Þjóðviljinn - 25.06.1937, Síða 3
ÞJOÐVILJINN
Föstuidagurinn 25. júní 1937.
Hafa þeir ekkert lært
og engn gleymt?
Æilskv Alþýduflokkurinn ad vinmi fylgi sitt eipp aft-
nr med söntu aðferdum og hann tapaði því ?
(MÓOVIUINN
Sfálgara KomiafinIstsíloMs/
IsUurts.
EHstjArl: Einar Olgeirsson.
StíUíKvru: BergBt.aðastrætl 30
»Imi 2270.
lijrrelðtia o« aujriýslngaskrti&t
Lmagaveg S8, sími 2184.
Kornur öt alla ðaga, nem«
mánudaga.
Áskrlftargjald á máiiuði:
Eieykjavík og nögrenni kr. 2,01
AnnarsstaOar & landina kr. 1,25
f lausasölu 10 aura eintakiS
Frentamiðja Jöns Helgasonar,
Bergstaðostræti 27, slml 4200.
Kommúuistaflokk-
urinn, kosningarnar
og næstu verkefni.
Kosningarnar 20. júní sýndn
það greinilega, hve mjög trauist
Koromúnistaflokksins hefir vax-
ið meðal alþýðunnar cg milli-
stéttanna. Úrslitin sýna, að
Kommúnistaflokkurinn hefir nú
að fu.HU! umnið bug á einangrqn-
inni, sem fram að þessu. hefir
verið öllu starfi flokksins til hins
mesta baga. Flokkurinn hefir
náð út til fjöldans og unniö
traust hans með starfsemi sinni
og stefnu.
Höfuð viðfangsefni Kounmún-
istaflokksins síðustu, árin hafa
verið að skapa einingu verka-
lýðsins gegn fasismanum, Allir
þeir árangrar, sem náðst hafa í
þeim efnqm .hafa unnist fyrir
atbeina og umdir forustu, Komrn-
únistaflokksins. Flokknum hefir
tekist að sameina verkalýðinn á
Siglufirði, sem jafnaðarmenn
klufu í 2 andstæðar sveitir.
Hann hefir náð miklrim árangri
í þeim efnum í Vestmannaeyj-
u:m á Norðfirði, Eskifirði, Húsa-
vík og Sauðárkróki. Hér í
Reykjavík hefir alda samfylk-
ingarinnar risið svo hátt innan
verklýðsfélaganna, að jafnaðar-
menn hafa ekki þorað annað en
að loka Dag'sbrún, af ótta við, að
klofningsstarfsemi þeirra yrði
að þoka,
Auk þess, sem Kommúnista-
ílokkurinn hefir einn allra
flokka, enn sem komið er barist
íyrir einingu verkalýðsins, hefir
hann á hverjum tíma sótt fast-
ast fram í öllunn hagsmu,namál-
u:m alþýðu.nnar. Kommúnistar
hafa .haft forgöngu í atvinnu-
leysisbaráttunni hér í bænu.m
og um alt land. Peir hafa á
hvaða tíma verið boðnir og bún-
ir til þess að ganga fram fyrir
skjöldui í ölluim átökum um hag
og velferð verkalýðsins. Það voru
kommúnistar einir, serri börðust
fyrir endurbótum sjúkratrygg-
inganna, sem voru vanskapaðar
frá þingsins hendi og enn meir
afskræmdar frá hendi bæjar-
stjórnarihaldsins, sem átiti að
. framkvæma þær.
Alþýðan reis u<pp, sem einn
maðu;r undir forustu kommún-
ista og krafðist endurbóta á
þessum löguim. Á sjötta þúsuind
manns skorujðu. á þingið að
koma þeim í viðunandi horf. En
þingið svaraði engu, þingmenn
Alþýðuflokksins létu, sem þeir
heyrðu ekki óskir umbjóðenda
sinna.
Allt þetta hefir skapað Komnir
Hið mjögtalandi blað Alþýðm
flokksins setti hljóðan í bili, þeg-
ar kosningaúrslitin hér í bænum
urðu kunm. Bl.aðið hét því aðeins
að orsakir ósigursins yrðui rann-
sakaðar og flokkurinn muaidi í
framtíðarstarfi sínu og stefnu
taka fult. tillit til þeirra stiað-
reynda, sem slík rannsókn leiddi
í l;jás.
Ýmsir hugsuðu, að nú mu,ndi
Alþýðuflokkurinn og Alþýðu-
blaðið hætta hinum heimsku.legu
árásum á kommúnista og -sam-
fylkingarmenn. Þeir trúðu því
að flokkurinn hefði fengið nóg
af einangrunarpóljtík Héðins og
mupidi nú snúa að víðsýnni lausn
málanna en áður. Þeir bjartsýn-
ustu, trúðu því jafnvel, að nú
muindi, Dagsbrún verða opnuö
aft.u,r fyrir starfsemi verka-
manna. Sumir bjugguet við, að
Sigurjón vaknaði af vondum
draumi eftir fall sitt og reyndi
að knýja fram hækkun síldar-
premíuinnar á Kveldúlfstogurun-
um. Menn bjuggqst við að Al-
þýðublaðið færi að skrifa um
endurbætur á, alþýði> og sjúkra-
tryggingunum í samræmi við
kröfur alþýðu,nnar.
E,n þetta hefir alt brugðist.
i'.nistaflokknum sterka adstöðu í
kosningunum og stuðlað ad sigri
iians, bæði hér í bænum og ann-
arsstaðar. Kommúnistaflokkur-
inn er því vel kominn að kosn-
ingasigri sinwrn. En þessar kosn-
ingar eru, aðeins marksteinn á
leið flokksins til nýrra sigra,
nýrra og þýðingarmeiri verk-
efna í framtíðinni. Viðfangsefn-
i.n bl.asa alstaðar við. Enn á ein-
ing alþýðunnar langt í land, og
óteljandi önnu.r verkefni bíða
úrlausnar Kommúnistaflokksins
í nánustu. framtíð, verkefni, sem
knýja alla bestu og fremistu:
krafta alþýðunnar til bará.ttt
u.ndir merkjunn Kommúnista-
flokksins og samfylkingarinnan
Mikill fjöldi marma starfaði
ötult og frábærlega að kosninga-
sigri Komniímistaflokksins, en
þeir mega ekki láta liendur fall-
ast þó að þessu mairki sé náð.
Baráitan heldur áfram, fyrir
næstu sigrum. Enn er þörf fyrir
nýja krafta og aukna sókn til
þess að lyfta undir byrðarnar.
Hver einasti flokksfélagi verður
að vinna ötult. að því, að finna
nýja liðsmenn. Allir þeir, sem
fyrir alvöru: vilja sinna hugðar-
efnurn alþýðu,n.nar eiga að skipa
sér í raðir Kommúnistaflokks-
ins. Þar fær uimbóta- og starfs-
þrá þeirra að njóta sín og þannig
er trygð leiðin til sigqrvænlegr-
ar lausnar á erfiðustu viðfangs-
efnum framtíðarinnar.
Verkamenn, miÆstéttarmenn
og mentanvenn! Skipið ykkur í
Konimúnistdflokkinn og vinnið
þar að einingu alþýðimnar og
sigri lýðræðisins.
Alþýðublaðið fer á stúfana í gær
með fyrsta árangurinn af rann
sóknunum. Sú grein sýnir gjörla
að enn hefir Alþýðufloklcurinn
ekkert lært og engiv gleymt.
Rógnrinn og níðið um kommún-
ista, og hvem þann sem vill ein-
ingu alþýðunnar, er enn megin-
uppistaðan í boðskap blaðsins,
það er árangur rannsóknanna.
Rannsöknin hefir því að líkind-
um leitt það í Ijós, að flokkurinn
verði að vinna fyigi sitt aftur
með söniu aðferðimum og hann
tapaði því.
. Alþýðublaðið segir í gær, að
kosningasigur kommúnista hafi
aukið fasismahættuíia til. mik-
illa mu,na. Röðum. verkalýðsins
hafi verið sundrað og þar fram
efti.r götuinupi.. Hver hefir su.ndr-
að verkalýðnum? Er það ekki
einræðispólitík Héðins og hvern-
ig ætlar Alþýðublaðið • að
skýra það, að sigur kommúnista
sé sigur fyrir fasismann? Hel.d-
ur blaðið, að nokkuir trúi því að
aukið fylgi þess flokks, sem. einn
hefir barist gegn fasismanum' aö
ráði, sé sigur fyrir fasismann?
Nei, en Alþýðu,blaðið hikar ekki
við að fuillyrða það. Ramisóknin
hefir ekki enn leitt þá, mikil-
vægu staðreynd í Ijós fyrir for-
ingjunum, að svo oft má Ijúga
og svo ótrúlega að allir hœtti að
taka mark á\ frásögn blaðsins. 1
sama anda er sú niðurstaða
blaðsins, að kommúnistar hafi
aðallega aukið fylgi sitt á at-
kvæðuni ihaldsins. Er blaðið bú-
ið að gleyma því, að ihaldið
bœtti við sig á. þriðja þús-
und atkvmða og hefir þar af
leiðandi unnið mikið kjörfylgi.
Um. eitt atriði getum við
kommúnistar verið algerlega
sammála Alþýðublaðinq, enda
höfum við fyrstir bent á það og
haldið því fram. í öljum okkar
skrifum og baráttu:. »t>að er
ekki aðeins nóg að trygður sé
meiri hluti vinstri flokkanna á
AlþingU. Þetta er rétt. Það
verður líka að tryggja fram-
kvæmdir ýmsra hagsmunamála
alþýðunnar og viðreisn atvinnu
veganna. En við vitwm annað, að
slík viðreisn verðuxr ekki trygð
með því að skrifa »bombur« fyr-
ir kosningar og gleyma þeim svo
að kosningunum lokmmi, einq og
Alþýðublaðið gerir. En fyrsta
skilyrði þess að slíkar enduirbæt-
u,r komist, á eins og nú standa
sakir er að vinstri meirihluti
I fari með völd í landinu, eða
hvernig hefir Alþýðublaðið
hugsað sér alhliða viðreisn at-
vinnuiveganna, ef Öl,afu,r Thórs
situr við stýrið. Slík alhliöa við-
reisn mundi aldrei komast
lengra en í dál.ka Alþýðublaðs-
ins og óvist hvað Ólafi, þóknað-
ist lengi að gefa henni, svo mikið
olnbogarúm. Það er fyrsta skil-
yrði til, þess að hægt sé að berj-
ast gegn fasismanum, að hanu
sé ekki búinn að sigra, hitt vita
allir að sigur lýðræðisins verðu.r
ekki trygður með öðru en vió-
reisn atvinnuveganna, bætturn.
kjöruim alþýðu, og milljstétta. En
var Alþýðuflokkurinn fyrst að
koma auga á þetta nú? Ef svo er
virðist það eini jákvæði árang-
urinn af rannsókninni og ber
hann síst. að lasta.
Það er í sjálfu, sér mikilvægt,
atriði, að Alþýðqblaðið skuli nú
ioksins vera komið að raun uim
að það er ekki nóg að skrifa
langar greinar með feitletruðum
fyrirsögnuflri. og báværu,m upp-
hrópuflium, um nauðsynjamál al-
þýðu og atvinnuveganna, heldu,r
þurfi einnig að láta hendnr
standa. fram úr erm.um við
framkvæmd þeirra. Við komrn-
únistar fögnwm þessum skiln-
ingi og vonuon, að fleiri jákvœð<-
ar athuganir megi sigla í kjöl-
far hans. Þannig verður þeim
málum, sem viði berjtwmst fyrir
best borgið og ósigur ílialdsins
skjótast og varanlegast trygður.
Flestar ramisóknir eru nokkuð
fáimandi í upphafi og vera má,
að smidnmgar-, brottrekstrar og
einangrunarandi Héðins, sem
svifur yfir fyrri hluta greinar-
irmcur hafi verið þannig, ósjálf-
rátt, hvikandi vixlspor í leit að
orsökum þeim, sem stuðluðw að
kosningaósigri Alþýðuflokksins.
Kenslu kvik mynd ir.
Framhald af 2. síðu.
mínútuir. Hinn hluti kenslu,stu(nd-
arinnar er ætlast til að notað-
ur verði til undirbúnings og um-
tals um það, sem sýnt er.
6. Hverri kenslufilmu fylgir
smápési, sem skýrir í stórum
dráttufm frá efni myndarinnar.
7. Ætlast er til þess,. að kenslu-
kvikmyndirnar verði sýndar í
hverri kenslustofu en ekki í sér-
stökum sýningarsölum, nema u,m
liátíðleg tækifæri sé að ræða,
foreldrafundi, barnaskemtanir
o. þ. U|. 1. Kenslufilmunni er ætl-
að að vera alment kenslutæki í
öllum skólum en ekki venjuleg
bíósýning.
8. Til þess að sýna mjófilm-
urnar hefir kenslukvikmynda-
miðstöðin látáð gera einfaldar og
ódýrar sýningavélar. Algengasta
tegundin kostar ca. 450 ríkis-
mörk. Sýningarvélinni, ásamt
því sem henni þarf að fylgja, er
kornið fyrir í haganlega gerðuim,
kassa. Er því mjög fljótlegt aó
sýna kvikmyndirnar hvar og hve
nær sem henta þykir.
Sýning þessi var athyglisverð
og lærdómsrík fyrir kennarana,
enda fylgdust allir með því sem
fram fór af miklum áhuga. Dr.
Daufert lofaðist til þess að sýna
kvikmyndir og meðferð sýning-
arvéla í september í haust áð-
ur en hann og félagi hans fara
heimleiðis. Á meðan að á full-
trúaþinginui og uppeldismála-
þinginu stendur verða 3 sýning-
Tildrögin til stjörn-
arskiftanna á Spáni
FRAMH. AF 2. SÍÐU.
væri uppi friði og regk, að baki
víglínanna, og hart væri tekið á
æsingamönnum trotskisinna. Á
þjóðmálasviðinu varð að reka
heilbrigða pólitík, sem' skildi
þarfir fólksins, og þá ekki síst
ýms vandamál í sambandi viö
millistéttirnar.
Mánuðum saman vorq komrn-
únistarnir • búnir að vinna með
Caballero, þrátt. fyrir ágreining-
inn u,m stjórnarstefnuna. Og
þeir gerðu ekki þenna ágreining
að opinberq máli fyrr en í síð-
ustu lög.
Hinir flokkar Alþýðufylking-
arinnar spönsku skildu þýðingu
og réttmæti þeirra stefnqatriða,
sem Kommúnistaflokkinn
greindi á um við Caballero, og
lýstu sig fylgjandi þeim. Og
sama varð uppi á teningnum í
verklýðssamböndunujn, þó að
U. G. T. neitaði að taka þátt í
stjórn, sem ekki væri mynduð af
Caballero, þá var sú ákvörðun
saruþ. með eins atkvæðis meiri
hluta í miðstjórn sambandsins,
og sú sambandsstjórn er kosin
fyrir þremur árugn. Síðan hafa
bæði U. G. T. cg C. N. T, verk-
lýðssambönd sósíalista og komm-
únista og verklýðssamband
stjórnleysingja, lýst yfir stuðn-
ingi sínum við nýju, stjórnina.
Stjómarmyndunina tókst. sósí-
alistinn Juan Negrin á hendur,
en hann var fjármálaráðherra í
•stjórn Caballeros. I stjórninni
eru, tveir kommúnistar, Jesús
Hemandes (kenslu1- og heilbrigð-
ismál) og Vicente Uribe (land-
búnaðarmál), þrír sósíalistar,
Juan Negrin (forsætis- og fjár-
málaráðherra), lndalecio Prieto
(landvarnarráðh.) og Julian
Zgwazagoitia (innanríkisráðh.)
og f jórir fulltrúar borgaraflokka
Alþýðufylkingarinnar, — José
Oiral (utanríkisráðh.), Manuél
de lrujo (dómsmálaráðh.) Giuer
de Los Rioz (samgöngu- og at,-
vinnumálaráðh) og Jaime Ayw-
garde.
I stefnuskrá þeirri, er nýja
stjórnin gaf út, var svo að segja
i öllum atriðufln fylgt þeim
stefnulínum, sem Kommúnista-
flokkurinn hafði sett fram. Og
enginn vafi er á því, að þessi
nýja stjóirn er fyrir margra
hlufa sakir betuir fallin til að
skipuleggja sigurinn yfir fasist-
qnuimi en stjórn Caballeros var.
arvélar til sýnis í Auisturbæjar-
skólanuimi. Þeir, sem kynnu að
vilja sjá þær,. snúi sér til Gísla
Jónassonar yfirkennara. Síðar
mufli mál þetta verða rætt á full-
trúaþinginu.
Gcrist
áslriiðv að