Þjóðviljinn - 17.01.1937, Blaðsíða 4
jp. G&nr>lö b'io Æ
Amor
í skollaleik
Þýs/c gamanmynd.
Aðalhlutverlcin leika:
RENATE MVLLER og
ADOLF WOHLBRVCK
Sýnd kl. 9.
Top Hat
amerísk kvikmynd.
AðalhJutverkin leika:
Fred Astaire og
Ginger Roges.
SÝND KL. 7.,
LÆKKAÐ VERÐ
Kl. 5
BARNASÝNING
Gög ocr Gokke,
Næturlæknir.
I nótt Ólafuir Helgason, Ing-
ólfsstræti 6, síroi 2128. Aðra
nótt Ólafur Þorsteiinsson, Mánar
götu 4, sími 2255.
Næturvörður
í nótt og aðra nótt í Ingólfsr
og Laugavegs a,póteki.
Utvarpið í dag
þJÓÐVIUINN
ReitjaYiMBild K.I.Í.
Fundur
í Kaupþingssalnum mánudaginn
18. jan. kl, 84 e. h:
Dagskrá:
I. Áríðandi flokksmál.
II. Skemti- og freeðslu-
atriðL
Félagar- Mætið stundvíslega!
Stjómin.
um. 21,15 Upplestur: Saga (ung-
frú Þórunn Magnúsdóttir).
21,40 Danslög til kl. 24.
Deildarfundur
Reykjavíkurdeild KFl heldur
fund a,nnað kvöld kl. í Kaup-
þingssalnum. Áríðandi að félag-
ar 1‘jölmenni,
Farþegar með Brúarfossi
frá útlöndum: Séra, Sigurður
Einarsson og frú, Dr. Jón H.
Sigurðsson læknir og frú, Dr.
Jón Stefí'ensen, Þorsteinn Ei-
ríksson, Jón, Björnsson, Njáll
Andersen, Sigurður Guðmunds-
son, stúdent, 'Öskar Sólberg,
Benjamín Eiríksson, stúdent,
Klara Friðfinnsdóttir, Ingunn
Hoffmann, Guðrún Sigurðar-
Frá Vesrm.eyjum
Framhald af 2. siðu.
Auk framsögumanna hinna
þriggja, flokka, Kommúnistafl.,
Alþýðufl. og Sjálfstæðisflokks-
ins, töluðu af hálfu jafnaðar-
manna, Guðlaugu.r Hansson og
kommúnista, Haraldur Bjarna-
son, Ólafur Auðunsson og Guð-
mundur Einarsson útgerðar-
menn og Guðlaugur Br. Jónsson
töluðu af hálfu sjálfstæðis-
dóttir, Edith Rasmussen, og
nokkrir útlendingar
Kosningin í Dagsbrún
1 gærkvöldi höfðu um 1020
félagsmenn greitt atkvæði. I
dag er -hægt að kjósa frá kl. 1—
7. Dagsbrúnarmenn! Nú er hver
sðastur að neyta kosningaréttar
síns Kjósið því strax í dag. —
Setjið X fyrir framan NEI.
Hjúskapur
1 gær voru. gefin saman í
hjónaband af séra Bjarna Jóns-
syni, þau ungfrú Karítas Joeh-
umsdóttir, öldugötu 17 og Gúst-
af Adólf Ágústsson, kennari,
Hrísey, og ennfremur ungfrú
Þórunn Kjiaran og Pétur Ölafs-
son blaðamaður.
manna. Fengu þessar sjálfstæð-
ishetjur daufar undirtektir
fundarmanna, að undanteknum
þeim síðasta, sem skammaði
ÍJokksbróður sinn, Jóhann, fyrir
svik við kjósendur og þótti það
að makleikum. Kr. Linnet bæj-
arfógeti tók einnig allóþyrmilega
í íhaldsþingmanninn og hvatti
Eyjabúa til öflugra samtaka
gegn afturhaldsklíku Eyjanna,
en fyrir verndun lýðræðisins.
Fundur þessi var frá upphafi
til enda, hið giæsilegasta tákn
um vaxandi lýðfylkingu Eyja-
búa fyrir andipgu og efnalegu,
frelsi sínu undan oki afturhaids-
ins.
Leikfélag
Reykjavíkur
„KhbMéím"
GamanJeikur í 3 þáttum eftir
P. G. WODEHOUSE.
Barnasýning
ki. 1,30 í dag
og
Sýning Jd. 8 í kvöld.
Lækkað verð
Aðgöngumiðar seldir i dag frá
kl, 4—7 og eftir kl 1 á morgun.
Sími 8191.
My/a rZbio sa
Kvennaskólastúlkur
Amerísk kvilcmynd.,
Aukamynd.
KVENFÖLKIÐ og
TISKAN
Amerísk kvikmynd, er
sýnir nýjustu tísku í
klæðaburði kvenna,
Sýnd kl. 7 og 9.
Víkingurinn
hin fræga ameríska kvik-
mynd verður sýnd kk 5.
Lækkað verð,
Síðasta sinn.
lestar í
Gautaborg
(Svíþjóö)
18.—19. þessa mánadar
9,45 Morguntónleikar: Stofu-
tónlist eftir Beethoven og
Brahms. 12,00 Hádegisútvarp.
14,00 Guðsþjónusta í útvarps-
sal (Ræða: séra Magnús Jóns-
son prófessor). 15,15 Miðdegis-
tónleikar: Slavnesk tónlist (plöt-
ur). 16,30 EsperantókensJa,
17,00 Frá Skáksambandi Is-
lands. 17,40 Otvarp til útlanda
(24.52m). 18,30 Barnatímí.
19,20 Hljómplötur: Þættir úr
hljómkviðum. 20,00 Fréttir.
220,30 Erindi: Listir í fornöld,
I. (dr. Jón Gíslason). 20,55
Hljómplötur: Sönglög úr óper-
Oheyrilega ódýrt!
Býð yður, að gera við dívana, f jaðramadressur, hægindastóla og
ottómana. Ef þetta er í Jamasessi þá notið tækifærið. Alt sótt-
heim og flutt yður að kostnaðarlausu. Notið tækifærið, vönduð
vinnai, lágt verð,
Virðingarfylst '
Kr. Kristjánsson, Skólabrú 2,
(Hús Öl. Þorsteinss.) Sími 4762
V erslunarmannaf élagið
heldur útbreiðslufund
með kvikmyndasýningu í dag þ.
17. þ, m. í K R-húsinu, niðri,
sem hefst ld. 2 e. h..
Verður þar sýnd kvikmyndin
»Kröfur tíinaus«
sem tekin er af stéttarsambandi danskra versJunarmanna. Auk
þess verða íluttar ræður og leikið af Jiljómsveit.
öllu verslunarfólki boðið á fundinn á meðan húsrúm Jeyfir.
HELSKIPIÐ eftir B. Traven 42
ingjar, sem búið var að elta í sex mánuði af herskip-
um allra þjóða,
Guð minn góður, hvað þessir menn gátu verið tötra-
Jega búnir og aumjega til fara. Einn þeirra átti engan
jakka og var í rifinni skyrtu; svo að víðá skein í hann
beran. Og þið trúið því ef til vill ekki, en samt er
það satt, og ég skal ráðast sem kyndari á hvaða skip.
sem er ef ég lyg. Einn hásetanna var með pípuhatt.
Hugsið ykkur, sjómann með pípuhatt. Hefir nokk-
ur Jifandi maður séð annað eins. Ef til vill hefir þessi
maður verið sótari fyrir svo sem hálfri klukkustund.
Ef til vill hefir hann byrjað störf sín hér á skipinu
með því að sóta reykháf skipsins. Kanske er það regla
á »Yorikke«, að ekki megi hreinsa reykháfinn öðru
vísi en með pípuhatt. Ég hefi rekist á þannig lagaðar
fyrirskipanir, eða jafnvel, ennþá Jijákátlegri á ýmsum
skipum. En »Yorikke« var ekki líkleg tij þess að gefa.
þannig fyrirskipanir. Það leit heJst út fyrir að allar
gamlar venjur á »Yorikke« væru eldri en pípuhattar
Og annað þesskonar skraut.
Nei, þessi pípuhattur mannsins stafaði vafaJaust
af því, að hann átfci ekkert annað höfuðfat, og maður-
inn var of smeklcvís til þess að hafa disk í, hattstað.
Það var aljs ekki óhugsandi að þessi hattur væri leif-
ar af brúðg.umabúningi hans sem hann greip nú til,
þegar alvara lífsins kallaði fyrir alvöru. Þessi maður
hafði víst hvergi fundið hæli og leitaði nú í vandræð-
um sínum á náðir »Yorikke«, þar sem honum var
tekið opnum örmum. Hér var enginn, sem hafði neitt
við pípuhattinn að athuga.
Hefði ég vitað fyrir víst, að þessir menn væru, sjó-
ræningjar, þá befði ég komið að fótum þeirra og grát-
beðið þá um að lofa mér að verða með og leita fjár
og æfintýra, En þeir sem hafa engan lcafbát ættu
ajdrei að hætta sé-r tij sjórána.
Nei, þeir voru sennilega ekki sjóræningjar. Þá fer
ég heldur til böðujsins en að láta »Yorikke« klófesta
mig. Það skip, sem gæti lokkað mig burtu, frá hinu
fagra bjarta landi, yrði að vera mins'ta kosti helm-
ingi betra, en »TuscaIoosa«. Hve Jangt er ekki orðið
síðan, Ef til vill er Tuscalœsa nú heima í Naw OrJe-
ans, Þeir tjroar eru löngu liðnir.
— Jæja, það er líldegast best fyrir mig að bæta
dálítijli beitu á öngulinn, á meðan skipið fer fram
hjá. Verið getur að ég veiði þá fisk sem er kOó að
þyngd., Og jafnvel, þó að ég veiði engan fisk þá ger-
ir það þó ekki svo mikið til,
Þegar sjóræningjarnir voru komnir á móts við mig
kaJJaði einn þeirra til mín:
— Hety, ain’t ye sailor.1)
— Yes, sir.2)
— Want a dschop?3)
Hann hefir þá enga ástæðu til þess að vera hreyk-
U — Hæ, ert þú sjómaður?
2) — Já, herraí.
3) — Vantar þig vinnu?
inn af valdi sínu á ensku máli, þó að það geti dugað
tij lieimilisnotkunar.
Á ég að fara að vinna?
— Nú er ég glataður maður. Þessa spurningu hefi
ég óttast meira en lúðúrhJjóm Mikaels erkiengils á
dómsdegi. Ekkert er þó ajgengara, en að menn gangi
á milli manna og biðji um atvinnu. Þetta eru þau
eilífu, Jög, sem hafa ríkt síðan fyrstu verkamennirn-
ir urðu tiJ í heiminum. En ég hefi ajdrei þorað að
biðja noldcurn mann um vinnu af ótta við að ein-
hver atvinnurekandi kynni einhverju sinni að svara
játandi.
Ég er forlagatrúar eins og allir aðrir sjómenn. Líf
sjómannsins er á valdi hendinganna,, svo að það er .
síst að furða þó að þeir verði hj átrúaðir og örlaga-
trúar. Það er þessi örlagatrú, sem neyðir mig til þess
að svara sjö spurningum sjóræningjans játandi. Ef
ég segði nei,. þá mundi ég sporna gegn hamingju
minni í framtíðinni og ajdrei fá skipsrúm framar
á nokkru skipi og síst af öllu þegar neyðin er stærst.
Stundum ber það við, að mönnum hepnast að segja
sögu, en stundum misliepnast það.,
—Lögreglan! Svikarar.
Þessi örlagatrú hefir haft hin mestu áhrif á alt
líf mitt og komið mér til ýmsra hugsana og verka,
sem ég hefði aldrei trúað sjálfum mér tij. Það voru
örlögin, sem komu mér til þess að grafa í dauðra
manna grafir í Ecuador og að brjóta krossinn, sem
Kristur tók andvörpin á, til sölu á irskum markaði.
Hver flís úr krossinum kostaði shilling og svo var