Þjóðviljinn - 19.12.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.12.1936, Blaðsíða 2
Lauigardagurinn 19. d,es. 1936. ÞJOÐVILJINN IComm ÚBiÍN t af lokkurlon vill að bæjarstjórn Reykjavíkur efli at- tíuuu og dragi úr dýrtíðinni. Fulltrúi kommúuista skýrði í framsöguræðunni, að gera mætti ráð fyrir yaxandi erfiðleikum á næstu árum og bæjarfélagiö yrði að vera viðbúið að mæta þeim. Til þess væri fyrirhyggja og góður undirbún- ngur nauðsynlegur. Kosningin í Sjómannafélaginu Eins og öllum; sjómönnum er kunnugt, standa nú yfír kosn- ingar í Sjómannaí'élaginu. Það er því áríðandi að alþr sjómenn noti atkvæðisrétt sinn þrátt fyr- ir þó margur kysi að þar væri öðruvísi skipað sætum. Þjóðvilj- inn hefir mælt með Jóni Guðna- syni sem formanni, Eggerti Brandssyni í varaformannssæti og í gjaldkerasæti ölafi Árna- syni. Dreifum ekki atkvæöun- um félagar, það gæti orðið til þess að hin afturh.al,dssama stjórn, sem nú situr og félags- menn eru yfirleitt óánægðir með, sitji áfram. Það er fyrst og fremst okkar starf að gera Sjómannafélagið að sterku vopni í baráttu, okkar fyrir bættum kjörum, betri aðbúnaði, meira öryggi o. s. frv. Einn á- fanginn á þeirri leið er að mynda betri stjórn. Mul.drum ekki lengur ofan í okkar eigin barm, óánægjuna um ónýta stjórn, um d,auða tig starfsleysi, göngum glaðir og reifir að starfi til að bjarga okkar egin félagi. Það er okkar verkefni. Sjómaður. Þjóðviljinn sagði í gær frá bæjarstjórnarfundinum. Skal nú sagt ýtarlegar frá fram- söguræðu Einars Olgeirssonar og breytingartillögum Kommún- istaflokksins, Einar hóf ræðu sína með þvi að leiða rök að því að ný krepra væri í vændum úti í löndum, ef heimsstríð ekki truflaði rás at- vinnulífsins, — og m: tti búast yið afleiðingum hennar hér í við- bót við þá erfiðleika er fyrir væru. Það væri því skylda bæ.j- arfél,agsins að búa sig undir að hjálpa bæjarbúum m.klu me;r en undanfarið, þannig að bæj- arfélagið yrði sjálft að efla at- vinnulífið og gera ráðstafanir til að draga úr dýrtíðinni, sem íþyngdi fólkinu. Þær tillögur, sem Kommúnistaflokkurinn bæri fram í þ^ssu skyni, væru það allra minsta,, sem hugsan- legt væri, 1— og væri þe m stilt svo í hóf með tilliti til, þess aó gott þætti, ef íhaldið virkilega f'engist til að framkvæma þær, en meir væri því vart ætlandi. Sýndi E:nar því næst fram á hvernig bæjarútgerð og hús- byggingar bæjarins, þær er K. F- 1. legði til, myndu auka, at- v'nnuna, og hvernig lyfjasala bæjarins, kvikmyndarekstur lians og lækkun á gasi, raf- miagni, greftrunarkostnaði o. fl. myndi minka dýrtíðina, sem nú íþyngdi reykvískri alþýðu. Því næst rakti Einar lið fyrir lið breytingartillögurnar við ‘járhagsáætlunina,, sparnaðar- tillögur kommúnista um að skera niður háu la,unin, minka lögreglukostnaðinn 0. fl. Sér- s'aklega tók hann fyrir tillög- urnar uim atvinnubótaféð og at- vinnileysisstyrk, er samtals nema einni miljón og tillögurnar um að gera ca 150 fátækum roæðrum og 300 börnum þeirra mögulegt að dyelja á sumar- heimili um i mánaðar tíma og fleiri þessháttar tillögur. Að lokum færði Einar rök fyrir þeim tillögum, er Komm- únistaílokkurinn lagði fram um nýja tekjustofna, svo sem verð- hækkunarskatt, stóríbúðaskatt og álögur á kaþólsku kirkjuna. Sérstaklega sýncii hann fram á hve réttmætur og sjálfsagður tekjustofn verðhæAkuuarskatt- ur á lcðum og lendum í Rvík væri. Lóðirnar vceru nú ijfir 30 KæitoMar . jílairjafir: Leslampar Spilaborð Skrifborð Skrifborðsstólar Reykfco ð Smáborð Borðstofuborð Borðstofustólar Hægindarstólar »0ttomanar« Teborð Húsgagnaverzlun Krístjáns Siggeirss. miljón krónai virði og hefðu hækkað næstum eingöngu fyrir aðgerðir bæjarfélagsins. Sér- staklega- áberandi væri þetta með kaþólska trúboðið, sem hefði keypt dýrmœta landar- eign fyrir hverfandi lítið, — líklega 1500 rílcisdali, — en sú eign væri orðin þeim yfir kálfr■ ar miljóh króma virði, — og ka- þólska tmboðið borgaði ekkert útsvar af því, en tryggir sér hinsvegar verðhækkunina áfram af þeiro lóðum, sem það hefir selt bænum. Einmitt nýir tekjustofnar væru nauðsyn fyrir bæjarféfag- ið, sökum þess hve þungt út- svörin kæmu niður á alþýðu. Þessvegna væri líka tillaga Kommúnistaflokksins um að hækka ekki útsvör á þeiro, sem hefðu; undir 4000 kr. tekjum. sjálfsögð. Lauk Einar máli sínu með því að minna á hver ábyrgð hvíldj á bæjarstjórninni, hvað verkalýð- ur og millistéttir bæjarins heirotuðu af henni og hvað við lægi, ef engum réttmætum kröfuim yrði sint. NÝBRENT OG MALAÐ KAFFI Ehsísow Freyjugötu 26 — Sitni 5432 Þegar þér farið að kaupa jófagjafir, þá munið eftir listsölunni í Aðalstræti 12, Yerzlim 4ugustn Sveiidsen. SPARIÐ! Droste’s-kakao er fínasta og bezta kakao veraldarinnar. Sé pað soðið í mjólk er það ópekkjanlegt frá ljúf- fengasta suðusúkkulaði. Elnkaumbod fyrir ísland liefir: Kaupfélag Reykjavíkur. ísleiU ffiiií er eina bókin, sem allir lesa um jólin. I tilefni af 20. jólum Hljóðfæraliússins er gefinn 10°|o afsl. af kventöskum á verðlaginu kr. 8,75—18,00 (Undanskild- ar eru rennilástöskur). Tösknrnar fást í Hafnarfirði lijá Pöntunarfclagi Hlífar. Hlj óðikrahúsið. / Sækið um líftryggingar hjá THULE fyrir Porláksmessu, og fáið með því bónus einu ári fyr en ella. ctí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.