Þjóðviljinn - 08.10.1937, Page 2

Þjóðviljinn - 08.10.1937, Page 2
Föstudaginn 8. október 1937. ÞJÖÐ VILJINN Qrboi’ginní Næturlæknir í nótt er Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15. Sími 4959. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Utvarpið í dag 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Erindi um skátamál, o. fl. (Bandalag ísl. skáta). 20.00 Fréttir. 20.30 Íítvarpssagan. 21.00 Hljómplötur: a) Islensk lög; b) Harmonikulög (til kl. 22). Sovétvinakvöld veróur á Hótel Skjaldbreið laugard. kl. 8|-. Rætt verður um útgáfu minningarrits, í tilefni af 20 ára afmæli Sovétríkjanna. Auk þess skemtiatriði og kaffi- drykkja. — Auglýst á morgun. Flokkurinn Sellufundirnir síðastliðinn mánu- dag: • í Skuggahverfissellunni hafði Einar Olgeirsson framsögu um sam- eininguna. 4 félagar tóku til máls. Pá urðu umræður um eflingu flokksins, og hafði Guðbrandur Guð- inundsson framsögu. Næst las Jóliannes úr Kötlum kafla úr frumsamdri sögu. Að síðustu var rætt um Pjóðvilja- söfnunina. Á fundinum mættu 23 félagar. • Innbæjarsellan. Andrés Strauiu- land hafði framsögu um sameining- una og urðu miklar umræður. Sólberg hafði framsögu um eflingu flokksins. • Pingholtssellan. Þar hafði liggert Þorbjarnarson framsögu um samein- inguna. 6 félagar tóku til máls. Pvi næst var' rætt um Þjóðviljann, og kosin nefnd til að koma á fót skemtun. Að síðustu var samþykt að undir- búa næsta fund sem aðalfund. Á fundinum voru mættir 16 félagar. • Grímsstaðaholts- og Skerjafjarð- arsella. Þar hafði Stefán öginundsson framsögu um sameininguna. Tóku flestir fundarmenn til máls. Pá var rætt um kynningarkvöldið. Næst Ias Vigfús Einaisson skáld- sögukafla eftir sjálfan sig. Var því vel tekið. 1 nýr meðlimur gekk inn. 9 félagar voru mættir á fundinum. • f Vesturbæjarsellunni féll niður fundur vegna flutninganna. Bækur. Tímarit um róttækar og frjálslyndar bókmenntir. »Intei*nationale Literatur« mánaðarrit nin bók- menntir, gefið út á fimm tungumálum, enskn, þýskn, Irönsku, rússnesku og kínversku. Bókmentatímaritið »Intern.at- ionale Literatur« mu,n orðið tals- vert þekt meðal, frjálslyndra bókavina í Reykjavík. En rit þetta á skilið meiri útbreiðslu og athygli. Fyrir þá, sem vilja fylgj ast með rót.tækum og frjálslynd- um heimsbókmentum, en láta sér ekki nægja, »bækur og menn« Vilhjálms Þ. Gíslasonar, er »Internat,ionale Lit,erat.ur« ó- metanlegur leiðarvísir. Tímarit. þetta kemur út mán- aðarlega, og eru samhljða, útgáf- ur á fjórum. evrópumálum (þýsku, ensku, frönsku, rúss- nesku.) og auk þess kinversku. Þýska útgáfan: Internationale Literatur (Deutsche Blátter), er undir stjórn Johimnes R. Becliers þýska skáldsins, og bef- ir að meðritstjórum marga þekt- ustu, höfunda þýsku útflytjend,- anna.. Hvert hefti er stærðar bók, alt að 10 arkir (160 bls). En ritið er ódýrt, hefið kostar J,25 kr. ísl., árgangurinn 15 kr. 1 hverju hefti er mikið af skáldskap og fagurfræói, frá- sagnir af nýjum bókum og dóm- ar u.m þær. Við lestur þess opn- ast nýjir heimar, þar sem eru bókmentir þjóða, er við annaxs heyrum aldrei getið í sambandi við bókmentir,.— og nýju rit- höfundarnir og skáldin, sem. nú eru, að taka, sér sæti við háboró heimsbókmentanna, standa ljós- lifandi fyrir sjónum manns, margir þeirra skrifa beint, í »Interna,tionale Literat,ur«. Ágústheftið af þýsku útgáí- u,nni er skömmu komið hingað. Hefst. það á. kafla. úr hinni frægu framhaldsskájdsögu franska höf undarins, Roger Martin du ! Gard, um Thibaultsættina, en 1 þriðja bindið af því. mikla rit- verki'er nýkomið út, með nafn- inu: »Sumar 1914«. Kaflinn er um æsingadagana í júlí 1914, rétt við byrjun heimsstyrjaldax- innar, og nær hámarki sínu í lýsingu. á fundi, þar sem sósíal- istinn og friðarvinurinn Jaures talar. Ritstjórinn, þýska skáldió Jo- hannes R. Becher á þarna langa sonnettu-keðjiv »Das trunkene Sonnet,t«. Eftir Þjóðverjana Arendt, Klara Blvm og Rudolf Leonhard eru sögur, greinar og kvæði. Eftir Heinrich Mann, hinn víðfræga þýska rithöfund hefir í. yfirstandandi árgangi aí »1. L.« birst sögUileg skáldsaga um Hinrik IV. Frakkakonung, og er hún nú nærri á enda. Sov- étrithöfundarnir A. Fadejeff, Alexej Tolstoi og S. Marvitsj eiga í þessu ágústhefti smásögur og kafla úr nýjum skáldsögum. Síðast en ekki síst ritar hinn þekti bókmentafræðingur og marxisti, Georg Lukacs, eftir- tektarverða grein um þýska skáldið Heinrich von Kleist, Luk acs er Ungverji, hefir starfað árum saman í ungverska, Komm- únistaflokknumi, og er nú á gcðum vegi með að verða einn hinn v.irtasti og álitsmesti marx- istíski bókm.ent,afræðingu,r okk- ar daga. Greinar hans í síð- ust.u árgöngunum af »1. L.« um skáldskap og bókmentafræói eru stórfróðlegar að efni og ágætar að formi og meðferð. — Auk þess, sem hér hefir verið talið eru í heftinu ritdómar, almenn- ar bókmentafréttir, o. m. fl. Og þetta er aðeins eitt hefti af tólf. Á hverjuim mánuði kem- ur ný tíu arka bók, með nýju og fersku efni utan frá heims- bókmentunum. Enginn bókavin- ux, er vald hefir á ensku, þýsku eða frönsku, og má, sjá af rúmri krónu á. mán.uði til að halda sér vakandi, ætti að láta u,n,dir höf- uð leggjast að ná sér í »Inter- nationale Literatur«. S. G. Ný bök. Krupskaja: Soviet Woman Fjallar um. jafnrétti kvenna, í Sovétríkjujium. Bókin er eftir ekkju Lenins, 76 bls. að stærð og kostar að eins 50 aura. Bókav. Heimskringla Laugaveg 38. Sími 2184. Grímsstaðaholts- og Skerjafjarðarsellan. Kaiiikvöld á Hótel Skjaldbreið (í kvöld) föstud. 8. okt. kl. 8,30 SKEMTISKRÁ: 1. Skemtunin sett. 2. Upplestur. 3. Erlendar fréttir. 4. Bögglauppboð. 5. ??? Böglarnir eru sérstaklega vandaðir. Auk þess er í, hverj- um böggli ha,ppdrættismiði um góðan mun, og verður. dregið um. hann strax að uppboðinu ioknu. Ágóóinn rennur til Þjóð- vijjansi. Aógangur kr. 1,50 og kökux innifalið. Aljir veJkomnir! SKEMTINEFNDIN. Nýkomið Arbeidermagasinet (For alle) hið vinsæla vikurit. Höfum einnig eldri hefti. Verð kr. 0,40 heftið. Bókaverslunin Ileimskeingla. Laugaveg 38. Sími 2184. Fallegasta og fjölbreyttasta úrval af k \ en- og barna- peysum í VESTU Laugaveg 40. Sími 4197. i m Nýja Dagblaðið er að gera sig hlægilegt sem oftar með því að þvælci um mál, sem það ékk- ert skynbragð ber á. Það er að reyna að koma því irm hjá fólki, að kommúnistar séu andst&ðing- ar iaga og þingrœðis, af því þeir vilja ekki liafa ákvæði um að takmark lýðrœðið við það, sem lög og þingrœði á hverjum tíma fyrirskipa, í -stefnmkrá flokks. Má ég þá spyrja: Er Fram- sóknarflokkwinn andstæöingur iaga og þingrœðis, fyirst ekkert ákvœði er i stefnuskrá hans um að starfa á grundvelU laga og þingrœðis? ★ En N. Dbl. talar sem minst um að Kommúnistaflokkiurinn hefir afdrálttariaust samþykt að liinn sameinaði verkalýðsflokkur skidi vera lýðrœðisflokkur, — og N. Dbl. reynir að láta það gleymast að Kommúnistaflokk- urinn sýndi i vor aiílra flokka mesta ábyrgðartilfinmngu gag-n- vart því að vernda lýðræðið fyr- ir íhaldinu. En Framsóknar- fíokkurinn lék sér að því að kasta þúsundum atkvœða til ó- nýtis, þannig að ihaldið hefði unnið kosningamar, ef Kornm- úni&taflokkurinn hefði ekki kom- ið að 3 mönnum sjálfur og sent nokkra Framsóknarmenn ú þingið líka. ★ Lýðrœðisflokkum íslands er best að gera sér það Ijóst að nú- verandi lýðræði byggist meira á hefð og meðvitund fólksins en á lögum og þingrœði, því kon- ungsvaldið hefir enn lögum sam- kvfemt réttinn til að ónýta öll lög þjóðarmeirihlutans. Og á al- vörutímum þá vœri það\ aðeins liræðsla konungsvaldsins við bv'ltingu þj óðarm eirihlut ansr sem væni því eða klíku þeirri, er tök hefði á því, á móti skapi. FISÖUBIN Hverfisgötn 40 Sími 1974. Hefir ávalt bestan fáanlegan fisk í bænum á boðstólum. Sólberg Eiríksson. Aðeins tveir söludagar eftir i áttunda flokkki.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.