Þjóðviljinn - 17.11.1937, Blaðsíða 1
Hvað hefir þú
gert til að útbreiða
ÞJÓÐYILJANIV?
2. ARGAINGUK
MIÐVIK.UDAGINN 17. nóv. 1937
268. TOLUBLAÐ
Franska þingið heiðrar minningu Pauls
Vaillant-Coutourier, hins nýlátna þing-
manns franska Kommúnistaflokksins.
EINKASKEVTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KAUPMANNAHÖFN í OÆHKV
Franska l>ingið lcoiu saman í dag ú fyrsta vctrarfundinn.
Herriot flutti niinningarræðu uin konimúnistn-þlnginanninn
l’aul Vaillaiit-Coutouricr, sein er nýlútinn. A'alllant-Coutourier var
nðalritstjóri koiunifinistablaðsins »L’ílunianité og mjög vinsæll nf
ailiýðu manna.
Meðan Herriot flutti ræéuna, risu nllir liingmenn úr sætuni
sínum og lilýddu ú liana standandi, til lieiðu.rs hinuin látna.
Fréttaritari.
Þingi Kommúnistaflokksins
verður lokið í kvöld.
Sameiningarmáiid verður aðal*
málið á dagskrá þingsins í dag
Taka Japanir alþjóöa-
hverfið í Shanghai?
Orðrómur um að kínverska stjórnin flytji til Sinkiang
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV.
T.ONUnN T GÆIRRV R fT
YFIRFORUVGI japanska hersins í Shangbai, Mat-
sui hershöfðingi, hefur lýst því yfir í viðtali
við erlenda blaðamenn að Japanir muni ekki
til lengdar hlífast við að taka alþjóðahverfið í Shang-
hai herskildi, þar sem í franska hvertinu færi stöð-
ugt fram starfsemi er andvíg væri japönum.
Fjórða þing Kommúnista
flokksins hélt áfram störíum
.-sínum, í gær og hófust þingfund •
ir kl. 10 f. h.
Umræður urðu mjög mikiar
um pólitíska ályktun þingsins
en hún er í nVirgum liðum og
fjallar um öll pólitísk viðfangs-
efni flokksins.
Þingfundir stóðu til kl. rúm-
lega, 6 e. h. í gærkvöldi en þá
komu nefndir þingsins saman tii
þess að ræða um þau mál, sem
þeiml hafði sérstaklega verið
falin,
Það er gert. ráð fyrir, að þing-
ið ijúki störfum, sínum. í kvöld,
og verður sameiningarmálið þá
fyrst; og fremst til umræðu.
Fyrir þingi þessu liggur það
verk að gera áiyktanir um mik-
inn fjölda málefna, sem snerta
íslensk stjórnmál og hverskonar
.hagsmiunamál alþýðunnar í land-
inu og hefir þingið tekið þessi
mál til mjög rækilegrar meö-
ferðar.
Þó er sameiningarmálið þaö
miál, sem hefir verið aðal við
fangsefni þingsins, þar sem,
komm.únistaflokkurinn leggur
nú höfuðáherslu á að leiða það
mál til farsælla lykta fyrir al-
þýðu landsins. Sameiningarmál-
ið er það mál sem. eif til vill varð-
ar allan almisnning einna m.estu,
og krefst þess, að það sé ledtt til
lykta með festu, og að reynt sé
að fá sambandsstjórn Alþýðu
sambandsins til þess að falla frá
þeim kröfum, sem gera samein'-
ingargrundvöll Vilmundar Jcns-
sonar með öllu óaðgengilegan
fyrir kommúnista.
Nefnd sú er flokksþingið kaus
til þess að ræða þetta mál við
stjórn Alþýðuflokksins mun gera
alt, sem í hennar valdi stendur
til þess að brúa það bil sem
samiþykt Alþýðusambandsþings-
ins reyndi að mynda milli verk-
lýðsflokkanna.
Sama dag gerði lögregla
alþjóðahverfisins húsrann-
sókn á skrifstofum »Hins
ahnenna, frjálslynda borg-
araféiags* og hafði á brott
með sér öll skjöl félagsins
meira að segja óútfylt eyðu-
blöð.
Samningar milliIÖju
og K.E. A. og S.Í.S.
undirritaðir
Síðastliðna nótt kl. 1,45 undir-
ritiuðu umhoðsmenn félagsins
Iðju á Akureyri og Alþýðusam
bands Islands annarsvegar og
Kaupfélags Eyfirðinga, og Sam-
bands íslenskra, samvinn.ufélaga
hinsvegar sa,m,ning um kaup og
kjör iðnverkafólks við verksm.iðj
urnar Sjöfn og Freyju, Smjör-
líkisgerð Kaupfélags Eyfirðinga
og mjólkursa,mlag Kaupfélags
Eyfirðinga,. — Samningurinn
var un.dirritaður í viðurvist full-
trúa sáttasemjara; ríkisins og því
lýst y.fir af hálfu fulltrúa Iðju
og Alþýðusambandsins að hér
með væri aflétt vinnustöðvun
þeirri og flutningabanni, sem
staðið hefir undanfarið gegn
Kaupfélagi Eyfirðinga, Sjöfn
og Freyju og var þettia upples-
ið í áheyrn allra. umboðsmanna.
(F.Ú. í gærkv.)
Maður diTikknar
á Hásavík
Það slys vildi t.il í gærkvöldi
að Logi Helgason, bóndi í Salt-
vík féll út af Hafnarbryggjunni
í Húsavík og var örendur þegar
hann náðist. Var hann staddur
í Húsayík með flutningabifreið
og fékk bifreiðastöð Húsavíkur
hann til þess að flytja fisk úr
bátnum. Skallagrími, er lá viö
bryggjuna. Stóð bifreiðin á
miðri bryggjunni. Annarsvegar
við hana, voru sjóimienn sem köst-
FRAMHALD á. 4. .síðu.
En yfirstjórn japanska heirs-
ins í Shanghai virðist ekki vera
ánægð með þessa eftirlátssemi.
Hún hefir n,ú afhent embættis-
mönnum Alþjóðahverfisins lista
rneð nöfnum' fjölda þektra Kín-
verja, og krefst þess, að þeim
verði vísað burt' úr borginni þar
sem. þeir vin,n,i gegn Japönum.
Fjármálaráðherra Japana,
Kaya, lýsti því yfir í ræðu er
hann hélt á þingi japanskra
bankastjóra. í Osaka, að fjár-
hagur japanska ríkisins væri nú
ver kominn en nokkru sinni fyr,
vegna hinna' óhemjU'imsklu út,-
gjalda vegna ófriða,rins í Kína.
Ríkisskuldir Japans væru nú
þrír miljarðar og tvö hundruð
miljónir yen. FRÉTTARITARI.
Séra Sigurður Einarsson var
í gær skipa,ður dósent í sam-
stæðilegri guðfræði við Háskóla
Islands, af Haraldi Guðmunds-
syni, kenslumálaráðherra.
Ráðstöfun þessi er bygð á um-
sögn guðfræðings í Lundi, pró-
fessors Anton Nygren, en hon ■
um hafa verið sendir til athug-
un,ar samkepnisritgerðir þeirra
Ben j amíns Krist j ánssonar,
Björnsi Magnússonar og Sigurð-
ar Einarssonar, svo og fyrirlestr
ar þeirra frá. samkepnisprófinu.
Er umsögn prófessorsins á þá
leið, að Sigurður Einarsson muni
vera mestur guðfræðingur
þeirra keppenda, og einn hæfur
til embættisiins.
Har. Guðmundsson kenslu-
málaráðherra taldi ,sér ýmsa á-
stæðna. vegna, ekki unt að
treysta úrskurði dómnefndar
þeirrar, er fjallaði um mál
þetta í íyrravetur og fékk þvi
hinn sænska prófeissor til þess
Orðrómur gengur um, það í
Nanking, að kínverska stjórnin
hafi í hyggju að flytja t;il Sin-
Kiang, en það er vest'asta, fylkið
í Kína, og liggur að Tíbet að
sunnan, en Sovét að vestan.
I japanska þinginu lagði einn
þingmanna. það til í dag, að Jap-
an segði upp 9-velda, sáttmájan-
um,
Japönsk blöð eru afarreið út
af yfirlýsingu þeirri sem sam-
þykt var í gær á ráðstefnunni
í Briissel. Segja þau, að Kínverj-
ar geri sér vonir um að aðrar
þjóðir komi þeim til hjájpar,
gegn Japönumi, og í einu blað-
inu segir, að Kínverjar setji nú
allar sínar vonir á Breta.
Kínverski herinn í Shangtung
er nú á undanhaldi fyrir her
Japana, og er kománn suður fyr-
ir Gulafljót og hefir brent brýr
yfir fljótið að baki, sér, en skamt
sunn,a,n við fljótið er Tsi-nan höf••
uðborg Shangtung-fylkis, og segj
ast Japanir nú vera í 8 km. fjar-
FRAMHALD á 4. STÐU
að lesa yfir öll verkefni þeirra.
Voru verkefnin merkt A B og C
og lykillinn gey,midur hér heima,
svo að Nygren hafði enga hug-
mynd um. frá hverjum hver rit-
gerð var.
Dómur Nygren prófessors var
á þá leið að A (Benjamín, Krist-
jánsson) og B (Björn Magnús-
son) hefðu leyst verkiefni sín á
ófullnægjandi hátt og »ekki
sannað hæfni sína til þess kenn-
araembættis, sem um, er sótt.
Fer hér á, eftir álitl Nygren um
umsækjandann C (en það er
Sigurður Einarssoni):
»3. UMSÆKJANDINN C.
(Sigurður Eimarsson).
Þar semi athugun á úrlausnum
tveggja fyrstu umsækjendanna
hefir leitt, til svo neikvæðrar nió-
urstöðu, eir mér það ánægjuefni
a.ð kom.as,t að raun um, að um-
sækjandinn C er rannsóknar-
FRAMHALD A 2. SIÐU.
Sigurðup Einars§on skipað-
ui' dósent í guðfræði við
Háskóia l§land§.
8kipunin byggð á uinsugn prófcssors IXygrens
í Lumli uiii samkeppnisprófid.
\