Þjóðviljinn - 03.03.1937, Blaðsíða 1
2. ARGANGUR
MIÐVIKUDAGINN 3. MARS. 1937
Vöruskortur yfirvofandi
ef gjaldeyrisástandið heldur áfram
í 1»tí önghvelti, sem stjórn Lands-
bankans er að koma hví í. Lánstraust-
ið er að eyðileggrjast. Vinstri flokk-
arnir verffa tafarianst að stöðva
lietta skemdarstarf auðmannaklíkunn-
ar í Reykjavík. —
53. TÖLUBLAÐ — Lesið grein um þetta á 3. síðu. —
Látlansir bardagar við
/
-mh- | Ahlaupi iippreisnarmuiiiia hrundið
ifiaClFlCt í háskólahverfinu
Fullbjssnvagnar uppreisnarmani a.
að leg'gja fram fé í þessu. skyni.
LONDON I GÆR.
Sícustu klukkutímanai hefir
verið talsvert um hardaga á
'M adr i d-v í gstöðv u.num. Stjórnin
tilkynnir, að hersveitir hennar
hafi tekið smábæ nokkurn á út-
jaðri Toledoborgar úr höndum
upp rei.s n armann a. Ennfremur
hafi hersveitum stjórnarinnar
norðvestan við Madrid tekist að
einangra að mestu leyti lið u,pp-
reisnarmanna í háskólahverfinu.
LONDON 1 GÆRKV.
1 grend við Madrid hafa stað-
!ð grimmar oru,stu.r í dag, en
þaðan hafa þó litlar fréttir bor-
ist. I háskólahverfi borgarinnar,
þar sem herlið uppre'snarmanna
er u,mkringt, gerðu u.ppreisnar-
menn tilraun til þess a3' rjúfa
umsáturshring stjérnarinnar, en
árangurslaust, að því er stjórn-
in tilkynnir.
Takmark
kommúnista
er sovétlýðveldi
í Frakklandi!
Bæða Thorez í París
LONDON I GÆRKV.
Aðalritari Kommúnistaflokks
Erakklands, Maurice Thorez,
hélt í fyrradag ræðu. um. stefnu
og takmark Kommúnistaflokks-
ins. Kvað hann flokkinn hafa
sett sér það mark, að stofna
sovétlýðveldi í F.rakklandi. I
annan stað lýsti Thorez því yfir,
að Kommúnistaflokkurinn væri
ákveðinn í því að halda áfram
að styðja alþýðufylkingarstjórn
Leons Blumi. (F. 0.).
Fasistastúdentar í
Rúmeníu reyna
að myrða kenn-
ara sína
Háskólunum lokad
KHÖFN 1 GÆRKV.
Stjórnin í Rúmeniu hefir lok-
að um óákveðinn tíma háskólum
ríkisins og stúdentaheimilum, og
m-nn framvegis gera ræka úr
háskólunumi ajla þá nemendur
sem fylkja sér undir merki á-
kveðins .stjórnmálaflokks innan
háskólanna.
I Bukarest er sá skilningur
FRAMHALD A 2. SÍÐU.
Uppreisna.rmenn segjast hafa
tekicl þorp eitt í Aragcníu, og að
margt manna hafi fallið í liði
stjórnarinnar.
Nefnd sú, sem á síðastliðnu,
bauisti var stofnuð í Englandi til
þsss að safna, fé handa bá.g-
stöddu, fciki á Spáni, hefir nú
birt áskorun til almennings um
I Neöri deild komst aðeins
annað málið af þeim er á dag-
skrá vcru, til umræðu. Var það
frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 68,
28. des. 1934, um útvarpsrekst-
ur ríkisins. Flutninesmenn eru.
þrír íhaidlsþingmenn, Thor
Thors, Garðar Þorsteinsson og
Gísli Sveinsson. Aðalefni þess er
það, að útvarpsráði er fengið
talsvert af því valdi, sem ráð-
herra hefir nú. Skv. frv. eiga
þeir fastráðnir starfsmenn, sem.
vinna listræn störf, fraiðslu, og
fréttastörf við útvarpið að velj-
ast eftir tillögum útvarpsráðs.
Ennfremur eru sett ný ákvæði
um kcsni.ngu í útva,rpsráð, og
skuju, þrír af sjö meðlimum þess
Dagsbrúnarmenn!
Kjósið strax. Kosning-
arnar geta hætt hve-
nær sem er.
Setjið X við Já!
Setjið X við B!
I nefndinni eru. meðai annara
erkibiskupinn af Kantaraborg,
og leiðtcgar ensku, fríkirkjunn-
ar og skozku, kirkjunnar- Nefnd-
in hefir ]>egar sent 2000 sterl-
ingspunda virði af matvæium,
fatnaði og sjúkravörum til
Spánar. (F. U.).
kosnir hlutfallskosningu á Ai-
þingi til fjögurra ára, en, fjórir
kosnir af útvarpsnotendum. Nú
er það svo, 'að AJþ, kýs þrjá
menn, útvarpsnotendur þrjá, en
kenslumálaráðherra skipar
oddamann, og er ha,nn formaður
ráðsins. Kenslumálaráðherra,
Haraldiur Guðmu,ndsson, lagði á
móti frv. Taldi hann rétt að í-
hlutun, ríkisstjórnarinnar um
stjórn útvarpsins yrði ekki
minni en nú er-
Bæði Thor Thors og Gísli
Sveinsson voru með dylgjur um
hiutdrægni í fréttafJutningi út-
va,rpsins. Sigur&ur Einarsson
svaraði með kröftugri ræðu.
Skýrði frá vinnubrögðum út-
varpisfrótfasitofunnar, og réðst
harkalega að Morgunblaðinu
fyrir misnotkun og rangfærslur
á útvarpsfrét'tum, og nefndi
dæmi því til sönnunar, að Morg-
unblaðið hefði hvað eftir annað
birt útva,r,psfréttir, án þess að
geta .heimiJdar, og eigna sér
þær stundum. Valtýr Stefánsson
væri mesti frétta og heimilda-
þjófur, sem nú væri uppi hér á
landi.
FRAMHALD á 4 SJÐU
Frá Alþingi
Mogginn er óvandaðasta
fréttablað landsins
Heitar umræður um útvarpsmál
Styttincj vinnu-
timans er knýj-
andi hagsmuna-
mál verklýdsins
Verkamenn, stöndum sameinaðir um
pessa kröfu!
I sambandi við atkvæða-
greiðslu þá,, sem nú fer fram í
verkamainnafélaginu Dagsbrún
u.m styttingu, vinnutímans o. f 1.,
hefir Þjóðviljinn flutt rökstudd-
ar greinar, sem sanna mönnum
hve geysimikil hagsmunabót
framgangur þessa máls væri
öllum* verkalýð. Það hefir verið
bent á, hvernig latu,n verka-
manna hafa, raunverulega stór-
lækkað á undanförniim árum
vegna mikils og langvarandi at-
vinnuleysis, stórum aukinnar
Eftir Eðvarð Sigurðsson
dýrtíðar, auknum og hækkuðum.
opinberu,m, gjöldum og styttingu,
vinnu,dagsins með sama tíma-
kaupi og áðu,r, sem þýðir lækk-
að dagkaup. Alt þetta hefir ver-
ið rækilega tekið fyrir áður og
allir virðast fujllkomlega sam-
mála um, að þetta sé svo, og vil
ég því að þessu sinni ekki ræða
þá hlið málsins, en vil í þess
stað taka fyrir aðfa lilið máls-
ins, sem enn hefir ekki verið
rædd opinberlega.
Frh. á 3 síðu.
Hafa Þjóðverjar sent
500 njósnara til Eng-
lands?
Ribbentrop heimtar að Þjóð-
verjum verði afhentar nýlend-
ur sínar
LONDON 1 GÆR.
Lundúuablaffið Eclio hefir flutt þá
freg-n, aff liýska stjórnin hafi undan-
farna daga scnt nm 500 njósnara til
Englands til þcss að afla vitncskjn
nm víglnmaið bresku stjórnarinnar, og
clgl njósnarar þcssir aff koma fram
í gerfi koinmúnista, til þcss að eiga
hœgara með að koinast 1 samband við
vcrkamenn í v,opnaiðnaðinum og íá
frcgnir um starf þeirra. I»í ska frétta-
stofan Deutsehcs Nachrlchtcnbiiro
niótinioíir sem ákafast þcssari frcgn
og scgir að þaff sé auffséð, hvað blaðið
œtllst fyrir, cn það sé að skapa tor-
tryggni gagnvnrt friðarvilja Adolís
Hitlers. Yarpar fréttastofan fram
þefrri spurnlngu, livojrt ckki sé á-
stæða til, í þágu Evrópufriðarins, að
grípa til ákvcðinna ráðstafana gegn
bliiffiun sein flyija svona fréttir.
BERLIN 1 GÆR
Ribbentrop, sendilierra Þjóðverja í
London, liélt ræðu f gær, f sambaiuli
við opnun kaupstefnunnar í Lelpzig.
1 sambandi við nýlendukröfur Þjóð-
verja sagðl lianii, aff friðurinn yrði
efldur með því að Þjóðvprjum yrðu
veittai- nýlendur þær, sem þeir tcldu
sig ciga tilka.ll til, því að það lægi
í augum uppi, að ánægð þjóð forðaff-
íst ófriff.
Yon Ribbentrop.
Rlbbcntrop ávftaði þá, sem sí og æ
værn að fetta fingur út í vígbúnað-
arstarfsemi Þjóffverja. Ekkl skiflu
Þjóðverjar s r af því, sagffi liaun,
þótt adrar þjóðlr gerðu endurbætur
á landvörnum sínum. Þrátt fyilr það
væru Þjóðverjar andvígfr takmarka-
lausri vígbúnaðar.-amkcppni.
FRAMHALD A 4. SIÐU