Þjóðviljinn - 04.05.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.05.1937, Blaðsíða 3
þjöðViljinn Þriðjudag'inn 4. maí 1937. J arðræktarlögin nýju og næstu áfangar í ræktunar- og landbúnaðarmálum. þJÓÐVIUINN HálRagn Koinmfinistafloltte fslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastrœti 27, Bimi 2270. Afgrelðsla og anglýsingaskrifsá Laugaveg 38, simi 2184. Kemnr út alla ðaga, nema mónudaga. Áskriftargjald á máuuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,01 Annarsstaðar & landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaöastræti 27, simi 4200. Alda samfylkingar- innar rís með nýju afli Fyrir nokkrum .dögum var rakin hér í blaðinu í örfáum dráttum saga hátíðahaldanna 1. maí. Þar var sýnt fram á, að á þeim árumb sem Alþýðuflokkur- inn var ungur baráttuiflokkur, þá voru haldnar kröfugöngur 1. maí í Reykjavík, flokkurinn fylkti liði undir rauðu fánana þenna dag, og bar fram kröfur sínar hér á l.andi, eins og stéttar- bræður hans erlendis höfðu gert áratugum saman. En upp úr 1927 er sem færist værð yfir flokkinn,. það er trass- að að fylkja liði á götunni 1. maí, eins og líka fer þá að fyrnast yf- ir stefnumiálin. Það var fyrst eft- ir 1931 er Kommúnistaflokkur- inn hafði aftur gert 1. maí að baráttudegi verkalýðsins, að Al- þýðuf lokksfor ingj arnir þóttust þurfa. að taka upp merki dagsins líka og stofna til kröfugöngu. Fréttir þær sem bárust í gær frá hátíðahöldunum úti á l.andi eru, allar á einn veg. ' AIþýðuflokkurinn heldur enga úiifundi, engar kröfugöngur, nema á Siglufirði, þar sem há- Uðahöldin eru sameiginleg með verklýðsfélögunum og verklýðs- flolckunum báðunu En á stöðum eins og Vest- mannaeyjrm!,. Norðfirði og Akureyri, þar sem verkalýðs- félögin gangast fyrir samfylk- ingarkröfug'öngU', kljúfa krata- foringjarnir sig út úr röðum verkalýðsins, og stofna til klíku- fnnda. En verkalýðurinn á þess- um stöðum sýndi slíkum foringj- um verðskuldaða fyrirlitningu og fylkti sér undir merki sam- fylkingarinnar:. Það eru þessir siömu Alþýðu- flokksforingjar sera sífelt þykj- ast vera að vinna að heill verka- lýðsféjaganna og í umboði þeirra. Er það í þágu verkalýðshreyf- ingárinnar, að. foringjar Alþýðu- flokksins gera vesælar tilraunir til að rjúfa fylkingar verkalýðs- félaganna á Akureyri, Norðfirði og í Vestmannaeyjumi? Er það í þágu verkalýðshreyf- ingarinnar,. að þessir sömu verk- lýðsforingjar rjúfa einingu al- þýðunnar í Reykjavík 1. maí, og ganga í 4—500 manna óskipu- legri göngu um bæinn og segja það svo, að þefcta hafi verið knöfuganga allra verklýðsfélag- anna? Verkalýðurinn í landinu er Grundvöllurinn að tryggum landbúnaði með menningarsniði er óefað fullkomin ræktun. Þau áhrif sem ræktunin hefir á alla búskaparhætti, alt. efnalegt og menningarlegt viðhorf sveitanna mega heita altæk í umbyltingu, frá, viðhorfum hins frumræna búnaðar. Grasbrestur, farinfergi og vetrarhörkur orka ótrúlega litlu á hag þess bónda,. sem býr á. ræktuðu landi. Heyfengur verður meiri og auðveldari og mögiýeikar skapast til þess að framfleyta stærra. búi með lík- uiii. tílkcstnaði. Þetta hefir bændunum sem heild skilist og einnig þeim mönnuim, sem helst hafa fyrir-. beitst í framkvæmdum ræktun- armálanna. En ræktun landsins kostar mikið fé,, svo mjkið, að viðurkent er af ölluím, aðilum, sem með þessi má,l fara, að bændur rísi ekki undir óstuddir. Sömuleiðis er ekki talið rétt, að sú kynslóð. bænda, sem nú byggir landið, haldi ræktuninni ó- studd svo ört áfram sem nauð- syn. líðandi tíma krefst. Þessi voru, þau, meginrök, sem, knúðu fram setning »Jarðræktarlag- anna« 1923. Tíminn, semi þðinn er síðan, hefir sannað réttmæti þeirra úrræða, sem í þeim felast cg einnig ágalla. Við rannsókn, sem gerð var á vegum »Skipulagsnefndar at- vinnumála« hefir sannast, ao stuðningur sá, semi lögin veita, hefir komið mjög ójafnt, niður hjá einsfcöku'm bændum. Söm;iv leiðis hefir jarðræktarstyrkur- inn oft: valdið óeðlil,egri og ávalt þungbærri verðhækkun jarð- anna. 1 hinum nýju jarðræktarlög- u,m„ sem mikill styrr stóð um á, s. 1. ári eru þessir vankantar fceknir til meðferðar á þann veg að til stórra bót,a getur talist:, hámark er sett á, styrkinn t:il hvers býlis og hann er gerður nokkuð stighækkandi eftir því hve mikils styrks býlið hefir áð- ur notið samtals,, þannig að býli, sem, fengið hafa samtals innan við 1000,00 kr'. fá ákvæðisstyrk- búinn að fá nóg af sundrungar- pólitík Alþýðuflokksforingjanna, það sýndi hann 1. maí bæði hér í Reykjavík og þó einkum, úti á landi, í Vestmannaeyjum, á Norðfirði, Akureyri og víðar. 1. maí 1937 var enn ein sönn- un þess, að verkalýðshreyfingin vex að róttækni og djörfung að sama skapi og áhrif kommún-. ista vaxa. í verkalýðsfélögunum. Alt það sem ungt er í verkalýðs- hreyfingunni, öll stéttvísustu og bestu öflin eru að snúast í lið jneð samfylkingarstefnunni og' kommúnistaflokknum. Eftir 1. maí 1937 er enginn sem efast um, að nú eru það kommúnistar, sem eiga leikinn. inn með 20% álagi, en býli, sem fengið hafa yfir 4000,00 kr. fa hann greiddan með 20% frá- dragi. Sömuleiðis verður styrk- urinn eftirl.eiðis reiknaður sem fylgifé jarðarinnar, dregst frá fasteignamati hennar, má ekki veðsetjast og gengur ekki kaup- um og sölum, og ef jörð hækkar í verði, hækkar þetta fylgifé hlutfallslega. 1 lögumi þessum er Búnaðar- félag Isl.ands löghelgað sem að- alaðili um framkvæmd allra búnaðarmáleí'na og nýtt, gagn- gert fyrirkomulag gert: uan skip- un Búnaðarþings. Þessi kafli l.ag- anna er svo stórt skerf í lýðræð- is átt, að fullt fagnaðarefni má vera, öllum frjálslyndum mönn- um í bændastétt, og þer breyt- ingar1, sem lágu, ítyrir hinu ný- rofna þingi voru e. t,. v. skref enn lengra í þessa sömiu, átt. Yfirleitt tfc' ég nýjuj jarðrækt- arlögin stórt, sk. 'f til umbóta frá hinu,mi eldri. Þau eru viðurkenn- ing löggjafarvaldsins á því að fyrst og fremst beri að hjálpa þeim veikuistu, og smæstu og sömuileiðis: hinu að frjáls félags- skapur bænda með sterku lýð- ræðisfyrirkomulagi verði að hafa forystu, í búnaðarmálum, yf- irleitt. En. þó við kommúnistar viður- kennum íýlljlega þær umbætuu sem Jarðræktarlögin nýju, fela í sér og teljum, þær .mjög merki- legar, er okkur þrátt fyrir það ljóst að þau ná að ýmsu leyti of skamt og að ýmsar hliðar þeirra eru, mjög óljósar. Við vitum að það er jarðræktarstyrkurinn, sem hefir gert Ipgin vinsæl. Þó er það allsendis víst að hann er undir fjölmörgum kringumstæð- um alveg ófullnægjandi, því stór hluti bænda getiur mjög illa eða alls enga ræktun framkvæmt. Með nokkrum undantekningum að vísu; er þessi hluti bænda í'á- tækir einyrkjar og fjölskyldu- menn, semi búa á meira'og minna erfiðumi og úr sér gengnum býl- um við lélegan húsakost. Með til- liti til þess að. þeir eru að halda við lítt viðhaldanlegui verðmæti landsins og ala upp við mikið erfiði nýja, k.ynslóð til starfs í sveitum,, miæþr alt með því að þeir fái allmikið ríflegri styrk en þeir, sem betur og miklum mun betur eru stæðir. En eins og ver- ið hefir og verða, mun þrátt fyrir þær umbætuir, sem orðið liafa, þá verka styrkveitingar þær, sem lögin ákveða aðeins sem örf- un til þeirra, sem hafa einhverja dálitla möguleika til sjálfstæðra átaka umi ræktun en hvorki sem örí'un eða, styrkur til hinna verst stæðu. Það atriði laga þessara, sem sérstaklega er óljóst,, er framtíð- arskipulag sjálíVar ræktunar- innar. Það er að vísu viðuirkent í lögunum að til mála geti komið að leggja niður bygð á afskekt- um, og erfiðum býlum, en, engum aðila er í lögunuim gefið vald til þess að úrskurða, um sl,íkt. Fer því um það atriði eftir geðþótta þeirra manna, sem á slíkum býl- um búa. Oft getur því farið svo að fé og erfiði verði bundið í jörðum þessuimi þar sem engar framkvæm’dir átti að gera sök- um hinna takmörkuðu mögu- leika, sem slík lönd hafa yfir að ráða. Annað það, sem telja m,á veika hlið á jarðræktarlögunum, er af- stcði'ileysi þeirra tiþ fyrirkomu- lags jarðræktarinnar. Það er að vísu, gert ráð fyrir tvennskonar fyrirkomulagi ræktunarinnar. einstaklingsræktun og félags- ræktun, en ekkert ákvæði lag- anna, bendir til þess hvort fyrir- komulagið löggjafarvaldið teldi heppilegra til fram,dát,tar bú- rekstri með menningarsniði. I lögumuim er að vísu veik viðu,r- kenning fyrir því að fyrst beri að rækta þau lönd, sem best: Eins og getið var um hér í | blaðinu í fyrradag vildi þao hörmuilega slys til hér við höfn- ina, að bíll með þrem mönnum ók út, af »Sprengisandi« og 2 menn drUiknuðu. Klukkan um há.lf 2 kom dáti af »Hvidbjörnen« tiþ tveggja lög- regluþjóna, sem v'oru að koma á lögreglustödina og bað þá að skakka leikinn við nokkra menn, sem vildu, óðir og uppvægir kom- ast út í skipið. Brugðn lögregluþjónarnir þeg- ar við og stigu upp í bíl sem, var þar hjá og óku niður að höfn en svo slysal,ega vildi til að bíl- stjórinn náði ekki beygjunni og rann bíllinn út af uppfylling- u,nni. Annar lögregluþjónninn Ár- mann Sveinsson brauit þegar rúðu í bílnum og tókst að sleppa út og syn,da upp á yfirborðið, og var honujn bjargað af manní úr l.andi og dátunum af1 »iHvidbjörn en«. Var Árma.nn all-mikið særð- ur á höfði. Hann var síðan fluittur á LandsspítaJann. Var nú fenginn kafari til þess að leita í höfninni. Fann hann bílinn, brátt og skamt frá hon- u.m lá, lík hins lögregluþjónsins, Geirs Sigurðssonar. Haí'ði Geir sýnilega komist út úr bílnum eins og Ármann, en brostið þrek til þess að komast; upp á yfir- borðið. 1 bílnuim fann kafarinn lík bifreiðarstj., Guðleifs Bjarna- sonar. Alment er tal.ið að það hafí valdið slysinu að bifreiðarstjór- inn hafði aldrei ekið bílnum fyr en þá um daginn að blílinn var með hægri handar stýri í stað liggi cg auðunnust séui, en á, I>essu sviði liggja lögin fasfc að ■hinni mjkl.u, eyðimörk úrræða- leysisins. En þrátt fyrir þessa ágalla, sem hér hefir verið bent til og þó ekki tæmandi, eru lögin, ein þau, merkustu, sem sett, hafa ver- ið á þessui síðasta kjörtímabili. I þeim felst viðurkenning á skyldu þjóðfélagjsins til þess að létta undir með ræktun landsins, nauðsyn þess að styðja fyrst og fremsti þá verst settu og fullkom- in viðui'kenning á naucsyn lýð- ræðisins í forystusamtökum bænda u,m ræktunarmál. Hinir næstu, áfángar barátt- unnar á sviði ræktunármálanna virðast einkuim vera þessir: 1. Að miklrm. mun aukinn styrkur til fátækra einyrkja til ræktunar og húsabóta, er sé að einhverju, leyt-i greiddur fyrir fram. 2. Samfærsla bygðarinnar. Rytjukct og heiðabýli verði lögð niðuir en auðunnum, og vel sett- uto löndum skipt. 3. Að vinna að því að félags- ræktun og fél,agsnýting jarð- arinnar að meira eða, minna leyti verði viðurkend sem framtíðar- skipulag ræktunarmálanna. Síðar verðu,r rætt hér í blað- inu á hvern hátt þessi megin- verkefni eru framkværnanleg. I. G. vinstri handar, sem bíistjórinn var vanur. Aðrir telja, að þaö hafi vilt, bílstjórann, að »Hvid- björnen« lá svo framarlega við uppfyllinguna að landgangurinn var nærri fremst á. enda hennar. Guðleifur var ungur rr.aðiv og ókvæntur, en Geir var kvænt- u:r og átti eitfc barn. Ármanni Sveinssyni leið þolan- lega í gærkvöldi og er hann ekki í neinni hættu. Frá Spáni FRAMH. A 3. SIDU. hjálpa.r liði sinu í Bermeo, en Baskastjórnin segir, að þeim hafi verið varnað að kornast leið- ar sinnar, með skothríð úr virkj- um. Baska á Machichaco-höfða. Erkidjákninn af Vallaaolid er á leið til Rómaborgar, t,il fund- ar við páfa,. Eir það ætlun hans, að segja honum hið sanna um eyðileggingu, Guernicaborgar á Spáni. Erkidjákninn hafði komið til Guernica að morgni þess 26. apríl, eða rétt áðu,r en loftárásin á borgina hófst. Hann leitaði skjóls undir trjám nokkrum, og var einn af þeim, fáu, sem sluppu: ómeiddir. Erkidjáknin segist ekki vita til þess að nokkrir hinna særðm hafi lifað af sár sín. (F.U.) Slysið við „Sprengisand“ Enn veit enginn með vissu hvað olli því

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.