Þjóðviljinn - 20.08.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.08.1937, Blaðsíða 2
Föstudaginn 20. ágúst 1937. PJOÐVILJINN Moskva Ennþá, einu sinni, er heims- verki lokið, og enn eru það Sov- étríkin, sem. framkvæœ<du' það og vekja undrun heimsins. 1 þetita skifti er það skipa- skurður, sem tengir Moskva- fljótið við Volgu,; 128 kíl.ómetra langur skurður var fullger fyrir þrem dögum síðan og í gær fengum við l,eyfi til að sigla eft- ir honum og sjá, hvað gert, hafði verið á fjórum. árum. Til samanburðar við verk af sama tagi má neína, að hér hafa verið grafnir 173 milj. teninus- metrar af mold, Suez-skurður- inn ha.fði 75 málj., en það tók 11 ár að framkvæma það verk. Auðvitað verður að viðurkenna, að Lesseps hafði ekki aðra eins tækni í þjónustu sinni, eins og menn hafa nú til umráða. Nú hefði hann áreiðanlega verif) jafnfljótur Rússunum. Pað er ítform'ö að gera Moskva að hafnarbæ, sem nú er stóru skrefi nær verulleikanum. Nú hefir maður samband við Kaspíhafið í suöri; til Eysíra- saJ,ts og þar með Atlandshafs- ins nær ma.ðr-,r í gegnum sku-rc inn til norðvesturs, sem fullger var ,strax á zartímunum, og fyr- ir tveim, árum var opnaður Hvítaliafsskuröurinn, sem er notaður fúJJum fetum. Nú vant- ar »ba.ra« síðasta skurðinn í kerf ið: VoJga-Don-skurðinn. Þar sem m.jóst, er eru aðeins 60 kílómetr- ar, þó mun verða grafið þar, sem er litlu breiðara en auðunn- ara dal,drag til suðurs. Sá skurður verður 100—120 km. á lengd og með nokkrum skipastigum. Þar með næst sam- band við Asovshafið og Svarta- Kafiö; til Moskva verður hægt að sigla úr öllum áttum,! ÓmetanJeg þýðing þessa skilst óðara af því, að 1945 mun bær- inn telja 5 milj. íbúa. Aðflutn- ingar verða því rniklir, en hann verður líka verksmiðjubær, svo að flytja, þarf að kynstur af hrá- efnum. 'Fjórar hafnir verða.í Moskva I— sín í hverri áttinni. Aðeins ein þeirra er a.lveg til — farþega höfnin, og þar lágu 4 mótorskip búin til þess að flytja innan- borðs 250 farþega og kl,. 8 um morguninn streymdum við að úr öllurn átfcum. Við vorurn þrír hamingjusamir Skandinavar, sem, höfðum fengið leyfi til að fara, með. Hinir voru sérstak- lega útvaJ,dir fagfélaga meðlim ir, semi áttu að skoða hina nýju bæjarprýði, áðu,r en hún yrði opnuð öJlum, En nú komumst við þrír óvið- komandi með. N. K. Johansen, danskur maður, þektur sem for- maður fyrir »Dansk-Rmsisk Samvirke« og höfundur rúss- neskra kenslubóka. Maðu,r, serr, veit ótrúlega mikið um Sam- bandsríkin hérna og er ekki fast hefdinn á vísdóm sinn. Og Norð- maður, og það meira að segja hreinn Norðmaður, Adriansen að nafni og blaðamáður og myndatökuímaður við blað í Ber- gen. Hann hefir vaðsekkinn á bakinu, og myndavélina með. Pefer Feeucheo, Itiuu frægi datiski nocðurfari, segir frá sigliugu atiöiir Moskva — Volga-^kurdinn. Poiitikens.ág.’ST ?>< d’’ í Ein af flóðgáttifm Moskva-Volghskurðsins Við finnum okku.r stað a.ítu’. á og litumst: um. Hinum megin slcurðarin •. flögi'a flugvélar eins og flugur. Þar er æfingarvöllur, og þeir varpa, fjcJ.da fólki niðu,r í fa.ll hlífum.. I kyrru, björtu morg- unloffcinu Jítiu' þet.ta dásamlega út. Svo siglum við, fjögra bála flpti með samtaJs 1000 manns. Og hvíJíkur hátíðarsvipur yfir a.ndl.itu,m þeirra. Flestir þeirra hafa aldréi áðu,r siglt með skipi, og augu þeirra skima forvitnis- l,ega alt ujm, kring. Þeir eru lílca í hátíðaskapi. Ungur m.aðu;r með medalíu fyrir ágæta vinnu við byggingu skurðarins úfskýrir fyrir okkur það, sem við sjáum. Fallegúr maðu.r og aðsópsmikill. Hann segir frá skurðinum, hvað hann mun verða fyrir Moskva, Fjcgur verkefni, segir hann: 1) farþega íl.utningur; 2) vömjfJutningar til bæjarins; 3) tem;prun á varmnu, í fljótinu:, sem flæóir oft yfir um regnt.ímann og í leysingu.m, svo aó kjallarar fyJjast vatni o >' meira en þa,ð; 4) vatnsveita til bæjarins; hreint;, heilbrigt, ferskt og ríkil.egt; drykkjanatn á hvaða tíma sem er. Svo siglurn við meóan tvö loft- för fljúga yfir okkur, voldugir Jíkamir, sem svífa. af stað og va-rpa. á okkur skugga í eina sek úndu hvor. Fyrst kom.v.m við til »Moskva- hafsins«. Þad er gjört af mánna- liöndum og er 300 ferkílómetrar að stærð. Áour lá.gu þar engi og þorp og vegir og brautarteinar. Nú er þetta al.t; flutt; á hærri staði, og menn eru svo ánægðir yfir þessu vatni, aó1 þeir láta sér ekki nægja minna en að nefna það »hafið«, og það er vatn til í vara fyrir skipsí igana og skuro- inn yfirleitit. Við sigluim r.nciir veginn 11 Leningrad, stórkostleg brú. O, járnbi autarbrúin líka,. Meöíram cllum skuvðarveggjunum liggur Jjykt lag af hnullungum se.n: nær nógu hátt upp til þess að verja ströndina fyrir þeim bylgj um, sem skipin mynda á sigl ingu. Það hefir veriö óhemju verk að útvega. steinana. i þessu steinlitla landi og .hversu mikla flutninga hefir það ekki kostað Nú verndar þa,ð ströndina, og lítur snoturlega út. Hér liggur skurðu.rinn 162 metra yfir flæðarmáli Eystra- salt-s og 38 metra. yfir vatnsboröi. Volgu. 1 gegnum. 11 skipastíga stígur maðuir niður til Volga- fljótsins. Auk þess eru varastigar á PETER FREUCHEN. ýmsum stöðu.m til þess að geta útiJökað1 vatnið, ef gera þyrfti viðgerðir. Þá eru fimm heljar- miklar dælistöóvar, Jrver m.eó fjórum dælum, sem dælt geta 81000 lítrum af vatni hver á sekúndu:. Þa.ð er fimrn, sinnujn meira vatnsmagn helclur en Moskva-fljótið flytur inn til bæj arins. Svo menn eru öruggir. Við siglum áfram, og- fólkið skemtir sér. Jnn í gegnum fagra skcga og — eins og mianni finn- ist — yfir engi þétt.vaxin grænu grasi. Síðan. komum. við að sex kílómetra Jöngu svæði, þar sem höggva varð 27 metra niöur, það er hæsti staðmr Jeiðarinnar, og útsýnið lokast'. Þarna, varð að grafa burtu sex miljónir ten- ingsmetra. Skurðu.rinn er alsstaðar 5,5 mfitrai’ á dýpt og 84 metrar á breidd vdð yfirborð vatnsins. 11 skipastigar. Vat.nið, sem drykkjarvatn er tekið út í ba-> inn, er 28 kílómetra. í buirtu. Þac kemur í tveim pípum hvor um sig 5,5 metrar í þvermál, og það er síað og hreinsað og g'eirt; heil- næm.t með margvíslegu öruggu móti.. 250 Rússar á einu skipi. Þaö getu.r ekki ,á,tt sér stað' án söngs og hljcðfærasláttar. Þegar menn hafa undrast u,m stund og spurst fyrir cg fengið út'skýringar, sæk- ir einn af öðrum. balajaika eða gítar e3a harmonikur, og syngja allir. Oft' er sunginn einsöngur, oft. syngur stór kcr. Þeir kunna flesta, söngvana, og þeir hlæja, og gleðjast; og skemta. sér svo a,uð veJdlega. Sjálft leiksviðið getur heldi'.r ekki verkaö öðru vísi. Sólin skein og loftið var hreint. Inni við land lágu bæirnir og fólkið, sem aðeins hafði haft þrjá daga til þess a.ð hvílast. síð- an vatn kom. í sku.roinn, stóð' og horfði á skipin.. Rússneskir bændur sem altaf höfðui búið inni í landinu, Íangt, langt, burtu frá öllu og öllum,. Nú veröa þeir búsettir við heimsveiginn, nú fara þúsundir manna fram; hjá þeim dagJega, það eru alveg nýj- ar sýnir, sem þera fyrir auga. Nolckrir þeirra eru í nýjum hús- um, gömlu heimkynnin, sem þeir höfðu ræktað kringum í marga ættliði, liggja nú á vatnsbotm, og núverandi heimilj þeirra em méð nýtísku sniði og þægileg aö búa, í. Á mörgum stöðum gnæfa kirkjurnar og glitra. í sóJskini. Þær undrast líka. Kyrðin í kring um þær er burtu. Hinn nauðsyn- legi sljóleiki bændanna er horf- inn. Það er ómögulegt fyrir kirkj una að lialdast við á þessum upp lýsingartímum. A.driansen, Norömaðu.rinn með eld í anda og p].ötur i mypdavélin'ni, sýnir mér, . er hann hefir í gær verið á sam- yrkjttbúi og tekið myndir af guðs þjónusto í fullum. gangi. Þat) hefir staðið í norskum blöðum, að síðustu, kirkjurnar væru, tæmdar og rifnar niður eða eyði lagðar. Hreinasta, bull, Fólk hef- ir freJsi til trúariðkana, og guðs- þjónustur eru haldnar, hvar sem menn. vilja. Adriansen tók. einmitt, upp mynd sem. sönnu,n. Hann sagði, að alt hefði verið frá gömlu tímunum, reykelsi og dýrðlingamyndir og messur og þykt lag af skít, a, prestin.u,m,. Jæja við horfum aðeins á kirkjurnar hér umhverfis og undrumst; það veldi, sem þær hafa haft. Hugsa sér, livað þær eru: ríkttlega og skrautlega bygó- ar mitt í þyrpingum af hrörleg- um kofum fátækra, erfiðis- manna, En ef of þurkasamt var, sögðu prestarnir, að það staíaði af skorti á bænahaldi og offur- gjöfum, einkum. hina síðar- nefndu, frá bændum. Síðan offr uðu þeir, og að lokum, þegar þeir höfðu offrað nógu miklu, kom regnið. Og nú kernur upplýsing- in og eyðilegu,r þetta alt, saman. Verst af öllu, — segja menn — er útvarpið, sem segir fyrir um veðurútlitið. Það eyðileggur al- veg vald prestanna yfir veðrinu. Nú komum við til fyrsta skipa stigans. Við eigum að fara átita. metra niður, og maðurinn held- uir langan fyrirléstur ujn fræði stigans. Þau hlusta og spyrja og furða sig öll, Við, sem höfuim séð slíkt áður, hrífumst með af á- kefð liinna, öll fjögur skipin liggja í dokkinni og hliðið lok- ast að baki okkar. Síðan er vatn inu, hleypt út og við sígum hægt á 15 mínútum 8 metra niður og siglum áfram. Þá er öskrað af hrifningu, .og fögnuður þeirra brýst út, í söngnum: Við sigrum, þau, skilja, að þau, eru mitt í æfintýrinu, sem. orðið er að veru leika, Þegar við komum að næsta stigaþrepi eru þau strax dálítið rólegri, og þau, geta athugað alt ga.umgæfilega og skilja, að það FRAMHALD A 3. SÍÐU,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.