Þjóðviljinn - 23.07.1937, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.07.1937, Qupperneq 2
Föstudaginn 23. júlí 1937. PJOÐVILJINN Islensk málapalist Dómur um listsýninguna, sem Bandalag íslenskra listamanna hefir nú í Miðbæjarbarnaskólanum Listsýning Bandalags íslenskra lista.ma.nna 1 Miðbæjarbairnaskólan- xim hefur áður verið sýnd í Bergen og' Trondhjem í Noregi. Vakti sýn- ingin mikla. eftirtekt, og voru dómar norskra. blaða, yfirleitt mjög vingjarn- legir, og sögðu blöðin þó bæði kost og löst þeirra listaverka, er þarna voru sýnd. — Eftiría.randi grein er þýdd úr blaði norska kommúnista- flokksins í Bergen, »Arbeidet«, og birtist hún 8. max s. 1. Fyrsta sýningin í íslenskri málaralist, í Bergen sýnir ótví- rætt, að íslensku málararnir vita, hvað þeir vilja. Margir þeirra eru, færir um að gefa listr rænum skilningi sínum sannfær- andi búning. Aðeins nokkrir hinna yngri eru* enn þá órólegir og leitandi. Þeir eru; alliir nútíma lista- menn, sem standa fu,rðulega sjálfstætt, lausir af fargi frá erfðavenjunni — og ekki mjög hamlaðir af framándi áhrifum. Þeir eru ekki, eins og margir okkar norsku málara, ruglaðir af dægurtískunni. Þeir vinna huig- djarfir og vitandi vits að eigin viðfangsefnum málaralistarinn- ar og leysa þa,u, vel og samvisku,- samlega af hendi. Menn verða undir eins fangn- ir af þeirri alvöriv sem auðkenn- ir þessar royndir. Alvaran lýsir ,sér ekki í því, að myndirnar verði leiðinlegar fyrir ofmikið nostur við útfærslu á veruleik- anum. Þvert á móti. En það er alvörublær, sem mætir manni, eins og hann stígi fram bak við þin ytri list.rænu áhrif, alvara, sem á sér rætur í hinni sérstöku afstöðu málarans til listarinnar. Það er eins og eðlishvötin birt- ist, í því, sem þeir mála, og komi upp um alvöru,na„ Þar við bæt- ist. óhemju, kraftasafn af ákafa í hreyfingu, af: hugmyndaflugi. Það er sambland af hjátrú, róm- antík og raunsæi, sem fær au0- u,gan og lifandi svip. Þessir lista,- m.enn eru ekki hlédrægir, þeir eru. lausir við truflandi hindran- ir, þeir eru fjörmiklir og lif- andi, gangandi hreint, til verks og þess vegna ekki alt af jafn hárnæmir og sarohljóma í verk- u,m sínum, hvorki1 í lit, né formi. Þeir líkjast heldu,r ekki hverir öðrumi svo mikið — nema að þvi leyti, að þeir bera- allir svip af náttúru lands síns og að þeir eru samviskusamir og hafa ábyrgð- artilfinningu gegnvart list sinni. Þeir ráðast í verkefnin með þeirri vissi-i, að það sé einskonar grundvöllur, sem þeir séu að skapa. Þeir eru, allir nýir málarar. Þeir eru, víst allir á lífi., — Sumi'r þeirra, erui kornungir. Það er eig- inlega fyrsta málarakynslóðin. Það er ekki nema um hálf öld síðan Island eignaðist sinn fyrsta málara, Þórarinn Þorláksson. Bæði hann og síðar Ásgrímur Jónsson, sem varð mjög vinsæll málari, fengu uppörfun sína frá Danmörku. Jón Stefánsson og ekki síður Kjarval, hinn m.ikli litasmiður (kolorist), eru, frem- ur undir áhrifum frá París. Fyrir daga. þessara málara, var ekki mikið um skapandi list á Islandi. Landið hafði löngum verið einangrað. Að vísu var til listiðnaður, listhandiðnaður eins og í Noregi. En frá miðöldunum höfum við aðeins einstakar mannamyndir eftir óþekta lista,- roenn. Fyrst á 19., Öld finnum við prédikunarstóla. og altaris- töflujr eftilr nafnkenda lista- menn. Það voru aðallega, kirkju,- málverk og mannamyndir. Ekki fyr en á síðasta tug aldarinnar er farið að lýsa íslensku lands- la:gi., Nú sjáum við á þessari sýn- ingu„ að þeir eiga ma.rga góða landslagsmálara. I fyrstu stofunni er það Jón Þorleifsson, sem, við fyrst stað- næmumst, við. »Á sjávarbakkan- u.m« er vel teilknuð upp og svip- mikil í útfærslu, en teflt á tæp- asta vaðið með litasamsetningu,. »Uppsátnr« og sérstaklega »Við Snæfellsnes« sýnir að þessi mál- a.ri hefir ótvíræða hæfileika í litablöndu,n, a,ð hann er fær um að skapa, samsetningar, sem þrungnar erui listrænni dýpt cg krafti. Drættir hans ern líka hrífandi. 1 næsta, sal er það Finnur Jónsson, sem. fyrst vekur at- hygli. Hann er dálítið þumghent,- ur (hefir l.ært í Þýskalandi?) IJann hefir ímyndu:narafl og gamansemi, en form hans er helst til kækjótt og »flott«, helst, til milkill sláttur! Hann málar báta, fiskimenn, sjó og sjói- skrímsl! Ljósáhrif hans eru eft- irtektarverð. »Fiskistúlka,« Jóhanns Briems er gerð í .sérkennilegu.m, við- feldnum. stíl.. Hún er vel máluð, en samt er ekki hægt að kalla Briem »kc!orista« fremur en Finn Jónsson. Það má aftu,r segja u,m, Þorvald Skúíason. Djarfur, óhræddur, rólegur. Enda þótt hann, sé enn ekki fu.ll mútaður, sýnir hann sjaldgæfa málarahæfileika. Sjá »Bát,ar«, »Rauð og græn hús«, »iVerk- smiðja«. Snorri Arinbjarnar er líka næmur á liti. Sérkennilegur yndisleiki1 hvílir yfir m.yndinni »Ánanaust«. Svavar Guðnason er aftur óró- legur. En hann hefir óvenju næman smekk fyrir listrænum áhrifu,m. Hann sættir sig ekki við neitt. handahóf, hann leitar fyrir sér eftir foirmi, þar sem línu.r og litir hittast, í vitandi samleik og þar sem, hið listræna innihald hefir jafnframt sitt túlkandi takmark. Óvenju öruggur og leikandi léttur er Gunnlaugur Blöndal. Ljós og blátt áfram,, hreinrækt- aðu,r listamaðuir. Sjá »iBátar« og »St,úlka sem; greiðir sér«. Djarfir kaldir litir eru. lagðir á þann hátt, sem sjaldan má sjá dæmi til! »Modellin« eru, best. 1 insta salnuim, sjáum við þungt, íslenskt. landslag. Þar er hin tilfinninganæma Júlíana Svemsdóttir, hinn grófgerði list- ræni kraftur hjá G'imniaiigi Scheving og Jón Stefánsson með fjölda góðra og miður góðra mynda,. Á sýningunni eru: ennfremur margir fleiri málarar, sem standa allir á háu stigi, án þess að vera sérstaklega. eftirtektar- verðir. Eini myndhöggvarinn, Ríkarður Jónsson, hefir góðax, verzlunarmaður Andlátsfregn 25 ára gamals mianns, sem kvatt, hefir í fullu, fjöri, þrunginn orku og vilja til þess að láta samtí.ð sín,a og fram- tfð njóta, gcðs af störfum sínu,mv — er harm.þungur sannleikur. En hvílík sárabót er það ekki að hafa átt. og notið starfskraft,av sem á svo ungum, aidri áttu þro,ska. til þess að velja, rétta leið til, nytsamra athafna í þágu, heildarinnar. Hversu seíandi er ejíki sú vissa, a,ð geta án blygo- unarkendar við að dregin sé fjöður yfir ávirðingar, látið hug- ann reika gegnum- heiðríkju rojnninganna ugn fallinn félaga,. Hann hét fullu: nafni, Björgvin Laugdal Stefánsson, fæddu,r 26. Frh. á 3 síðu. jafnaðarlega, vel unnar vegg- m.yndir og mannshöfuð. Victor Hoff. spuinakonur, bjarðmenn, akur- yrkjumenn, flugmenn, allir verða snortnir af sama eldmóð- inum, að vinna þrekvirki fyrir hið sósíalistíska, þjóðlíf, sem, hef- ir leyst krafta. fólksins úr læð- ingi aldagamallar áþjánar. Ár- angrar frelsisins eru að koma. í, ljós í Sovétríkjunum, í námumi þeirra, í verksmiðjum þeirra á. ökrumi þeirra. önnur fim.m ára, áætlunin hef- ir u.m leið og hún fullkomnaði gru,ndv,a.llarsm,íð hinnar fyrstu áætlunar, fra.mleitt nóg af vör- um. til fjölbreyttra lífsþarfa og lagt, sérstaka áherslu á manninn, þjálfun hans og mentun. Á þessu. ári verðtór áætluninni lokið með þeim árangri, að Ráðstjórnarrík- in eru, ekki lengur frumstætt land, helduir komið í fremstu, röð menningarlandanna og fram úr þeim. um margt,. En þó er það eitt sérstaklega, sem staðfestir djúpið á mílli Scvétríkjanna og. auiSvaldslandanna og það eiru: framtíðarhorfurnar. I auðvalds- heiminum öllujn ríkiir vonleysi, vaxandi eymd, öngþveit.i. 1 Ráð- stjórnarr. bjartsýni, vaxandl velmegun og öryggi ,hins vinn- andi, fólks. 1 Ráðstjórnarríkjun- um. á fólkið trausta. reynslu: u,m yfirburði sósíalism,ans. 1 a,uð- valdslönduinum er vonim um koll- vörpun þjcðfélagsins og sósíal- isminn eina von alþýðunnar. Greinaflokkur inn Soréfríkin. 4. Önnui1 fimm ára áætlnnin Hin glæsilega bygging sósíalismans í Sovétríkjun- um rís á grundvelli fyrstu fimm ára áætlananna Risaskrefið fyrsta var stigið. Hinu samvilrka, þjóðfélagi var skapaður sá grundvölluu sem hægt, var að byggja á næstu framkyæm.dir., 1 eigin verksmiðj- um, úr eigin hráefnum voru, gerð ar vélar og önnur framleiðslur tæki handa iðnaði, sjávarútvegi og landbúnaði. Fyrsta 5 ára á- ætlupin var framkvæmid á skemri tíma en ráð var fyrit gert í upphafi. Árangrai- hennar voru stórkostlegir — og komu þó ekki fyllilega í ljós fyr en vél- arna.r og verksmiiðjurnar, sem hún hafði skapað, höfðu, fengio svigrúm til að vinna úr hráefn- um landsins, sækja ótæmandi au,ð í skaut náttúrunnar og not- færa hann í þágu fólksin,s sjálfs. En þetta risaskref, sem. breytti landinu úr tæknissnauðasta og niðurníddasta landi veraldarinn- ar í land, sem, stóð orðið jafnfæt- is flestum löndum Evrópu og var sjálfu sér nóg u,m fram.leiðslu framleiðsl.Uitækja, kostaði vissar fórnir af hendi verkalýðsins og bændanna. Verkalýðu,rinn sér- staklega -—- og þá ekki síst stétt- vísastil og þroskaðasti hluti hans — neitaði sér á þessum árum um ýmislegt, sem, hann hefði óskað sér til lífsþæginda, af djúpum. skilningi fyrir nauðsyn uppbygg ingarinnar neðan frá — frá framleiðslumöguleikum fram- leiðslutækjanna til framleiðslu á lífsnauðsynjum, lífsþægindum. Og alþýðan gat vel leyft sér þessa afneitun, því möguleik- a.r hennar blöstu, við, svo frarn,- arlega, að hún léti ekki hin dýr- m.ætu yfirráð yfir framleiðslu- t, ækju,nu:m ganga sér úr greip- u, m til arðrænandi yfirstéttar; velmegun hennar og lífsþægindi voruj á næsta leiti., önnur fimm. ára. áætlunin bygði á þeim grunni, sem sú fyrsta hafðíl skapað, og hagnýtti sér reynslu, hennar. Það var í senn fullkominun hins byrjaða, og stórkostleg nýsköpun. Hinn nýi samvirki andi hleypir fjöri í a-t- hafnalífið, grósku í þjóðlífið. Þegar á líðu.r þetta, tímabil. korna æ betur í ljós skapandi áhrif hins frjálsa, þjóðlífs á einstakl- inga þess, sem m. a. birtist í því að algengir verkam.enn með hversdagslega mentun verða alfc í einu, u.ppfundningamenn, svo að hinir »lærðu« a.f gamla skólan- um hrista, bara hófuðið, vita hvorki u.pp né niður. Hið ómögu- i lega. er að gerast fyrir au.gunurn á okkur. Sam.virkui framleiðslu- hættirnir sýna yfirburði sína yf- ir framleiðsluhætti auðvalds- þjóðfélaganna. Heiimsmetum í vinnuafköstum, er hnekt. af ó- brotnum verkamönnum Ráð- stjórnarríkjanna. Afköstin í námugreftri fara, úr 7 tonnum, upp í 207 á dag og þaðan af meira. Stachanoffhreyfingin fer eldi um landið. Hún sannar, að postular auðvaldsins fara líka. þar með blekkingar, þegar þeir telja sitt, skipulag lyftistöng fyr- ir eiinstaklingsfra,mitakið, í sósí- alistísku þjóðfélagi vilji enginn vinn,a„ af því að m.enn séu þar ekki a,ð vinna fyrir sjálfa sig, heldur aðra. Auðvaldsþjcðfélagiö hefir aldrei verið fært — og mun aldrei verða fært ujn að leiða ír.a,m slíka krafta hjá einstakl- ingunum, eins og samvirkt þjóð- félag. En hu.i»sn,narhátturi,nn er breyttur. Menn vinna ekki leng- ur emvörö'ungu fyrir sjálfa sig, sparkandi öðru,m niður fyrir sig, vegna, þeirrar eiínföldustaðreynd ar, að menn þurfa þess ekki þa.r, sem allir hafa vinnu, og lífsnauð- synjar í hlutfalli við afköstin, eins og á sér stað í hinu sam.- virka þjóðfélagi Ráðstjórnarríkj anna,„ Menn komast, meira að seg'ja. fljött að raun um, að þao vinst betur með því að hjálpa hverir öðrum, leiðbeina og taka leiðbeiningum, enda er enginn hræddur umi, að brauðið verði tekið frá þeim, sem afla, þess og fengið hinuim, sem hvergi koma nærri. Stachanoffhreyfingin er alger- lega. borin uppi af fólkinu sjálfu,. Það er kraftur hins óbreytta vihnandi manns, sem, brýst, þar fraro, í nýju formi. Við þekkjum. hann frá risandi öldu, bylting- arinnar, eyðan.di, molandi, ógn- andi. Nú birtist hann sem hinn sterki skapandi þáttur í sam- virku þjóðfélagil svo að þa,r sem hann fer úari spretta, tvö grös fyrir eitt, Afköst. námumann- anna hundraðfaldast, vefarar,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.