Þjóðviljinn - 08.10.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.10.1937, Blaðsíða 3
í> JOÐ VIL JINN Föstudaginn 8. oktáber 1937. Alyara eda ordhengil§hátfur? Hvad felst að baki þeim úrslitakostum sambaudsstjóruae Alþýðuf lokks- ius að lýdræðid og allar aðgerðir verkalýðsius verði takmörkuð við m »lög og þiugræði« borgarastéttariuuar ? Eítir Brynjólf Bjarnason, formann Kommnnistaflokks íslands. þlÓOVIUINN iSfelrara ííoraoiftal.ntaflolifc IdsBás. Kitctjðrl: Eísiar Olgetrason. jmíttjórai Sergstaðastrseti 30 *lmi 2270. Aírreíðsla or auiiýsjngaskrifisa íiattgavœi; S8, RÍtni 2184 Kðtnar út aUa £ag«, nema mAntiáaga. A.*kriftarKjaJd á tnánuðt: Keykjavlk og nfigrenni kr. 2.01 Anrs&rsstaSar € landinu kr. 1,25 í laos«s51a 10 aintakið. py*ntsmiðja J&tí Mslgaaonar, BergstaðaBtrsstl 2?. aími 4200. Fylking gegn fas- isma og stríði. Athygli sú, sem hin mikla ræða Roosevelts Bandaríkjafor- seta, hefir vakið, er ekki óverð- skulduð. Um allan heim, hefir þessi ræða verið skilin svo, að Banda- ríkin hafi í hyggju að blanda sér meira og beinna í rási viðbuirð- anna í stjórnmálum heimsins, en hingað til. Og ræðan hefir gefið ákveðnar vonir um að Banda- ríki Norður-Ameríku, hið vold- uga lýðveldasamhand, muni að meira eða minna leyti ganga inn í fylkingar þeirra ríkja, sern miða alla sína, stjórnarstefnu. við verndun heimsfriðarins, við verndun menningarinnar fyrir villimensku fasismans og styrj- aldanna. Og svona skorinorð ræða, fluitt af æósta manni Bandaríkjanna, getur beinlínis gripið inn í flækjur stjórnmálanna, getur bent; hinum stríðsóðu fasistafor- ingjujm í Þýskalandi, Italíu og Japan ál það, hvoru megin Banda ríkin verði, ef þeir ætli að halda áfram að kveikja ófriðareldana svo víða, að saman brenni að lok- um. • Og þó að þessi nýja afstaða Bandaríkjanna, sem hefir lýst sér í ýmsum smærri viðburðum síðustu m.án.uðina, en kom skýrt og ótvírætt fram í ræðu forset- ans, kunni að nokkru leyti að vera knúin fram vegna stórvelda kepni Bandaríkjanna og Japans og hagsmunamótsetningu þess- ara ríkja, þá er hún engui að síð- ur mikilvæg. ★ Öfrávíkjanleg friðarstefna hefir verið rauði þráóurinn í ut- anríkismálaafstöðu Sovétrík.1- anna frá fyrstu tíð. Hvað eftir annað hafa Sovétríkin leyst al- varleg deilumál við nágranna sína á, friðsamlegan hátt, — deilumál, sem annarsstaðar hefðu, leitt til ófriðar og með inngöngu Sovétrí.kjanna í Þjóða- bandalagið, og samstarfi þeirra við smáríkin um vióhald friðar- arins og réttarverndun smáþjóð- anna, með samstarfi Sovétríkj- anna við lýðræóisríki Vestur- Evrópu, einkum Frakkland og Tékkóslóvakíu, hefir verið aö myndast á undanförnum árum það friðarsamband sem eitt hef - ir megnað að varna því, að eld- u,r heimsstyrjaldar logai' ekki nú þegar um öll höfuðlönd álfunn- ar. Og bætist Bandaríki Norður- Ameríku í þessa, fylkingu til Þau firn hafa nú gerst að Al- þýðuflokkurinn, sem árum sam- an hefir lýst fyrirlitningu sinni á öllnm »kennisetningum«, Læt- ur sameiningu verkiýðsflokk- anna, sitt »hjartans mál« stranda á, einni slíkri »kenni- setningu«, fræóilegri kennisetn- ingu, sem fjallar um »fjarlæg sjónarmið«, svo orðalag Al- þýðublaðsins sé notað. Fulltrúar Alþýðuflokksins í samninganefnd hafa skilyrðis- Lauist krafist, þess, a.ð hinn sam- einaði alþýðuflokkur Islands skuldbindi sig til þess um aldur og æfi, að starfa eingöngu á grundvelli »laga og þingræðis« að valdatöku sinni. Þó að Al- þýðublaðið ha.fi lýst. því yfir vikum saman að sameining verklýðsflokkanna væri »lífs- spursmál« — þá verður nú þetta »lífsspursmál« að víkja fyrir því, sem er öllu æðra, öll- um »1 ífsspur sm álum« veiga- meira, — sem sé að allir sósíal- istar á Islandi skuldbindi sig og' afkomendur sína, að nreyfa hvorki hönd né fót, til þess að verndar friói, menningu og lýð- ræði. Pá er hann orðinn geysi- sterkt vald, er fasistarnii' mundu glúpna fyrir. fc Smáríkj, eins og Xsland, hljóta altaf að skipa sér í. þá fylkingu er vinnur fyrir frið og m.enn- ingu. Það er því hryggilegt til þess að vita, að stærsta blað ís- lenskra verkamanna, Alþýðu- blaðið, skuji eyða, miklu af rúmi sínu til að afflytja, rægja og níða niðuír í augum alþýðu hér á landi það heim.sveldi, sem fylgt hefir og fylgir ófrávíkjanlegrí friðarstefnu í viðskiftum sínu-m við aðrar þjóðir, og berst, fyrir rétti smáþjóðannai hvenær sem, er, verkalýðsstórveldið í austri. Enginn, efi leikur á, því, að fyr eða síðar krefst verkalýðurinn, sem á Alþýðublaðið, þess, — að pólitískir æfintýramenn, blind- aðir af persónulegu. ofstæki og hatri til hins glæsilega,, tvítuga verkalýðsríkis, hlúi að »eit.Uir- plöntum« sínum: annarsstaðar en í dálkum blaðsins. ★ 1 baráttunni fyrir frelsi, friói, lýðræði og menningu standa Sov- étríkin nú fremst, gegn villi- mensku, og styrjaldarbrjálæði fasism,ans. Fleiri og fleiri lýð- ræðislönd heimsins ganga til þessarar baráttu við hlið þeirra. Og verkalýðurinn u,m allan heim lítur þangað vonaraugum, til þess sjötta hluta jarðarinnar, þar sem kommúnistar eru að byggja u;pp fyrsta verkalýðsrík- ið í heimi. Jafnaðarmennirnir horfa, þangað líka, síðan þeir hættu að líta til Þýskalands og Austurríkis, sem. þess, er koma skal. vinna, að því að hið vinnandi fólk taki völdin í. larndi sínu, nema á, grundvelli »laga og þing- ræóis«. Þessi heilaga ritningargrein u,m lögin og þingræðið er ekki í núverandi stefnuskrá Alþýðu- flokksins, — Og þó að Fram- sóknarflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn ha.fi hingað til bygt alla sína stefnu á hinu borgaralega ríkisvaldi, lögum þess og þingræði, þá hefir samt hvorugum: þeirra þótt svo mikils við þurfa, að taka slíkar játn- ingar u,pp á. stefnuskrár sínar. Hið kynlegasta a,f öllu er þó hitt, að eftir því, sem best verð- ur skilið, hefir Alþýðuhlaðið annað veifið stimplað deiluna um »lögin og þingræðið«, sem »hégcimamál« í forustugreinum sí.num, Manni fellur allur ketill í eld. Á »hégóma,mál« að verða til þess að sameiningin, »lífsspursmálið« verður að víkja? — Það er al- veg fráleitt, að nokkur hugsandi maður geti fallist á þessa skýr- ingu. — Nei, hin heilaga kenni- setning Alþýðuflokksf oringj - anna, sem sett er öl.l.um »lífs- spursmálum« ofar, hlýtur að eiga s,ér djúpar rætur. Og ég held að sannleikurinn sé líka sá, að hún eigi sér ræt- ur í hagsmunum. heillar stéttar, sem sé þeirrar stéttar, sem nú drotnar í þjóðfélaginu. Við skulum. athuga þet,t,a nokkru nánar. • En af hálfu nefndarmanna Alþýðuflokksins er krafan um að setja þessa kennisetningu inn í stefnuiskrána, borin fram til að sprengja sameiningar- samningana. Því svo miklu póli- tísku skynbragði eru þeir gædd- ir, að þeir vita, að Kommúnista- flokkurinn getur ekki fallist á þessa kenningu. Tvenskonar lög, tvens- konar þingræði. Það er nefnilega til »ríkis- vald« og »ríkisvald« »lög« og >xlög«, »þingræði« og »þingræði«. — Þaó er til ríkisvald verklýðs- ins og’ ríkisvald bu,rgeisastéttar- innar, lög og þingræói verka- lýðsins og lög og þingræði bur- geisastéttarinnar. Þegar Alþýðuflokkurinn talar um; »Jög og þingræði«, þá á hann við lög og þingræði borg- arastéttarinnar. Enginn sósíal- isti leggur hiðFhörgaralega lýð- ræði og fasismann að líku. Svo miklir eru kostir hins borgara- lega lýðræðis fram yfir fasism- ann frá. sjónarmiði verkalýðsins — að tiugþúsundir komimúnista og sósíalista. leggja daglega, lífið í sölurnar til aó verja hið fyr- nefnda gegn hinu síðarnefnda. — En alt um það er hið borg- aralega lýðræði harla takmark- að lýðræði, sem við sem sósíal- istar hljótum að kosta, kapps um að afnema til, að setja í staó þess hið miklu fullkomnara lýð- ræði verklýósstéttairinnar, — Hið borgaralega lýðræði er »lýð- ræði« drotnandi stétt,ar, sem undirokar aðra, sem undirokar meirihlu.ta þjóðarinnar í skjóli laga sinna og þingræðis,. Við skulum bara, lí.ta ofurlítið í kring um okkur. — Meðai,- tekjur hvers 5 m,a.nna heimilis 4 landinu er um 5000 kr. á. ári og meðaleign, 15000 kr. — Samt á yfirgnæfandi meirihluti fólksins við fá.tækt. og örbyrgð að búa. en fáeinir menn eiga jafnvei miljónaeignir og hafa alt að 100.000 kr. í árslaun. Hinir fá- tæku eru allur þorri þjóðarinn- ár. Ár eftir ár er kosið til þings og bæjarstjórna, og samt. reyn- ist allsendis ómögulegt. að lag- færa þetta ástand til hagsmuna fyrir hina mörgft, heldur þvert á móti — bilið milli stéttanna stækkair stöðugt. — Og alþingi setur lög á móti hinum mörgu til hagsmuna, fyrir hina fáu — samanber fátækralögin, tollalög- in, einokun Kveldúlfs á. fisk- sölunni, lögin, sem eiga að banna verklýðssamtökunum að bæta kjör sín, eins og vinnulög- gjöfin, sem nú er í, undirbún- ingi o. s, frv. Og ef nú svo skyldi fara, samt sem áóur að meiri- hluti Alþingis tæki upp á að snúast. alvarlega gegn yfirráða- stéttinni, þá er séó vio þeim leka, þar sem: konungur getur neitað að staðfesta lögin frá Al- þingi. I sem skemstu máli: Frá sjón- armiði verkalýðsins er sá ann- marki á hinu borgaralega lýo- ræði, að það er ákveðið forrn, fyrir drotnun borgarastéttar- innar. — Borgarastéttin drotn- ar yfir framleiðslutækjunum, hún drotnar yfir embættis- mannakerfinu, skólum, útvarpi, kirkju o. s. frv. — Hún beitir lögum og þingræði og dómsvald- inu til að verja völd sín og skipulag gegn meirihluta Þjóð- arinnar. Hún, dæm,ir menn í fangelsi fyrir starf sitt í þágu verklýðshreyfingarinnar. Hún rekur menp jafnvel úr skólum fyrir að hafa sósíalistiskar skoð- anir. Enda, stendur í núverandi stefnuskrá, Alþýðuiflokksins: »Awðmennirnir hafa alt vald á stjómmálmn, meðan þeir ráða vfir atvrnnavegunum þótt svo lieiti í orði kveðnu að f ult þjóð- ræði sé og ahnenningur hafi takmarkalvtinn kosningaréti og kjörgengi«. Og hvað segir m.arxisminn um þetta: »En í raun og sannleika er ríkið ekki annað en verkfæri einnar stéttar til að undiroka aðra, og það engu síður í hinu 1 ýðræðissi nn aðasta lýðveldi lielduii’ en þar sem einveldi e,r«. (Engels í formálanum fyrir »Borgarastríðið í Frakklandi). Það er engin furða þó full- trúar Alþýðuflokksins, vilji ekk- ert, hafá með jafn »óljós hugt.ök« eins og marxismann að gera (!!) Á grundvelli laganna og þing- ræöisins, sem, burgeisastéttin notar til að undiroka hinar vinnandi stéttir á, verkalýðurinn að taka. völdin af borgeisastétt- inni og koma sósíalismanuim á. — 1 stefnuskrá, sinni á verka- lýðurinn að skuldbinda, sig til að beita engum öðrum ráðum til að ná völduínum, en, »lögum« og »þingræði« þeirrar stéttar, sem hann ætlar sér að taka, völdin af(!) Og úr því Kommúnista- flokkurinn vil), ekki rígbinda sig viðl þessa speki, þá getur ekkert orðið úr »ilífsspursmá,linu«, .sam- einingu íslensks verkalýðs í einn flokk(!) Að trúa á falskar kenni- setningar og bíða ósigur — eða að læra af reynsl- unni og sigra. Nú skujum við stuttlega at- huga reynsluna, af kenningunni u-m »grundvölj laga og þingræð- is«. Þýskaland: Sósíaldemókrata- flokkutr Þýskalands lét óáreitta hina afturhaldssömu Bruning- stjórn,. sem bjó í haginn fyrir fasismann og hjálpaði til að gera nasistana að því valdi, sem var þess megnugt aó hrifsa til, sín, einræði í landinu. Sósíal- demókratiar létu Bruningstjórn- ina, í friði vegna þess að hún var »þingræðisstjórn« og vegna þess að hin afturhaldssömu, lög hennar, sem lyftu nasistunum til valda, voru. »lög« — því flokk- urinn starfaði eingöngu, á »grundvelli laga og þingræðis«. Þegar Papen-stjórnin setti sósíaldemókratísku stjórnina í Prússlandi af 1932, lögöu komm- únistar til, að báðir verkalýðs- flokkarnir skipulegóu í samein- ingu, pólitískt, verkfall, til a,ð endurreisa lýðræðið og koma hinni réttkjörnu stjórn í Prúss- landi aftur að. — Sósíaldemó*- kratar höfnuðu því, en skutu hinsvegar máli sínu til hæsta- réttarins í Leipzig, því þeir störfuðu eingöngu á, grundvelli »laga« og »iþingræðis«. Aður en . endanlegur úrskuróur hæsta- réttarins féll — var Hitler kom- inn til valda og hæstirét.turin'n úr sögunni! Eftir aðl Hitler var kominn til valda, og hafði kveikt í ríkis- þingshyggingunni, lögðu, komm- únistar enn einu sinni til að verkalýðsflokkarnir skipulegðu í sameiningu allsherjarverkfari til a,ð endurreisa lýðræðið. — Sósíaldemókratar önsuðu því FRAMHALD Á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.