Þjóðviljinn - 11.11.1937, Page 4

Þjóðviljinn - 11.11.1937, Page 4
SjE I\íý/a fó'io s§ Aldrel að víkja! Hressandi, fjörug og spennancli amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkið leikur kon- ung-ur allra Cowboykappa Ken Maynard og undrahesturinn Tarzan Aukamynd: Heimsmeistarakepni í frjálsri glimu. Börn fá eklci aðgang. Orrboi*g!nnl Næturlæknir. í nótt er Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Símii 2845. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. 'tJtvarpið í dag 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Skýrsla um vinninga í happdrætti Háskólans. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku 19.30 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: »Menskir menn«, I (Grétar Fells rithöfundur). 20.40 Einleikur á. fiðlu (Þórar- inn Guðmundsson). 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Otvarpshljómsveitin leik- ur. 21.45 Hljómplötur: Danslög. 22.15 Dagskárlok. Skipafréttir Gullfoss er á leið til Kaup- ma.nnahafnar frá Hamborg, Goðafoss kom í gærkvöldi frá Þjóðvilhnn útlöndum, Brúarfoss er í Rvík, Dettifoss var á Breiðdalsvík í gær, Lagarfoss er í Leith, Sel- foss er í Hamborg. Munið söfnun »Iðju« til styrktar verkfallsfólkinu á Akureyri. Söfnunarlistar afhentir á skrif- stofu »Iðju« í Alþýðuhúsinu, kl. 5—7 daglega. Verkafólk, sigur stéttarsystkinanna, á. Akureyri er sigur ykkar. Verðlækkun á vörum Félag ma,tvörukaupmíanna hefir gert samþykt á þá leið, »að framvegis verða allar vörur seldar á, nettoverði í verslunum okkar frá og með 10. nóv. að telja«. Kaupmenn hafa margir gefið viðskiftamönnumi sínum afslátt á vörum, einkum þegar verið hefir að ræða, um föst viðskifti um lengri tíma. Aðrir hafa, held- ur kosið að hafa verðlagið sjálft nokkru lægra. En nú hafa kaupmenn samþykt að breyta þessu fyrirkomiulagi á, þá leið, að hætt verði að gefa afslátt, en verðið á vörunum lækkað, svo sem sjá má á auglýsingu hér í blaðinu í dag. Dagsbrúnarfundur verður annað kvöld kl. 8 e. h. í Iðnó. Til umræðu verður: sam- einingarrnál verklýðsflokkanna og atvinnuleysisbaráttan. Deildarfundur Leykjavíkardeild K. F. I. heidur íund í kvöld kl. 8f í Kaupþingssalnum. Þ^ð var r< ngt ,sem aug’ýst va,r í blaúinu i gær, að fundurinn yrði í gær- k\ öldi. F.U-K. í dag Kl. 5—7 skrifstofutími, kl. 8 —9 enskukensla. Félagar eru á- Happdrættið FRAMH. AF 1. SIÐU. 10803 — 2000 — 18776 — 6066 21828 — 2033 — 5408 — 22998 8705 — 14058 — 12268 — 2679 21818 — 8490 — 3422 — 22251 12985 — 15318 — 9346 — 9137 19551 — 4094 — 15418 — 2898 9851 — 21334 — 1083 — 819] 1114 — 12215 — 11610 — 6023 mintir um að koma á skrifstof- una og hjálpa til við hin dag- legu félagsstörf. Háskólafyrirlestrar á ensku Ungfrú Gra.ce Thornton flyt- ur í kvöld fyrirlestur í háskól- anum um, Rudya,rd Kipling. Fyrirlesturinn hefst kl. 8, og er öllum heimill aðgangur. Magnús Helgason Þeir nemendur síra Magnúsar Helgasonar fyrv. skólastjóra, er óska, að skrifa undir ávarp til ha,ns á áttræðisafmæli hans eru beðnir að gera það í dag eftir hádegi í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar eða hjá skóla- stjóra Miðbæjar- og Austurbæj- arbarnaskólans. 15406 — 18637 — 20391 — 19180 2252 — 22554 — 14434 — ^41 22842 — 7851 — 18482 — 14095 7563 — 6278 — 21466 — 19152 3160 — 21071 — 15129 — 5425 12889 — 3124 — 19374 — 235 4549 — 14227 — 15394 — 17892 14139 — 9093 — 13719 — 1536(7 4131 — 8486 — 22133 — 6138 21267 — 16784 — 15389 — 13293 16316 — 9802 — 3798 — 21227 20829 — 17325 — 17944 — 4916 9450 — 1369 — 7565 — 19468 21744 — 10873 — 10669 — 18680 33 — 20289 — 20679 — 13780 11001 — 15588. (Án ábyrgðar.) Skíðabuxur Skíðablúsur Stormjakkar Alþýðuliúsimi og Strandgötu 16 Ilafnarfirði. Reykjavíkurdeild K. F« I. Deildapfundup verður í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Umræðnefni: Sameiningin. Félagar fjölmennið! Sýnið skírteini við innganginn. Deildarstjórnin. & Gamla r3io Hermannaglettur (»65—66 og jeg«). Bráðskemtileg og fjörug scensk gamammmd full af spaugi og kátlegum atvik- um. Aðalhlutverkin leika skemtilegustu leikarar Svía: THOR MODEEN ELOF AHRLE og KATHIE ROLFSEN. Leikíél. Reykjavíkur U— Þoplákup þpeytti skopleikur í 3 þáttum eftir Neal og Ferner, í staðfærslu EMILS THORODDSEN Aðalhlutverk leikið af hr. HARALDI A. SIGURÐSSYNI. SÝNING I KVöLD kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. SÍMI 3191. fer í kvöld um Vestmanna- eyjar til London og Kaup- mannahafnar HE1NK0MAN. 2. EFTIR FRITZ ERPENBECK. legt. Hún hefir áreiðanlega hjartað á réttum stað. Wilm brosti ósjálfrátt, þegar hann hugsaði um þessa einarðlegu, bjarthærðu stúlku, með bláu, fjörlegu augun, sterklegu hand- leggina, og brúnu, þróttmiklu fæturnar, — hann sá Dóru fyr- ir sér, með smóreku við vinnu eins og karlmann. Hann sá hana fyrir sér reka kýr á beit, Wilm, Nedderfehn varð heitt, um hjartaræturnar, það var þó alt annað að vera frjáls maður, heldur en að hafast við innan gadd.avírsgirðinga fangabúö- anna! Nokkrum skrefum lengra, og þar stóð hann frammi fyrir hí- býlum föðurs síns, fram að þessu hafði hann aldrei verið að heiman, lengur en tvær eða þrjár nætur í einu. Hann varð va.r við að hjartað ólm.aðist í brjcsti hans. Hliðið á, girðingunni í,skr- o.ði, nákvæmlega eins og þegar þa.ð lokaðist að baki hans, er hann fór til hinnar erfiðu fanga- liúsvistar. »Einkennilegt« hugs- aði Wilm, »hvað manni getur clottið í hug. Ha.nn fór að ganga varkárt og hljóðlega, án þess að hann vissi af því, eins og hann væri hræddur við að gera há- vaða. Það var aðeins hægt að greina niðinn úr skurðinum, að baki láu stráklæddu húsanna, •— Skyndilega, nam hann staðar, hann hikaði við að opna dyrnar. Hvernig skyldi gamli maðurinn heilsa honum? Þegar nasistarn- ir kornu til þess að sækja son ha,n,s hafði Öli Nedderfehn sagt: »Það gerir honum ekkert, þess- um slána, hváð vill ha.nn vera að skifta sér af hlutum, sem eklc ert koma honum við?« Ef til vill talar hann ennþá þannig? Hver veit það? Ætli, gamli maðurinn sé heima? Ef til vill er hann að flytja mó til Aschendorf, til Leer eða Papenburg, kannske alla leið upp til Emden eða til Hollands? Wilm lét höndina falla af hurðarhúninum, sneri sér hikandi við og gekk hægt. með fram húsinu að skurðinum. Vatnið rann hægtog tilbreýting- arlaust í svörtum mýrarjarðveg- inum og lék um bóga »Gesina- Dintje«. Wilml kinkaði kolli: Gamli maðurinn er sem sagt heima«. Honum. virtist mópramminn, þar sem) hann lá og lagði af hon- um tjörulyktina, vera minni, en hann ha,fði gert sér í húgarlund, það var vafalaust þokunni að kenna, sem gerði allar línur ó- greinilegri? Það var kominn í hann hrollur í rakri golunni, er hann sneri aftur heim til húss- ins og þegar hann gekk fram lijá vellöguðum móstafla kvað við rödd Öla g,a,mia Nedderfehn hrjúf og tortryggnisleg: »— hver er þar?« »Já — það er ég«, svaraði Wilm og varð undrandi þegar hann uppgötvaði, hve hós rödd hans var. »Hver er þessi — ég —?« »Það er ég, pabbi — það er Wilm«. Nú þögðu báðir, og færðu sig nær hvor öðrum á mjóa stígn- um. Það heyrðust lágir skellir und- an tréklossum gamla. mannsins. Þeir réttu hvor öðrumi þegj- andi höndina og gengu inn í húsið. Þar settust þeir niður — það var alveg eins og áður, þegar þeir komu þrieiyttir heim frá vinnu sinni í mýrinni — við eld- inn innst í anddyrinu. I keðju yfir eldinum békk pottur, sem sauð í. Alveg eins og á,ður. Þeir sátu lengi hljóðir. »Hve mörg svín, eru í svína- stí,unni?« spurði loks Wilm og benti á pottinn, alveg eins og urn ekkert væri hægt, að spyrja eða ta,l.a a,nnað. »Tvö og einn grís«, sagði gamli maðurinn og þagði áfram. Hann starði á ,son sinn rauðunj, æstum augum sínum, sem lágu íalin undir miklum augnabrún- úm, semi voru eins og hörbindi á veðurbörðu, skegglausu andlit- inu. Og Wilm virti líka föður sinn fyrir sér þegja,ndi. Hann neri augun með handar- bakinu. »Reykurinn«, sagði banni hárri röddu og það var ei.n,s og hann væri að afsaka sig. Wilm reis á fætur, heldur óá- kveðinn og klunnalega og skund- aði tdl kýrinnar, sem rétti upp breitt höfuðið við stoðina. Skín- andi a.ugu hennar sendu frá sér rauðleita geisla í ljósinu frá ar- ineldinum. Wilm strauk blíðlega um nasir henni, klappaði henni á hálsinumi og klóraði .henni á bak við hornastúfana. Dálitla stund andaði hann að sér himii sterku lykt, sem lagði fyrir vit hans úr fjósinu. Þá, heyrðist þarna einhversstaðar kálfur baula,. »Þetta er ekki hún Lísa okkar?« sagði hann að lokum. »Nei, ég seldi hana«, svaraði gamli maðurinn eftir dálitla stun,d. »Hvernig eru nytin?« Gamli maðurinn mumlaði eitt- hvað óskiljanlegt. »Ha?« ítrekaði sonurinn. »Sex lítu-a«. Wilm stóð dálitla stuncl óá- kveðinn hjá kúnni, síðan sneri han,n. ,sér að eldinum aftur. Hann gekk þangað samt ekki, heldur skimaði í kringum sig ein,s og hann vildi ganga úr skugga um, hvort a,llt væri þar ekki eins og áður. Alveg rétt *— þarna stóð skilvindan og þarna hengu mjólk urföturnar á, þrem; trésnögum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.