Þjóðviljinn - 23.07.1937, Page 1

Þjóðviljinn - 23.07.1937, Page 1
kaupdeilmmi á Siglníirdi ms 1 Allir á fundinn í Iðnó! Tyeir toprar rekast á Búisí við að annar þeirra verði að hætta veiðuiu. Dregur ár ofriðar- hæítunni í Kína? At m ifimurekendni* gefast upp ©g að tuxtauuim ókreyttuim 1 fyrradag rakst togarinn »Hilmár« á togarann Baldur, og laskaðist Baldur svo, að búist er við a.ð hann verði að hætta síld- LONDON i ÚÆRK V, Þrítugasta. cg sjöunda her- deild Kínverja hefir nú verið flv;t.t. á brott frá Wan Ping og hé'rsveitif Japana, hafa. dregio sig nokkuð til baka á þessum slóðum. Su,ng hershöfðingi hefir sagt, a.ð hann muni standa við .sam.ning þann, er gerður var við Japani 11. júlí. Stjórnin í Nan- king heldnr þó áfram a.ð senda liðsauka norður á bógi,nn, tii þess ,að vera við ölln, búin. I frétt frá Hong Kong er sagt, að sú ráðstöfun ,hafi verið gerð til örýggis breskom cg amerísk- u,rn borgurum. í Peiping, að þeir safnist saman á ákveðnum stað, ef merki veröur gefið. FRAMHALD A 3. SIÐU Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, höfðr ýmsir at, vinnurekenduir gengið að taxta. »Þróttar« í, fyrradag. Höfðu at- vinnugekendur þá u,m daginn kosið nefnd til. þess að semja við stjórn »Þrót,tar«. Samningar tókust, þó ekki. í fyrradag. En þa,r sem atvinnugekendug héldu: áfram, einn og einn að viður- kenn,a, taxta verkamarma, sáu þeir sig neydda til þess að gef- ast: upp. Bcðuðu: atvinnurekendu,r þv' til. fu,ndar kl. 10 í gærmorgun, og var þar samþykt að ganga að öllum kröfuim verkamanna. Til- kyntu þeir verkamönnum þetta um hálf tólf leytið og hófst því síldarsöltun strax Uipp úr há- deginui. Allip a íundinn i I5nó í lcvalö. Þingraenn Kommúnistaflokksins skýra frá viöhorfinis í stjórnmálunirai og ræða samvinnu Alþýðnflokksins og Komm- úoistaflokksins Fyrsti fundurinn, sem Kom.m- únictaflokkúrinn hefur gengist íyrir eftir kosningarnar, er í kvöld í Iðnó,. A þeirn fu,ndi .skýra, þingmenn flokksins frá viðhorfinu, í stjórn- málunum og sérstaklega verðu.r rædd nauðsynin á samvinnu verklýðsflokkanna ekki síst un'd- ir bæjaistjórnarkcsningarnar í veter, og sameiningartilbcð Al- þýðuflokksins. Ennfremur verou,r rætt um verkfallið og horfu,rnar í sam bandi við það. Allir verkamenn og aðrir, sem hafa áhuga, á þeim málum, sem nú ero efst, á baugi, ma,nna. á meða.1 ættu að fjölmenna á fund- inn og gefa honum svip m.eo nærveru, sinni. Alvarleg átök eru, að gerast í íslensku þjcðlífi og eins og vænta má gerast þau, fyrst og fremst hér í bænum. Engiinn ailþýðu- eða, millistétta- rnaður má láta þessi mál fara fram hjá sér. Þessvegna. fjöl- mennið þið öll í Iönó í kvöld. Maðtir brennist. Það slys vildi til á Klappar- stöð B. P. í gær, að bensíntunna sprakk. Brendist einn maður, Karl Vilmundarson, töluvert í andliti. Var honurn ekið á sjúkrahús og gert að sárum hans. Meiðslin eru ekki talin al- varleg. Synt úr Viðey. I gærmorguin synti Pétu.r Ei- ríksson frá Sundhelli í Viðe.y að Steinbryggjunni. Var hann 1 klst. 31 mán. á leiðinni. Pétur hefir áður synt þessa. vegalengd á 1 kl,st., 30 mín. Var ókyrt í sjó seinni hluta leiðarinnar, og mun það hafa valdið því að Pétur náði ekki betri tíma. nú. ÍJfslit þessi sýogt slgsiFiiiaátt saan eiitsadi,,sar vei'klýð§hpeyfiagai* Hér hefir samfylkimg sigl- firskra verkamanna unnið einn sinn stærsta, sigur í baráttuinni fyrir bættum. kjörum. Dæmi. siglfirsku, verkam,annanna ætti -því að geta, orðið góð fyrirmynd annara verkalýðsfélaga sem heyja baráttu sína medra og mjtnna klofin og tvístruð í af- stöðui sinni til allra mála. Sigivrinn á Sig'lufirði sýnir greinilega, hvað verkalýð\u,rinn getur, ef harnn stendur samein- aður. veið'Uim. Viidi slysið til á höfninni á Djúpu.vík og voru' togararnir kom.nir rétt upp u,ndir bryggju. »IIilmir« rak stefnið inn úr síð- u.nni á Baldri og skemdist hann mjkið.: »Ægir« kom í gær til Djúpu- víkur, og átti að rannsaka, bverj- ar skem.dirnar hefðu orðið. Það parf að gera ráðsíafanir, sem duga, íií pess að tryggja skjótan sig- ur verkamanna í verkfallinu Deila Dagsbrúnar stendu.r enn yfir, án þess að atvinnu.rek- endafélagið hafi séS sig um hönd að verða við hinum sjálfsögðu kröfi'.m verkamanna. Hiinsvegar er það orðið fuli- Ijcst, að fjöldi atvinnurekenda vill ga.nga að kröfum. Dagsbrún a,r. Tveir atvinnurekendu.r gengu að taxtanum í gær eða Bernharð Petersen og Nordals-Ishús. Tilraunirtil verkfallsbrota I gær stóð til að reyna, að af- ferma e. s. Eddu, í Hafnarfirði, en Alþýðusambandið stöðvaði þessa tilra.un til verkfallsbrota. I gærmprgun var ei'nnig af hálfu 01íuverslu,nar Islands gerð tilrau.n til þess að afferma Skelj- ung, clíuflutningaskip Shell. jafnframt mun hafa verið á- kveðið að ferma, skipið olíu til Norðurlands. Verkfallsverðir Dagsbrúnar hindruðu þetta sam,- spil olíuhriinganna, sem. er gert til þess að Shell geti komist hjá því a,ð viðurkenna taxta Da,g,s- brúnar. Betra eftirlit með fram- kvæmd verkfallsins Svo sem við var að búast reyna atvinnúrekendur nú aö skjóta, sér undan kröfum Dags- brúnar mieð því a.ð fara ýmsar krckaleiðir til þess að nálgast, nauðsynjar þær, sem mestur skortu,r er á í bænumi. Sérstak- lega, hefir þetta, komið fram a,ð því er snertir kol t,i.l ilðju, og iðn- aðar. Kol munu hafa verið flutt hin'gað til bæja.rins úr Hafnar fiiði, Keflavík, Borgarnési og Eyrarbakka, einnig hefir Gas- .sfiöðiin selt eitthvað af koksi, þótt bærinn ha,fi ekki viðurkení, taxta, Dagsbrúnar. Það er al- menn kr-afa verkamanna, að þegar í stað verði gerðar ráð stafanir til þess að loka þessum, krókaleiðu,m og taka alveg fyrir þessa, flutninga atvinnurekenda.. Stuðningur ríkisins og Eimskips við atvinuurek- endur Síuðningur ríkissljórnarinnar | og Eimskipafél.agsins við stórat- vinnr.í’ekendur verður berari og ábyrgðarlau,sa,ri með.hverjum degi. Ei n-.ski pafélagiö, sem nýtu,r stcrstyrks úr ríkissjóðr au'k skattfrelsis svífst þess ekki a.ð stöðva skip sín og baka, félag- inu, sem tvímælalaust er eign þjcðarinnar, en ekki Claessens- klíkunnar, tjón, sem. nemur tug- u,m þúsuinda, aðeins til þess aö brjcta á ba.k afu,r kröfnr verka- manna. Ríkisstjórnin leikur enn tveirn skjöldum í deilunni', þ. e. viður- kennir taxta Dagsbrúnar við þá vinnu, sem. ríkinui er óhjákvæmi- legt að láta vinna, en leggu.r nið- ur alla vinnu„ sem hægt er að slá á frest, — Ríkisstjórnin stendur algjörléga, við hlið stór- atvinnurekenda, ekki aðeins með því að þverskallast, við kröfum verkamanna, heldur og með því að láta undir höfuð leggjast aó beita því áhrifavaldi, sem hún á yfir að ráða gagnvart stórút,- gerðarmönnum og öðrum at- vinnurekendumi. Verði ekki þegar gagngerð breyting á afstöðu ríkisstjórnar- innar og Eimskipafélagsins til hinn,a, sjálfsögðu, og sanngjörnu krafna verkamanna, verða verkamenn að ta,ka til sinna ráða og. ger,a, ráðstafanir, ,sem duga til þess að knýja, þessa að- ila til að láta. af st.uðningi sínum við atvinnuveitendafélagið. Báðstafanir, sem taíár- laust verður að gera. TU þess að styrkja deilu Dagsbrúnar við atvinnuveit- endafélagið og flýta fyrir lausn liennar er nauðsynlegt að stjórn Dagsbrúnar fái að- stoð Alþýðusambandsins til þes-s að gera eftirtaldar ráð- stafanir: 1. Að skip Eimskipafélagsins verði stöðvuð 2. Að Esja og Súðin verði stöðvuð, svo framarlega sem ríkið ekki gerir heildar- samninga, 3. Að kolaflutningar frá Eyr- arbakka, Hafnarfirði, Borg- arnesi og Keflamk verði stöðvaðir þegar í stað. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.