Þjóðviljinn - 11.11.1937, Side 3

Þjóðviljinn - 11.11.1937, Side 3
PJOÐVILJINN Fimtudagurinn 11. nóv. 1937. Hvernig; á skipulag* íslenska verkalýðsins að vera? Skipulagstillögur pær, er Alþýðuflokkurinn og Kommúnista- flokkurinn komu sér saman um. Birtir blaðið því fylgiskjöl þessi í dag: þJÓOVlUINN Málgagn Kommúnistaílokks lslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Stefnuskrá Alpýðu- sambandspingsins. Alþýðublaðið ræðir í gær lít- ílsháttar um hina. nýju stefnu- skrá, sem Alþýðusambandisþing- ið samþykti nú á dögunum. Seg- ir blaðið, að stefnuskrá þessi sé, að tajsvert miklu leyti samin eftir stefnuskrá norska Alþýðu- flokksins. Áður hefir blaðið gef- ið það í skin, að kommúnistar væru í öllum höfuðdráttumi samþykkir þeirri stefnuskrá. Þetta er að vissiu leyti rétt. Kommúnistaflokkurinn taldi stefnuskrá þessa í mörgum veigamiklumi atriðum geta, orðið til fyrirmyndar. I tillögum þeim, sem samkomulag náðist um, milli nefnda, frá flokkunum varð þó að ganga um ýms mikil- væg’ atriði, frá stefnuskrá norskra jafnaðarmanna til þess að þóknast hinum íslensku flokksbræðrum þeirra, í Alþýðu- flokknum og voru allar þær pUNDARGERÐIR A samninganefnda Alþýðu sambandsins og Kommún- istaflokksins voru birtar hér í blaðinu í gær, en sökum þrengsla, varð að sleppa fylgi- skjölunum um framtíðar- skipulag verklýðshreyfingar- innar. breytingar í áttána til hægri. En foring-jumi hægri aflanna var þefta, ekki nóg. Ennþá, kröfðusti þeir þess að sveigt yrði lengra, til hægri frá stefnuskrá flokksbræðra sinna í Noregi. Vafalaust hefir þetta haft sinn ákveðna tilgang, að reyna í lengstu lög að sporna við eining- unni og- setja fram skilyrði, sem kommúnistar gætu ekki gengið að, enda hefir þeim að sinni tek- ist að koma ár sinni svo fyrir borð. Þá má heldur ekki g'leyma því, að ákvæði sambandsþings- ins um sameininguna eru svo, að kommúnistum er heimilað ao hlýða, boði og banni hægri mannanna, í sambandsistjórn, án þess að hafa nokkra tryggingu fyrir því, að komttnúnistum verði þar vært og að þeir fái að vinna að málum, verkalýðsins. Mál þetta verður tekið nánar fyrir næstu daga. »Fylgiskjal I. 1. Verklýðsfélögin sameinast í einu verklýðssambandi sem heitir Alþýðusambœnd Islands er hefir á stefnuskrá, að vinna að hækkun og tryggingu kaup gjalds, og bættra kjara, með- lima sinna, á grundvelli stétta- baráttunnar. Verklýðsfélögin kjósi fulltrúa á þing sam- bandsins eft,ir sömu reglum og nú og hafa allir meðlimir kosningarétt; og kjörgengi þangao. Þingið kýs sér á sama hátt 21 manna. yfirstjórn. 2. Hinn sameina.ði stjórnmála- flokkur, Alþýðu-flolckur ts- lands myndast af stjórnmála- félögum — Alþýðuflokksfélög- um — þar sem menn, eru per- sónuiega bundnir stefnuskrá flokksins. Félögin kjósa á þing flokksins e:nn fulltrúa fyrir hverja 25 eða brot úr þeirri tölu. Flokksþingið kýs flokksstjórnina, 21 að tölu. 3. Alþýðusamband Islands og Alþýðuflokkur Islands mynda með sér samband er nefnist Alþýðusamtökin og mynda s t j ór ni r Alþýðus amb an d sins og Alþýðuflokksins yfirstjórn beggja. Vegna. þess að verk- lýðsfélögin hafa ekki fulltrúa á flokksþingi er gert ráð fvrir að vald Iiessarar yfirstjórnar verði tiltölulega, m,ikið gagn- vart hvorum arminum fyrir sig. 4.1 Alþýðusamtökin geta enn- fremur gengið: fræðslunefnd og önnur slík menningar- og' hagsmunasambönd sem tengd eru flokknum eða verklýðs- samtökunum, æskulýðssam- band flokksins o. fl. Fylgiskjal II. 1. Verklýðsfélögin og stéttarfé- lögin sameinast í einu verk- lýðssambandi, seim, heitir Al- þýðusamband Islands, er hefir stefnuskrá að vinna, að hækk- un og tryggingu kaupgjalds og bættra kjara, meðlima sinna á, grundvelli stéttabar- áttunnar. Verklýðsfélögin kjósi fulltrúa á þing sam- bandsins eftdr sömu, reglum og nú, og hafa ajlir meðlimir kosningarétt og kjörgengi þangað. Þingið kýs sér á sama hátt 12 manna, yfirstjórn. 2. Alþýðuflokkur Islands mynd- ast, auk stjórnmálafélaga, samkv. 2 einnig af stéttarfé- lögum, sem samþykkja að ganga, í flokkinn og kjcsa þau þá fulltrúa á flokksþingið eins og stjórnmálafélögin, en einn fulltrúa fyrir hverja, 100 með- limi eða brot úr þeirri tölu. Menn, sem kjósa að telja.st ut- an flokksins í verklýðsfélögum þessum, láta skrá sig utan- flokksmenn hjá féiagsstjórn og greiðist ekki skattur af þeim. Allir verklýðsfélagsfud- trúar á flokksþing skulu und- irrifa stefnuskrá flokksins og yfirlýsingú um að þeir séu ekki í öðrum stjórnmálaflokki. Þeir verklýðsfélagafulltrúa,r, sem kosnir eru á verklýðs- þingið skulu, ef þeir eru Al- þýðuflokksmenn, jafnframt vera, fulltrúar á flokksþingið, en ef fleiri þarf að kjósa á flokksþingið skulu þeir sér- staklega kosnir, en í þeirri kosningu hafa ekki atkvæð- isrétt þeár menn, sem látið hafa skrá, sig, sem, ekki til- heyrandi Alþýðuflokknum. 3. Alþýðusamband lsla,nds og Alþýðuflokkur Islands rnynda með sér samiband, er nefnist Alþýðusamtökin, og m.ynda stjórnir Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins yfirstjórn beggja. Vald þessara yfir- stjórnar kemur fram aðeins, í stærri málum, er varða, alla þjóðina eða, öll Alþýðusamr tökin, svp sem kosningar, mjög stórfeldar launadeilur, af- stöðu til annara flokka, skipu- lag samtakanna o. s. frv. 4.1 Alþýðusamtökin geta enn- fremur gengið: fræðslusam- bönd og önnur slík menning- ar- og hagsmunasambönd, sem tengd eru flokknum eða verk- lýðssamtökunum, æskulýðs- samband flokksins o. s. frv.c Allir á deildarfundiim í kvöld Snyptimenn og snyrtikonup nota Violetta snyetivöeiip Violetta Púður veitir yndinþokka, endist vel. Violetta Dagcrem verndar hörundið, fegrar hörundiö. Violetta Náttcrem nærir hörundið, lireinsar og mýkjir. l Violetta Brilliantine Yenur hárid, gljáir hárið. Violetta Rakcrem N» freyðir vel, léttir raksturinn. Violetta Handsápa hreinsar vel, mýkir liúöina. Heildsölubirgðir: SIMI 4950. SIG. ARNALDS IlafBiarstræti 10 — Reykjavík. POSTHOLF 896.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.