Þjóðviljinn - 27.06.1937, Side 4
GömIal3io
Sýnd kl. 9.
Vandræða-
gripurinn
Bráðskemtileg og hrífandi
frönsk gamanmynd.
Aðalhlutverkið leilmr feg-
ursta leíkkona Evró'pa
DANIELE DARRIEUX
Alþýðusýning kl. 7 og
bamasýning kl, 5,
og verðu,r þá sýnd hin f jör-
uga dans- og söngvamynd:
CORONADO
Oi* *rboíginn!
Næturlæknir.
í nófct er Bergsveinn Ölafsson,
HávaUaögtu 47, sími 4985.
•
Næturvörður
er í Ingólfs og Laugavegsapó-
teki.
Verkfall
bifvélavirkja heldur enn á-
fram. Hafa samningar ekki
fengist við önnur verkstæði en
þa.u, sem þegar hefir verið getió
um áður hér í blaöinu. Sa.m.tök
bifvél,avirkjanna eru hin bestu
og eru þeir staðráðnir, að taka
ekki aftur u.pp vinnu. fyr en þeir
hafa fengió kröfum sínum full-
nægt. Meðlimir félagsins eru
beðnir um að mæta í dag á
skrifstofu félagsins, kl.. 2.
þJÓÐVILJINN
Uppeldismálaþmgid
FRAMHALD AF 1. SIÐU
Frá Spáni.
FRAMHALD AF 1. SIÐU
unda af nýjum. hersveitum á
land á Spáni. Til dæmis beri
bæði fréttaritara New York
Herald og London Times saman
um það, að fim.tán þúsund it-
alskir hermenn hafi nýlega
verið settir á land í Malaga. A
meðan þessu, fer fram og þrátt
i'yrir alla svokallaða gæslu,
segja rússnesku blöðin að það sé
sýnilegt. að fulltrúa Itala í hlut-
leysinefndinni hafi verið sagt að
halda, áfram, að vera þar en slíta
hinu, raunverulega gæslustarfi.
Með þessum- ráðstöfunum stefni
Italir að því að taka sjálfir upp
það sem þeir kalla óháða gæslu
við Spánarstrendur úti fyrir
höfnum. lýóveldisins, en sú gæsla
sé í raun og veru sama sem hafn
bann.
Itölsk blöð taka í gær upp
beinan hótu,nartón í garð Bret-
lands og Frakklands og eitt blað-
ið í Róm, sem stendur m.jög
nálægt stjórninni, vegna þess að
ritstjórinn hefir gegnt ýmsum
æðstu trúnaðarstörfum í fas-
istaflokknum, segir að við fyrsta
tilefni af hálfu Bretlands og
Frakklands m,u,ni Italir svara
tortryggni og óvild þessara ríkja
með eftirminnielgum ráðstöfun-
um. Blaöið segir að það sé best
fyrir stjórnir Bretlands og
Frakklands að gera sér það ljóst
strax að þeim sé best að hafa
sig hægar. Eins og ástandið sé
heima fyrir í þessum ríkjum
meó hálf bolsévistiskar stjórnir
og vígbúnaðinn ekki lengra kom-
inn áleiðis en raun ber vitni, sé
þeim. hollast að hafa sig að öllu
leyti rólegar. (FO).
aðrir mjög merkir þættir barna-
verndunar komu einnig til u,m-
ræðlui
ÁLYKTUN
Uppeldismálaþing S. I. B.,
haldið í Reykjavík 1937, lítu.r
svo á, að samkvæmt heimildum,
er fyrir liggja hjá lögreglu
Reykjavíkur og annars staðar,
feli hin hraðvaxandi lögbrot
barna og u,nglinga í sér geig-
vænlega hættu fyrir hina upp-
vaxandi kynslóð og fyrir þjóðfé-
lagið í heild sinni. Skorar þingið
fastlega á kenslumálastjórn,
bæja- og sveitastjórnir og' allan
almenning að gera alt, sem. í
þeirra valdi stendur til þess að
ráða bót á þessu böli. Bendir
þingið m. a. á eftirfarandi ráð:
1. Að foreldrar og allur al-
menningur geri sér far um aó
hafa þroskandi áhrif á börn og
unglinga, með framkomu sinm
Hjúskapur
I gær voru gefin sarnan í
hjónaband af síra Bjarna Jóns-
syni uíngfrú Aðalheióur Sæ-
mundsdóttir og dr. Símon Jóh.
Ágústsson uppeldisfræðingur.
Uppeldismálaþingið
1 dag, kl. 1-2- býður stéttarfé-
lag barnakennara í Reykjavík
til samkomu í sambandi við
Uppel dismálaþingið.
Samkoman fer fram í kvik-
m.yndasal Austu,rbæjarbarna,-
skólans.
og umgengni uta.n húss og innan.
2. Að barnakennarar geri
nemendum sínum, eins fljótt og
því verðu,r við komið, kunnar
þær reglur sem gilda á hverjum
stað, og helst, taka til barna, og
haldi þeirri kenslu, áfram, eftir
því sem þroski barnanna vex.
3. Að kennarar og aðrir æsku-
lýðsleiðtogar beiti sér gegn tó~
baks og vínnotkun meðal barna
og unglinga í landinu.
4. Tóbakssala, til barna sé
bönnuð.
5. Að kennarar og æskulýðs-
leiótogar gefi börnum þeim, sem
þeir hafa yfir að segja, sem. oft-
ast tækifæri til gönguferða og'
annara ferðalaga. út úr bænurn,
bæði vetur og sumar.
6. Að blaðasala barna sé tak-
mörkuð.
7. Að vandað sé betu,r val
kvikmynda, sem. börnum eru
sýndar.
8. Að komið sé upp fl.eiri og
betri leikvöllum í bæjum og
Sumardvöl
mæðra.
Mæðrastyrksnefndin . biður
þær konur, sem. óska að verða
aðnjótandi sumardval,ar á veg-
um nefndarinnar, annaðhvort að
Egilsstöðuim, — mæður og börn
— eða vikudvalar að Laugar-
vatni — konurnar einar — að
gefa sig fram á skrifstofu
nefndarinnar í Þingholtsstræti
18, næstkomandi þriðjudags- og
mióvikudagskvöld kl. 8—10.
ssfB Níy/^íi'io
j Aiimingja litla,
r ka stúlkan.
Gullfalleg og skemtil,eg
amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur
u,ndrabarnið
Sliirley Temple.
Aukamynd (kl. 9)
Hindenbisi‘gslysið
Sýnd í dag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Barnasýmngar kl. 3 og 5.
Lækkað verð lcl. 7.
jafnframt sé vandað um eftirlit
með þeim.
9. Að börnum sé kent að
spara saman aura þá, sem þau
kunna að eignast, og dregið á
þann hátt úr sælgætiskaupum
þeirra.
10. Að börn venjist ekki á að
vera lengi úti á kvöl,din.
11. Að unglingum á aldrinum
15—18 ára sé séð fyrir starfi,
opinberri vinnu, eða vist á
vinnuskólum.
12. Að val,d og starfskraftar
barnaverndarnefnda í kaupstöð-
um sé aukið, einkum í Reykja-
vík, og þeim séð fyrir auknum
fjárráðum.
13. Að barnaverndarnefndir
leitri samstarfs við kennara og
skólanefndir, víðsvegar um
sveitir landsins, um val á góð-
um heimilum, sem. hægfc sé að
koma vandræðabörnum á til
dva,l,ar, strax og þess er þörf,
svo ekki sé átt á hættu, að. þau
sjálf eða önnur börn bíði tjón af.
14. Að barnaverndarnefndir
hafi rétt til að ráðstafa börnum
og unglingum alt að 18 ára aldri.
Moran eftir Frank Norris. 56
»Að henni? Þei.r eru búnir að myrða hana — já, ég
hugsa að það hafi verið Kínvev.iarnir. Eg fór um. borð
og ætlaði að bjóða ykkur að borða Kvöldmat með
okkur —.«
»Myrða hana — myrða Moran! Hverjir — ég trúi
ekki------«.
»Til að bjóða ykku.r að borða kvöldmat með okku,r«,
hél.t Hodgson áfram.. »Eg fann hana á káetugólfinu.
Hún rétt andaði. Ég bar hana upp á þilfarið, engin
manneskja sjáanleg um borð. fíg bar hana upp á þil-
fari'ð og þar lést hún. Svo flýtti ég mér hinga.ó út
eftir til að segja yður-----«.
»Það er ekki satt, það er ekki satt«, öskraði Wil,-
bur gegnum rokið. »Hvar er hún? Moran dáin! Nei,
það er ekki satt!«
»Skútan hefir svo slitnað upp eftir að ég fór frá
borði«.
»Það er ekki satt, að Moran sé dáin. komdu,-----«.
»Hún lést meðan ég var urn borð. Ég bar hana
upp á þilfarið og veitti henni nábjargirnar«.
»Þú getur ekki verið viss urn að hún sé dáin. Hvar
er hún? Komdu með mér t.il hennar, inneftir til stöðv
arinna,r«.
»Hún er um borð — þarna út,i«.
»Hvar, hvar er hún! Segðu mér í guðs bænum hvar
hún er«.
»Um. borð í skútunni. Ég bar hana upp á þilfarið
— og skildi hana þar eftir — þeir höfðu, skorið hana
á háls — cg svo flýtti ég mér til, yðar til að segja
' yður frá, Og skútan hlýtu,r aó hafa slitnað upp efcir
að ég fór frá bO'rði — og nú rekur hún til, hafs«.
»Hvar er hún? Hvar er hún?«
»Hver? Skútan eða stúlkan — hvað. eigið þér við?
Stúlkan er um borð'í skútunni, og skútan er þarna,
beint fyrir framan okkur — á harða, rekí til hafs«.
Wilbur lokaði augu,nu,m cg þrýsti kreptuim hnefu.m
sínum að gagnaugunum.
»Komið þér! Fljótt«, kallaði Hodgson. »Við setjum
björgunarbátinn niður, og reynu.m að ná henni —
það er ekki orðið u,m seinan að ná líkinu,«.
»Nei, nei«, hrópaði Wilbur. »Það er best — svona.
Lofum henni að sigla burt, — í friði. Hafið er að kalla
hana til, sín«.
»En skútan verður ekki tvo klukkútíma ofansjávar
í þessu, óska,paveðri«.
»Þaö gerir ekkert til«.
»Eg m.á ekki vera hér lenguir«, kallaði Hodgson.
»Ef einhversstaðar þarf á björgu,narbát að. halda,
verþ ég að vera á stöðinni«.
Wilþur ansaði því engui. Hánn starði á eftir skút'-
unni.
»Eg má ekki vera hér lengur«, endurtók Hodgson.
»Ég verð að fara heim til stöóvarinnar. Hér er hvort
semi er ekkert hægt að gera«.
»Nei«.
»Jæja! Ég fer«. Hodgson hljóp til hests síns, sveifl-
aðrsér á, bak, og reið á brott á harðastökki, og beygði
sig nióur að makka hestsins til, að taka m,inna á sig.
Borin af útstreym.inu kom skútan nú inn í mjóa
sundið við »Gu,ll.na hliðið«,‘ hnarreist og rennileg mitt
í mjall,rokinui cg æðandi froðuföldum, með sönghvin
í rá og reiða, sjóinn hvítfyssandi u,m stefnið, og veif-
una lam.da af óveðrinu.
Wilbur hafði klifrað upp á, gamla virkisturninn.
Þar stóð hann nú, hár og teinréttug, og beið.
»Bertha Mil,ner« hægði ekki á sér. Hún hraðaði
för sinni út til hafsins, eins og hestur, sem slept er
á tælandi haga. Nær og nær kom hún, hóf sig hátt,
eins og prjónandi, á kröppum. öldunuim, og bugspjót-
ið benti eins og fingur til, vesturs, mót, heimi æfin-
týranna, Og l,oks þegar skútan var ekki nema nokkra,
tugi faðma frá virkinu, kom Wilbur auga á Moran,
og sá hvar hún lá á, þilfarinu, — hann sá ennþá einu,
sinni andlit hennar, stilfilegt og’ alvörugefið. Hún lá
þarna á þilfarinu, á hin.ni einmana, flýjandi skútu..
eins og á heiðursbeoi, kyrrlát. og’ róleg, með útbreidd-
an faðm, einmana á hafinu, einmana í dau.ðanum,
eins og’ hún hafói verið alfc sitt líf. Hún hvarf á brott
úr lífi hans á sama hátt og hún kom inn í það, alein,
á ma.nnlausu, skipi, leiksoppur fyrir öldur úthafsins.
Hún hvarf honum, borin af straum. og stormi, út til
hafsins gráa, sem nefnt er Kyrrahafið eða Mikfahaf-
ið, — hafsins er þekti hana og elskaði hana, — hafs-
ins, er hrópaði á hana, kallaói hana. til sín með óstýri-
látum, fögnuði, er hún hvarf til þess eins og' brúðir
í faðm. brúðguma síns.
»Vertu sæþ Moran«, kallaði Wilbur, þegar hún fór
framhjá, »Vert,u, sæl, Moran! Vertu, sæl! Þú varst
elcki ætluð mér — hafið kallaði þig, vinan mín, —
heyrirðu, ekki hvernig þaó kallar? Heyrirðu, ekki
hvernig það kallar? Vertu, sæþ Vertu sæl!«
Skonnortan þaut framhjá honum, -— eins og- ör
sm.aug hún í gegnum sundið við »Gullna hliðið«, -hóf
sig cg lægði á fyrstu, úthafsöldunum, hneygði sig fyr-
ir Kyrrahafinu, en það rétti, sínar þúsund hendur
á móti henni. Það greip hana, .hélfc henni fastri, tók
hana snöggt og’ örugt í faðm sinn, mjúkan og víöan,
lagði hana að hjarta. sínu, er sló svo ört og óstýril,átt
af tryllingsfögnuði, í æstri gleði yfir endurfundunum.
Wilbur starði á eftir henni. Skútan varð minni og
minni — brátt var hún aðeins á að sjá sem, skuggi,
sem þeyttist eftir eyðimörk hafsins í þoku, og roki.
Og skugginn varð óskýrari og óskýrari, hvarf sem
snöggvast, kom aftur í Ijós, lyftist og hneig’, —- dep-
ill sem bar við vestuirloftið, depill sem færðist fjær
og’ fjær, þar til hann rann saman við gráan sjóndeil.d
arhringinn.
ENDIR.