — 22568 - 23013 — 23383
23480 — 23486 - 23531 — 23548
23964 — 23992 - 24056 — 24057
24072 — 24340 - 24433 — 24550
24990.
321 — 547 - 659 — 971
1052 — 1289 - 1444 — 1757
1829 — 2100 - 2675 — 2680
2799 — 2999 - 3398 — 3711
3777 — 3796 - 3844 — 3953
4002 — 4060 - 4168 — 4235
4516 — 4534 - 4905 — 5324
5771 — 5956 - 6169 — 6773
6837 — 6929 - 7117 — 7238
7588 — 7639 - 7791 — 7807
9028 — 9343 - 9382 — 9312
10273 — 10313 - 10324 — 10343
10464 — 10528 - 10644 — 10663
10998 — 11384 - 11768 — 11832
12230 — 12676 - 12875 — 12955
13058 — 13567 - 13760 — 13777
13874 — 14044 - 14074 — 14263
14438 — 14635 - 14653 — 14679
14847 — 14853 - 15438 — 15831
16452 — 16470 - 16923 — 17533
18054 — 18237 - 18267 — 18299
18521 — 18332 - 18585 — 18619
18693 — 18726 - 18912 — 18962
19264 — 19836 - 20615 — 20648
20678;,— 20742 - 20857 — 20901
21200 — 21341 - 21496 — 21902
21991 — 22104 - 22177 — 22378
22435 — 22517 - 22550 — 22700
22802 — 22853 - 22965 — 22976
23211 — 23626 - 24626 — 24743
24847 — 24916.
100 krónur.
3 _ 68 — 151 — 215 — 300
346 _ 424 — 425 — 490 — 494
512 — 569 — 654 — 810 — 818
823 — 997 - 1046 — 1115 - 1146
1155 — 1244 — 1249 — 1344
1356 — 1508 — 1610 — 1673
1845 — 2125 — 2246 — 2241
2299 — 2305 — 2352 — 2389
2394 — 2400 — 2534 — 2557
2601 — 2723 — 2834 — 2836
2856 — 2868 — 2875 — 3133
3222 — 3241 — 3305 — 3307
3393 — 3415 — 3436 — 3477
3485 — 3526 — 3561 — 3585
3589 — 3672 — 3692 — 3698
3700 — 3855 — 3874 — 3993
SeBSi Wnlo
4026 — 4112 — 4205 — 4261
4274 — 4378 — 4468 — 4471
4490 — 4759 — 4774 — 4781
4816 — 4828 — 4901 — 4981
5169 — 5170 — 5203 — 5226
5233 — 5415 — 5517 — 5566
5603 — 5622 — 5639 — 3764
5779 _ 5780 — 5782 — 5811
5848 — 5861 — 5898 — 6021
6053 — 6098 — 6228 — 6349
6504 — 6512 — 6643 — 6669
6817 — 6911 — 6913 — 6992
7034 — 7035 — 7096 — 7151
7289 — 7363 — 7437 — 7498
7604 — 7673 — 7850 — 8093
8178 — 8262 — 8455 — 8456
8504 — 8525 — 8574 — 8604
8620 — 8815 — 8885 — 9076
9232 — 9302 — 9359 — 9439
9555 — 9668 — 9669 — 9756
9891 — 9898 — 9934 — 10021
10031 — 10044 - 10107 — 10110
10187 — 10225 - 10242 — 10409
10580 — 10734 - 10983 — 11026
11251 — 11341 - 11601 —
11671
11687 — 11684 - 11793 — 11839
11842 — 11855 - 11883 — 12075
12112 — 12130 - 12179 — 12215
12317 — 12500 - 12501 — 12516
12712 — 12716 - 12904 — 12931
12942 — 12982 - 13096 — 13141
13171 — 13198 - 13228 — 13262
13295 — 13335 - 13393 — 13410
13479 — 13500 - 13625 — 13799
13802 — 13845 - 13697 — 13977
14100 — 14115 - 14196 — 14218
14267 — 14335 - 14401 — 14453
14488 — 14572 - 14633 — 14700
14756 _ 15020 - 15038 — 15053
15281 — 15378 - 15559 — 15767
15811 — 15911 - 15946 — 15971
16046 — 16072 - 16127 — 16142
16179 — 16216 - 16217 — 16306
16356 — 16418 - 16446 — 16503
16826 — 16948 - 16985 — 17022
17133 — 17139 - 17203 — 17289
17291 — 17321 - 17343 — 17417
17617 — 17644 - 17702 — 17897
18007 — 18021 - 18029 — 18100
18113 — 18223 - 18249 — 18402
18448 — 18450 - 18473 — 18490
18615 — 18998 - 19001 — 19053
19074 — 19212 - 19243 — 19275
19284 — 19752 - 19793 — 19798
19841 — 19932 - 20096 — 20103
20156 — 20172 - 20178 — 20200
20207 — 20365 - 20376 — 20394
20481 — 20491 - 20499 — 20558
20591 — 20684 - 20729 — 20742
20822 — 20888 - 20889 — 20965
21073 — 21364 - 21374 — 21465
21493 — 21672 - 21695 — 21720
21923 — 21970 - 22031 — 22040
22062 — 22146 - 22147 — 22208
21242 — 22287 - 22329 —
22373
22483 — 22551 - 22566 — 22703
22785 — 22901 - 22966 — 22990
23023 — 23034 - 23051 — 23057
23132 — 22164 - 23283 — 23418
23421 — 23458 - 23750 — 23846
23883 — 23920 - 23943 — 24003
24138 — 24163 - 24282 — 24366
24391 — 24617 - 24648 — 24772
24833 — 24854 - 24889 — 24978
Vegna þrengsla í bl,aðinu
verður helmingur af 100 krónu
vinningunum að bíða næsta
blaðs.
RejtjaTitoieiH I F. í
Fun dur
vei-ður í kvöld kl. 8f í K. R.-
húsinu, uppL
Fundarefni:
1. Erindi um gengismálið og
pólitíska ástandið.
2. Sjúkratryggingarnar.
3. Þjóðviljinn.
4. Spánn og Frakkland.
Áríðandi að allir félagar mæti
og sýni skírteini við innganginn.
Stjórmn.
Fjölbreytt úrval
en
litlar birgðir
af
Leikföngn m,
Pöntunarfélag Verkamanna,
Alþýðuhúsinu.
HELSKIPIÐ eftir B. Traven 25
— Ég hefi haft þennan framhaldsmiða í lengri'
tj'ma.
— Hvað lengi?
— 1 sex vikur.
— Það er einkennilegt. Farseðillinn er dagsettur í
gærmorgun.
— Hann hefir þá verið dagsettur vitlaust í mis-
gripum, svara ég,
— Kemur ekki til mál.a. Þér komið frá París. Það
er ekkert vafamál, að þér komið frá París. Þér haf-
ið meira að segja varið svo ríflegur með greiosluna,
að kaupa tvöfafdan farmiða fyrir nokkuð af leiðinni.
Það þýddi ekki að fást við þetta frekar. Ég, sem
gat ekki einu sinni sannað að ég hefði fæðst. Hvernig
átti ég þá að fara að sanna, að ég væri ekki kominn
frá París. Hveroig væri nú að ég þættist vera fransk-
ur. Sendiherrann hafði sagt mér, að í Frakklandi
væru tugir franskra ríkisborgara, sem gætu alls ekki
talað frönsku, En, auðvitað trúa þeir mér ekki, þeir
heimta auðvitað sannanir. En hitt væri gaman að
vita, hvort það er dýrara fyrir útlending að aka ó-
keypis með járnbrautunum. Nú væri ekki óhugsandi
að útlendingar kynnu að hajda að menn gætu ekið
ókeypis. Þannig geta þeir breytt eftir bestu, sam-
visku En af því að þeir fundn enga peninga í vös-
um mínum gat það vakið tortryggni þeirra.
— Ég er þýskur, hrópaði ég í skelfingu. Það væri
gaman að vita, hvað Frakkar gera um þessar mundir
.. m
við mann frá Þýskalandi, sem vantar bæði peninga
og vegabréf.
— Nú svo að þér eruð Þjóðverji. Sjáum nú til. Er-
uð þér frá Potsdam?
— Nei, ég er frá Wien.
— Wien er í Austurríki. En það er nú alveg það
sama. Þér eruð Þjóðverji. En vegna hvers hafið þér
ekkert vegabréf..
— Vegna þess, að ég hefi tapað því.
Nú byrjuðu þeir aftur á upphafinu. Spurningarn-
ar eru ætíð þær sömu í hvaða landi sem er. Þetta'
taka þeir upp, hver eftir öðrumii Sennilega hefir þetta
spurningakerfi verið fundið upp í Prússlandi eða
Rússlandi og breiðst þaðan út um' alla Evrópu. Það
eitt er víst, að öll afskiptasemi um einkalíf manna á
rót sína að rekja til annarshvors þessa lands. Þar eru
mennirnir þolinmóðastir og þar bera þeir mesta virð-
ingu fyrir gyltum hnöppum. 1 þessum löndum eru
gyltu hnapparnir hinn illi andi, sem menn verða að
virða, ef ekki á að fara illa fyrir þeirn.
Tveimur dögum síðar var ég dæmdur í hálfsmán-
aðar fangelsi fyrir járnbrautarsvik., Ef ég hefði sagt
þeirn ,að ég væri Bandaríkjamaður, þá hefðu þeir
verið fljótir að grafa það upp, að ég var dæmdur í
10 daga fangelsi fyrir sömu sök, og þá hefði fanga-
vist mín orðið mikið lengri. En ég gætti þess vel að
minnast ekki á það og ekki heldur á nafn mitt. Það
hefir líka sína kosti að hafa hvorki vegabréf eða sjó-
ferðabók. Að minsta kosti grafa þeir þá ekki upp
nafn okkar úr vösum okkar.
Þegar undirbúningstímanum var lokið var fario
með mig til vinnunýlendunnar. Þar var fyrir mesti
fjöldi manna, en hvað þeir áttu að gera allir saman
vissi ég aldrei. Ég hel,d meira að segja,, að umsjónar-
manninum hafi verið það gjörsamlega ókunnugt.
Surnir héldu að þeir væru þarna aðeins upp á grín.
Daginn, sem mér var gefið frelsi var ég að vísu
búinn að afkasta töluverðu, enda fékk ég hérumbil
50 cent í vinnulaun. En, þetta getur orðið franska rík-
inu dýrt spaug, ef ég ferðast oftar á þennan hátt með
járnbrautunum, þegar iaunin, sem ég fæ í fangels-
inu eru síhækkandi. Og þó að franska ríkið sé vel
stætt, þá stenst það ekki allan þennan kostnað.
En ég vil ekki gera neinu landi skaða og ég vil ekki
að neitt land segi að ég sé skuldugur. Því var það, sem
ég afréði að yfirgefa Frakkland,
Þó er ég ekki alveg viss um, að það hafi eingöngu
verið umhyggja mín fyrir franska ríkinu, sem réði
þessari ákvörðun mjnni. Því að um leið og ég var
látinn laus fékk ég aðra aðvörun. Mér var hótað því.
að ég fengi árs fangelsi og yrði svo fluttur til Þýska-
lands, ef ég yrði ekki farinn úr landi innan hálfs
mánaðar.
XIII.
Leið mín Ijggur til suðurs eftir vegum;, sem eru
jafngamlir sögu Evrópu. Eg hélt mér fast við fyrri
framburð mdnn viðvíkjandj þjóðerni minu. Ef ein-
hver spurði, hver é,g væri, þá svaraði ég óðar, Þjóð-
verji. Einda tók enginn það illa upp fyrir mér. Eg