Þjóðviljinn - 24.04.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.04.1937, Blaðsíða 1
2. AKGANGUR LAUGARDAGINN 24. APRÍL 1937 94. TÖLUBLAÐ Munið fimdinn í K. li-liúsinu á morguii klukkan 4 li omm úiii staÍlokJkiiHiiii Á11». ílokk n h m §iiim inim ingnnnm 20. júní ReykjaTÍkurdeildin býður Fulltrúaráði verklýösfélag anna samvinnu i Reykjavík Undanfarna daga hafa drifið að kr.öfu,r verklýðsfélaganna u,t- an aí' landi um samvinnu: milli Kommúnistaflokksins og Al- þýðuflokksins við komandi kosn- ingar. Stjórn Kommúnistaflpkksins rifcaði stjórn Alþýðuflokksins þess vegna bréf, til að staðfesta vilja fblkksins til samvinnu, en áður höfðu aðeins lauslegar vio- ræður u,m möguleika sljkrar samvínnui farið fram. Bréfiö liljcðaði svo: Rcylijavík 20. apríl 10.'í'. Stjórn Al|)>ðusnmbaii(ls íslands Reykjavík. Hciðruðu félagrar. Þar sem fcingrof og kosningav standa fyrir dyruin, álítum við að nauðsynlegt sé og íucgl ckki drag- ast lengur, að stjóin Alþýðuflokksins og- stjórn Kommúnistaflokksins rreði m.cð sér uin liugsanlcga samvinnu við þessar kosningar. Alítuin við hcppi- lcgt, að' nefndir, sein báðar flokks- stjórnimar kysu, settu viðrseðiu' liið fyrstn og væntiim við að lieyrn frá yðui' uin þaðl Virðingarfylst jT.Ii. íniðstjórnar Kommúnistaflokkslns (nafn). 1 gærkvöldi sendi stjórn Rej'kjavíkurdeildarinnar enn- fremur tilboð til fulltrúaráðs verklýðsféjaganna um samvinnu. Hljöðaði það svo: Rcykjavílí, 23. apríl 1037. FnlIti'úaráð vcrklýðsfélaganna. Reykjavík. Hclðriiðu félagar! Þar scm kosningar nú stauda fyrir ilyruin og íraniboð vcrða ákvcðin næstu dnga, óskuin vér cftir að licyra álit yðar iun livort þér viljið hafa saniviniui við flokk vorn um framboð í Rcykjavík. Væntum vér þess að þetta vc.rði tckið fyrir á fundi yðar í kvöld svo oss gcti borist svar á morgun. Virðingarfylst (nafn). Alþýða landsins bíður nú svaranna, ,sem verða að koma strax, ef samvinna á að takast. bvdup í liO§ll- Dregur til stórtíð- inda í Indlandi? Flugsveitum Englend inga tekst ekki að kæfa niður uppreisn íbúanna BERLIN 1 GÆRKVÖLDI. Ástandið á landamærum Norö- vestur-Indlands verður æ í- skyggifegra, I London eru, menn þeirrar skoðunar, að vart verði komist hjá alvarlegum árekstr- um. Hafa íbúarnir dregið þarna saman 30.000 manna lið, og er talið óláklegt, að komist verði hjá bardaga milli þess og liðssveita Breta. Flugvélum þeim, sem Englendingar hafa sent; til þess- ara héraða, hefir ekki tekist að bæla niðu,r óeirðirnar. (F.Ú.) 8 stunda vinnudagur Trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar hefir enn ekki komist að nein- um samningum. Trúnaðarmannaráð Dagsbrún- ar hélt fund á su,mardaginn fyrsta- til þess að ræða barátt- una fyrir 8 stunda vinnudegin- urn og undirtektir atvinnurek- endai í málinu). Hafði form,aðu,r Dagsbrúnar áður átt tal við einn af fejltirúum atvinnurekenda, sem um Iietta mál fjallar, Krist- ján Karlsson. Kvað Kristján at- vinnurekendur fúsa til samn- inga, en hinsvegar má,tti ráða af tali hans að þeir mu,ndu, ekki ætia sér að ganga að nokkrum kjarabótum tili verkamanna. Engin fullnaðarákvörðuin mun hafa verið tekin á fundinum um það, hvernig skyldi snúa sér i málinuj. Verkalýðurinn í bænurn, FRAMH. A 3. SÍDU. Verklýðsfélag Norðfjarðar krefst einróma samvinnu vinstri flokkanna í kosningunum Nfr kauptaxti genginn í gildi á Norðfirði. Verkamannafélágið „Hlíf“ í Hafnarfirði gefur stjórn sinni heimild til vinnustöðvunar. menn sýni rögg af sér í að knýja Yiiiiiutíiiiinii styttur í 9 stundir með óskertu dagkaupi. SAMKVÆMT SIMTALI VIÐ NOltÐFJöRÐ. A siimai'daffiiiii íyrsta liélt Vcrklýð’M'élag Norðfjaiðái' fund. Voru þar samþykt í eiiiu liljóði: 1. Harðorð mótmæli grcBrn vlmnilöggjöf, 2. krafa um uppgjör Kveldúlfs, 3. krafa um að skifta um stjórn í Landsbankanum, 4. krafa um gagngerðar breytingar á Alþýð'iitryggingiiiium. Ennfremur var einróma samþjkt, að skora á Alþýðuflokkinn að taka tilboði Koininúnistaflokksins uin samvinnu tii að framkvæma þcssi og önnur stórmál, — og skorað á alla 3 vinstri flokkana, að hafa eins nána samviiiiiu í kosniiigununi og unt er, til þess fyrst og fremst,. að hindra íhaldsmcijililuta. Þann 15. þ. ni, gckk í gilili nýr kauptaxti á N'orðfirði, scin Vcrk- lýðsfélagið hefir sett og er ná alstaðar ininið samkvænit Iiouiim, þó at- vinimrckeiidiir liafi ckki iindirski'Iliið ncina sainninga. Hclstii kjarabæturnar, scin liinn nýi kauptaxti felur í sér fyrir vcrka- meiiii Norðfjarðar cru: 1. að vinnudagurinn cr styttur úr 10 tímiiin niður í 9 tíina ineð ó- skertu ilagkaupi, sciu er 11 kr. 2. að í guaiio-verksmlðjuiinl cru nú 8 tíina vaktir í stað 12 tíina. 3. að kaffitímlnn er grciddur, sc-in áður var ckki grciddur. 4. Vmsar sinærri endui'bætiir. Hin nýja stjóin Verklýðsfélagsins, scm skipuð er kommúnist- um og Alþýðuflokksmönnum, þykir sýnn mikla rögg af sér og ríkir liin bcsta’samhcldnl í félaginu. Verkamannaí'élagið «Hlíf» í Hafnarfirði hélt, fund á fimtu- daginn og var þar samþykti með 73 atkvæðum gegn 31 að gefa stjórninni heimild til að leggja út í, verkfalli til að knýja fram styttingu vinnudagsins. Fer vel á að hafnfirskir verka- LONDON I GÆR. Áköí1 fallbyssuárás var aftur gerð á Madrid í gær, og vörp- U|5u uppreisnarmenn sprengikúl- u.m, »shrapnel«-kúlum og eld- sprengjum, Spánska fréttastofan (Span- ish Press Agency) skýrði frá því í gærkvöldi, að erlendur stjórn- málamaður hefði verið kyrsettur í Valencia. Þar sem sá grunur lék á, að hann hefði óleyfilegar. varning meðferðis, var gerð leit í farangri hans, og fundust, þar fram styttingu vinnudagsins, til að minka atvinnuleysið. En hart; er að vita tiil þess, ef Dagsbrún á sama tíma bregst þeim; í bar- áttu þessari, sem þarf að verða sameiginleg. skjöl, sem þóttu, mjög grunsam- leg. Þjóðerni þessa stjórnmála- manns er hal.dið leyndu, LONDON I GÆRKV. Þrjú bresk mafcvælaskip, sem í gærkvöldi lögðu af stað frá St. Jean. de Luz, komust til; Bilbao heilu og höldnu í morgun. Einni klukkstund eftir að skipin lögðu, af stað frá St. Jean de Luiz, sigfdi breska beitiskipið »Hood« úr höfn, og veitti þeim Framhald á 2. síðu. Leikrit Nordahls Grieg um Parísarkommún- una vekur stórkostlega atliygli í Oslo Nordahl Grieg. Khöín í gærkvóldi. Þjóðleikhúsið í Osló byrjaði fyrir nokkru að sýna nýjan sjón- ieik eftir norska skál,dið Nordahl Grieg. Leikurinn heitir Ösigur og hefir vakið stórkostlega athygli. Efnið er tekið frá, stjórnmála- sögu, Frakka. Það eru viðþurð- irnir 1871, uppreisnin og enda- lok hennar, sem höfundur tekur til meðí'erðar. Nordahl Grieg hefir skrifað 3 leikrit; á seinustu tveimur árum, og hafa, bæði ver- ið sýnd í ölluxn helstu borgum Norðurlanda,. Annað heitir »Men i morgen« og hitt, »Vor ære og vor ,magt«, sem Konunglega leikhúsið t. d. lék á síðasta vetri. (F.Ú.) Kafli úr leikriti þessu birtist, í »;Ra,uðum pennum« 1936 og var þýðingin gerð af Þorsteini ö. Stephensen, eftir handriti höf- undarins. Þrjú ensk matvæla- skip komin til Bilbao Nýjar uppreisnartilraunir í liði Prancos

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.