Þjóðviljinn - 22.12.1936, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1936, Blaðsíða 1
Um verðlækkun I. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 22. DES. 1936 45. TÖLUBLAÐ Hitler ad senda 62500 hermenn til Spánar Fundurinn um lýðræðið í Dagsbrún sýndi greinilega TÍlja meðlimanna Vegna einhuga andstöðu verkamanna hafa Héðinn & Co. reynt að fela ein- ræðið í lagabreytingatillögunm og sýnt nokkuð undanhald. Á fundi Dagsbrúnarmanna í K. R,-húsin,u í gær, sem var eins fjöl,sóttur og margir félagsfund- ir — röktu þeir Pétur G. Guð- mundsson, Árni Ágústsson og Páll Póroddsson í sundur ein- ræðistillögur Héðins og virtist ríkja alger eining um nauðsyn þess, að allir Dagsbrúnarmenn stseðu saman um að vernda lýð- ræðið- Enginn fylgismaður einræðis- tillaganna kvaddj sér hljóðs. En Kristinn fyrverandi hvítliði bað um orðið og fékk það vitaskuld, eins og hver annar félagsmaður í Dagsbrún. Voru sumir að stinga saman nefjum um það, hvort Kristinn hefði mætt þarna sem fulltrúi Alþýðubl,aðsmann- anna, til þess' að geta skrifað forsíðugrein um frammistöðu hans, daginu eftir. Og forsíðu- greinin kom! Framhdd á 2. síðu. Þýski fa§i§minn er að hleypa Evrópu í bál „News Chronicle“ afhjúpar petta og vill að England og Frakkland hindri í sameiningu þetta glæfraspil nasistanna Tankar og herlið Hitlers, sem nú hefir verið sent til Spánar. EINKASKEYTI TIL ÞJóÐVILJANS Kaupiuaimaliöfn í grœrlívcldi. Hinir sífeldu ósigrar fasistanna á Spáni virðat nú liafa sýnt Ilitlcr, að annaðhvort sé að lirökkva cða stökkva fyrir liann, cf glœfraspil lians á Spáni á eigi að misliepnast. Enska stórblaðið »Ncws Chron- icle« segir frá þv,í í dag, að Hitler sé í liann veginn að senda 5 nýjar Þýskaland til að hörfa undan. Fréttaritari. Þessi frétt sýnir greinilega, að Þýskaland er í styrjöld við spánska lýðveldið, að það er um beina inn- Sovétstjórnin ætlar ekki að þola sjörán og mord Francos á sovét- borgnrnm lierdeildlr (»Divisioner«) eða alls G2500 hermenn, — til Spánar. Segir blaðið að, ef Englnnd og lTakkland sýni íögg af sér og komi sameiginlega fram, þá sé enn liugs- anlegt að lilndra þctta skref og nejða rásarstyrjö’d þýska fasismans að ræða, landvinningastyrjöld fyrir þýsku auðborgarana, sem girnast auðæfi Spánar. Hafa Þjóðverjar nú þegar gert Azoreyjar að flugflota- stöð fyrir sig. Hún lætur herskip sín héðan af fylgja Sovétskipum í Miðjarðarhafi Eftir að það nú er orðið fullvíst að Sovétskipið »Komso- moI« (Ung-kommúnistinn) hefir verið skotið í kaf af fas- istum Francos, mun Sovétstjórnin gera ráðstafanir til að hindra frekara sjórán á skipum hennar. Rússneskt herskip. I hálf-opinberri tilkynningu, sem gefin var út í Moskva í gær, er sagt frá því, að þann 14. þ- m. hafi beitiskip uppreisnar- manna á Spáni kveikt í og sökt rússnesku vélskipi, Komsomol, í Miðjarðarhafi millj Oran og Carthagena, Skipið sigldi úr rússneskri höfn 5. des. og var á leiðinni til Ghent, með 6000 smá- lestir af mangatnese, sem selt hafði verið belgisku firma- Ekk- ert er vitað, hvað oirðið hefir um skipshöfnina. Rússnesku blöðin æf Isvestia, Pravda og fleiri rúss- nesk blöð rita. í dag um þenna atburð, og nefna hann »sjórán«. Isvestia bætir því við, að at- burður þessi feunni að hafa ai- varlegar* afleiðingar. Um gervalt Rússl,and eru nú haldinir fundir, út af því, ac) skotið var á Komsomol og því sökt. Sagt er, að rússneska stjórnin muni géra stjórnmálar legar ráðstafanir vegna þessa atburðar ef‘ almenningsáljtið krefjst þess. (F- O.). Útvarpsfreg'n frá Moskva hermir, að Sovét-stjcirnin muni framvegis líta á skip spælnskra uppreisnarma.nna sem sjóræn- ingjaskip, (NRP—FB). Uppreisnarmenn ad gefast upp í Oviedo Stjórnarsinnar sprengja upp hergagna- verksmiðju peirra skamt frá borginni London í grierlivcldi. Samkræmt frcg'mim frá spönsku stjórninni sverfur nú ínjög' að uxip- reisnarmöiuium í Ovjedo. Auk liess segrjast stjórnarliðar liafa kreikt í og' brent vopnnverksniiðju, ekki all-lungt frá Oviedo, en þaðan hafa uppreisn- armenn fcngið vopn. Þá segrjast stjórnarliðar ennfreinur liafa tckið járnbrautarlest, sem liafðl meðferð- Is grullsending-u til uppi'csinarmaniia. Stjórnin licldur l»ví fram, að það hafi verið liei-skipið Canarias, sem upp- reisnarmenn notuðu t!l þess að grera skotárásir á bsei á norðarströnd Spán- ar uni hclgina, og ennfremur að það sé nú Ijóst, að það liafi verið Canarl- as, sein skaut fyrir nokkruin dögruni á flugvjjl við suðurströnd Spánar, án þess að hsei'a ltana. Samkomulagsumlcitanir fara nú fram um fangaskii'ti á jó'.unum, milli uppreisnarmanna og stjórnai'lnnai', og þá eiukanlcgra í Baskaliéruðuiuiin. Franska siiinfylkingin liefir boðið spönskum mieðruin að scnda börn sín til Frakklsinds. VerJa þau böru, sem send kuiina að veið.i, fiutt inn í Frakkland undir eftirliti heilbrigð- isstjómarinnar. 19. d;eserriber var barist í há- skólahverfi Madridborgar. Stjórnin tilkynnir, að orustunni hafi lokið með sigri fyrir stjórn- airherinn, eftir tveggja klukku- stunda viðureigD- (F. Ú.). Eins og þessar fregnir sýna, er vörnin við Madrid jafn frá- bæril/ega góð og hún hefur ver- ið. Uppreisnarmenn hafa nú hvað eftir annað ráðist á há- skólahverfið, en eru altaf hi-akt- ir til baka.. I háskólahverfinu er »alþjóðlega. herdeil,din« fyrir til varnar. Það eru andstæðingar fasismans frá ýmsum löndum og þeir hefna nú með sigrum sínum fyrir þá kúgun, sem fas- istarnir beita þar, sem þeir urðu i ofan á. Hans Beimler, þýski kommúnistinn, sem, Þjóðviljinn skýrði nýlega frá að faljið hefði, var hinn pólitíski ráðupautur (kommisar) þessarar »hetjuher- deildar«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.