Þjóðviljinn - 25.06.1937, Side 4
sg I\íý/aí5ib ag
Komandi tímar
Stórfengleg ensk kvik-
mynd samkvæmt hinni
heimsfrægu sogu Things
to come eftir enska skáldio
H. G. Wells.
Aðalhlutverkin leika:
Raymond Massey
Ann Todd o. fl.
Myndin er »teknisH lista-
verk sem vakið hefir undr-
un og aðdáun um allan
heim.
Næturlæknir.
í nótt er Halldór Stefánsson.
Skólavörðustíg 12, sími 2234.
Næturvörður
er þessa viku í Reykjavíkur-
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Utvarpið
12,00 Hádegisútvarp. 19,20
HljómpLötuir: Harmóníkulög.
19,55 Auglýsingar. 20,00 Frétt-
ir. 20,30 Útvarpssagan. 21,00
Útvarpskórinn syngux. 21,30
Hljómplötur: Ýms lög til kl, 22.
Skipafréttir
Gullfbss er í Kaupmannahöfn,
Goðafoss er á leið til, útlanda,
Brúarfoss var á Sigluíirði í 8'ær>
Ðettifoss er á leið til Vest-
mannaeyja frá Hull, Lagarfoss
er á leið til, Kaupmannahafnar.
Selfoss er á leið til landsins frá
London. Súðin fer í kvöld í
hringferð vestur ujn land. Esja
fer áleiðis til/ Glasgow í kvöld.
Hjúskapur
Nýlega giftui sig hjá lögmanni
frk Jórunn Tynes og Jón Sig-
tryggsson, cand. med. Ungu
hjónin fóru með Brúarfossi til
SiglufjarðarL
Frá Spáni.
FRAMHALD AF 1. SIÐU
minna ber á þeim í dag.
Blöð í Italíu taka í sama
strenginn í dag og eru engui
mildari í garð Breta, sem þaui
kenna um, þessi mál,alok. Sjö
þýsk herskip hafa síðan í gær-
morgun farið af stað til Spán-
arstranda ýmist. heiman að eða
af hafi á leið til Spánan
Frönsk blöð ræða mjög mikið
urn Spánarmálin í dag og eri'i
öll mjög áhyggjufuilj yfir því að
slitnað hefir upp úr samvinn-
unni urn. gæslustarf stórveld-
anna við Spánarstrenduir, og ótt-
ast. u,m. afleiðingarnar af því.
Rússnesk blöð eru jafn óá-
nægð með afstöðu Þjóðverja og
ítala, en þau segja að öll, orsök-
in til klofnings Þjóðverja og It-
ala í gæslustarfinui sé uppspupi
einn og yfirskyn, því að árásin á
Leipzig sé frá upphafi tilbún-
ingur einn. Rússnesk bl.öð eins
Páll Jónsson
var einn hinna nýútskrifuðu
stúdenta, en nafn .hans féll nið-
ur hér í blaðinu í gær. Páll l,au.k
prófi uítanskóla.
Söngskemtun
Sigurd Björling, óperusöngv-
ari og Karlakórinn Fóstbræðutr
endurtaka samsöng sinn annað
kvöld í Gamla Bíó.
Læknaprófinu
hafa eftirtaldir stúdentar ný-
lokið: Björn Sigurðsson, með 1.
eink. 1842/3 st., Friðrik Einars-
son, 1. eink. 171 st., Jón Sig-
tryggsson, 1. eink. 181 st. og
Snorri Ölafsson, 2. eink. 125 st.
og Isvestíja segja að Þýskaland
og Italía geri þetta einungis til
þess að fá frjálsari henduir u,m
að hjálpa Franeo.
Utanríkismálaráðherra Spán-
verja hefir lýst, því yfir í dag,
að svo framarlega sem aðgerðir
Þjóðverja og Itala verði aðeins
sýningar á hernaðarmætti
þeirra án aðgerða, þá mutni
Spánn ekkert sérstakt aðhafast
í varnarskyni, en ef atburðirnir
við Almería eigi að endurtaka
sig, þá muni Spánn svara með
hernaðaraðgerðum, eftir því
sem í valdi ríkisins standi.
Forseti Baskastjóirnarinnar
De Agujrre hefir tilkynt að liðs-
auki m,utni verða sendur frá Val-
encia til Santander næstu daga.
FÚ).
Gerist
áskrifendur
að Rétti.
Stúlka hvarf
Nýlega bar það við, að stúlka
hvarf a.f Elliheimilinu. Hafði
stúlkan verið nokkuð þutnglynd
og óttuðust menn því um afdrif
hennar. Var lögregluinni gert að-
vart, en nokkru síðar komst, hún
á snoðir nm að stúlkan væri hjá
kunningjum sínum hér í bæn-
um í besta yfirlæti.
Kindabjúgu
Miðdagspylsur
Kjötfars
Dilkakjöt
Nautakjöt
Ærkjöt
Kjötdeild
Pöntunar-
félagsins
Vesturgötu 16, Sími 4769.
©etmtafö'to js*
CORONADO
Fjörug og skemtileg ame-
rísk skemtimynd frá Para-
mount.
Aðalhlutverkin leika:
Betty Burgess.,
Johnny Downs
og
Eddy DmMn
ásamt sinni, frægui
J azzhljómsveit,.
Óperusöngvari
Sigurd Björling
frá kgl. óperunni
í Stockhólmi
og
Karlakörinn
Fóstbrædur
söngstjóri Jón Halldórsson
Við hljóðfærið Anna Péturss,
endurtaka samsöng sinn
í Gamla Bíó á morgun
(laugard.) kl. 5 síðdegis.
Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 3.00
og 3.50 seldir í Bókaversl. Sig-
fúsar Eymupdssonar, Hljóð-
færaverslun K. Viðar og við
innganginn,
Slíð
Hjóðiai
Arður til hluthafa.
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags Islands 19. júní
samþykti að greiða 4 af liundraði í arð fyrir árið
1936. — Aðalskrifstofa vor í Reykjavík, og afgreiðslu-
menn félagsins úti um land, greiða arðinn gegn
afhendingu arðmiða.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Endupnýjun til 5. flokks er liafin.
HAPPDRÆTTIÐ.
Moran eftir Frank Norris. 54
Wilhqr hafði enga eyrð í sínu,m, beinum, Hann
sendi bátinn aftur u,m borð og lét skila til Moran, aö
hann ætlaði að fá sér göngutúr inn með ströndinni,
og kæmi eftir nokkra klukku.tima. Og hann lagði af
stað, í áttina til Fort Mason, gamla, rauða múrsteina-
virkisins við mynni »Guillna hliðsins«. Þetta er eyðileg
leið'og einmanaleg. Wilhqr gekk hratt og kom brátt
að virkinu,. Hann settist niður uindir hálfföllnum virk-
isveggjunum, og lét hugann reika rm atbu.rði þessara
síðustu mánaða.
Hann horfði út á »Gqllna hliðið«, til hægri var fló-
inn og San Francisco, til vinstri endalaust úthafið«.
Hann ,sá sjálfan sig koma rm borð í »Berthu Miln-
er« í fyrsta skiftið, í fínum frakka, með háan hatt
og hanska, sá sig leggjast, á akkerisspilið meðan »Petr-
el« sigldi, framhjá, svo nærri, að það hefði verið hægð-
arleikur að ná henni.
Ein myndin rak aðra. Mannlausi barkurinn »Lady
Lett.y«, sem valt og skoppaði einmana og yfirgefin,
»drengU|rinn« sem þeir fqndu qm borð, — Kitsjeil
mölvandi skrifborð skipstjórans með öxi sinni, — út-
för Stenersens skipstjóra, — ofveðrið og Moran við
stýrið, — Moran liggjandi, á þilfarinu, við að taka
stjörnuhæðina, — Magdalenuflóinn, — hákarlaveiðin,
— lyfti-ngarnar dtdarfullui, — kínverjaduggan með
stingandi rauð páfuglaaugu, — Hoang,, nakinn niður
að mitti, glansandi af svita og fitui, — ambrið, —
skútan að sökkva,, — nóttdn ógleymanlega, er þau
Moran gistui fyrst í fjörupni, — handtaka Hoangs,
— sjóræningjarnir bak við varnargarðinn, — dauða-
teygjur Kínverjans í sandinum, — berserksgangurinij
á Moran, er bún kom fram úr reyknuítn úr brenn-
andi húsinu,, — Charlie deyjandi í hengikoju(nni um
borð í skútunni,. er hann heimtaði fína, fína útför og
líkvagn með fjórum hestum fyrir, — Hotel Coronado,
og fíflalætdn í danssalnuim, og loks Josie Herrick í
hvítum fínum kjól með hvíta skó,, og gegnt henni
Moran, í karlmannsfötum og hnéháum leðurstdgvél-
um, berhöfðuð að vanda, með ermarnar uippsmeygð-
ar, svo að sterkir, hvítir armar hennar sáust, —
Moran, með útitekið andlit og ljósblá augu, þungar
ljósgujar fléttuxnar niður á brjóstdð, — Moran alvar-
leg og huigsandi. Og þær tókust í hendur.
Það kom köld stormhviða að vestan, og Wilbur leit
upp. Hann sá kólgugrá skýin æða yfir himininn. Fló-
inn, »Gullna hliðið«, hafið fyrir ufan var alt orðið
að rjúkandi, hvítum bylgjuföldum, Við fætu,r hans
skuillu freiðandi grunnbrot á granítundirstöðu virk-
isins m.eð þruimugný. Við mynni »Gullna hliðsins« var
sem öldurnar æddui út í Kyrrahafið. Einmana máfur
flögraði framhjá, og reyndi. árangurslaqst að hafa sig
gegn storminum, sem hrakti hann út til hafsins. Of-
veðrið var að skella á, Wilbur stökk á fætur, og sá,
þá »Bertu, Milner« skamt frá landi, æða tdl hafs,
eins og fældur hestur, — varnarlaus leiksoppur storms
og straums.
XIV. Hafiðí kallar.
Rétt eftdr að Wilbur fór í land, kcm Jim, niður í
káetu,na. Mcran sat þar og var að skrifa í dagbqk
skipsins.
»Hvað vilt þú?« spurði hún og leit. upp.
»Kínverjar vilja fara í land. Heimsækja rnann í
Kínverjabænum«, sagðd Jim allur eitt bros.
»Landgönguileyfi«, sagði Moran. »Þið haf'ið strokið
af skútumni einu sinni, á,n þess að kveðja, og ég er
viss u,m að þið gerið ekki annað í landi en að fylla
ykkug af ópíum. — Jæja,, annars! Þið megið fara.
— Eftir nokkra daga verða komnir hér almennilegir
hásetar, vona ég«.
»Mega fara«, spugði Jimi aftur.
»Var ég ekki að segja þér að hypja þig! En mundu
eftir að tilkynna komu okkar á Ilafnarskrifstofu,nni<.
Hoang réri með Jim og hina Kínverjana í land,
en kom svo út, aftur með skektuna, og batt hana aft,-
an í skútuma. Þegar hann gekk fyrir káetndyrnar,
kallaði Moran til hans.
»Ég hélt að þú ætlaðir í land«.
»Nei, ég liræddur«, svaraði hann. »Kínverjar fara
ttpp í Kínverjabæ, segja Sam,-yup alt. Sam-yup drepa
m,ig. Eg ekki mega fara í land tvo daga, þrjá daga.
Ég verða áfram. Þú þuirfa kokk. Ég góður kokkUir«.