Þjóðviljinn - 25.06.1937, Page 1

Þjóðviljinn - 25.06.1937, Page 1
30 vinstri þingmenn kosnir med þrjátín þúsnnd atkyæAnm. Glæsilegnr nieiri hlnti vinsípi flokkanna. BreiOíyikingiit í niiimihluta titan þings og innan. Seint í gærkvöldi var lokið talningu atkvæða í Eyjafjarðarsýslu, og hafa þá atkvæði verið talin í öllum kjördæmum landsins. Urslit kosninganna er hinn glæsilegasti sigur fyrir vinstri flokkana, og um leið herfilegur ósigur fyrir Breiðfylkinguna, sem fær ekki nema 19 þingsæti af 49. Fara hér á eftir heildartölur kosninganna, og úrslitin í þeim kjördæmum, sem talið var í í gær, Suður-Þingeyjarsýslu, og Ey j af j arðarsýslu. Atkv. Kjördk. Uppb.þ. Alls Kommúnistaflokkur Islands 4914 1 2 3 Alþýðuflokkurinn 11031 5 3 8 Framsóknarflokkurinn 14498 19 0 19 Bændaflokku,rinn 3557 1 1 2 S j álfstæðisflokkuir inn 24037 12 5 17 Þjóðernissinnaflokkur 118 0 0 0 38 11 49 Vinstri floklcarnir samtals 30UUS atkv. 30 þm. Hægri flokharnir samtals 27712 atkv. 19 þm. 283 atkv. Þóroddur Guðmundsson (K) fékk 270 atkvæði. Suður-Þingeyj arsýsla. KosningU! hlau,t: Jónas Jóns- son (F) með 1054 atkv. Kári Sigurjónsson (S) fékk 288 atkv;. Arnór Sigurjónsson (A) 235 atkv. Aðalbjöm Pétwsson (K) fékk 213 atkvæði. Árni Jakobsson (B) 87 atkv. Er þar m(eð talningu atkvæða lokið í öll,um! kjördæmum lands- ins. Eftir er að reikna út, hverj- ir af frambjóðendum flokkanna fái uppbótarþingsæti, og mu,n það verða gert næstu, daga. Verður samfylking milli II. og III. Internetionale í Spánar málinn ? Forseti, ritari og gjaidkeri Alþjóðasambands jaínaðarmanua segja af sér. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKVöLDI* Fi'ú Gení er símað, að fundmiiui milli fulltrfia frá Alþjóðasambandi Kommfiuísta or- Allijóðasambandi jafnaðarmanna hafi farið liið hesta frarn. Algert samkomulag varð nm að hætta yrði vopnaútflutningsbanninu og veita spönsku stjóminni þann sjálfsagða rétt að mega kaupa sér vopn til varnar fasistaupprcisnlnni. Einnig varð samkomulag um þörfina á sameiginlegum aðgerðum þar sem slíku yrði viðkomlð’ án þess að það vekti óánægjn, og um aunan fund í náinni framtíð til l>css að taka biiulandi álcvarðanir. Fregnin um að de Brouckere forseti Alþjóðasambands jafnaðarmanna, l’riedrich Adler, ritari þess, og auk þeirra luiðji maðurinn úr æðstu stjórn sambnndsins, gjaldkerinn, hafi sagt af sér embættum sínum, heflr nú ver- ið staðfest. FRÉTTARITARI Eyjafjarðarsýsla. Kosningu hlutu: Bernharð Stefánsson (F) með 1654 atkv. og Einar Árnason (F) með 1593 atkv. Garðar Þorsteinsson (S) fékk 1356 atkv. Stefán Stefánsson (B) fékk 1292 atkv. Erlendur Þorsteinsson (A) fékk 629 atkv. Barði Guömuindsson (A) fékk 558 atkv. Gwnnar Jóhannsson (K) fékk Aukin og bætt kennaramentun er einhuga krafa allrar stéttarinnar. Á kennaraþinginu, í gær var m. a. til umjræðu mentun kenn- ara. Kvöldið áður hafðí Sig-. Thorlacius skólastjóri haft framsögui í málinui og var þá skipuð í það nefnd, og skilaði hún áliti sínu, í gær. Urðu: um þetta miklar og almennar um- ræður og tók m. a. fræðsluímála- stjórinn þátt í þeim. Kom það skýrt frarn,, að öll, kennarastétt- in er á einui máli upi þörf auk- innar kennaramentunar og hygst að fylgja því fast fram, að frumyarp það, sem. nú liggur fyrir Alþingi og fjallar um þetta mál,, nái fram, að ganga og það sem fyrst. Frum- varp þetta ásamt greinargerð er langt og ítarlegt og er það sam- ið af stjórnskipaðri nefnd að til- ,hlu,tuin kennarastéttarinnar. I nefndinni áttu sæti: Ásgeir Ás- geirsson fræðslumál astjóri, pró- fessor Agúst H. Bjarnason og Ingimar Jónsson skólastjóri. Höfuðatriðin í fruimyarpinu eru: þaui, að settur verði á stofn sérstakur mentaskólj, er sérstak- lega sé sniðinn við hæfi og þarf- ir kennara — og að afloknu stú- dentsprófi kom.i háskólanám, minst 2 ár fyrir barnakennara, en lengra fyrir kennara við hér- aðs- og gagnfræðaskóla. Er ekki að efa, eftir að hafa, fylgst með umræðum kennara uml þetta mál, að þeir mumu, leiða það til sigu.rs og á það skil- io stuðning allra góðra manna. Þarna er merkileg nýjung á ferðinni, ekki aðeins fyrir kenn- arastéttina helduir fyrir all,a al- þýðumentu.n í landinuv Rök voru að því leidd að þetta mundi ekki verða mjög mikill aukakostnaður fyrir ríkið, en námið verðuir dýrara en áður og þyrfti því strax að styrkja hina fátækari nemendur, svo þeir verði ekki útilokaðir frá þessurn skól,a. Fasistarlkin gera ráðstafanir til beinnar þátttöku í Spánarófriðnum Lidsaukl frá Valencia til Baskalands. Kort af Suður-Spáni. Á kortinu sést Almena, sem Þjóðverjar skutu í rústir fyrir skemstu. LONDON I GÆRKVÖLDI Xtalía og Þýskaland hafa nú frá deginum. í dag að telja dreg- ið sig út úr alþjóðaeftirlitinu við Spánarstrenduir. Af hájfu: Þjóði- verja. er Leipzig-málið talið or- sökin og ítalska stjórnin telujr endalok þess máls ásamt, öðrum ágreiningi vera örsök þess að hún dregur sig út úr gæslustarf- inu:. Stjórnir Xtal.íu, og Þýskalands hafa báðar lýst því yfir að þaui mu,nu láta þau herskip verða eftir við Spán, sem þegar eru kom.in á vettvang og eftir síð- ujstui fréttumi frá Þýskalandi eru fleiri herskip á leið til Spánar. | Orustuskipið Graf Spee og tveir tundurspill,ar lögðui úr þýskri höfn í gærkveldi áleiðis suður þangað. Italska stjórinin tilkynti í gær, að svo lengi sem önnu,r ríki hefðui herskip við Spánarstrend- u,r teldi Xtalía einnig nauðsyn á að hafa það. 1 sjálfui stríðdnui á Spáni virð- ist aðal .hildarl,eikurinn nú standa á Baskavígstöðvuinum, Uppreisnarmenn reyna að br jót- ast. áfram meðfram. ströndinni og komast fyrir fylkingararm Baska. Annars eru, allar fréttir af vígstöðvuinum óljósar og mót,- sagnakendar. Svo er að sjá sem að daglegt l,íf í Bilbao sé nú aft- ur að færast nokkurn veginn í venjuilegt horf, en borgin er hroðalega leikin eftir bardag- ana, sem u,m hana hafa staðið. Blö^in í Evrópu óttaslegin Blöð í Evrópu ræða mjög mik- ið um það, sem. gerðist í Spánar- málunum í gær, þegar Þýska- land og Italía sögðu sig m,eð öllu, úr gæsl,u,starfinu við Spánar- strendur. Fasistablöðin æf öll þýsk blöð kenna Bretlandi u,m það, að u(pp úr þessari sam- vinnu hefir slitnað, og kennir í skrifum þeirra mikillar beiskju og telja að Bretar fari eftiir fyr- irskipuinum. frá Moskva í ráð- stöfuinum sínum, Afarmiklar æsingar hafa ver- ið víðsvegar í Þýskalandi í sam- bandi við þessi mál, en mikið FRAMHALD Á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.