Þjóðviljinn - 20.08.1937, Síða 4

Þjóðviljinn - 20.08.1937, Síða 4
f\fy/ðJ5io sg In. Caíiente bráðskemtileg amerisk kvik- I mynd frá WARNER BROS | með heillandi söngvujn og | fögrum dönsum,. Aðalhlut- verkin leika: DOLORES DEL RIO PAT O’BRIEN LEO CARILLO o. fl. Leikurinn fer fram í hinu, undurfagra umhverfi Cali- ente-borgar í Mexico. Oi*rboi*glnn! Næturlæknir. í nótt er Bergsveinn Ölafsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Utvarpið 12,00 Hádegisútvarp. 19,20 Hljómplötur: Harmóniktf,- lög. 20,00 Fréttir. 20.30 Ut.varpssagan. 21,00 Hljómplötuir: íslensk lög. 21.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (til kl. 22). Skipafréttir Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss fer í kvöld til útlanda, Dettifoss er í Hull, Lagarfoss er á leið til Austurlands frá út- lön.dum, Selfoss fór frá AnL werpen í gær, E,sja fer í kvöld kl. 8 til Glasgow, Súðin var á Akureyri í gærkvöldi. Meistaramöt í. S. í. í frjálsum íþróttumi verður háð 28. og 29. ágúst; n. k. Verð- ur kept í þessum íþróttagrein- um.: Hlau.pum: 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10000 m. og grindahlaupi 110 metra. Stökk- um: HástÖkki, langstökki, þrí- stökki og stangarstökki. Köst- um: Kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og sTeggjukasti. 1. og 2. sept.. verður kept í boðhlaup- um, 4x100 metra og 1000 metra, fimtarþraut og kappgöngu 10,000 mtr. Þátttaka tilkynnist til Iþróttaráðs Reykjavíkur, eigi síðar en viku, fyrir mótið. K. R. sér um mótið. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1—3. Ferðafélagið ráðgerir að fara skemtiferð um næstu helgi in,n að Hvítá,r- vatini og á Hveravelli. Lagt vero- ur af st,að kl. 3?2 seinnipart laugardags, og komið heirn aft- ur á sunnudagskvöld. Áskrifta- listi og farmiðar seldir hjá gjald- kera félagsins Kr. Ö. Skagfjörð, Túngötu 5, til kL 7 í kvöld. fer í kvöld ujn Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrír hádegi í dag. fer á þriðjudagskvöld 24. ágúst. um Vestmannaeyjar til Norð- fjarðar, þaðan til Leifch, Grirns- by og Kaupmannahafnar. Gerist áskrifendur að Rétti. §* öamlarb'io ^ 1 Uppnám í óperimni. Leikin af ameríska skop- leikaranum MARX BROTHERS Aukamynd: FISKIVEIÐAR DANA Myndin, sem sýnd var hér um daginn. Maðurinn minn og faðir Guðbrandur (Bragi) Hákouarson vélstjóri á Lagarfossi lést á, Rí kisspítalanum; í Kaupmann.ahöfn þ. 11. þ. m. — Lík hans verður flutt til Reykjavíkur með Gull- fossi og jarða-rförin auglýst, síðar. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Sigríður Árnadóttúr, Jöhanna Guðbrandsdóttir. Til Þingvalla fypii* 4 ki», fram og til baka Bæj arstjór nar fu ndur Á bæjarstjórnarfundi í gær voru-i aðeins. á dagskrá fundar- gerðir fastanefnda og útsvars- mál. Samþykt var að heimila borgarstjóra að kaupa Njarðar- stöðina fyrir kr. 162,500,00.. kaiipenáiF fá blaðið ókeypis til næstu máuaðamóta Sunuudaginn 22- ágúst efnir Kommúnistaflokkurinu og Félag ungra komm- úuista til almennrar skemtiferðar inn í Bolabás við Þingvöll. Lagt verður af stað frá skrifstofu flokksins, Laugaveg 10, kl. 9 f. h. stundvíslega. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti, en öl, sælgæti og sígarett- ur fást á staðnum. Þetta er mjög heppileg ferð fyrir þá, sem vilja fara í berjamó. SKEMTIA TRIÐI: Leikir — söngur og hljóðfærasláttur, svo og berjatínsla Að síðustu sameiginleg kaffidrykkja og dans í Valhöll Félagai* og aðrip, fjölmenniðT A. K. Grecii: 2S VepndapgpipiiF Moore-ættísiPMiiasir. Leynilögreglsísaga. — Já, nærri því. Gljáinn í augum hennar var ekki eðlileg- ur. Ileldur ekki augnaráð henn- ar I>egar hún horfði á sysfcur sína. eða mann sinn. -i— Mintisfc hún oft á slys það m skeði á brúðkaupsdegi henn- a,r? — Já. Einkum fyrst. Síðai ekki jafn oft. Ég hygg að lir. Jeffrey hafi bannað henni að minnast á það mál. — Va,r liann í rauninni liarð- ur í viðmóti við hana? — Nei, alls ekki. Ekki þegar f>au voru ein, eöa ei' cg var ná- lægt. Þá leit út fyrir að hann væri mjög ástfangiun af henni. — Hvað eigið þór eiginlega við með þessu, Loretta? Meinið þér að hann hafi ekki verið nærgætinn við liana f návist annara, iil dæmis þegar ungfrú Tuttle var viðstödd? — Já. Hann breyttist nær altaf í framkomu, þegaw—þeg- ar ungfrú Tuttle kom inn i dag- stofuna. —Var hann þá öðruvísi gagn- vart eiginlconu sinni? - ■■■ Ja. — Ilvernig? — Ilann lét nau-ri því eins ®g hann þekti hana ekki, reis upp af stólnum, ef hann liafði setið við hlið hennar og fór að lesa 1 bók eða blaði. — Loretta, það er ein spurn- ing, sem mér þykir leitt að verða að beina til yðar, en vegna þess, sem þér hafið sagt, er ég skyld- ugur til þess, gagnvart dómstól- unum, já, og gagnvart öllum málsaðilum, en það er að gera grein fyrir stöðu ungfrú Tuttle 1 húsinu. Haldið þér að hún hafi verið velkominn gestur í þessu húsi ? Stúlkan herpti saman munn- inn, leit á mann þann og konu, sein áttu nú að hlusta á liana segja frá tilíinnin jum þeirra hvort til annars. Eitt áugnablik virtist lnin ætla að miesa kjark- inn. En þegar þau litu ekki einu sinni í áttina til liennar, jafnaði hún sig fljótt og sagði f dálítið þóttafullum róm: — Eg get aðeins staðfest það, sem eg heyrði hr. Jeffrey sjálf- an segja um það mál. Ilngfrú Tuttle var nýgenginn út. úr borðstofunni, þegar hann spurði konu sína alt í einu: Hvers ▼erna þárf Cora að rera hér á heimilinu? Kona hans lirökk við og það kom einkennilegur hræðslusviput á andlit hennar. — Af þvl að eg þarfnast henn- ar, sraraði hún, eg get ekki lifað nema Cora, sé hjá mér. Þetta tilsvar, sem við síst af öllu höfðum búist, við, rakti mikla athygli og hvlslingar i réttarsalnum. Ungfrú Tuttle beygði höfuðið svolítið, en Ixr. Jeifrey sat kyr og rólegur. — Frú Jeffrey hafði þá mikla ást á systur sinni, spurðf ra,nn- sóknardóxnarinn. — Eg hefi sagt yður orð hennar. — Og þó roru þær mjög lítið saman. — Já, mjög lítið. S'vo lítið, sein hægt er fyrir manneskjur, sem búa í sama húsi. — Vitið þér til að þau hjónin hafi orðið alvarlega' ósátt hvort við annað? Svarið var mjög ákveðið: — Já. Á þriðjudagsmorgun- inn fyrir dauða liennar, áttu þau langa og hvassorða deilu á her- bergi sínu og upp frá því gerði frú Jeffrey enga tilraun til þess að leyna örvæntingu sinni. Það má svo að orði kveða, að lnm liafi byrjáð að deyja á þeirri stundu. Frvi Jeffrey hafði dáið á mið- vikudagskvöldið eftir. — Skýrið oss frá þessari orða- sennu þeirra og því, sem síðan skeði. Stúlkan leit afsakandi til á- heyrenda, en þegar lnin sá ein- vvngis eftirvæntingar og forvitn- issvip í allra augum, létti henni fyrir brjósti og lvún byrjaði frá- sögn sína, sem ég endurtek hér á eftir í aðaldváttum. Morgunverðurinn á þriðju- dagsmorguninn var snæddur i djúpri þögn. Kvöldið áður hafði verið dansleikur v einhverju em- bættismannshúsi í Massachuietts Avenue, en enginn vnintist á hann. Ungfrú Tuttle mintist þó á einhvern kunningja sinn, sem hv'vn hafði liitt, þar, en þegar enginn tók nndir við hana, þagnaöi hún og stóð brátt npp frá borðum og geklc út. Hr. og frú Jeflrey sátu eftir, þögul. Að lokum stóð hr. Jeffrej’’ upp og mælti með nær óþekkjanlegri rödd, að hann þyrfti að tala við hana og gekk á nndan upp í herbergi sitt Frú Jeffrey fór á eftir honum, með svo nviklum hræðslusvip, að auðséð var að þeim liafði borið mjög alvarlegi á milli. Af því slíkt, lvafði aldroi bovið við áður, beið Loretta ró- leg, þangað til hr. Jsffrey koin aftur, en sökum þess að enga breytingu var að sjá á andliti lvans eða framkomu, gaf Lor- etta lvonum auga, til þess að sjá hvort hann færi að lieimau t slíku skapi, án þess að hafa sæst, við hina ungu eiginkonu sína áður. Sér til undrunar sá lnin að liann fór ekki út á venjulegum tfma, heldur geklc rakleitt til herbergis ungfrá Tuttle og dvaldi þar fyrir lukt- um dyrunv í rúman halftíma, og heyrðist tala þar með liárri og úeðlilegri rödd. Síðan sneri Imnn viö til herbergis konu sinnar og dvaldi þar í fáeinar mínvvtur. En lvann lvefir ekki

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.