Þjóðviljinn - 25.02.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.02.1937, Blaðsíða 3
HOÐVILJINN Fimtndaginn 25. febrúar 1937. þJÓOVILJINN Mðlgagn Kommúnistaflokks fslnnds. Rltstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstabastræti 27, sími 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrifsli Laugaveg 38, slmi 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Askriftargjald á mfinuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00 Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 f lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Vöxtur samfylking- arinnar í Vest- mannaeyjum Kommúnistar í Vestmanna- eyjum hafa,, sem kunnugt er, s. I, ár sýnt hina mestu, þrau,t- seigju, í því að skapa einingu, al- þýðunnar um hagsmunamálin og Bafna lýðræðiskröftum Eyjanna u,ndir eitt samfylkingarmerki gegn afturhaldinu, þa,r í bæ og vaxandi fasismahættu. Þessu óeigingjama, en erfiða starfi flokksdeildarinnar í Eyj- um hefir alþýðan tekið með vax- andi samúð, og ýmsir ágætustu einstaklingar úr hópi leiðandi jafnaðarmanna, eins og t. d. Guðlaugur Hansson o. fL, •— hafa tekið upp einlæga baráttu. með okkur kommúnistum fyrir þessari nauðsyniegustu einingu alþýðunnar, þrátt fyrir sýnileg- an andróður atvinnurekenda- valdsins innan, Alþýðuflokksfor- ustunnar í Reykjavík og stöðuga tregðu og humáttarpólitík nokk- Urra fulltrúa þess í Eyjum. Samkomulagið á milli fujltrúa jafnaðarmanna og Verkaroanna- félagsins Drífanda í fyrrahaust u,m atvinnu- og bæjarmálin, hin glæsilega lýðfylking í Vest- maunaeyjum 1. maí í fyrra, hin árangursríka baráttujeining al- þýðupnar s. 1. vor gegn atvinnu- ráni afturhaldsins, samfylking- arsamningurinn á mdlli komm- únista og jafnaðarmanna fyrir síðasta Alþýðusambandsþing, efi- ing verkamannafél. Drífandi nú í vetur, — og síðast en ekki síst hinn glæsilegi sigur lýðræðisafl- anna á hinum fjölmenna þing- málafundi nú fyrir skömmu, •— alt þetta sannar ótvírætt að hið þrautseiga starf flokksdeildar- innar í Eyjum hefir ekki verið u,nnið til ónýtis né að fjöldanum daufheyrðum, og ef að kommún- istana brestur ekki úthald, tengjast þeim brátt bestu kraft- arnir úr forustu annara lýðrseð- isflokka í baráttunni fyrir þessu brýnasta velferðarmáli lýðs og lands, samfylkingunm. Um Ieið og allir sannir ajþýðu,- vinir og lýðræðissinnar fagna af gildum ástæðum því, sem unnist hefir meðal landverkalýðsins í Vestmannaeyj um, í áttina til fullkóminnar einingar í hags- munamálujium og í baráttunni við bæjarstjórnar-afLurhaldið, væri mjög rangt að dyljast þeirrar staðreyndar, að fengnir árangrar á þessu, sviði, hafa kostað og munu kosta framvegis stöðuga árvekni gagnvart ýms- Fj árlagafr nm varpid 1938. Allir nefskattar og tollar framlengdir en þeir ern áætlaðir r SL næsta ári 10,380,000 krónur. — Framlag til verklegra I ramkværnda hækka ekki. Engiii aukning á tramlagi ríkisins til atviniiuböta. Burgeisuuum hlíft. — Alþýðan borgar. I /T Ríkisstjórnin hefir nú lagt fyrir Alþingi fjárlagafrumvarp fyrir árið 1938. Þetta frumvarp er hin eina rau,nhæfa vitneskja, sem fyrir liggur um það, hvað »stjórn hinna vinnandi stétta« hugsar sér að gera á næsta og síðasta ári kjörtímabils síns. — Það er stefna stjórnarinnar í fjármálúm og atvinnumálum, afstaða heninar til fólksins í landinu„ sem á velferð sína að miklu leyti u,ndir því, hvernig stjómarvöldin snúast við þeim vandamálum, sem nú steðja að öllum vinnandi stéttum Iandsins. Umbjóðendur þingmeirihlut- ans — kjósendur Alþýðuflokks- ins og Framsóknarflpkksins, hafa undanfarin ár séð þing- menn sína afgreiða fjárlög eftir fjárlög, án þess að nokkuð væri hreyffc við hinum gífu,rlegu toll- um og nefsköttum, sem alþýða landsins hefir orðið að bera. — Tollarnir og nefskattarnir hafa þvert á mótí verið auknir. Stefnuskrár stjómarflokkanna í skatta og tollamálum hafa verið hafðar að engu, eða í stuttu, máli sagt, hefir stefna íhaldsins ver- ið ríkjandi í tolla- og skattamál- um. Alþýðan til sjávar og sveita hefir áreiðanlega gert sér vonir um, að ríkisstjórnin myndi nú hverfa að einhverju leyti frá stefnu íhaldsins og taka upp baráttu, gegn tollum og nefskött- um, en afla ríkissjóði í stað þess tekna með því að opna pyngjur yfirstéttarinnar, koma á beinum sköttum í stað nef- skatta og láta þá ríku borga. Það er því eðlilegt, að alþýða landsins verði fyrir vonbrigðum, þegar ríkisstjórnin Ieggur nú enn fram fj árlagafrumvarp, án þess að hreyfa nokkuð við nefskött- unumi og tollunum, án þess þess að auka nokkuð framlag til verklegra framkvæmda eða at- vinnubóta, jafnframt því að leggja tál. að öllurn bráðabirgða- tollum og skötfcum og öðrum um hætfcum, utan og innan frá, af völdum þeirra, sem enn leggj- ast gegn samfylkingunni. Það væri þó enn meiri barna- skapur af einlægum samfylking- arsinnum, að loka augujium fyr- ir því, hvar minst ágengt hefir orðið á þessu sviði, hvar garður einingarinnar er lægstur, hvar víglína alþýðunnar stendur höll- ustum fæti, nú í augnablikinu, andspænis kauplækkup ar á- hlaupum atvinnurekendanna. Það er í sjómannamálunum í Vestmannaeyjum, og verða þau nánar rædd bráðlega. Ján Rafnsson. drápsklyfjum verði haldið ó- breyttum. Þjóðviljinn vill nú gefa lesend- um sínum dálítið yfirþt yfir fjárlagafrumvarpið ,skýra fyrir landsfólkinu, í stuttu máli, stefnu ríkisstjórna,rinnar í at- vinnu- og fjármálum á næsta ári. Tveir þriðju hlutar aftekjum ríkissjóðs eru nefskattar og tollar 12,530,000 2,723,660 32,680 504,700 50,000 15,841,0,40 Tekjur ríkissjóðs á næsta ári eru, áætlaðar 15 milj. 841 þús. kr. — Þessara tekna á að afla þannig: Skattar og tollar Tekjur af rekstri ríkisstofnana Tekjur af fasteign- um ríkissjóðs Tekjur af bönkum og vaxtatekjur övissar tekjur Samtals Þetta eru. allar þær tekjur, sem ríkissjóði er áætlaðar á næsta ári, samkvæmt fjárlaga- frumvarpinu. Skattar og tollar eru V5 hlutar af tekjum ríkis- sjóðs. Af þeim eru 10 miljónir 380 þús. kr. óbeinir nefskattar og tollar, aðeins 2 miljónir 150 þús. kr. beinir skattar. Tekjur af rekstri ríkisstofnana, sem að miklu, leyti eru. nefskattar eru 2 miljónir 723 þús. kr.. Af öllum tekjum ríkisins eru því 4/5 hlut- ar teknir af almenningi með toll- um, nefsköttum og viðskifta- gróða ríkisstofnana. Þessar tekj Ujöflunarleiðir rík- isstjórnarinnar eru svo að segja nákvæm stæling á fjárlögum undanfarandi ára. Með þessu fjárlagafrumvarpi lýsir ríkis- stjórnin því yfir enn einu sinni, að hún vilji engar aðrar leiðir fara til tekjuöflunar fyrir ríkið, en þær, sem íhaldið hefir farið frá upphafi, þ. a að láta alþýð- una í landinu borga, en hlífa að sama skapi yfirstéttinni, sem ber frá borði meginhlutann af öllum tekjum þjóðarinnar. Aðeins V3 hluta af gjöldum ríkissjóðs er varið til verk- legra framkvæmda og at- vinnubðta Tekjuöflunarhliðin er ekki nema önnur hliðin á fjárlaga- frumvarpinu. Hin hliðin snýr að gj,aldaliðunum eða því hvern- ig tekjum ríkisins er varið. •—• Teknanna er, eins og áður hefir verið sýnt fram á, aðallega afl- að með því, að íþyngja öllum al- menningi svo sem frekast má verða með sköttum og tollum, og það án alls tillits til .þess hvern- ig afkoma fólksins er. Það væri því með tillití til, þess hvernig tekna ríkisssjóðs er aflað, ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, að mestum hluta teknanna væri varið til þess að létta undir lifs- baráttu, alþýðunnar. En þetta er þvert á mótL Nægir hér að benda á nokkur atriði í áætluð- um útgjöldum ríkisins á næsta ári, sem eftirfarandi tölur sýna: 1 vexti, mat handa kónginum, Alþingiskostnað, kostnað við rík- isstjórn, dómgæslu, lögreglu- stjórn og embættiskostnað á að verja, 1 milj. 694 þús. kr. Til læknaskipuuar og heilbrigðis- mála, kirkju- og kenslumála og eftirlauna er áætlað rúmlega 3 miljónum króna. En til vega- mála, vita- og hafnarmála og verklegra fyrirtækja og at- vinnubóta er áætlað rúmlega 5 milj. króna. Framlag til atvinnu- bóta er ekki hækkað u,m einn eyri, framlag til vegamála er Iækkað umi 15 þús. kr. Aðöins V3 hluti af gjöldum ríkisins gengur til alþýðunnar í landinu, sem greiðir 2/3 hluta af tekjum ríkisins. Allar kröfur verklýðssamtak- anna í landinu um aukið fram- lag til atvinnubóta og verklegra framkvæmda hafa verið að engu hafðar. Allar vonir alþýðunnar um það, að ríkisstjórnin mundi fylgja fram þeirri stefnuskrá, sem etjórnarflokkamir settu fram við síðustu, kosningar hafa brugðist — eru, hunds- aðar af þeim mönnurn, sem hæst hafa galað um endur- bætu,r og afturhvarf frá íhalds- stefnu,nnL Stjórnarflokkarnir hafa sýnt það enn einu sinni, að þeir eru þess ekki megnugir, að reka þá umbótapólitík, sem geti trygt afkomu alþýðunnar í land- inu. Stjófrnarflokkarnir sjá engar Ieiðir út úr ógöngunum. I öng- þveiti eínu framlengja þeir ár frá ári alla skatta og tolla og bæta nýjum við. Ar frá ári þverskallast þeir við kröfum al- þýðunnar um atvinnu og al- mannatryggingar, sem að haidi gætu komið. Alt vegna þess, eins og þeir segja, að það vant- ar fé til þess að hægt sé að lækka tollana og skattana og auka velmegun fólksins. Ut úr ógöngum þeim, sem stjórnarflokkarnir hafa steypt alþýðu landsins í, er aðeins ein leið —að láta þá ríku, borga. Þessi leið er fullkomlega fær. Hinir ríku geta borgað. Komm- únistaflokkurinn er eini flokk- urinn í landinu, sem hefir bent á tekjuöflunarleiðina, sem myndi gera ríkinu fært að lækka skatta og tolla að miklum mun, og hefja jafnframt stórlega Ihaldskonur stofnuðu nýlega til fundar hér í bcenum með miklum bægslaganvgi, mannalát- um og að ógleymdum kaffisam- sætunum. Hug&ust þær ad stofna nýtt framfarafélag kvenna, einskonar mjólkurfélag húsmæðrg í æðra veldi. Á fund- inum varð œði róstusamt, því að íhaldskonur hafa altaf eitthvaö til þess að ríf wst um. Vildu sum- ar að allur hinn »fríði« skari gengi í íhaldsfélagið »Förð« og kœmi Ixir á alræði kvenna. Aðr- ar vildu róa sér á báti, en hafa samflot með Varóarmönnunwm. Hafði frú Guðrún Jónasson orð fyrir báðum flokkum og fórst það af mikilli prýði. Hölluðust fundarkonur að seinni tillögunni, sem vildi hefja samkeppni við kmlmennina, enda fór það mjög að vonum. Var því næst slegið upp kaffi- veislu góðri og drukkið fast og iengi. Fór hóf þetta hið besta fram og var veitt af miklum skörungsskap og rausn að dómi Morgunblaðsins og Vísis. Frá Alþingi. Framh. 2. síðu. horfið. Var frv. vísað til 2. umr. og sj.útvn, Þá urðu, aJJlangar umr. um frv. Gísla Sveinssonar um breyt. á alþýðutryggingunum. Breyt- ingar þessar ná aðeins til elli- og atvinnujeysistrygginganna. Ber hér að sama brunni. Ihaldið reynir að notfæra sér misfell- urnar á löggjöfinni og fram- kvæmd hennar tijfc þess að slá pólitíska mynt og ótfrægja sjálf- ar alþýðutryggingarnar. Haraldur Guðmundsson lýsti því yfir ,að í undirbúmngi vœri frv. frá stj. um breyt. á lögun- um um alþýðutryggingar, og yrði það lagt fram einhvern npesta dag. Gísli Sveinsson hélt endalausa ræðu, og þvældi máJið fram og aftur. örfátt þingmanna hélst við í deildinni, enda er það víst enginn, sem hefir gaman af að hlusta á ræður Gísla nema ef vera skyldi háttvirtur þingmað- ur Vestu,r-Ska,ftfelljnga! auknar verklegar framkvæmdir og koma á fujlkomnum alþýðu- tryggimgum. Þetta er eina Jeiðin, sú leið, sem verður að fara, og um hana verða aJlir vinstri flokkarnir að sameinast.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.