Þjóðviljinn - 20.02.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1937, Blaðsíða 1
Dagsbrúnar- menn setjið X við B. 2 ARGANGUR LAUGARDAGINN 20. FEBR. 1937 44. TOLUBLAÐ Æðisgengid yígbúnadar- kapphlanp er haíid sem afleiðing af áformum Bretast j órnar. Bandarikin, Italía og Jápan hóta aukiium herbúnadi. Herœfingar í Englcmdi. London í gœrkveldi. Lántökuheimildin til bresku, stjórnarinnar, til þess að au.ka vígbúnað Bretlands, var sam- þykt í neðri-málstofu, breska þingsins í gærkveldi með 184 at- kvæða meirihluta. Stanley Bald- win forsætisráðherra talaði síð- astur ræðumanna og sagði að á- standið væri svo alvarlegt að ekkert annað sjónarmið væri verjandi en það, hvernig Bret- land gæti fyrirbygt aðsteðjandi hættur. Með þvi' að framkvæma í Kjósið strax Dagsbrún því kosningin stendur aðeins nokkra daga. Greiðið atkvæði með kjara- bótunum, setjið x við já. Tryggið framkvæmd1 kjarar bótanna, með því að setja x við B-lista). — Því á B-lista eru allir bestu formælendur kjarabótanna. Hversvegna eiga allir Dags- brúnarmenn að krossa við B? Af því að með því móti. koma hinir 20 ágætu menn, sem á þeim lista eru í stað hinna 20 lélegustu á A-listaw — Allir hljóta að vera sammála um að þannig verði trúnaðar- mannaráðið betur skipað. áætlun stjórnarinnar tafarlaust,, sagði: hann að fenginn væri besti möguleiki til slíks. Vígbúnaðarfyrirætlanir bresku stjómarinnar, eru mjög ræddár. og athugaðar í New York og Tokíó. Yfirflotaforingi Banda- ríkjanna átti í ga;r viðtal við Rocsevelt forseta um þessi mál. Að því loknu átti hann viötaí við blaðamenn og; sagði þá meðal annars, að þessar fyriravtlanir bresku stjórnarinnar mundu hafa tvöföld áhrif í Ameríku. 1 fyrsta lagi, að ýta mjög undir að Bandaríkjastjórn stækkaði flotann stórkostlega,. en í öðru lagi gætu þær orðið til þess að Bandaríkjastjórn gæti ekki Þ j óðnýting flug véla- iðnaðarins sam- pykkt í íranska pinginu. London i gærkvöldi. 1 dag var samþykt í franska þinginu frumvarp, sem gefur stjórninni heimild til enn frek- ari þjóðnýtingar á flugvéla-iðn- aðinum en áður hafði verið veitt með lögunum um þjóðnýtingu hergagnaiðjunnar. 1 greinargerð fyrir þessu frumvarpi var það sérstaklega tekið fram, að frum- varpinu mundi fyrst og fremst verða beitt, ef til ófriðar kæmi. (FO). fengið nauðsynlegt efni til flota- aukningar t. d. stáL Vígbúnaðarfyrirætlanir bresku stjórnarinnar eru enn í dag helsta umræðuefni blaðanna í höfuðborgum heimsins. Frönsk blöð fara um þær vinsamlegum orðum. T. d. segir »Ec,ho de Par- is« að þegar frumvarpið u,m lánsheimildina til handa stjórn- inni komi til næstu umræðu, þá gefist heiminum kostur á að heyra umræður um stærsta friðarmálið, sem: nú sé uppi í heiminum. Afstöðu ítalskra blaða, verður best lýst með því að vitna í tvenn ummæli, sem fram komu í dag. Blaðið »Giournale D’It- alia« segir að tillögur þessar séu fram komnar, meðal annars til þess að gefa Bretlandi aftur l.þann virðuleik og það vald, sem það áðu,r hafði í alþjóðamáium, en sem það hafi tapað á síðari árum, vegna þess a.ð það skorti sfyrkleika til þess að láta að súr kveða. Italska, blaðið »Tribu,na« segir að við vígbúnaðar-áætlun- um bresku stjórnarinnar sé vit- anlega. ekkert að segja, enda sé það sjálfsagður réttur hvers rík- is að vera vígbúið sem þörf þess krefiy. En áætlunin er Framliald á 3. síðu. Opdsjonikidse látinn Hann dó úr hjartalömun í fyrradag- EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Hinn 18. fcbr. kl. 17,30 lést Grigorl HonstantlnoTÍtsj OrdsjoniVidse, þjúð- fulltrúi liungaiðnaðarlns í Sovétríkj- unum, Off mcðlimm’ í niiðstjörn Kommúnist&flokks Sovétríkjanna, að licimili sínu í Kreml. Dauðamcin hans var hjartalömun, en Ordsjoni- kidse hcfir árum saman þjáðst af æðakölkun mcð miklum kölknnum í hjartavöðvum og icðum, ogr síðustu árin hefir liann livjið eftlr annað fcng-ið köst af hjartakríunpa (stcno- kardie) og- hjarta-asthma. 1 hyrjiin uóvember 193G fékk liann mjög hœttulegrt kast, en rétti þó vlð aftur. Að morgnl liins 18. febrúar var Ord- sjonlkldse Iiress og kvartaði ckki um ncina vyinlíðan. En rétt fyrir kl. liálf sex scinni part dagsins fann liann snöggiega til lasleika, og eftir nokkrar mínútur dó liann íir lijarta- lömnn. Lfk Ordsjonilddsc stendnr uppi í súlnasal Verklýðsfélngaliallarlnnar, og verður þar leyfðm- aðgangur þ. 19. fébrúar, til liinstu kveðju. FRETTARITARI Lppreisiiafmeiin t e 1 j a sér enga sigra i gær. Stöðugir bardagar við Madrid. LONDON I GÆRKV. Uppreisnarmenn gerðu loftá- rás á Madrid í nótt, Nokkrar byggingar voru eyðilagðar, 14 menn drepnir og 51 særðist. Við Jaramafljót viðnrkenna báðir aðilar að miklar orustur hafi orðið en báðir telja sig hafa unnið á. Orustur geisa í dag á öllum vígstöðvumi kringuín Madrid og virðist hvorugum veita svo bet- ur að neitt skeri úr. Einnig hafa orðið orustur við Arganda og Skrautgripum stolið fyrir ca. 700 krónur. Innbrot í verzlun Jóh. Norðfjörð. I fyrrinótt var brotist inn í skartgripaverslun Jóhannesar Norðfjörðs á Laugavegi 17. Er búðin í kjallara og eru á henni tveir stórir sýningar- gluggar. 1 gluggunum voru hill- ur, þar sem ýmsum skartgripm var komið fyrir til sýnis. Þjófurinn hafði brotið gat á aðra rúðuna, sem var 8 milli- metra þykk og svo seilst eftir gripumi þeim, sem í hillunum voru,. Náði hann á þennan, hátt einhverju af úrum, dömuhringj- um og úrarmböndum, sem munu, vera hér um bil 700 króna virði. Lögreglan hóf þegar rannsókn í málinu(, en hafði ekki komist að neinni niðuarstöðu í gærkveldi um hver valdur væri að verkn- aði þessum. Annars er mjög mikið um þjófnaði í bænum um þessar mundir. Á hverjum einasta degi berast lögreglunni fleiri eða færri kæriy um þjófnaði, sem framdir eru víðsvegar í bænum. Einkum eru það peningar, sem stolið er úr mannlausum íbúð- um, sem annaðhvort eru hafðar opnar eða læst svo illa,. að auð- velt er að dirka þær upp. Andspyrna gegn naz ista-undirróðri í Júgó-Slavíu. LONDON I GÆR. 1 Belgrad í Jugoslavíu hefir verið stofnaður sérstakur félags- skapur til þess að vinna á móti Frh. á 4. síðut segjast uppreisnarmenn þar hafa hru,ndið árás stjórnarhers- ins. Þá hafa einnig í dag orðið stórorustur bæði við Oviedo og Arragon. Telja uppreisnarmenn sig hafa tekið marga fanga í dag. Varnarráð Madridborgar til- kynnir að hver loftárásin á fætur annari hafi verið gerð á Madrid undanfarna tvo sólar- hringa og að stjórnarherinn sé búinn að skjóta niður fyrir u,pp- reisnarmönnum 26 flugvélar á vígstöðvunuani við Madrid. Upp- reisnarmenn segja, að mannfall- ið í liði stjórnarinnar hafi verið ógurlegt síðustu, daga og að þeim fjölgi altaf, með degi hverjum, sem hlaupist á brott úr liði stjórnarinnar. Annars telja þeir sér enga sigra í dag. (FtJ). Frá Alþingi. Umræðulansir fuudir í báöum deildum. Fundir voru settir í báðum deildum last eftir hádegi, I éfrideild var tekið fyrir til 1. umr. frv. til laga um bráða- birgðabreyting nokkurra laga. Málinu var vísað umræðulaust til 2. umræðu og fjárhagsnefnd- ar. 1 neðri deild var til 1. umr. frv. til laga um breyting á lög- um um gjald af innlendum toll- vörutegundujm, Engar umræur urðu, um frumvarpið og var því vísað t.il 2., ujnræðu og fjárhags- nefndar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.