Þjóðviljinn - 23.10.1937, Síða 4

Þjóðviljinn - 23.10.1937, Síða 4
ap Ný/a Ti'io ss IntermezzOo Afburða góð sænsk kvik- mynd samin og gerð undir stjórn kvikmyndame’starans GUSTAF MOLANDER. Aðalhlutverkin leika 4 fræg ustú leikara Svia. INGRID BERGMAN, GÖSTA EKMAN, INGA TIDBLAD, • ERIK BERGLUND o. fl. Úr bopgfnnl Næturlæknir Kristín Ölafsdóttir, Ingólfa- strtæi 14, símii 2161. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 8.30 Dönskukensla. 12.00 Hádegisútvarp. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Yetrardagskrá út- varpsins. (Formaður útvarps- ráðs). 20.40 Leikrit: »Útvarp á bæn- um«, (Brynjólfur Jóhannes- son, Anna Guðmundsdóttir, Bjarni Björnsson, Gunnþór- unn Halldórsdóttir). 21.15 Útvarpskórinn syngur ís- lensk lög. 21.45 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Barinn Bæjarstjórnarfundurinn síð- asti samþykti að afturkalla veit- ingaleyfi í húsnæði Barsins. Hjónaband Nýlega voru gefin sanaan I hjónaband, ungfrú Nanna Guð- mundsdóttir og Kristján Péturs- son stýrimaður á m.s. Eldborg. Slys Það slys vildi til í, fyrrakvöld, að ungur maður, Hannes Finn- bogason varð fyrir bíl í Traðar- kotssundi. Fékk hann snert af þJÓÐVILJINN 1111 f 1 11111 f ^ VI PH BJI Flensborgarskólinn í Hafnarfirði er hitaður upp með HELLU-ofn- um. — 14...Uís íj , HELLU-ofnarnir í sam- komusal Iðnaðarmanna félags Hafnarfjarðar í Flensborgarskólanum nýja. — Húsameistari ríkisins, prófessor Guðjón Samúelsson. Eg er sérlega vel ánægður með útlit HELLU-ofna,nna í Flensborgarskólanum. Formaður skólanefndar, alþingismaður Emil Jónsson: Við völdum. HELLu-ofnana í Flensborgarskólann af því. þeir eru íslenskir, fallegir, fyrirferðarlitlir og ekki dýrari en útlendir miðstöðvarofnar. Kyndari byggingarinnar: HELLU-ofnarnir hitna afar fljótt og jafnt, og hafa, reynst, ‘ okkur ágætlega í a,lla staði. H. F. OFNASHIÐJAN Austurstræti 14. Reykjavík. heilahristángi og allmikið sár á höfuðið. Var Hannes fluttur á Landspítalann og liggur hann þar. Félag ungra kommúnista F.U.K.-fundur verður í K.R.- húsinu á miðvikud. Nánar aug- lýst síðar. Munið skemtikvöld Vesturbæjarsell- unnar á Skjaldbreið í kvöld. Skemtikvöld heldur Vesturbæjarsellan á Hótel Skjaldbreið kl. 9 í kvöld. SKEMTIATRIÐI: 1. Ræða. Hendrik Ottóson. 2. Skuggamyndir frá heimssýningunni í París. 3. Ferðasaga, frá Spáni. Björn Franzson. 4. Bögglauppboð. Margt ágætra muna. A eftir verður happ- drætti um 2 skp. af kolum, vinnuföt, o. fl. 5. ??? Aðgangur kr. 1,50, kaffi og kökur innifalið. ALLIR VELKOMNIR. NEFNDIN. Gætið þess þegar þér kaupið Spaðkjöt að tunnau sé merkí Það tryggir yður vörugæði. Pantið í síma 1080. Styrkið gott málefni Góðtemplarareglan hefir-feng- ið leyfi til að s.elja merki í dag og á morgun til styrktar bind- indismálinu. Merkin eru tvennskonar. Verða önnur seld á 50 aura en hin á, krónu. Góðtemplarareglan er elsti og útbreiddasti bindindisfélags- fakapurinn í landinu. Starfsfer- ill hennar hefir verið löng og óslitin barátta gegn áfengisböl- inu og fyrir aukinni, menningu á Islandi. Þeim aurum er vel varið,, sem fara til styrktur Regl- unni. Hverjumi manni er heið- ur að því að bera merki hennar. jfL GömIöt?)io % Dansandi gegn um lífið Fjörug og bráðskemtileg amerísk dans- og söngmynd Aðalhlutverkið leikur »Step«-drotning Ameríku ELEANORE POWELL er öllum mun ógleymanleg er sáu hana í myndinni Broadway Melody, 1936. Leffiél. ReykjaYíkur Þoplákup þpeytti skopleikur í 3 þáttum eftir Neal og Ferner, í staðfærslu EMILS THORODDSEN Aðalhlutverk leikið af hr. HARALDI A. SIGURÐSSYNI. SÝNING í MORGUN kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 —7 í dag og eftir kl, 1 á morgun. SIMI 3191. Árás á verkalýóinii FRAMH. AF 1. SÍÐU. Héðinn Valdemarsson og Har- aldur Guðmundsson töluðu fyrir Alþýðuflokkinn, Talaði Héðinn eindregíð móti frumvarpinu og hverri þeirri vinnulöggjöf er gengi í, sörnu átt. Taldi hann sjálfsagt, að engin lög yrðu sett. um þessi mál, nema Alþýðusam- bandsþing og auk þess, verka- lýðsfélögin sjálf .hefðu samþykt hana. Umræðu varð ekki lokið. V erð- lækkun Flónel á kr. 1,30 pr. m. Léreft (mislitt) á kr. 0,90 pr. m. og Sirs á kr. 1,00 pr. m. ©kaupíéiacjiá Sérdeild í Alþýðuhúsinu. Alikálfakjöt Nautakjöt Svið Grænmeti Verslunin Kjöt & Mur Símar: 3828 og 4764.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.