Þjóðviljinn - 14.04.1937, Blaðsíða 3
fJOÐVILJINN
Miðviku.dagurinn 14. apríl 1937
Eru stjórnapflokkarnir ad gera
sér leik ad því ad eydileggja þing>
rædid - íkaldinu til ánægju?
Framkoma Framsóknar í verksmiðjumálinu og Al-
pýðuflokksins í mjólkurstöðvarmálinu eru hneyksli?
sem tafarlaust verður að stöðva
þJÓOVIUINN
Málgragrn Kommfmlstaflokks
fslands.
Rltstjórl: Einar Olgeirsson.
Rltstjóni: Bergstaðastræti 27,
sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrlíst
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla fiaga, nema
mánudaga.
Askriftargjald á máiniði:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,0(
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
1 lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, slmi 4200.
t>ví skal lambi fá-
tæka mannsins slátr-
að, en hjörð pess
ríka óhreyfð látin?
Meðan stjórnarflokkarnir
komu sér saman og hugðust eitt-
hvað að vinna fyrir þjóðina,
skipuðu þeir skipulagsnefndina
og hún lauk störfum. Ein af nið-
urstöðum hennar var sú: að
verslunarauðva.ldið 'í landinu
fengi uím 5 miljónir króna í
hreinan gróða sama ár og verka-
menn ættu við neyðarkjör að
húa.
Nú vita menn hvernig heild-
sala- og hringa-kljkan nær gróða
sínum á al.menningi, — sem sé
með því að þessir fáu amðmeun
mynda samtök sín á milli mn
að okra á fólkinu. Þannig skap-
ast syknrhringurinn, olíuhring-
urinn, salthringurinn, kolahring-
u,rinn og aðrir okurhringir á Is-
landi.
Nú skýl.du menn ætla að
næsta skref stjórnarflokkanna
væri að hreyfa eitt,hvað við þess-
um, hringum og takmarka mögu-
leika þeirra til að arðræna. fólk-
ið. Sérstiaklega mætti búast við
því af Framsókn, sem talar allra
flokka mest um dýrtíðina í
Reykjavík. En það er svo fjarri
því að eitthvað haíi verið gert
tiil að takmarka okuir þessara
hringa, nema það sem neytenda-
samtökin hafa gert, að bankar
og gjalideyrisnefnd hafa. þvert á
móti stutt hringana o;g heild-
salaklíkuna í því að afla. sér auðs
á kostnað fólksins, — og heild-
salarnir hafa aldrei grætt; eins
og á árunum 1934—35 síðan á
stríðsárum.
Samtök þeirra ríkií til að
verða ríkari á kostnað þeirra fá-
tæku eru eklci takmörkuð. Og
það bólar ekki á viðleitni til þess
hjá Framsókn, hinsvegar ósköp
lítið hjá, Alþýðuflokknum.
En það erui önnur sam.tök, sem
Framsóknarhöfðingjarnir a.lt í
einu, virðast æstir í að takmarka.
Það eru samtök liinna fótæku,
verkamannanna, til að vernda
sig gegn ágangi hinna ríku.
Það er aftu,rhaldsklíka Jóns
Árnasonar, sem teymir Fram-
sóknarflokkinn út í þann fanta-
skap við verkalýðinn, sem v innu-
löggjöfin er.
En það má mikið vera ef spor-
in hans Jóns Árnasonar fara,
ekki að hræða suma Framsókn-
armenn. Fyrst. hefir hann fetað
fjárglæfraferil KvejdúL's með
Magnúsi Sigurðssyni — og er
nú kominn með þjóðbankann
Hverjum hugsandi manni, sem
íslensku lýðræði ann,. hlýtur að
renna í ’skap, við að horfa 4 þann
skrípaleik — og sorgarleik í
senn — sem leikinn er nú af
stjórnarflokkunum á Alþingi,
þeim flokkum, sem. sverja og
sárt við leggja að þeir vilji
vernda álit þingræðis og lýðræð-
is og verja þessi fjöregg þjóðar-
innar með l|ífi og’ blóði.
1 sum;a.r voru, gefin, út 2 bráða-
birgðalög m. a,., annað um leigu-
ná,m. mjólkurstcðvarinnar, hitt
u,m bréytingu á stjórn síldar
bræðslu ríkisins. Út af báðum.
lögum óskapaðist íhaldið sem
viti.aust væri, barði sér á, brjóst
og hrópaði að þingræði og eign-
arréttur væri með lögum þessujn
fótium troðnir. Hinsvegar var
vitianlegt að stjórnarflokkairnir
voru sa,mmá]a u,m lög þessi.
Kommúnistaflokkurinn fagnaoi
lögunumi um mjólkurhreinsunar-
stöðina, en varaði við lýðskrumi
í.haldsins út, af lögunum um síld-
arverksmiðjurnar. Yfirleitt var
leigunám mjólkurhreinsunar-
stöðvarinnar eitthvert þarfasta
verk ríkisstjórnarinnar í fyrra,
og bæði Alþýouflokkurinn og
Komimúnistaflokkurinn höfðu
meir en hálfa leið til heljar. Fyr-
irmyndin þar var Eggert Claes-
,sen, Islandsbanki og Copland, —
svo glæsilegur sem sá ferill var.
Og nú er Jón Árnason að apa
eftir Eggert Claessen í annað
,sinn, — með vinnulöggjöfinni!
En Jón Árnason skal fá að
vita, að þó hann geti enn legið
eins og m;a,“ra á, íslenskum sam-
vinnubændum, tjóðrað samtök
þeirra við Landsbankann og
tengt þau. eftir mæfcti auðval.d-
inu í höfuðstaðnum, svo þau
ekki fái að njóta sín og S.l.S.
nái vegna hans langt frá fuUum
þroska, — þá skal honurn ekki
takast að fjötra íslensk verklýðs-
samtök né æsa verkamenn og
bændur hvern upp gegn, öðrujn.
Sameiginlega skal alþýðan til
sjávar og sveita hnekkja hverri
árás á frelsi alþýðusamtakanna,
hvort heldur um kaupgjalds- eða
samvinnusamtök er að ræða. Og
sá tími er helduir ekki fjarri að
verkamenn og bændur sameigin -
lega losi samvinnusamtiök sín vid
aftu,rhald Jóns Árnasonar og
beiti jafnhliða frjálsum verk-
lýðssamtökum. og frjál,su,m sam-
vinnusamtökum gegn .hringa-
valdi og kaupkúgun, til að bæta
kjör hinna. vinnandi stétta í
þessu landi.
Alþýða Islands heimtar að
Alþýðusambandið og S.I.S. séu,
frjáls. Alþýða Islands vill að
þessi samtök vinni sam,an og
skoðar hvern þann, sem varg í
véum, er vill æsa þau upp hvort
gegn öðru.
hv:að eftir annað. ós.kað eftir
þeirri framkvæmd.
Nú erui hinsvegar bráða--
birgðalög altaf óheppileg, en þó
hinsvegar sjálfsagt að beita
þeim, þegar' naiuðsyn býður og
þegar þingmeirihlu,ti er viss með
þeim.
En nú bregður svo við á, þing-
inu, að Framsókn her fram frv.
til laga um ríkisverksmiðjurnar,
sem myndi fella. bráðahirgðalög-
in. Og Alþýðuflokkurinn svarar
með því að hóta að fella bráða-
birgðaiögin um leigunám mjólk-
iirlireimunarstöðvarinnar.
Hvor flokkur um sig hótar
þannig að gera sína eigin ríkis-
stjórn ómerka að gerðum sínum,
slaðfesta■ þannig liróp og óskir I
ihaldsins um að hér væri tóm \
lögleysa, á ferðinni.
Þessa,r aðgerðir stjórnarflokk-
anna, ef þær ekki verða stöðv-
aðar nú, væri sliík hneysa fyrir
þingræðið, að vart yrði það af
því skafið. Lýðskrumi íhaldsins
um að það væri 'eins góður lýð-
ræðisflokku,r og stjórnarflokk-
arnir, væri gefið undir fótinn.
Hvað veldur þessu takmarka-
Framhald af 2. síðu.
iskt innræti íhaldsins, ef þaö
nær völdunum.
Gegn. þessari afturhaldsklíku
þurfa vinstri flokkarnir að berj-
ast. Frá sjónarmiði heilbrigðrar
skynsemi virðist það vera sjálf-
sagt, að vinstri flokkarnir gangi
sameinaðir til, vænfcanlegrar
kosningabará,t,tu, því þrátt fyr-
ir ýmsan skoðariamun eiga þeir
þó svo ma,rgt sameiginlegt. Al-
þýðuflokkurinn og Kommúnista
flokkurinn eiga báðir sama tak-
mark. Allir flokkarnir eiga það
sameiginl.egt að vilja bæta kjör
féilksins í landinu. Alljr vilja
vernda lýðræðið, sem er það
dýrmætasta, sem fólkið á til að
verja. Þetita .sameiginlega bar-
á,ttn,má,l: vérnd lýðræðisins, ætti
að vera. næg ástæða til þess að
Iiessir flokkar létu öll ágrein-
ingsefni niður falla. Kommún-
istaflokkui’inn hefir stöðugt sýnt
fram á nauðsyn þessarar sajn-
vinnu — samfylkingar — og það
er líka vilji mikils hluta þessara
flpkka og margra leiðiandi
manna þeirra, en, sú samvinna
hefir hingað tij verið hindruð af
drembnum. flokksforingjum, er
hafa látið flokkshroka og
heimskujegan derring sitja í fyr-
irrúmi fyrir hagsmúnium alþýð-
unnar. Þeir litlu karlar með
stór.an flokkshroka láta sér vaxa,
í augum, eigin stærð, vitandi um
sína eigin smæð, horið saman við
bræðraflokka þeirra á Norður-
löndum:, sem þeir vitna svo oft í.
Vilja Framsóknarmenn láta
lausa■ áibyrgðarleysi stjórnar-
flokkanna, sem birtist i þessum
aðgerðmn?
Það þarf ekki lengi að leita:
Orsökin er hinn gífarlegi flokks-
metnaður, sem látinn er sitja í
fyrirrúmi fyrir heilbrigðri skyn-
semi og ábyrgðartilfinningu. Þao
er þessi flokkshroki, sem vissir
flokksforingjar halda, í sem líf-
akkeri í stað þess að treysta
trygð meðlimanna við flokksfor-
u,stuna, með viturlegri stjórn og
trúnaði við málefnin.
Það var ábyrgðarleysi af
Framsókn að veita lcgunum um
ríkisverksmiðjurnar tilræði það,
er sýnt var. En það hefði verið
viturlegra'' af JóniBaldvinssyni
að sv.aj’a: »Sá á að vœgja*, sem
vitið hefir meirau, þegar lögin
um. mjólku.rst;öðina komu til mn-
ræðu„ en að segja: »Eftirleikúr-
inn, er óvandaðri«. — Því það má
aldrei gleymast, að með aöferö-
unum nú á þingi, er verið að
gera íhaldinu eftirleik þess ó-
yandaðastan, -— og’ þess vegna
verður að stib’ðva þennan »leik«
í tíma.
fasistiska Ihaldsstjóirn leysa
upp samvinnufélögin þeirra og
ofurselja félagsmenn sína valdi
fégráðugrar heildsalaklíku? Vill
Alþýðuflokkui’inn láta léggja
verklýðssamtökin í helf jötra, eða
leysa þ'au, u,pp cg ræna sjóöum
þeirra? Á að láta misskilinn
flokkshroka valda því, að vinstri
flokkarnir þrír deili innbyrðis
og stefni þar með í hættu sam-
tökum. bæn.danna i hinum
dreifðu bygðum og sjómanna og
verkamanna við sjóinn? Ætla
lýðræðisflokkai’nir að stofna lýð-
ræðinu í hættuT með innbyrðis-
deilu,m? Ætla þei,r að láta slags-
málalið Ihaldsins úr Kveldúlfs-
portiinu, kenna sér 'nauðsyn sam-
fylkingarinnar?
Gcðir félagar í. vin.st.ri flokk-
unum, þið sem hafið lagt á ykk-
ur mikið og fórnfúst starf í þágu
flokka ykkar, vinnið enn betur
að samvinnu flokkanna, á því
getu.,r fram.tíð lýðræðisins á Is-
landi oltið. Þið, sem nú farið
með stjórn JAlþýð,uflokksins og
Framsóknarflokksins, munið ao
þið eruð áþyrgir gerða ykkar
fyrir alþýðunni í iandinu. Viljið
þið bera ábyrgð á því að fas-
isminn skellf yfi,r alþýðu þessa
lands? Kommúnistaflokkurinn
er reiðubúinn til samvinnu.
Hættið að fitia púka fasismans
á íhaldsbásnum með því að
deila innbyrðis, því annars get-
ur svo farið, að hann kræki í
ykkur gráðugum klónum og
dragi ykkur niður í hejvíti fas-
ism.ans. J. B. Hreggviðs,
»Fánaliðið hervœðist«, — seg-
ir N■ Dhh réttHega, Og livaða
rökréttar afleiðingar dregur svo
Framsókn af þessari iskyggi-
legu staðreynd? — Að það sé
sjálfsagt að fjötra þann atiila,
sem helst getur varið þjóðina
gegn yfirgangi fasista og fána-
liðs, —— samtök verkamanna!
Það, 'sem þarf að gera, er að
tryggja verkaniönnum fu.lt sam-
iakaf relsi, ~en banna sveiiir fas-
ista og fánaiið. En Framsókn
finst máslce betra að lcera það,
þegar búið er að setja foringja
hennar í famgaherbúðir og leysa
upp Sambandið?
★
Morgunblaðið kallar kommún-
ista ofbeldislýð. Nú verja komm-
únistar sem kunnugt er lýðrœðið
með lífi sínn gegn fasistum, Og
ef vemdarar lýðræðisins eru
kallaiöir ofbeldismenn, — hvað
eru þá vinir Moggans Franco &
Co.? Það er máske varia von
að Mogginn þori að kalla þá
föðurlandssvikara,, 'eiðrofa og
freisisféndur, — eins og þeir eru!
Það er ekki vert að nefna snöru
i hengds manns húsi!
★
»Leyfið börmmum til mín að
koma«, sagði meisiarinn frá
Nazaret. — »En ekki fáið þið
mjólk hjá mér« — sagði borgar-
stjórinn í Reykjavík, ■— sem alt
af kvað breyta í anda hans.
★
»Það stendur hvergi í biblí-
unni, að bæjarstjórnin í Reykja-
vík eigi að gefa fátœkum börn-
um mjólk«, sagði einn hákristinn
íhaldshöfðingi við fátœka konu,
seni var að barlna sér yfir að
barnio hennar fengi ekki mjólk
í skólanum.
Komizt út í Loch
Morar.
Samkvæmt símtali við sím-
stöðina á Eyrarbakka, túkst tví-
vegis í síðastliðinni viku að kom-
ast fram í skipsflakið af enska
togaranum Loch Morar. Tóikst
að saga op á hvalbak skipsins og
komast, þaðan niöu,r í skipstjóra-
herbergið Var sérstaklega gei’ð
leit eftir líkum í báðum þessnjn
herbergjum en ekkert fanst.
Afturhluta skipsins hefir ekki
tekist. að kanna, vegna þess að
hann er alveg á kafi í sjó. —
Skipsfl.akið er alt á kafi um
stó,rst,raumsflóð, en stjórnborðs-
hliðin er upp úr sjó um stór-
straumsfjöru, Ekkert, sem telj-
andi er hefir rekið úr skipinu
síðustu viku, (FO).
Biíil
BjóMjan
9Púkiim á fjósbásiiuiti^