Þjóðviljinn - 06.01.1937, Blaðsíða 3
Miðvikuclaginn 6. jan. 1937.
PJÖÐVILJINN
þJÓOVILJINN
Málgagn Kommúnistaflokks
fslands.
Rltstjóri: Einar Olgeirsson.
Ritstjórn: Bergstaðastræti 27,
slmi 2270.
Afgreiðsla og- auglýsingaskriist
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga.
Áskriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,00
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
í lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200.
Mogginn ærist af að
s j á s j álf an sig í spegli
Eit-t það a.llra hjákátlegasta,
sem sést hefir á síðuxn. Morgun-
bjaðsins, er cskapagangur þess
í gærmorgun út af bréfi Hend-
riks Ottóssonar til spánsks
lcom mú n i stabl aðs.
Með í'eikna fyrirsögnum segir
blaðið að hér séu »svívirðileg ó-
sannin,di« á ferðinni, en endist
menn til að lesa greinina á enda,
þá sést að í lok greinarinnar er
vinduriinn fokinn úr ritstjórun-
um og þeir geta ekki sagt eitt
orð við hinni réttui lýsingu Hend-
riks á lygaherferð Morgunblaðs-
ins og gersamlegai óhæfu atferli
trúnaðarmanns spönsku stjórn-
arinnar hér, Ölafs Johnsons.
JafníVamt er Mogginn að
reyna að svívirða. spönsku sjó-
menninai. sem hér hafa verið,
og tönglast á lygasögum nasistar
strákai um, þá. Er það í sama
dúr og aðrar óihróðurssögur, sem
Morguhb],aðið hefur upp á síð-
kastið flutt umí spönsku þjóðina,
En hitt er skiljanlegt, að Morg'-
Atokin ii in lýdréttindi
Isleudinga nndir tornstu
Skúla Thoroddi§en
Nú, þegar lýðréttindi og sjálfstæði íslands eru í hættu
vill Þjóðviljinn, í tilefni af afniælisdegi Skúla Tlior-
oddsens í dag — lýsa að nokkru hinni djörfu baráttu
þessa ágæta foringja fyrir sjálfstæði þjóðarinnar og
ýmsum réttindum alþýðu, sem nú er teflt í voða.
Fordæmi þessa mæta manns ætti að hvetja alla alþýðu
til að vernda það lýðræði, sem hann vann að að
skapa með hetjuskap sinum.
Nú þegar Þjóðviljinn hefir
aftur haíið göngu sína, eftir
tuttugu ára hvíld þykir honum
hæfa að minnast afmælis þess
manins, sem um þrjátíui ára
skeið mótaði stefnu blaðsins og.
átti mestan þátt í vinsældum
þess, þess mannsins;, sem á síð-
asta skeiði sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar sótti djarfast fram
og hvikaði aldrei frá því marki
er bestu menn landsins börðust
fyrir á öllum öldumi.
Stutt æfiágrip
Skúli Thoroddsen var fædd-
u:r í Haga á Barðaströnd 6. jan.
1859. Foreldrar hans voru þau
hjónin Jón skáld og sýslumaður
Thoroddsen og kona hans Krist-
ín Þorvaldsdóttir.
Ung'ur a.ð al,dri missti Skúli
uinblaðinu og heildsölum þeim,.
er að því standa komi. ill,a, að
óhróðurssögur þeirra, um vio-
skiftaþjóð vora og' stjórn henn-
ar séu, birtar í blöðum hennar.
Þeir hræðast það máske að við-
skiftin, fy.rir klíku, þeirra verði
erfiðari, þega,r spánska þjóðin
hefur sigrast á svikuirunum, sem
Mergunblaðið tekur afstöðu með.
Þeir um það. En engan þyrfti
að undra þó þeir1 uppskeri eins
og þeir hafa sáð.
Skúli Thoroddsen..
í'öður sinn og fluttist þá til
Reykjavíkur ásamt móðu.r sinni.
Skúli byrjaði ungur náro í lat-
ínuskólanum og lauk þaðan
burtfararprófi árið 1879 með á-
gætis einkunn. Að því búnu
sigldi hann til Kaupmannahafnr
ar og lagði stund, á lögfræði við
háskólann þar, og Ia,u.k embætt-
isprófi í þeirri grein 1884., Hugð-
i,st nú Skúli að leggja stund á
víðtækt laganám og lagarann-
sóknir, en hvarf frá þvi ráði,
fór heim til Islands og varð
sýsl,umaðu,r á Isafirði haustið
1884, Sama ár kvæntist hann
Theódóru Guðmundsdóttur, pr(>
fasts Einarssonar frá Kvenna-
brekku í Dölum, landskunnri á-
gætiskonu, sem studdi mann
sinn með ráðum og dáð í hinum
margvíslegu örðugleikum og
baráttu, sem beið þeírra. Þau
hjónin eignuðust 12 börn, sem
eru flest en,n á lífi og hin mann-
vænlegustuí.
Árið 1892 var Skúla vikið frá
embætti um stundarsakir
vegna hinna iþræmdu »Skúla-
Frh. á 4. sí,ðu.
ujtrí&írtj&r
Alþýðublaðið mn dagirni segir
að kommímistar hjálpi Ihald-
inu, með því að fá samþyktar
tillögur i Dagsbrún, sem séu ó-
tímabœrar.
Hér mun vera átt við tillög-
umar um. styttingu vinnudags-
ins með óskertu dagkaupi og
endurbcetur á alþýðutrygging-
unwm.
1 sex áir hefir livert þing Al-
þýðusambawdsins ákveðið að
láta tafarlaust til skwrar skríða
mn að koma á 8 stunda vimrn-
degi.
Var þessi »ótímabœra« tUiaga
altaf samþykt til að hjálpa 1-
haldinu?
Hversvegna samþyktu þeir
ekki lieldur að þetta vceri ótima-
bœrt?
★
Sama blað segir að kommún-
istar vilji stefnidausa stjórn í
Dagsbrún.
Ef við > vildum stefnuiilausa
stjórn í Dagsbrún, þá viidum við
stjóm Guðm. Ó. Guðmwndsson-
ar, sem ekki treysti sér til að
taka afstöðu um styttingu
vinnudagsins, sem vur þýðing-
armesta hagsmunamál síðastlið-
ins árs.
Við viljum einmitt stjórn,
seni hefir alveg ákveðna stefnu,
bceði í þessu máli og ödrum, og
FRAMKVÆMIR HANA.
Áskrifendur!
Greiðið áfallin gjöld á afgr.
blaðsins!
Hefst ný heimskreppa í ár?
Eftir Erling Ellingsen
Erling Ellingsen gerir hér grein fyrir gangi atvinnu-
lífsins í heiminum síðasta ár og horfunum með við-
skiftalífið nú, samkvæmt áliti einhvers frægasta hag-
fræðings veraldarinnar, Prófessors E. Varga í Moskva.
NiðurL
I 1, fl. verðuir aftur um
tvennskonar ástancl að ræða;: 1
Bretlandi (og eins í Svíþjóð)
ríkir ástand, sem líkist mjög
fyrri góðærum.. Þó byggist á-
stand þetta að miklu leyti á víg-
búnaði og óeðlilega miklum
húsabyggingum, sem aftur kem-
u,r til af því ,að kapítalistarnir
þora ekki að leggja fjármagn,
sitt nema að litl,u leyti í aukin
framleiðslutæki, þannig að mik-
ið verður um ódýrt lánsfé í
landinu. Varga telur fyrirsjáan-
legt að byggingaalda þessi verði
úr sögunini þegar á þessu ári eða
næsta, vegna, þess að framboð
húsnæðis er þegar orðið of mik-
ið. önnur Ipnd í þessum flokki
eiga góðærin aðallega að þakka
nýjum iðnaðargreinum í skjóli
hafta og tolla. Er þar dæmi
Finnlands einkar firóðlegt, þar
sem hver iðngreinin á fætur
annari, er komið hefir verið upp
fyrir ilnnainlandsmarkaðinn í
skjól.i hafta, svo sem vefnaðar-,
leður-, gúmí- og postulinsiðnað-
ur, hefir nú þegar offylt innan-
landsmarkaðinn og verður að
h.efja erfiða samkepni á heims-
markaðinum, Um þetta atriði
segir próf. Varga:
» . . . iðnaðarþróimin í land-
búna ðarl öndimum tekur ekki
einwngis markaðinn í landbún-
aðarlöndu/num frá hinum. gómlu
iðnaðarlöndum, heldur kemur
hinn nýi iðnaður, í skjóli ódýrra
hráefna og vinnuafls, fram sem
nýr keppinautur þeirra á heims-
markaðinum, jafnskjótt og hann
hefir fylt hinn þrönga heima-
markað sinn. Þetta þýðir, að hin
nýja kreppa kemur fyr en ella
og að hún verður ólikt víðtœkari
og cegilegri* en kreppa sú, sem
hófst árið 1929«.
Fyrir 2. flokkinm, er Þýska-
land einkennandi, því, þar bygg-
ist batinn nær eingöngu á víg-
búnaðinum, en framleiðsla nauð-
synjatvara hefir staðið í stað á
síðastliðnum 2 uppgangsárum. 1
Japan hefir framleiðsluauknr
ingin á sl,- ári orðið aðeins 4%.
Varga telur að Japam sé það
landið, þar sera sennilegast sé að
næsta kreppa hefjist. Landið er
of fátækt til að þola ,hinn mikla
vígbúnað og stríðskostnað í
Mansjúríu og Kína og útflutn-
ingurinni rekst á stöðugt meiri
erviðleika.
1 3., fljokki eru Bandaríkin og
telur próf. Varga að þar eigi
framleiðslan enn eftir að aukast
fyrst um ,sinn, og að sennilegast
verði hún.á þessu ári orðin jafn-
mikil og 1929.
Hvað sneirtir lönd þau, sem
eru í 4. flokki, sýnir Varga
fram á að batinm er yfirleitt af-
ar hægur og ljtlar líkur til veru-
legra, breytinga., En ástandið í
löndum þessum1, sem sum hafa
mjög mikla þýðingu í heimsvið-
skiftunum hlýtur að hafa skað-
leg áhrif á ihag hinna landanna
og gera þeim erviðara með að
halda áfram að auka viðskifti
sín og framleiðslu-
Er ný heimskreppa að
heijast í ár?
Eftir ýtarlega rannsókn á á-
standinu í hinum einstöku lönd-
um og þróuninni í heild sinni,
kemst próf. Varga að eftirfar-
andi niðurstöðum:
»Innan þessarar mjög svo
misjöfnu þróunar hinna ein-
stóku landa og fra\mleiðslusviða
er ný heimskreppa að skapast.
Sennilegmt liefst hún í Japan
eða í Bretiandi. Enn er ekki
hcegt að segja hvenær húm brýst
út, en búast má við að það verði
þegar á árinu 1937. Útilokað er
að það geti dregist fram yfir ár-
ið 1938 og wndir öllum kringum-
stæðum munu ýms lönd enn búa
við leifar síðustu kreppu er
þessi kreppa brýst út . . . Þad
er hugsanlegt að kreppan t Jap-
an sé þegar byrjuð. Framleiðsla
vefnaðarvöruiðnaóarlns, sem
hefir afar mikla þýðingu fyrir
Japan, hefir á fyrstu 5 mánuð-
um þessa árs (þ. e. 1936) stöð-
ugt staðið að baki samsvarandi
mánuðum fyrra árs . . .«.
»Alt þetta er að sjálfsögðu
því skilyrði háð, að þaið takist
að koma i veg fyrir að heims-
styrjöldin brjótist út áðurl
Hefjist heimsstyrjöldm, þá rýf-
ur hún þráun þessa. 1 stað fram-
leiðslukreppunnar, sem annars
mumdi brjótast út, kcemi þá —
á sarna hátt og í fyrri heims-
styrjöld —■ aukin framleiðsla af
völdum striðsins, e. t. v. siðasta
i stríðs»góðceri« í sögu kapítal-
ismans«.
Heimskreppa eða heims-
stríð ?
Það þarf ekki að taka það
fram, að þrátt fyrir allar hörm-
ungar kreppunnar, þá er þessi
möguleiki ægilegri viðhorfs
heldur en .hinn. Múgmorð og
hungurdiauði, drepsóttir og
þræla.vinna, eyðileggimg heilla
heimsálfa og hrörmun menning-
arinnar — það er það, sem
stríðsvofan ber í skauti sér.
En auðvaldið óttast kreppuna
meira en stríðið, enda býst það
við að græða hundruð miljarða
s. því eins og síðast. Eyrir því
hraðar það stríðsundirbúningn-
um *eins og mest má vera og
hinn gráðugasti og grimmasti
hluti þess, fasistarnir, reyna af
öllum mætti að koma því af
stað sem fyrst.
En hvað sem ofan á kann að
verða, þá verður ekki annað
sagt, en að horfurnar séu í.
hæsta máta ískyggilegar. Al-
þýða heimsins á fyrir höndum
að borga með óbærilegum þján-
ingum fyrir langlundargeð sitt
gagnvart auðvaldsskipulaginu,
svo fraimarlega, sem henni tekst
ekki í tæka tíð að ryðja burtu
hindrunum þeim, sem Þjónar
auðvaldsins í, fylkrogum hennar
leggja enn í götu samfylkingar-
innar. E. Ellingsen.