Þjóðviljinn - 26.08.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.08.1937, Blaðsíða 4
» Mý/a rí'.b s Engin sýning í kvöld. Úrboi*gír»n! Jarðarför frú Svövu B.jarnadóttur Herz- feld fer fram í dag frá dóm- kirkjunni. ■ Athygli skal vakin á auglýsingu frá Austurbæjarbarnaskólanum, er birtist á öðrum stað hér í blað- in,u. 7—10 ára börn, sem. eiga skólasókn í Austurbæjarskólan- um mæti í skólanum sem hér segir: Æ. Gamlarb'io ^ Eiginkonan gegn skrifstofnsíúlk- unni. Skemtileg og vel leikin ame- rísk talmynd. — Aðalhlut- verkin leika: JEAN HARLOW MYRNA LOY og CLARK GABLE. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránar- göt.u 12. Sími 2234. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðinni. Utvarpið í dag 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veóurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku 19.30 Hljómplötur: Brúðkaups- lög. 19.55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Frá útlöndum, 20.55 Útvarpshljómsveitin leik- u.r. 21.30 Hljómplötur: Danslög (til kl. 22). Þjófnaður 1 fyrrakvöld var stolið 1700 krónum um borð í Lyra. Voru peningarnir í vörslu I. stýri- manns og áttu aó ganga tii skipshafnarinnar til kaup- greióslu. Lögreglan hefir þegar tekið málið til rannsóknar, en í gær- kvöldi var með öllui óvíst hver valdur var að verknaðinum. Hallur Hallsson tannlæknir er nýlega kominn heim úr su,marleyfi sínu. Skipafréttir Gullfoss er á. leið frá Leith til Vestmannaeyja. Goðafoss kom til Hujl í gær. Brúarfoss fór til útlanda í gærkvöldi. Dettifoss fer vestur og norður annað kvöld. Lagarfoss var á Akur- eyri í gær. Selfoss er á leið til Islands frá útlönduim,. Drengjamótið Dagana 22. og 23. þ. m. fór fram bæjarkepni í Vestmanna- eyjum í 2. aldu-rsflokki milli Reykvíkinga og Vestmia-nnaey- inga, Kept var á hinujm nýja í- þróttayelli, Keppninni lauk með sigri Vestmannaeyinga. Hlutu þeir 62 stigum meira en Reyk- víkingar. Eitt drengjamet var sett. á mótinuj í 3000 met-ra hl.aupi. Settd það Sigurgeir Ár- sælsson úr Reykjavík og rann skeiðið á 9 miínútum 43,3 sek- úndum. Fór mótið hið besta frami þrátt fyrir óhagsstætt veðux. Börn, sem voru í skólanurn, sl. vetur eða í vor mæti laugar- daginn 28. þ; m. úr 10 ára bekkjum (fædd 1927) kl. S — úr 9 ára bekkjum (fædd 1928) kl. 9 — úr 8 ára bekkjum (fædd 1929) kl. 10 og úr 7 ára, bekkjum (fædd 1930) kl. 14. önnur börn fædd 1927—1930 að báðu-m árum meotöldum, sem ekki voru í skólanum sl. vetur eða í vor, mæti fimtud. 26. eða föstud. 27. þ. m. kl. 10—12 eóa kl. 17—18. Kennarafundur þriðjud. 31. þ. m. kl. 13. hadegi sama dag fer á föst-udagskvöld, 27. ágúst, vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir Drukknun Nikulás Nikulásson, sjómaður á Fra-mnesvegi 46 hér í bænum féll útbyrðis af togaranum Max Pemberton í fyrrakvöld og druknaði. Nikulás var 32 ára að aldri og lætur eftir sig ekkju og 2 börn. Gamalt jápfit kaupum vér enn -hæsta verði. Mót-taka allan daginn í porti voru- við Geirsgöt-u. ATH. Síðasti járnfarmurinn fer héðan á næstunni og eru menn því vinsamlegast aðvaraðir um aó koma, með járn sitt í tæka tíð. Compensation Trade Co. Ei.f. Tryggvagata 28. Sími 3464. Svifflugiélag íslands veitir nýjum féiögum upptöku á tímabilinu 25. ágúst til 15. september. ^ Félagsstjórnin vill vekja athygli ábugamanna á því að tímabil þetta er hentugast fyrir þá, sem vilja hafa full not af allri kenslunni. Kenslan, sem tekur yfir flugfræði, verklega flugbyggingartilsögn og kenslu í svifflugi er öll ókeypis eins og að undanförnu. Gjöld félagsmanna ganga öll til kaupa á nýjum flug- tækjum og öðrum útbúnaði. Þátttakendur snúi sér til skrifstofu Flugmálafélags íslands í Bankastræti 11 síini 2719 eða geri aðvart í síma 3426 (heimasimi formanns.) Svifflugfélagid. A. K. Greeo: 30 Yerntlapgpipur Moope-æíiapiunap. Leyaiilögreglusaga. — I bókahillunni? —- J a. — Hvar stendur þessi bóka- hilla? — Til hægri handar við dyrn- ar, sem liggja að -svefnherberg- inu, — Ágæt-t Viljið þér lýsa fyrir mér kápunni á þessari bók? — Kápunni? Ilenni hefi ég al- drei veitt athygli. Hvers vegna — þér afsakið, þér hafið auðvit- að yðar ástæður fyrir þessum þýðingai’lausu spurningum, Annars var kápan, ef ég m.an rétt, dálítið einkennileg, að hálfu leyti blá og hálfu- leyti rauð. Frekar man ég ekki eftir henni. — Er það þessi bók liérnaV Ilr. Jei'í'rey leit á bók þá, er rannsóknardómarinn sýndi hon- um. — Já, eg hygg það- Hún er að minsta kosti lík henni. Kápa bókarinnar var mjög sérlcennileg útlits, svo ekki var gott. að villast á henni og öðr- um bókum. — Eftir titlinum að dæma, mun það vera sama bókin, sagði rannsóknardómarinn. Er nokkur önnur bók í húsi yðar, sem lík- ist þessari að útliti? — Nei, það held eg ekki. Rannsóknardómarinn Jagði bókina frá sér. — Og nú, hr. Jeffrey, bið eg yður að athuga þessa hringi, eða réttara sagt þennan hérna. Pér haflð séð hann áður. Pað er nefnilega sá, sem þér dróguð á liönd eiginkonu yðar, þegar þið voruð gil't fyrir rúmum hálf- um mánuði síðan. Pekkið þér hann aftur? — Já, eg þekki hann. — Kannist þér líka við þenn- an litla blóðblett, sem lögreglu- þjónninn sýndi yður, þegar þér komuð heim aftur eftir að hafa séð lík konu yðar í Moore Ilouse ? — Ja. — Ilver er skýring yðar á þessum litla bletti og sáriim á fingri konu yðar? Ilaldið þér að hringurinn hafi verið dreginn af henni með valdi? — Já, það er mjög trúlegt. — Hrer liefir gert það? Pér sjálfir ? Nei. — Hún sjálf, ef til vill? — Pað virðist nærri því svo. — Pað hlýtur þá að liafa slceð í mikilli æsingu. Haldið þér að venjulegt ósætti milli hjóna geti verið orsök til þessa verks? Er það ekki rétt ályktað hjá okk- ur að halda, að einhver alvar- legri orsök liggi til grundvallar, en smámunir þeir, sem þér hafið bent á? Svar hr. Jeffrey heyrðist ekki Hann rétt-i úr sér. Pað var alt og sumt. — Hr. Jeffrey. Var nafn ung- frú Tuttle nefnt í samtali því er þér áttuð við konu yðar á þriðjudagsmorguninn ? — Ja. — Kom kona yðar með nokkrar ásakanir á liendur henni? — Ef eg svaraði yður neit- andi, munduð þér eklci trúa mér, var hið óvænta svar. — Gefið þér sama svar, ef eg spyr yður hvort nafn konu yðar var nefnt í samtali því er þér síðar áttuð við ungfrú Tuttle ? — Ungfrú Tuttle var hálf- systir konu minnar og þeim þótti mjög vænt hvorii um aðra. — Pað er ekkert svar við spurningu minni, hr. Jeí'frey. Eg verð að krefjast ákveðins svars. — Já, nafn lconu minnar var nefnt í samtali okkar. — Framkoma hennar var vítt? — Ja. — Framkoma hennar á dans- leik þýska ræðismannsins ? — Ja. Rannsóknardómarinn beið þangað til bergmálið af þessu jái var dáið út. Síðan mælti hann, með þeim kulda, sem bar vott um andúð hans á vitninu: — Ef þér vilduð skýra oss frá orðum eða gerðum konu yð- ar danskvöldið, myndi það gera málið auðveldara. Pað hlýtur að hafa verið eitthvað alvarlegt fyrst þér tókuð yður það svona nærri. En vitnið gerði sig ekki lík- legt til að verða við þessari áskorun, og enda þótt margir á meðal vor, bæru virðingu fyrir þeirri nærgætni, voru þó fleiri, sem álitu að hreint og ákveðið svar ætti betur við. Meðal þeirra var rannsóknar- dómarinn sjálfur, sem nú varp- aði öllum vöflum fyrir borð og hélt áfram spurningahríð sinni á þann hátt, að vitnið hlaut fyr eða síðar að ganga í þá gildru, sem sett var fyrir það. Fyrst neyddi haiin vitnið til að skýra frá því, að samtal þeirra ungfrú Tuttle hefði ekki verið ástahjal, að liann hefði engum sættum náö við konu sína, og að hann á næstu 56 tímum hefði ekkert spor stigið í sættaáttina, þó hann sjálfur liefði borið það fram, að kona hans væri tæp- ast ábyrg orða sinna eða gerða um þessar mandir. Pegar rannsóknardómarinn var búinn að gefa kviðdómendunum tóm til þess að átta sig á þess- ari mótsögn, tók hann blaðið með hinum umræddu línum frá frvi Jeffrey, og spurði hinn tauga- veiklaða og æsta mann, hvort hann liefði nokkurn tímá tekið eftir því, að skrift konu hans og ungfrú Tuttle væri lík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.