Þjóðviljinn - 22.07.1937, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 22.07.1937, Qupperneq 3
PJOÐVILJINN Fimtudaginn 22. júlí 1937. þJÓOVILJINN lil«nd8. Rlttíjlórit Einar Olgeirsson Ritttjém: Bergsutðastræti 30 íimi 2270. Afirreiðsia o* sufflýsinirasferiisíi Laugaveg S8, slmi 21h4. Kemur öt alla tíaga, nema mánudaga. ÍLtferiftargjald á mfeuuði: Keyfejavlk og aðgrenni kr. 2.01 Annarsitaftar ft landinu kr. 1,25 f Uusasölu 10 aura eíntakiö Prentsmiðja Jóns Heigasonar, BorgstftðtMitrseti 27, slmi 4200. Neyíenda- hreyfingin. Við hliðina, á pólitískri bar- át.tui alþýðu,nnar fyrir réttind- um sínum, cg bætturn kjörum, skipar neytendahreyfingin virðuiegan sess. Báðar eru þær ru,nna.r af sömui rót, knúnar fram af samskonar þörf og þáð- ar stefna, þær að einu og sarna m,arki, aukinni velmegun al- mennings. Báðar þessax hreyf- inga.r eru: runnar upp í baráttu við kyrstöðuöfl og sérgæðings- hátt. fjárplógsmanna og brask- ara, sem jaínan skara eld að sinni köku:, án þess að taka hið miinsta tillit til almenningsþarfa. Islenskir bændur urðu. fyrstir til þess að sjá þörf fyrir neyt- endahreyfingu hér á landi. Verk- lýðsstéttin var enn í reifu,m og sa.m.tök hennar öborin, þegar Jakob Iialfdánarson og Bene- dikt frá 'Auðnum hófui merki samvinnunnar. En eftir því sem samitök verkam.a,nna efldust og stéttinni óx fiskur u,m hrygg, varð það augljósara, að neytendahreyf- ingin var ekki einskorðuð við bændastéttina. Hún átti einnig erindi til verkalýðsins í bæjun- um, hiin gat orðið máttug lyfti- stöng í .hagsmnnabaráttu þeirra. Kaupfélög voru stofnuð hvert á fætur öðru hér í bænum, en það var engu, líkara,, en að ógæf- an elti þau frá upphafi. Þau lognuðust öll útaf viö lítinn orð- stír og braskararnir klöppuðu lof í 'lófa. Samvinnur og neyt- endahreyfingin á engan grund- völl hér í Reykjavík, var við- kvæði þeirra. Þannig stóðu, sakirnar þegar Pöntunarfélag verkamanna var stofnað haustið 1934. Hér verða kaflaskifti í sögU' neytendahreyf- ingarinnar í Reykjavík. Þrátt, fyrir ofsóknir heilsalavalds- tókst P. V. að ryðja, öllum hindr- unuim, úr vegi og koma öflugra og þróttm,eira út úr hverri eld- raun. Sleggjudómi íhaldsins um þroskaleysi reykvískrar alþýðu, var hrundið svo eftirminnilega sem frekast, va,r u,nt. Kaup- m,anna- og braskaravaldið hafði hlotið það sár, sem, mæddi það mest. En neytendahreyfingin var klofin. Fleiri en eitt neytenda- félag hafði aðset,u,r sitt hér í bænum,. Slíkt var útaf fyrir sig aðeins til þess að dreifa kröft- u.num frá hinu, sameiginlega á- taki. Mönnurn var það ljóst,, að hér sem víðar þurfti að samstilla kraftana, til baráttu, við heild- A Eimskipaíélagid ad vera liandbendi stóp- atvinnnrekenda? Eimskipafél^gid nýtiii* 200000 ke. styrks úr eíkissjóði til þess ad halda uppi siglmgum, en ekki til þess að kuga verkamemi Eitt af því, sem ef til vili kem- ijr mönnum dálítið á óvart. í sambandi við verkfall það, sem nú stendur yfir, er hinn hat- ram.i fjandskapur, sem Eim- skipafélagið hefilr sýnt kröfum verkamanna. En við nánari at- hugun þarf engum að koma. slíkt á óvart. Eimskipafélagið, sem einu, sinni var kallað »óskabarn þjóðarinna,r«, ,hefir stöðugt ver- ið að dragast méir og meir í hendur fáeinna braskara og verða, »óskabarn,« þeirra í stað þjóðarinnar. Sá maðwrinn sem nú rceéur mestu í félaginu er liinn illrœmdi verklýðsböðull E'ggert Claessen. ferðum sínum til þess að geta staðið við hlið anriara stórat- vinnurekenda gegn sanngjörn- ,uim kauphækkunarkröfum verkamanna. En þetta má ekki ganga svo lengur. Verkamenn eiga. fulla kröfu til þess, að fyrirtæki sem styrkt. eru af almannafé, beiti sér ekki gegn hag almennings í landinu. Ríkisstjórnin verður að grípa liér í taumana, hún verður að sjá til þess, að Claessen og lians nótum haidist ekki •u/ppi kaup- lcúgun í skjóli Eimshipafélugs- ins, að öðrum kosti sœki þeir framtíðarstyrk þess í eigin vasa. Að þessu athuguðui, þarf eng- um að komia á óvart. u,m afstöðu Eimskipafélagsins. Claessen hef- ir náð þeim. t,öku,m á »óskabarn- inu:«, að hann getur hæglega haft það að vopni á meiri, hluta þjóðarinnar, ef honuim, býður svo við að horfa,, og enginn efast. u.m innræti mannsins í öllu, sem verkalýðinn snertir. En þetta mál hefir einnig aðra hlið, og hún er mun alvar- legri. Eimiskipafélagið nýtur mikillar fjárfúlgu, eða 200 þús. kr. úr ríkissjóði til þass að halda uppi siglingum við landið, en ekki til þess að kúga verkamenn. Og það má, ekki líðast,, að fyrii - tæki, sem gerð eru út fyrir al- mannafé, séu fengin illa. þokk- uðum bröskurum í hendur til þess að beita þeim, gegn verka- mönnuvi í laimadeilurn eins og hér hefir átt sér staú. Eimskipa,- félagið hefir skuldbundið sig til siglinga, en nú lætur það aflýsa salavaldið. Og nú er þessi sam- eining orðin að verujeika. »Pöntr unarfélag verka,manna« og »Kaupfélag Reykja.víku,r« verða lögð niður, en á grunni þeirra beggja og fleiri sm.á-félaga rís nýtt neytendafélag, »Kaupfélag lyrir Reykjavík og nágrenni«. Eitt er víst, að .hið nýja félag styrkist til muna, við þessa sam- einingu, en hitt. er og jafnvíst,, að ým.s atriði í sambandi við sameininguna ganga nokkuð á á aðra leið, en óskir þess f jölda, sem hefir borið félagið uppi og fært því sigra sína á undanförn- um. árum, gert, það að öndvegis- félagi hér í bænum; á sínu sviði og orðið um margt. fyrirmynd annara, neytendasamtaka í land- inu. Framundan bíður hiins sam- einaða félags harðvítug barátta við heildsalavald og hringa, við dýrtíð og okuir, vágest. alþýðu- heimiilanna. Það verður nú að kappkosta, að halda áfram með nýjum, auknum þrótti á þeirri sigurbraut, er Pöntunarfélagið hefir rutt, til fijlls sigurs verka- lýðs og mHlistétta yfir dýrtíð- inni í, Reykjavík. »Ber er hver aö halíi nema hróöur eigi« FRAMH. AF 2. SIÐU. markast við borgarmúra. Barce- lona,------ Skriffinuur Alþýðublaðs- ias og afstaða verkalýðs- ins — Og svo segir skriffinnur Al.þýðublaðsins í vongóðum, hlakkandi tón »og þa.ð er engan veginn óhugsanlegt, að enn eigi eftir að verða alvarleg átök um hana, (þ. e. stefnuna.) innan al- þýðufylkingarinnar þar í la,ndi«. Maður sér í anda æsilegar fyrir- sagnir »utanríkismála-ritstjóra<; Alþýðubl. »Blóðug uipprei'sn gegn spænsku lýðveldisstjórnínni — Alþýðufylkingin springu,r« — og yfir þessu mu,ndi hvíla sú geðfró, sem meir virtist sprottin af inn- lendum toga en hreinum, áhuga fyrir velferð spænskrar alþýðu. Eftir slík skrif sem þau er birtust í Alþýðublaðinu, athuga- semdalaust, hafa lesendur þess fullan rétt til að spyrja: »*Er þetta yfirlýst. stefna Alþýðu,- flokksins? Er hann á móti spænsku stjórninni? Er hann fylgjandi Barcelonauppreisninni og forvígismönnum hennar o. s. frv.?« eða er þetta, máske skrif- að af einhverjum öf ugugga; ein- hverjum »inkontrolado« Alþýðu,- flokksins, í trássi við stefnu og vilja allra flokksm,a.nna og hvern ig stendur þá á a,ð slíkt fær hald- i,st uppi athijgasemdalaust? Islensk alþýða kærir sig vart um, að blöð hennar gangi', til þjónustu við bandamenn er- lendra fasista gegn henni sjálfri og bræðraflokkum. hennar í öðr- um löndum. Þessvegna krefst hún fullrar einuirðar og skýrrar og jákvæðr- ar afstöðu, af blöðum sínum, í þessu sem öðruim. málum., Vepkfallid á Siglufirdi FIÍAMHALD AF I. S1»U ursson (2 söltunarstöðvar), Aage Schiöth og Finnur Jónsson fyrir hönd Samvinnufél. Isfirð- inga. 'Hefir atvinnuierkendafé- lagið haft mjög í hótunum við þá og ógnað með málsókn og vinnustöðv.un, en verkalýðsfélag- ið hefir tilbúið lið til að tryggja,, að þeir geti látið vinna, ef at- vinnurekendafélagið skyldi gera tilraun itil að stöðva. Yíirleitt ,má segja að mjög góð »st,emn- ing« sé með verkamönnum og alla.r líkur ben,da til að verkfall- ið muni mjög fljótlega vinnast. Útilega F. U. K. Félag u,ngra kommúnista fer í útilegui að Þrastalundi um helgina,. Lagt verður af stað kl. 8 á laugardagskvöld. Þeir, semi vilja, geta síðan verið á úthreiðslufundi ung- Yf'f'fTTtT 0tvarpið sagði frá því nýlega, að Francó hefði sagt frá ýrnsu er hann mundi gera, ef uppreisn- arher hans sigraði; þar á meðal mundi hann koma á vinnidög- gjöf. Mér datt í hug, hvort við liér heima gœtum ekki þá\ séð stundarkorn af Breiðfylkingar- vianni okkar Eggert Claessen lionum til aðstoðar að semja vinnulöggjafarfrumvarpið. Frá Kína FIÍAMHALD AF 1. SÍDU um verið tilkynt, að til þess sé ætlast, að þeir dragi einnig lið sitt til baka, eða, að minsta kosti geri enga tilrau,n til þess að sækja, fram. Ef þessa. sé ekki gætt, segjast Kí.nverjar ekki bera ábyrgð á afleiði(ngunu,m. I frétt frá Tokíó segir, að eng- in ástæða sé til bjartsýni um hcrfurnar. Öfriði verði, ekki aí- st.ýrt, nema, með því móti, aö Kínverjar standi við skujdbind- mgar sí.nar. Japanir eru, taldir hafa, þrjá- tíu þúsund manna, her í Norðu.r- Kína. Eden skýrðil frá því í neðri málstofu breska þingsins í dag, að breska stjórnin stæði í stöð- ugu. sambandi við stjórnir ann- ara ríkja út af ástandinui í Kína.. Hann kvað Breta ekki skujdbinda sig til neinna að- gerða, enn sem komið væri, hvorki vegna 3-velda sáttmál- ans n.é Kelloggs-sáttmálans. Ekki væri nein ástæða. til þess, að' Þjóðabandalagið léti málið til sín taka á því. stigi sem. það er nú. (F. tj.). Kviknar í véibát Framhald af 1. síðu. kasta sér útbýrðis og fleyta sér til lands er þokuinni létti. Bar ]iá að tvo árabáta og aöst.oouöu, þeir bátverja við slökkvistarfið. Skömmu, síðar bar þar að trillu- bát og sótti hann vélbát, til Dal- víkur, cg 'tókst, þá loks að slökkva eldinn. Bátu,rinn var síðan dreginn til Hríseyjar og i gær var hann dreginn t.il Siglu,- fjarðar. Vélarhús bátsins og stýris- hús er gjör-ónýtt, en ekki er vit,- að tím skemdir á byrðingi. Sjú- próf var í gær. — Vélbáturinn Haraldur er 12 smálestir að stærð., Formaður og meðeigandi er Pétur Stefánsson frá Nöf. — (F. 0.). mennafélaganna á sunnudag- inn. Þátt.takenda.l,isti liggur frammi hjá Mörtu Kristmunds" dóttur á afgreiðslu Þjóðviljans (,sím,i 2184) og gefur hún allar nánari upplýsingar. Menn verða að skrifa sig á listann í, síðasta lagi fyrir há- degi á laugardag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.