Þjóðviljinn - 22.05.1937, Page 1

Þjóðviljinn - 22.05.1937, Page 1
2. ARGANGUR VILJINII Símar kosningaskrifstofu 2761 og LAUGARDAGINN 22. MAI 1937 117. TOLUBLAÐ K.F.I. 4757 Hlé á orastnm vid Bilbao Þýskir fangar, fyrir rétti í Bilbao, Ijósta upp um páttöku Þjóöverja í Breiðfylkingunni. — Málið vekur mikla athygli. Hitaveitan. Ihaldinu gengur illa með kosningamálið sitt Það verðnr að ftindra að folkinu sé Viðurkend sem eini samningsaðili fyrir verkafólkið í einum stærstu verksmiðjum stáliðnaðarins í U.S.A. Frá herstjórnantöðvvwi Francos. Márahermenn fyrir utan ráohúsið í Salamanca. LONDON I GÆRKV. John Lewis, og nefnd hans til skipulagningar iönaðinum, hefir LONDON 1 GÆRKVÖLDI 1 Jtilliao cr nú mest talað um mál tveg-g-ja Þjóðverja, sem þar cru íyrir rétti. I*:• ir voru báðir teknir til fanga 5. apríl á Baskavígrstöðvun- um. Er annar þeirra l'lugmaður, en hinn vélamaður. Báðlr liafa. verið S þýska flugflotanum, en liaida því fram að þeir liafi verið gcngnir úr honum nokkru áður en þeir gáfu sig- fram tll Iierþjónustu á Spúui. I»eg- ar flugmaðurinn var spnrður að því, hvort liann væri ineð því, að I»jóð- verjar veittu Spánverjum hernaðarlega hjálp sagðl liann: »Ekki á Baska- vígstöðvunum«. I»á var liann spurður að því, hvort liann kannaðist við að þýskir hermenn hefðu vcrið sendir frá Þýskalandi til Spánar og kvað hann já við. Ennfremur kom það fram í réttinum, að hinir þýsku her- inenn liafa fenglð laun sín greidd í þýskum peningum. Yélamaðurinn bar það fyrir réttinuin, að í þeirii deild sem hann til- heyrffi, hefðu verið 22 flugvélar, og að allir flugmennlrnir hefðu verið JÞjóffverjar og allai' flugvélai'nar þýskai'. Þjóðverjarnir tveir, scm verið liafa fyiir rétti í Bilbao undanfarna daga, liafa verið dœmdir til dauða. Kviðdómurinn var í cina klukku- stund að komast að niðurstöðu um dómiun. Forseti Baskaiýðveldisins Vinir Morgniibladsiiis fá hirtingu hjá kirkjunnar mönnum í Ameriku kirkjunnar LONDON I GÆR. Leiðtogar Congregationalkirkj - unnar, Methodista biskupakirkj- unnar og Gyðinga í Chicago hafa allir lýst því yífir, að þeir standi hlið við hlið með erkibiskupinum af Chicago, gegn afskiftum rík- isins af málum kirkjunnar. En erkibiskupinn af Chicago er sá, sem réðist á Hitler og stjórn rómversk-kaþól.sku þar í landi. (F.O.) Líiib cll i slarnir íhaldið og Alþýðuflokkur- inu raða á landlista sína. Vilm. Jónsson og Sigur- jón Jónsson, frambjóð- endur í N-Isafiarðarsvslu unnið einn sinn stærsta sigur, við atkvæðagreiðslu sem hefir farið fram meðal starfsmanna við stálverksmiðjur Jones & Laughlin í Pittsburg. Greitt var atkvæði u,m það, hvort. starf's- mennirnir vildu að hinn róttæki félagsskapur »American Stieel Workers Union« (ameríska stál- iðnaðarmannasambandið) yrði viðurkent við verksmiðjur Jones & Laughlin sem hinn eini samm ingsaðili fyrir alla verkamenn- ina, Með því greiddu atkvæði 17000 starfsmenn, en 7000 móti. (F.O.) látiö blæda fyrir slóöaskap þess Ihaldið. hefir altaf ætlað sér að draga framkvæmdirnar í hita veitumálinu, til þess að nota mál- ið sem. kosningabeitiUk Það hefir þverskallast við tillögum Komm- únista og annara vinstri flokka í bæjarstjórninni um að flýta mál- inu. Og n,ú er drátturinn orðinn glæpsamlegur. Eftir að. fyrst er búið að draga innkaup borsins altof lengi, er sleifarlagið við að nota ha.nn ófært. Enginn árang- ur er fenginn enn, nema að þessi þýski bor sé slæmur! Svona getur það ekki gengið. Fólkið, sem) vill hitaveituna, heimtar hana og heimtar burt m.eð þessa íhaldssemi og deyfð, sem stendur í veginum fyrir öll- um fyrirtækjum, semi til almenn- ingsheilla horfa. Stórsigur róttæku verka- mannasamtakanna í Ameriku hefir vald til þess að náða þá, með samþykhi ráðlierra sinna. (F.t.) hans,. vegna málaferla þeirra, sem nú fara fram í Þýskalandi afsala sér uppbótasætum. LONDON 1 GÆRKV. Munguia verst ennþá fyrir uppreisnarmönnum. Uppreisnar- menn segjast hafa sótt fram unr sjö mílu,r vegar á sjö mílna breiðu svæði milli Munguia og strandarinnar. Baskar standa illa að vígi vegna skorts á flugvélum, en uppreisnarmenn hafa fjölda flugvéla og nota þær óspart. Uppreisnarmenn, ,hafa ekki enn sest. að í Amóre Vieta, vegna el.ds- og sprengingahættu. Uppreisnarmenn á Spáni telja sér nokkra sigra á Baskavíg- stiöðvu.num í dag, en Baska- stjómin ber á móti þeim, frétt- um og segir að hersveitir henn- ar hafi hrakið uppreisnarmenn til baka í grend við Munguia, en á þeim hluta vígstöðvanna hafa þeir komist næst innri varnar- línu Baskahersins umhverfis Bilbao. Það virðist, nú hafa orðið hlé á bardögu.num í grend við Bilbao u,m stundarsakir. Negrin, hinn nýi forsætisráð- herra Spánar, hefir borið á móti þeimi fregnum, að hin nýja stjórn myndi fús til að hefja sáttaumleitanir við uppreisnar- menn. »Vér erum lögmæt stjórn, sem hefir það viofangsefni að bæla niður uppreisn í landinu. Frá því sjónarmiði geta engar sáttaumleitanir komið til greina«, segir forsætisráðherr- ann. Arthur Koestler, hinn breski blaðamaður sem nýlega var lát,- inn laus eftir aö' hafa .setið í fangelsi hjá uppreisnarmönnum s:ðan Malaga féll, kcm til Ply- mouth í Englandi í gær. Hann sagðist ennþá, búa að fangelsis- vistinni, og myndi hann aldrei geiymó þeim hörm,u,ngum, er hann þoldi og var sjónarvottur að. (F.Ú.) gegn allmörgum kennimönnum Thérsctror Spénar betla um bjálp Mussolin- is gegn föðurlandi sinu London í gœrkveldi. Ileiiiisbiöðln leiða ýmsum get- um að því, livert sé eriiuli liertojr- ans ai' Alba, Don Juan March og ýmissra spánskra . aðaismanna og auðmanna til Italíu mn þessar mundir. Marcli er nú á Ieiöinni til Hómaboi'gaj', í annað skiíti á (i vikum. f lióm cr sagt, að ekkert sé vitað um erindi þeirra, en ýms- ir setja það í samband við þann orðróin, að' Mussolini œtli að sviíta Franco stuðniiigi sínuiu. (F.t.) MHIlMMga’aiBKsm Landskjörstjórn gekk í gær frá listunum. Allir landslistar flokkanna voru teknir gildir. 2 flokkanna hafa rnðað landslista sínum: Ihaldið sett Þorstein Þor- steinsson efstan, en að. öðru leyti óraðað. Eru það launin við Þ. Þ. fyrir að láta Þorsteini Briem eft- ir sætið í Dalasýslu. Alþýðu- flokkurinn settii Jón Baldvinsson efstan, að öðru leyti óraðað. Þannig á að tryggja Jóni þing- sæti þrátt fyrir hrakför, sem hann fer á Akureyri, en þangað er hann auðsjáanlega sendur til þess eins að reyna að koma í- haldinuí að. Tveir menn hafa afsalað séi' uppbótarþingsætum, ef þeir ættu tilkall til þeirra, en kæmust, ekki að í kjördæmi. Eru það keppinautarnir í Norður-lsa- f jarðarsýslu: Vilmupdur Jónsson landlæknir og Sigurjón Jónsson, bankastjóri. Síðast, þegar Þjóðviljinn birti tölur um söfnumna, voru komn- ar í sjóðinn kr. 1715.44. 1 fyrradag söfnuðust 125.00 kr. og í gær 227,20 kr. Alls hafa því safnast 2067,64 kr. Nú ríður á þúí að halda söfn- uninni áfram með fullum krafti, og láta hana ekki fara niður úr 200,00 lcr. á dag. Vmnutíminn í bæjarvinnunni Þjóðviljinn vakti urn daginn máls á því, að lengja yrði vinnu- daginn í bæjarvinnunni. Er afar mikil óánægja meðal verka- manna með 6 tírna vinnudaginrt og sultardaglaunin. En Dags- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.