Þjóðviljinn - 25.06.1937, Side 2

Þjóðviljinn - 25.06.1937, Side 2
Föstudagurinn 25. júní 1937 ÞJOÐVILJINN Söngskemtun Sig. Björling og „Fóstbræðra“ Kensla og kenslukvikmyndir Sýning dr. Dantert í Ansturbæjarskólanum SIGURD BJÖRLING Sigx’jrd Björling og Fóstbræð- ur undir stjórn Jón,s Halldórs- sonar héldu samsöng í Gamla Bíó í gærkvöldi fyrir fujlu húsí. Karlakórinn söng fyrst; Bond- bröllop eftir Södermann. Þessi ljóðaflokkur er ljémandi falleg- ur og sérstaklega sænskur, en þrátt fyrir góðan söng með köfl- Fyrir 45 árum. Erlent: 1 Rússlandi er nú bu,ngu(rs- neyðin talin á, enda, og fremur gott útlit með uppskeru,; róstur hafa. orðið af hálfu verkamanna í Póllandi, og varð að kveðja herlið til að bæla þær niðujr. »ÞjóðvUjinn mgi« 2h. júní 1892. um, var kórinn nokkur vonbrigði frá hinum glæsilega samsöng síðast. Síðan söng Siguird Björling þrjú lög með undirleik ungfrú önnuj Péturss og eitt aukalag'. I Prolog úr Bajazzo naut hann sín best.. Röddin er mikil og hrarst- leg barytonrödd getur verið gróf en ávalt. glæsileg. Að lokum söng kórinn þrjú lög með Björling. 1 Landkjenning eftir Grieg var kórinn enn betri en á fyrri samsöngnum og söngv- ara og söngstjóra óspart. klapp- að lof í lófa. Að síðusti’i kvaddi söngvar- inn með því að syngja, Du gamla dq fria, með aðstoð kórsins og nndirleik ungfrú Önnui Péturss. Blómin .hlóðust að söngvaranum, enda átti hann það vel skilið. Þann 23. þ. m. kl. 9—10 f. h. sýndi dr. Dautert og félagi hans G. Sthiefel kenslukvikmyndir og sýningarvélar í kvikmyndasal AU'st'U'.rbæjarskólans. Voru. þar saman komnir kennarar víðsveg- ar að af landinu,. Dr. Dautert er einn af þeím, sem vann að stofnun miðstöðvar fyrir kenslukvikmyndir til af- nota í skólurn. —< hærri sem lægri —- um alt Þýskaland (die Reichs- stelle fiir den Unterrichtsfilm). Nú er dr. Dau.tert og félagi hans á veguim áði’,r greindrar kenslu,- kvikmiynda-miðst.öðvar að taka kvikmyndir af landslagi, at- vinnuháttum. o. fl. hér á landi. 1 sambandi við sýningarnar tók dr. Dautert fram eftirfar- andi: 1. Kenslukvikmyndir eru, nú aðeins teknar á svokallaða mjó- filmu, (18 mm..). 2. Mjófilman er ekki eldfim. Þess vegna getur hver handlag- ínn kennari sýnt hana, án þess að til þess þurfi sérstaka sýning- arklefa. 3. Mjófilman er ódýr. 4. Nú eru svo að segja allar kensliTfilmqr í Þýskalandi þögl- ar. Ætlast er til þess, að kenn- arinn skýri það,, sem. þurfa þyk- ir. Verður kenslan um leið per- sónujegri. 5. Flestar kenslufilmu.r fyrir barnaskóla eru ekki lengri en það, að sýningin tekur ca. 15 Framhald á 3. siðu. H. Flóðalda fasismans brotnar á Spánska lýðveldinu. Síðan nnslstar koiiiust til valda hefir réttlætishugmyndin tekið a.lt- verulegum breytingum í »Þriðja rik- inu« frá því sem er í Bandaríkjum Norður-Ameríku, Bretlandi, Frakk- landi og frá þvi sem var í Pýskalandi fyrir va.ldatöku nasista. Síðustu þrjú árin hafa lögfræðingar Hitlers end- urskoðað hin skrifuðu lög Þýskalands í þvi skyni að' samræma þau nasist- iskri málameðferð. I siðustu viku birti dómsmála.ráð- herrann Dr. Giirtner útdrátt úr nýrri hegningariöggjöf nasista,. Löggjöfin var ekki birt í heild. Mest áberandi einkenni hinnar nýju löggjafar eru á- kvæðin um hinn »æðsta rétt« ríkis, flokks, stjórnar og »foringja«. Rétti einstaklingsins er aftur á móti skip- að á óæðri bekk. Þrjú þýðingarmikil höfuðatriði eru í löggjöfinni: I. Dómarar verða að taka, tiilit til »hinna óskrifuðu laga« og dæma ekki aðeins í samræmi við lögbókina, held- ur verða þeir einnig að hafa hina, »heilbrigðu réttlætiskend þýsku þjóð- arinnar« í huga. Þannig verða þaö dutlungar nasistaleiðtoganna, en eklci lögin, sem dæmt verður eftir. II. Dæmt verður í sektir eftir tekjum hinna seku, en sektin ekki miðuð við ákveðið lágma.rk og há- mark, svo sem nú er. III. Miðaildahugsunarháttur um persónulegan og félagslegan heiður er aftur innleiddur. Ströng hegning verður lögð við gagnrýni, söguburði og meiðyrðum hvenar (egundar sem er. Einvígi til þess að útkljá mál, sem snerta heiður manna, eru leyfð aftur. (tip New York Tiiues). Tildrogiii til §tjórnar- skiptanna á Spáni Kommúnistaflokkur Spánar í fylkingarbrjósti lýðræðisins. Stjórnarskiptin á Spáni komi’. mörgum erlendis á óvart, og þá einku,m það, að Largo Caballero er verið hafði forsætis- og- her- málaráðherra síðan í september 1936, skyldi ekki mynda stjórn að nýjq, og skyldi ekki eiríu sinni eiga sæti í nýju stjórninni, er fu.llmyndi’ð var 14. ma;. Þeir, sem aðstöðo hafa til að fylgjast vel með í Spánarmálup- um, og sá,m aðdraganda stjórn- ar-»kreppunnar«, telja að stjóm- arskiptin hafi verið óhjákvæmi- leg nauðsyn, — áfangi á ferli spönsku, byltingarinnar. Það er Kommúnistaflokkur Spánar, sem vísaði leiðina íit úr stjómarkreppuinni, — enn sem fyr gekk hann að því með fylstq ábyrgðartiilfinningui að í'inna þá lausn á vandamálum alþýðufylk- ingarinnar, sem aí'farasælust var fyrir heildina alla. Enda var það leið Kommúnistafl. sem var farin, þó að borgarablöðin hrcs uðq happi yfir þvi í fávisku sinni, að nýja stjórnin væri meira til haagri en stjórn Ca- balleros. En ástæðan til stjórnarskipt- anna var fyrst, og f'remst mis- klíð um stjóirnarstefnuna, bæði á vígstöðvunum og að baki þeirra. Þann 9. maí hélt José Diaz, hinn u.ngi og glæsilegi foringi spánska Kommúnistaf'Iokksins, rtxðu, á fjöldafu.ndi í Valencia, sem vakti geysilega athygli. 1 ræðu þessari lýsti José Diaz hreinskilnislega þeirri misklíð sem u,pp hafði komið milli Ca- belleros og nokkurra af ráðherr- u.m, hans, og hafði leitt til þess, að margar ráðstafanir hans voru gerðai' í ósamþykki hinna ráð- herranna. Diaz sýndi fram á það meö mörgu,m dæmuim, að stjóm Qa- balleros hefði ekki gert skyldi.:- sína við að koma á sameigin- legri herstjórn, halda u,ppi lög- um og reglu að baki vígstöðv- anna, og halda við því jafnvægi í ríkisstjórninni að allir þeir flokkar, er stjórnina styddu, mættvi vel við una. Diaz lagði sérstaka áherslu á þær tilraunir sem gerðar hafa verið til að rægja Kommúnistaflokkinn. — Hann bentá á eftirlátssemi inn- anríkisráðherrans gagnvart trotskistunum í Kataloníu, eftir hina illræmdu, qppreisn þeirra. Þetta var þó aðeins annar þát.tu:r þeirrar misklíðar,. ei' leiddi til stjórnarskiptanna. — Hinn þátturinn og síst sá þýð- ingarminni var ótsamkomulag milli Caballercs og ráðgjafa hans annarsvegar e^n fulltrúa ' kommúnista, sósíalista, Vinstri flokksins og Lýðveldisflokksins hinsvegar. Kommúnistarnir og ásamt þeim mikill hluti af sósíalistuim og alluir lýðveldisflokkurinn voru, þeirrar skoðu,nar að Largo Ca- ballero hefði, .haft nægan tíma- frest sem. hermálaráðherra til að leysa úr þeim vandamálum, er af þróuin styrjaldarinnar hafa leitt, og þá, framar öllu öðrq að koma á sameiginlegri herstjórn um landið alt og skapa volduga hergagnaframleiðslu:. Lausn þessara mála var orðin svo aðkallandi, ekki síst eftir at- burðina í Barcelona að Komm- únistaflokkuirinn taldi of mikinn ábyrgðarhluta að gera ekki misr klíð þessa að opinberu máli. Um tvent var að ræða: Að breytt yrði u,m. stjórnarstefnu, eða að misklíðin yrði meiri. Caballero tók þann kostinn að segja af sér. Azana fól honum strax stjórn- armyndun að nýju. Flokkarnir lýstui afstöðu, sinni, og kröfðust stjórnar sem væri sönn alþýðu- fylkingarstjórn. Irujo, baskneski ráðherrann, lagði til að stjórn yrði mynduð með öðrum forsæt- isráðherra en Largo Caballero. En verklýðssamböndin bæði U. G.T. og C.RT. lýstu því yfir, að þau mundui ekki taka þátt í stjórn nema undir forsæti Ca- balleros, Kommúnistaflokkurinn gaf út. yfirlýsingu u,m afstöðu sína, og voru þar greinilega sett fram þau, misklíðarefni er orðið höfðu. 1 skjali þessu krefst flokk urinn mi. a.: 1. Að trygð sé lýðræðisyfir- stjórn í pólitík, atviínnumálum og hermálum með því að öll þýð- ingarmikil mál séu, tekin til sameiginlegrar meðferðar og' afgreiðslu, á ráðherrafundi. 2. Fullkomins starfs æðsta her- ráðsins og náin samvinna milli þess og hermálaráðherrans ura öll þau mál, er u,ndir hermála- ráðuneytið heyra, svo sem: Skipting hersins á hinar ýmsu vígstöðvar, útnefning æðri yfir- manna hertsins, vopnu,n liösins og stjórn hernaðaraðgerðanna. 3. Tafarlausrar endurskipur lagningu herforingjaráðsins, og útnefningu, foringja þess (Gen- | eralstabschef) er bæri fuila á- I byrgð fyrir hermálaráðherran- u,m og herráðinu og hefði virð- ingu og vald til að stjórna og skipuleggja hernaðaraðgerðirn- ar» 6) Hermálaráðherra og innan- ríkisráðherra verðu,r að velja með tilliti til þess, að þeir njóti hins fylsta trausts allra þeirra flokka, sem að stjórninni, standa. Gefa verður upp nöfn þeirra áð- ur en gengið er endanlega frá stjórninni. 7) Stjórnin skal semja stefnu- skrá, er hún birtir um leið og hún tekur við völdum, Þessar greinar voru iagðar tií griridvallar við þá samninga, sem í hönd fóru. Largo Caball- ero kom fram með u,ppástungu,r, sem^ höfðu, i.nni að halda nokkuö af þeim atriðum, sem hér e,rn tekin fram, en þeim var neitaö og þau talin óaðgengileg af Lýð- veldisflokknuim, sósíalistum. þeirn er fylgja Indalecio Prieho og kommúnistum. Cabellero gat þá frá sér að rnynda stjórnina. Af þessu, leiddi að nýja stjórn- in varð að vera lirein Alþýðu,- fylkingarstjórn, og hlaut aö setja sér aðra stefnu, en stjórn Caballeros hafði fylgt frá því í september 1936. Hermennirnir á vígstöðvunuim kröfðust virkrar sameiginlegrar yfirstjórnar, og herstjórnar, sem hreinsuð var af öllum vafasömum meðlimum. Og þeir kröfðuist þess, að haldið Framhaid á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.