Þjóðviljinn - 11.01.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1937, Blaðsíða 2
Þriðjudag-urinn 12. janúar 1937. ÞJOÐVILJINN Leikhúsið: Kvenlæknirinn eftir Wodehouse LciksTlðsmjnrt lír I. Inctti. Allir Ieikcndurnir cru inni. TILKYNNING. Á unda.nförnum árum hefir kaup prentara hækkað, án þfess að verðlag- á íprentun ,hafi við þaj raskast.. Og nú um síðustu ára- mót hefir kaupgjald enn hækkað og hlunnindi prentara a,uk- ist. Þess vegna sjáum vjer oss eigi annað fært en hækka, verð- tag á prentvinnu frá 1. janúar 1937 um 5 af hundraði., Reykjavílc 9. janúur 1937. Alþýðuprentsmiðjan. — F élagsprentsmidjan. Herbertsprent. — ísafoldarprentsmiðja li. f. Steindórsprent h. f. — Prentsmiðja Ágústs Signrðssonar. Prentsmiðjan Edda h. f. — Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Prentsmiðjan Viðey. — Víkingsprent. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. T i 1 k j n n i it g. Það tiikynnist hérmeð að firmað CARL D. TULI- NIUS & CO, sem undanfarin ár hefir starfað sem að- alumhoð hjá lífsábyrgðarfélaginu Thule, en hefir sagt því starfi lausu,. mun frá og með deginum i dag starfa sem tryggingarmiðlarar f'yrir félag vort, ekki eingongu með líftryggingar, heldur einnig aðrar vátryggingar, sem vér tökum að oss, og hefir firmað umboð um alt land. Reykjavík, 8. janúar 1937. Sjóvátryiginprfélag Islanás ti. f. Bngcns Nylietcr í Stokkhólmi átti nýlega talsímaviðtal við Jans- Bon lektor, sænskan sendikennara í Reykjavík og birti blaðið viðtalið þ. 10 jan. ásamt stórri mynd af lekt- ornum. I viðtalinu segir Jansson, að áhugi sé mikill fyrir fyrirlestrum hans og uni hann sér hið besta. Einn- ig er í viðtalinu rætt um »humanist- iska bibliotek« í Stockholms hög- skula, en í bókasafn þetta er lögð á- hersla á að fá valdar íslenskar bæk- «r. (Samkv. símsk. fá Stokkhólmi til FB. f Mexíkó er nú farið að skoða hverja kvikmynd 3 sinnum áður en hún er sýnd opinberlega. Fyrst eru myndirnar skoðaðar af venjulegum filmskoðunarmönnum og þvinæst af trúnaðarmönnum innanrikisráðuneyt- ins. Nú hafa verklýðsfélögin fengið réttindi til þess að rannsaka mynd- irnar. Verklýðsfélögin gera þá grein fyrir þessari ákvörðun sinni, að þau astli sér að hindra, að fasistiskur á- róður komist á þann hátt inn í landið. Áður hafði stjórnin í Mexikó bannað allar kvikmyndir, sem ekki eru í anda mexíkönsku byltingarinn- ar. A Forsíctisráðherra Hollanrts hef- ir átt tal við dagblöð á Norðurlönd- um, eitt í hverju landi, þar sem hann gerir það að tillögu sinni að samn- ingar verði teknir upp milli Hol- lands, Belgíu, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar um afnám viðkiftahafta og tollmúra. (Fú). ★ Nýju skipi, sem nefnist Dana, var hleypt af stokkunum í Dan- mörku í gæ.r Skipið leggur upp í reynsluferð í marsmánuði næstkom- andi. (Fú). ★ Mál Laugc Kock gegn ellefu jarðfræðingum á að koma fyrir rétt þann 25. janúar. Er búist við að það standi yfir i 5 daga. (Fú) lireskur ínaðlir að nafni Paynt- er hefir farist í Tyrol-fjöllum í Austurriki í snjóflóði. Tveir Þjóð- verjar, sem með honum voru, kom- »st lífs af. (Fú). Gaiiianleikurinn, sem Leik- félagið sýnir um þessar mundir, »Kvenlæknirin'n«, eftir Wode- house, er hnittinn og skemtileg- ur leikur, þói að segja megi að hann hafi lítið bókmentalegt gildi. Ungur, rómantískur stór- jarðeigandi, Bill Paradene, verður ástfanginn af kvenlækn- inum Sa],ly Smith, Bill kynnist Sally, þegar hún kemur í sjúkra- vitjun. til vinkonu hans, Lottie, sem hafði fallið í yfirl.ið, er hann neitaði að fara með henni á dansleik. Bill er hrifinn af heiibrigði og náttúrleika Sally og játar henni ást sína með mörgum hjartnæmum orðum, en hún lætur sér ekki bilt við verða og hendir gaman að hon- urn eins og hverju öðru flóni. Bill gefst þó ekki upp og í lok leiksins, þegar Sally hel,dur að Bill ætli að giftast hinni léttúð- ugu, og máluðu Lottie, missir hún vald á taugum sínum og móðgar hann, svo að hann hætt- ir aJjri ástleitni við hana og snýr sér að búreikningum sínum. Þá rennur uppi fyrir henni nýtt Ijcs: Bill er ekki áhugalaus iðju- leysingi, eins og hún hefir liald- ið, heldur hefir hann bæði vit á svínum og Alfa-Laval skilvind- um„ Og þá fellur alt í Ijúfa löð. Tveir herrar eru ennfremur flæktir inn í þetta ástarævin- týri, sérvitringurinn Tidmouth lávarður, og frændi Bills, Sir Ðrake, báðir mestu »fígúrur«. Leikfélaginu hefir yfirleitt tekist vel með að túlka þetta leikrit. Leikurinn er fjörugur og hressilegur og samleikur víða á- gætur. Ragnar Kvaran fer prýðilega með BiJJ og verður hvergi leiðinlegur, þrátt fyrir hinar látlausu ástarjátningar. Honum tekst ágætlega að þræða takmörk gamans og alvöru, þannig að leikurinn, verður í senn sannfærandi og léttur. Ungfrú Sigríður HeJgadóttir leikur SalJ,y mjög laglega. Hún mun vera nýliði í leikendahópn- um og er enn dálítið hikandi við að fara úr eigin ham, en leikur- inn er eðljlegur það sem hann nær, og það er fyrir mestu. Ind- riði Waage fer með hlutverk Tidmouter lávarðar. Það er erf- itt fyrir Islending að túlka er- lendan hástéttarmann svo að í lagi sé. Það er1 yfirleitt alt- af hætt við að hið sérkennilega tapist, þegar J.eikandinn hefir ekki átt kost á að kynnast a„ m. k. skyldum manntegundum í lff- inu sjálfu. Eg skal láta ósagt hvernig Waage tekst með þetta lávarðarfífl, en í öllu falji held- ur hann sama stílnum frá upp- hafi til enda, og kemur áhorf- endunum oft til að hlæja. Lottie mætti ef til viJJ vera dálítið »raffineraðri«, en ungfrú Þóra Borg leikur hana. Sir Drake er í góðum höndum hjá Brynjólfi Jóhannessyni. Leikfélagið býður gestum sín- um að þessu sinni hressandi kvöldstun.d, þar sem þeir geta gleymt áhyggjum dagsins og um það er ekki annað en gott að segja,. En margir Reykvíkingar eru orðnir Jangeygðir eftir leik- riti, þar sem tekin eru til með- ferðar á listrænan hátt þau við- fangsefni, sem menn hugsa um og taja um að þurfi að leysa —- eitthvaZí1 »aktúelt«. Hvenær fá- um við það? G. Á. NÝBRENT og malao kaffi Eíqsgam Trcyjugötu 26 — Siml 54-32 Niðwrlag. > Félagið hefir álla tíð lagt drjúgan skerf til allsherjarsam- taka verkalýðsins í landinu. Rétt eftir stofnun félagsins tók það þátt í stofnun verkamanna- sambands Islands (í apríl 1907) ásamt nokkrum verklýðsfélög- um í Reykjavík.Félagið átti full- trúa á þingi sambandsins, sem haldið var um haustið sama ár. Félagið tók einnig þátt í stofn- un Alþýðusambands Islands 1916. Hefur félagið verið í Al- þýðusambandinu alla tíð síðan og átt fulltrúa á hverju þingi sambandsins, Eftir að Alþýðu- sambandið var stofnað, mynd- uðu verklýðsfélögin í Haihar- firði fuþtrúaráð. Tók fulltrúa- ráðið í sínar hendur ýms þau máþ sem áður hofðu verið sér- mál félaganna. Félagið hefur tekið mikinn þátt í bæjarmálum Hafnarfjarð- ar, gekst það fyrst framan af fyrir þátttöku verkalýcs ns í bæjarmálum ásamt öðrum félög- Yerkamaimatélagid Hlit í HafmiiFtirdi um og hefmr félagið jiafnan átt fulltrúa í bæjarstjórn. Félagið hefir lagt mikla stund á fræðslustarfsemd. Á fundum þess hafa verið haldnir fjölda- margir fyrirlestrar, bæði af fé- lagsmönnum og öðrum.. Auk þess, sem ýms fræðslumál hafa verið ræd.d á fundum félagsins. Innan félagsins var géfið út blað, sem nefnt var »HjáImur«, var það skrifað og lesið upp á fundum félagsins. Blað þetta hóf göngu sína 25. nóv. 1912 og kom það út þar til í mars 1924. Flu-ti bl,að þetta margar ágætis greinar um málefni verka- manna, jafnframt því, sem því var ætlað að gefa félagsmönn- um kost á æfingu, í ritsmíðum. Eins og áður hefir verið getið, voru, stofnendur Illífar bæði karlar og konur, og héJst það til haustsins 1925. En þá stofnuðu verkakonur sitt eigið félag, Verkakvennaféþgið Framtíðin. Gengu, þá flestar konurnar í Hlíf í það félag. Einin af helstu hvatamönnum að stofnun Illífar var Sveinn heitinn Auðunnsson, verkamað- ujr, svo sem áður er getið, Var hann óþreytandi. elju- og áhuga- maður og sístarfandi að velferð- armálum félagsins. Sveinn mun hafa, verið formaður félagsins í 8 ár. Hann var gerður heiðurs- félagi Hlífar 11. okt. 1926 og sömuleiðis kona hans, Vigdís Jónsdóttir. Mun Sveins lengi verða, minst, og brautryðjenda- starfs hans í þágu, verldýðssam- 30 ára takanna í Hafnarfirði. Pét-ur G„ Gu.ðmundsson, sem ásamt Ásgrími Magnússyni kennara, var einn af þeim mönnum, er af hálfu Dagsbrún- ar vann að stofnun félagsins, var kjörinn heiðursfélagi Hlífar árið 1927. Af öðrum forustumönnum Hlífar, auk Sveins, mætti nefna: Davíð Kristjánsson (form. í 2 ár), Björn, Jóhannsson, (form. í 2 ár), Kjartan Ólafsson, Gísli Kristjánsson,, Ólafur V. Jónsson, ÞorvaI,dur Árnason, Þorsteinn Björnsson, Jón Jónsson Dverga- steini, Jón, Þorkelsson, Guðjón Gunnarsson, Símon Kristjánsson og ölafur Bjarnason. Allir þessir menn, og margir íleiri, sem ekki verða, nefndir hér, hafa gegnt margvíslegum tmnaðarstörfum, fyrir félagið. Stjórn félagsins skipa nú: Þórour Þórðarson, formaður, Þor- valdur Guðmundsson varafor- maður, Alþert Kristjánsson rit- ari, Halldór Halldórsson g.jald- keri og Jóha.n,n Tóimasson, fjár- málaritari. Um 30 ára sikeið hefir Verkar mannafélagið Hlíf verið öflug- asti og fjölmennasti félagsskap- ur verkalýðsins í, Hafnarfirði,. brjcstfylkingin í hagsmunabar- áttunni og br,aiU,tryðjandi í öll- um samtökum verkalýðsins. Verkamannafélagið Hlíf hefir nú minst 30 ára starfs í frelsis- og lífsbaráttu, verkalýðsins. All- ur íslenskur verkalýður þakkar hafnfirskum verkalýð og for- .ustumönnum hans þann skerf, er Hlíf hefir lagt til baráttu alþýð- unn,a,r þessi 30 ár„ Islenskur verkalýður væntir þess jafnframt að verkamenn- irni,r í Hafnarfirði beri héreft- ir,. sem hingað tiJ, merki alþýðu- samtakanna í, fylkingarbrjósti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.