Þjóðviljinn - 23.10.1937, Side 1
Hvað hefir þú
gert til að útbreiða
ÞJÓÐVILJANN?
Tvö gamalmeniii íórnst
í eldsyoða í gærdag.
Húsið Bergþórug.lúbrennui' lilkaldra kola
Eldurinn kviknaði út frá bensíni er börn voru að fara með
Fasistar nir geta nú flutt100000
manna lið til vígstöðvanna við
Madrid og Arragoníu
L’Humanité ræðst á frönsku stjórnina fVrir
eftirlátssemina við Mussolini.
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKY
yp^AÐ HÖRMULEGA SLYS vildi til í gær, að
'A' húsið Bergþórugata 16, liér í bæ, brann
til kaldra kola og brunnu þar inni 2 gamal-
menni: Kristófer Bárðarson, fæddur 30. maí
1852 og kona hans Ástríður Jónsdóttir fædd
23. september 1851
Eidurinn kviknaði út frá bensíni, sem barn ætl-
aði að kveikja upp ifieð í eldavél. Brann húsið á
skömmum tíma og var engu bjargað.
Frásögn
slökkkviliðsstjóra
Klukkan 2,37 var brunaboð-
anum á Grettisgötu 46 hringt og’
einni mínútu aíðar var einnig
hringt brunaboðanum á Kára-
stíg 1.
Slökkviliðsstjóri og annar af
yfirmönnum. slökkviliðsins sátu
á varðstofunni og brugðu þeir
þegar við og fóru á eldstaðinn.
Þegar þangað kom var bakhlið
hússins orðin alelda, en herberg-
in á neðri hæðinni sem. vissu út
að Bergþórugötu voru hinsvegar
eldfrí og eins norðvestur her-
bergin uppi. Blossarnir stóðu
þá út um, alla glugga. á bakhlið
hússins.
Slökkviliðið heyrði þegar, að
fólk mundi vera inni í húsinu.
Var þá reistur upp stigi við-hús-
hliðina og átti að senda inn
mann með-reykgrímu, en í sömu
andránni braust, eldurinn út. um
gluggann þar sem björgunar-
mennirnir ætluðu inn, svo að
þeir urðu frá að hverfa. Ekki
var þó hægt. að gefa slökkvilið-
inu neinar upplýsingar um hvar
gömlu hjónin væru í húsinu aðra
en þá, a,ð þau væru á efri hæð-
inni. En það kom í ljós seinna,
þegar búið var að slökkva eld-
inn, að þau voru bæði í þeim
herbergjum. sem voru orðin al-
elda jDegar slökkviliðið kom á
-vettvang.
Þegar eldurinn braust út voru
4 eða 5 menn við vinnu hjá hús-
gaflinum. Dóttir hjónanna, sem;
jbrunnu inni Jónína Kristófers-
dóttir kom til þeirra og bað þá
um aðstoð til þess að bjarga
-gömlu hjónunum. Reyndu menn-
irnir þetta en urðu snúa aftur
sakir elds. Ennfrem.ur reyndi
einn þeirra að reisa upp stiga
við glugga en varð að hverfa frá
því.
Slökkviliðið gat, ekki komið við
neinni björguni og brann húsið
til ösku á skömjmum tíma.
Þegar búið var að slökkva
fundust, lík hjónanna. Lá lík
konunnar meðfram rúmi að
sunnan verðu í húsinu, en lík
Kristófers var í herberginu móti
því að norðanverðu. Var annað
líkið m,jög brunnið en hitt
minna.
Orsakir eldsins
Frásögn Sveins Sæmunds-
sonar
Eldurinn kom upp á neðri hæð
hússins í íbúð þeirra Láru Valda
dóttur og Karls Kristensen.
Lára vinnur úti í bæ, en haföi
beðið dótt;ur sína, Ásdísi að taka,
til. í íbúðinni. Fékk Ásdís litla
aðra telpu með sér, jafnöldru
sína og stallsystir. Þær eru báð-
ar 9 ára.
Þegar þær höfðu tekið til í í-
búðinni kom þeim) til hugar að
þvo eldhúsgólfið. Gættu þær að
eldavélinni og virtist eldurinn
dauður, en Lára hafði aðeins
falið hann. Fundu nú telpurnar
bensínbrúsa og fengu lánaðar
eldspítur hjá fólki í næs,tu í-
búð. Að því. búnu vættu þær
bréf í bensíni og kveiktu í því,
Bréfið fuðraði þegar upp en
kveiktj ekki í eldavélinni. Heltu
þær þá úr brúsanum, en við það
gaus, eldurinn upp. Misti Ásdís
þá brúsann og brotnaði hann og
komst eldur í bensínið á gólfinu.
Slapp Ásdís litla út úr eldhús-
inu lítið eitt, brend á, höndum og
handleggjum, Jónína Jónsdóttir
og dóttir hennar sem bjó uppi
á loftinu heyrðu hljóðin í telp-
unum og komu þegar niður. Fór
dóttirin og hringdi brunaboða,
en Jónína reyndi að slökkva eld-
inn í eldhúsinu en gat ekki við
neitt, ráðið. I samla bili kom Jón-
FASISTAHERIRNIR hafa uú náð Gijon á vald sitt
Þar bíða nú 50 OOO lýðveldissinna sömu örlög
og íbúaanna í Badajoz og Malaga.
Það er talið að geta haft binar alvarlegustu hern-
aðarlegar afleiðingar að Franco getur nú flutt um
ÍOOOOO manna lið til Madrid og Arragoniu.
ína. Kristófersdóttir niður. En
þegar hún ætlaði að komast upp
aftur til foreldra sinna og
bjarga þeim var leiðin lokuð af
eldi. Leitaði hún þá til verka-
mannanna sem voru að vinna útj,
en þeir gátu ekkert aðhafst eins
og áður er sagt.
I husinu bjuggu:
Á neðri hæð í Austurenda,
Karl Kristensen vélaviðgerðar-
maður og Lára Valdimarsdóttir
og þrjú börn. T vesturendanum
uppi bjuggu Kristófer Brands-
son, og Ástr. Jónsd., sem fórust
dóttír þeirra Jónína Kristófers-
dóttir og systurdóttir hennar,
Hulda Dagmar Gunnarsdóttír.
I vesturendanum uppi bjó Al-
bert Sigurðsson og Jónína Jóns-
dóttir kona hans og 5 börn
þeirra.
Innanstokksmunir voru vá-
t.rygðir hjá öllum. fjölskyldununi
nema Karli Kristensen.
Freguii' lieiina að 50000 námuveika-
inenn hat'i i'Iiíið með konur'sínar og
börn inn í námuliéraðið Mieres, og
setli «ð Iinlda áfram að berjast með-
an nokkur stendur uppi.
»L,Huiuanité«, aðalblað franska
Kommíinistaflokk ins leggur ákerslu
á að franska stjóm'n sé meðábyrg
íyiir ]» ssa, i l:róun Spi'narmálanna,
]>ar sem s'jórnin liafi ekki uppfylt;
loforð sín, en stöðugt látið uudan
liótunum Mussolini.
iilaðið bendir eiinfremur á liað, að
framkoma Giaudis, fulltrúa ítala í
lilutleysisnefiid'nni, síefni að liví
einu, að fasistarnir geti farið liinu
snina fram við Madrid og nú liefir
tekist við Gijon.
FRETTARITÁRI
LONDON I GÆRKV. F.O.
Aljijóðasamband verklýðsfélaganna
og allijóðasainbaiid Vcrkamanna- *g
jafnaðai’niannaflokkanna liafa birt
áskoranir til stjórnanna í lýðræðis-
löiidum Evrópu, um að Iiefjast lianda
um brottflutning fólks úr Astúríu-
hériiðum Spánar tafarlaust, svo það
verðl ekki myrt í hrönnum, cins og
Jieir lialda fram að hafi átt sér stað
annarstaðar ]>ar sein uppreisnarmeim
liafa náð yfiihöndinni.
Árás á m annréttindi verkalýdsins
Verkalýðsflokkarnir á Alpingi einhuga gegn þrælalagafrum-
varpi íhaldsins. Thor Thórs vitnar í ,hagfræðinginnÉ André Gide!
»Þróttur« á Siglu-
firði krefst tafar-
lausrar samvinnu
verkalýðsflokk-
anna
1 fyrrákvöld var kaldinn
fjöbnennur fundur í verka-
lýðsfélaginu »Þróttur« á
Siglufirði.
Á fundinum var samþykt
tillaga um að skora á Alþýðu-
sambandsþingid að taka upp
samninga við Kommúnista-
flokkinn um^ mmeiningu
floklcanna. Ennfremur að
verkaiýðsflokkarnir hefji nú
þegar samvinnu, utan þings
og innan.
Auk þess var samþyjct til-
laga á þá\ leið, að félagið teldi
sjálfsagt, að Alþýðuflokkur-
inn og Kommúmstaflokkur-
inn á Siglufirði hefðu sam■
vinnu um bcejarstjómarkosnr
ingarnar í vetur.
Allur fundurinri í Neðri deild
í gær fór í umræður um þræla-
lagafrumvarp íhaldsins, frum-
varp þeirra Thor Thors og Garð-
ars Þoristeinssonar um vinnu-
deilur.
Thór hélt því semí næst alveg
sömu framsöguræðuna og hann
hefir haldið - á undanförnum
þingum um blessun. vinnulög-
gjafarinnar. Nú bæt.ti hann því
helst við að oft hefði verið þörf
á því að samþykkja vinnulög-
gjöf, en nú væri það nauðsyn,
þar sem miklar vinnudeilur
væru í uppsig'lingu!
Einar Olgeirsson tætti sundur
röksemdir Thórs lið fyrir lið.
Benti hann á að íhaldsm,enn
hefðu aldrei flutt neitt. það frum
varp á Alþingi, er væri til ha,g,s-
bóta fyrir verkalýðinn, þegar
þeir vildu minnast verkalýðsins
í löggjöf sinni, væri þa,ð til þess
að skerða þann eina rétt, sem
verkalýðurinn hefði, réttinn til
að ráða sjálfur yfir vinnuafli
sínu. Skraf Thórs um jafnrétti
atvinnurekenda og verkamanna
hefði ekki við neitt að styðjast
meðan atvifinurekendur gætu
hætt að reka fyrirtæki sín hve
nær sem þeim sýndist. Frunv
varpið væri árás á einföldustu
mannréttindi verkalýðsins. —
Verkalýðurinn mundi aldrei láta
s,ár lynda að glata, því frelsi serri
hann hefði innan núverandi þjóð
skipulags. Voru ræður Einars
langar og ýtarlegar, og sýndi
hann fram á hverjar afleiðing-
arnar yrðu af samþykt þessa
frumvarps.
Thór Thórs ætlaði að slá sig
til riddara með því að
fara að lýsa kjörum, verkafólks-
ins í, Sovétríkjunum. Bar hann
þar fyrir sig bók eftir franska
hagfrceðinginn André Gidé, en
brá heldur en ekki í brún þeg-
ar Ein,ar Olgeirsson sagði hon-
um að þetta væri franskt skáld,
ósnortið af hagfræði, en bókin
væri hið illræmda níðrit. André
Gides um Sovétríkin. Bauð Ein-
ar a,ð lána Thór rit um Sovét-
rí.kin, eftir heimskunna hag-
fræðinga, en þar væri rit Webbs
hjónanna. Skýrði Einar svo, fyr-
ir þessumi bókmenta- og hag-
fræðifróða þingmanni réttindi
fólksins í Sovétríkjunum og af-
stöðu löggjafarinnar þar til
vinnunnar, og sljákkaði mjög í
Thór eftir þann lestur.
FRAMHALD Á 4. SÍÐU