Þjóðviljinn - 22.07.1937, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.07.1937, Síða 2
Fimtu:daginn 22. júlí 1937. PJOÐVILJINN »Ber er liver ad baki nema bródnr eigi« Varnarskpif Alþýdubl. fyrir póliíík spænskra trotskista AlþýðubL birti fyri'r skömmu grein u,m framtíð bylting- arinnar á Spáni. Grein þessi er algerlega u,nnin úr trotskistísk- u,m »heimildum« og svo svívirði,- leg og öfuggeng við allar stað- reyndir, að mestri furðu gegnir, að blað sem á 'að vera, málgagn íslenskrar alþýðu skuli dirfast að birta hana. Þar er þeirri túlku,n hampað að Sovétríkin sem og Alþjóðasamband komm- únista, séú á móti baráttu spænsku, alþýðunnar og kjósi heldu,r sigur Francos en valda- nám spænsks verkalýðs. Það er Stalin, sem þessu ræður sem öliu oðrui í þeim. herbúðum, hann þarf að smjaðra. sig u.pp við franska auövaldið(!j. Síðan kemu,r útlistunin á bar- áttujnni innan þjóðfylkingarinn ■ ar spænsku Hún er í stuttu máli þessi: Þjóðfylkingin er ein sam- hangandi svikakeðja við hags- muni verkalýðsins, kommúnistar og sósíalistar (e. t. v. að undan- skildum fylgjendum Caballeros) erui þegar orðnir liðhlaupar við málstað fólksi'ns — og flokkar lengst til hægri, hinsvegar eru trotskistar (P.O.U.M.) og anar- kistar hinir einu sönnu bylting- arflokkar, sem, leiða málstað verkalýðsins til sigurs(H). Hvernig eru svo þessar skoð- anir undirbygðar og hvaða stað- reyndnm er teflt fram þeim til stuðnings? Hér er ýmist um að ræða blá ■ berar staðhæfingar, án þess að nckkur viðleitni sé sýnd til að styðja þær, eða þá að sú viðleitm birtist í því einu, að umjjúga og öfugtúlka atriði', sem öllum eru: kunn og hafa hvarvetna meo dómbærum og ábyrgum mönn- um fengið alt annan dóm. Yinna Sovétríkin og Al- þjóðasamband kommún- ista á móti bagsmunum spánskrar alþýðu? Staðhæfingin um, að Sovétrík- in og Alþjóðasamband kommún- ista sén á móti sigri alþýðufylk- ingarinnar er svo. hláleg, að það er varla þess vert að el.ta óla-r við. Hitt er þó á allra vitorði að Sovétríkin hafa sent spænskri alþýðu vopn meðan mátti, flug- vélar og flugmenn, brynvagna og sérfræðinga. Og síðan vopna- bannið var sett á. hefir hvert .scvétskipið af öðru fært spænskri alþýðu, vistir og föt, að gjöf. Allir ráðamenn spænsku stjórnarinnar hafa hvað eftir annað lýst því yfir að stuðning- ur Sovétríkjannahafi verið þeim svo mikils virði, að óvíst, væri hversu farið hefði, ef hans hefði ekki við notið. Caballero, Del Yayo, Negrin, Mia,ja hafa hvað eftir annað tjáð Sovét-lýðveldun- u,rh þakklætí spænsku, alþýðunn- ar í yfirlýsingum og opinberum ræðum. Fulltrúi Sovétríkjanna hefir ailra manna best stutt málstað spænsku, stjórnarinnar bæði í Þjóðabandalaginu, og hluít- leysisnefndinni. Og Alþjóðasam- bandið, sem. rithöfundur Alþbl. segir ,að ,sé aðeins verkfæri1 Stal- ins í baráttunni gegn spænskri aiþýðu, hvað hefir það gert,? Það hefir m. a. gengist; fyrir stór- kostlegri f jársöfnyn til spænska verkalýðsins um öll lönd. Það hefir átt fru,mkvæðið og mestan þátt í sköpun Alþjóðaherdeildar- innar. Það eru fyrst og fremst kommúnistar úr öllum löndum heims sem eru, kjarni þess liðs, sem bjargaði spænska lýðveld- iniy þegar mest syrti að um síð- uistu áramót. 1 Frakklandi gerðu kommúnistarnir alt, sem unt var til að sveigja, Blumstjórnina til jákvæðari afstöðu, til baráttu, hinnar þjáðu spænsku þjóðar — og loks hefir svo Alþjóðasam- band kommúnista hvað eftir annað boðið Alþjóðasambandi jafnaðarmánna til samvinnu um. að hjálpa spænskri alþýðu gegn árásum fasismans, en a,ftur- haldsklíkur þess hafa enn getað tafið, að því boði væri tekið. Og svo verður manni á að spyrja .hverni'g stendur þá á, að Stalin, »hinn voldugi vinur Fra,ncos« setu,r ekki eitt, af sínum frægu »Stalin stoppum« á allan þennan ótvíræða, og örlagaríka stuðning »u,ndirm,anna sinna« viðspænsku alþýðuna. Það verður víst að eft- irláta hinni alkunnu sannleiks- ást og rökvísi eins Alþýðublaðs- ritstjórans að samræma þessi atriði. Þá kemur túlkun þessa herra á skoðanamismuninum innan spænsku þjóðfylkingarinnar. Þar er málstaður spænsku trotskistanna og hinna ýmsu öf- ugugga, sem spænsku,r verkalýð- ur einu, nafnii nefnir »Inkontrola,- dos« (þ. e. hina óviðráðan- og óútreiknanlegu) gerður að yfir- lýstum, málstað Alþýðublaðsins. Athafnir þessara fínu, herra eru svo skildar frá lýðskru,m.inu og blæju sakleysis og sanngirm brugðið yfir málstaðinn og tii að gera svo lesendunum þetta enn þá gómsætara er reynt að krydda yfir alt. saman með na.fni Caballeros; hann, sem að vísu hefir sýnt ofmikla linkend í bar- áttuinni við öfuguggana., er gerð- ur að samábyrgum málsvara trotskista og »öfugugga«. Höfuyidur reynir a,ð láta líta, svo út, að þjóðfylkingin sé í sjálfu, sér svik við verkalýðinn, að rangt. hafi verið, að lögreglu- valdið hafi verið tekið a.f verka- lýðsfélögunum og herinn settur undir eina sameiginlega stjórn. Þjóðfylkingarstjórnin, hafi í raun og verui ekkert. framkvæmí af stefnumálum verkalýðsins og sú hætta. sé yfirvofandi, að borgaraflokkarnir svipti alþýð- una öllum völdum. og kjarabót- um,. Skulu, nú athugaðar hér lít- illega þessar staðhæfingar og þær staðreyndir spænskra stjórn mála, sem öllum eru ku,nnar, er vita vilja. Hvað hefir spáuska stjórn- in gert fyrir alþýðuna? Hvað hefir stjórnin gert fyrir málstað spænskrar alþýðu, hvaða hagsbætur cg öryggi hefir þjóðfylkingin, þegar fært fólk- inu? 1. Jörðin hefir verið gerð að eign fátækra bænda og vinnulýðs. Tugþúsundir manna, sem, áð- u,r þjáðust undir ánauð lands- .herra og kirkju eiga nú sína eigin, jörð — og ráða sjálfir, hvort þeir vilja heldur aðhyll- ast einkarekstur eð,a sam- yrkju. 2. Verksmiðjurnar, sem voru í eign aftu,rhaldsseggjanna og fasistanna hafa flestar verið gerðar ríkiseign og standa undir eftirliti verkalýðsins. 3.. Bankarnir og fjármagn þjóð- arinnar hefir verið tekið úr höndum stórlaxanna og er nú undi'r stjórn og eftirliti ríkis og verkalýðs. 4. Atvinnulegt og pólitískt veldi kirkjunnar hefir verið brotið á bak aftur, eignir fasistískra biskupa og klerka afhentar al- þýðunni. 5. Vopnin eru, í höndum verka- mannanna sjálfra, — leiguher og lögregla yfirstéttarinnar af- numin. Vopnin eru á valdi fólksins sjálfs og það er í senn skilyrði þess að sigur fáist yf ■ ir fasismanum. og jafnframt trygging fyrir áframhaldandi yfirráðum verkalýðsins. 6. Stjórnim er í samræmi við vilja f'ólksins cg studd af öll- uim. flokkum lýðveldisins. Hefir þá ekkert áunnist? Eru, þá ÖU þessi atriði verkalýðnum einskisvirði. Liggúr ekki í augurn uppi, að þær eru, flestar í samræmi við stefnuskrá spænsku samfyl.k- ingarimnar, og trygging þess, að hægt. sé að berjast árangurs- ríkri baráttu, gegn fasi,smanu,m og byggja uipp ríki verkalýðsins, þegar borgarastyrjöldinni er lok- ið. Eru, það ekki hinar vinnandi stéttir Spánar, sem, nú hafa vopnin í sínum höndumi, er það ekki trygging jress, að hagsmun- ir fólksins verði ekki fyrir borð bornir? Það, sem deilt var um í Kata- loníu, var fyrst. og fremst þetta. Á að sundra þjóðfylkingunni, slíta, verkalýðinn úr öllumi tengsl- um við smáframleiðendur og frjálslyndari borga.ra og hefja, cpið innbyrðisstríð mitt, undir á- rás innlendra og erlendra fas- ista? Eiga. aðeins fagfélögin að hafa lögreglumálin áfram, með höndum, láta, anarkista, trotsk- ista og aðra öfugugga. vaða uppi vegna skorts á skipulagningu og ábyrgri yfirstjórn? Á her Kata- loníu, framvegis að vera dreifð- ar sveitir, sem. lítið eða ekkert samband hafa sín á milli, enga yfirstjórn, lítinn aga? Á vopna- framleiðslan að ganga á sömu tréfótu<num og agaleysimu,? Þetta var sem sé barist, um. Þetta heimitaði P.O.U.M. og öfugugg- arnir í formi »byltiingarsinn- aðra,« slagorða, alt. í nafni Marx og Engels. Þessu börðust allir flokkar þjóðfylkingarinnar gegn. Þeir heimtuðu áframhaídandi þjóðfylkingu, sköpun skipulegs lögreglu.valds, fasts og agaðs hers, skipulag, einbeitni og aga jafnt á vígstöðvu,nu,m sem. vinnu,- stöðvum, Alþbl.-ritarinn vill láta líta svo út aö vinstri armur sos- íalistaflokksins hafi hér verið á einu máli og P.O.U.M. Þetta er algerlega rangt, meira að segja Caballero va,r ekki á stefnu þeirra, þó að hann sýndi óþarfa- linkend í þessui m.áli og Del Vayo einn aðalforingi vinstra armsins og fylgismenn hans stóðu, alger- iega við hlið kommúnistanna:I:). Hversu ástandið í Kataloníu, var örlagaríkt, fyrir borgara- styrjölidina verður ljósast af ræðui, er Miaja hershöfðingi hélt í vor. Hann sýndi þar fram. á hversu lítinn þátt Katalomía eitt auðugasta og þéttbýlasta hérað Spánar tæki í borgarastyrjöld- inni. Hvernig hægt. hefði verid að hefja þaðan sterka, og þýð- ingarmikla sókn, sem losað hefði1 getað um Madrid og flýtt mjög fyrir sigri stjórnarinnar. En alt þetta strandaði á skipulagsleysi stjórnarvaldanna og skemdar- starfsemi P.O.U.M. Dálætið á trotskistunum Að lokum reynir svo Alþ.bl. ritarinn að þvo POUM af trotsk- istunum;, ,se:m hann. er reynd- ar áður búi’nn að staðhæfa að séu þar og þó enn meir af hinni uppljóstuðu njósnarstarfsemi þess fyrir fasistana. Þetta eru, heiöarlegir verklýðssinnar, *) Þjöðviljinn mun síðax skrifa nánar um afstöðu Caballero bæði til þessara, mála og hinnar fyrirhuguðu sameininga.r spænsku verkalýösflokk- anna,. ■^r í ftivr voru liðin luiudrað ár síð- an elsta járlibrauta.rstöð Lundúna- borgar var opnuð'. Hún hafði þá ver- ið bygð utarlega, í borginni, á landi þar sem fáum árum áður var rekinn landbúnaður. Nú er h,ún langt innan við ta.kmörk borgarinnar. Þegar járnbrautarstöðin va,r vígð, lagði þaðan af sta,ð járnbrautarlest með fjórtán vögnum, er dregnir voru af tveimur eimvögnum, en þriðji eimvagninn ra.k lestina,. Þessi lest fór með tuttugu og einnar míla hraða. á klukkustund og er í blöðum frá þeim tíma. sagt þannig frá þess- um atburði, að járnbrautarlestin hafi brunað áfram með leifturhraða. (F. Ú.). Dronning Alexandrine lagði af sta.ð frá Kaupmanna.höín á mánuö. va,r áleiðis til Islands, með 150 far- þega, þar’ á meða.1 vísindalei.ðangur dr. Lauge Kochs og ta.ka. þátt í hon- um vísindamenn frá átta löndum. Þá er einnig með skipinu deildarstjóri hinnar íslensku og dönsku deildar Rotary-klúbbsins og hefir hann með- ferðis hinn danska Rotary-fána, er hann ætlar að færa, íslenska, klúbbn- um a,ð gjöf. (F. ú.). sem bara ha,fa aðrar saklaus- ar skoðanir iim hvað gera beri. En hér1 e:r ekki gott í efni. Njósn - ir trotskilstanna eru, sannaðar með óræku,m gögnum, flest neimsblöðin hafa, neyðst. til aö játa þetta og ja,fnaðarm.annablöð eins og norska. »Arbeiderbladet<c og spænska blaðið »Adelante:«, málgagn Caballeros staðhæfa, það fujlum fetum, Adelante seg- ir m. a. í grein 19. júní u,m þessi mál: »Ennþá hefir lögreglan tek- ið m,arga meðlimi nýfu.ndins njósnarfélags fasta. Þar á meðaj eru margir m.eðlimir P.O.U.M., sem eru flæktir í þessi mál«. Það er öllum hugsandi mönn- um ljóst, a.ð það, sem. er megin- mál spænskrar alþýðu í dag, er að brjóta fasistaherjana á bak aftur. Takist það, þá heíir alþýð- an þegar í höndum öll þau skil- yrðii, sem íil þess þarf að reisa. þar sitt eigið ríki. Takist. það ekki, er alt sem, þegar er búiö að framkyæma, að engu, gert og fólkið hnept. í kúgun og ána,uö um ófyrirsjáanlegan tíma. Með roínup þjóðfylkingarinnar og innbyrðisstyrjöld mi'lli fylgjenda hennar væri sigurvon alþýðunn- ar gegn herferð fasism.ans gjör- samlega þrotin eins og alt, er í haginn búið á Spáni. Uppreisn trotskistanna í Barcelona Hin blóðuga uppreisn í Barce- lona,, sem trotskistar og ábyrgð- arlausir anarkistar voru. upp- hafsmenn að, var táknandi fyrir þá póJitík sem, rekin yrði ef þess- ir »sönnu m.arxista,r« fengju, að ráða, Á sama degi og Franco þótt- ilst mundu taka, Bilbao hófu, þeir a.ð undirlagi fasistanna blóðuga uppreisn gegn stjórn lýðveldisins — uppreisn. sem ekki átti að tak- FRAMH. Á 3. SIDU..

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.