Þjóðviljinn - 10.12.1937, Blaðsíða 1
Hvað hefir J>ú
gert til að útbreiða
ÞJÓÐYILJAIVIV?
VIUINN
2. ARGANGUR
FOSTUDAGINN 10. des. 1937
237. IOLUBLAD
Sameiginleg npp§tilling
Terkalýd§in§ á Siglniirdi
Málefnasaitmingur Kommánistaf lokksins og Alþýðu-
flokksins samþyktuF einróma af stjórnmáiafélögiim
Jbegg'ja flokkanna.
SAMNINGAR hafa að undanförnu staðið
yfir milli verklýðsf lokkanna á Siglufirði um
samvinnu í bæjarstjórnarkosningunum í vetur.
Samkomulag hefir þegar náðst um það, að báð-
ir flokkarnir hafi sameiginlegan lista í kjöri.
Þá hafa og nefndir frá báðum flokkum kom-
ið sér saman um málefnasamning, og hefir sá samn-
ingur hlotið einróma samþykki, bæði í Siglufjarðar-
deild Kommúnistaflokks Islands og í flokksfélagi
Spánska stjórnin
hefir komid á-
gætn skipulagi á
her sinn — segir
Attlee.
EINKASKEYTI TIL PJÖÐV.
Alþýðuflokksins á Siglufirði.
Þannig hefir alþýðan á Siglufirði riðið á vaðið
með samstarf í kosningunum. Nú er/ það alþýðunn-
nr annarsstaðar á landinu að fara að dæmi siglfirsku
alþýðunnar.
Barist af mikilli grlmd í
úthverfum Nankingborgap.
Kínverjar hafa sjálfir gereyðilagt út-
hverfin, svo að Japanir leiti sér par
ekki skjóls.
L0ND0N I GÆRKV. F.O.
Það þykir eft,irtektarvert, að
I morgun var sagt að japanski
herinn væri aðeins þrjár mílur
frá Wu-.hu og byggist við aö
KAUPMANNAHÖFN í GÆRK
Frá Pan's er símiað: Formað-
ur þingfl.okks enskra verka-
mannaflokksins, Attlee, er kom-
inn hingað úr Spánarför. Átti
■hann tal við blaðamenn um ferö
sína, og sendinefndar þeirrar er
með honum var, um Spánarför
sína.
Atlee lagði megináherslu á
það, .hve alt væri róleigt og með
kyrrum kjörum í þeim lands-
hlutum, er hann fór um, og hve
ágætu skipulagi stjórnin hefði
komið á her ,sinn.
Óeirðir í Tanger.
»Franco er morðingi og
svikari.«
Mnssolini held'ur eina af sínum alþektu cesingarceðum,
Það er nú íalið fullvist að
fialii* ætli að segja slg úr
Þjóðabandalaginu
Ráðiiiicyíisfundui' um málið í gær
LONDON I GÆRKV. F.O.
JTALSKA RÁÐUNEYTIÐ kom saman á fuud í
Palazzo di Valetia og að fundinum Ioknum kom Musso-
lini út á svalirnar á höllinni og tilkynti að á fundinnm
hefði verið rætt um framtíðarafstöðu ftalíu til Þjóða-
bandalagsins og að stórráð fasista mundi koma saman á
laugardaginn kemur til þess að íaka endanlega ákvörðun
um það mál.
Japanir hafa ekki til þessa gert
loftárásir á sjálfa Nankingborg,
<en aðeins úthverfi hennar og n,á-
grenni og ekki heldur stórskota-
liðsárásir.
I dag er barist af mikilli
igrimid við útvarðarstöðvar Kín-
verja umhverfis Nanking. Jap-
taka bæinn síðdegis í dag, Ö-
staðfest frétt hermir að Wu-hu
hafi fallið í hendur Japana kl.
5 síðdegis, í dag. Pá geta Kín-
verjar ekki lengur llúið upp-
eftir Yangtsé 'frá Nanking, en
verða að leita norður yfir fljótið.
Fréttir frá Tanger í Maxokkó
íerma, að til óeirða hafi komið
>ar. Fóru íbúar borgarinnai'
:röfugöngu um göturnar undir
cjörorðinu: »Franco er svikari
tg morðingi«.
FRÉTTARITARI.
Venjulega er aðeins gefin út
opinber yfirlýsing að loknum
ráðuneyt'sfundi, en n'ðurstöður
han,s ekki tilkyntar á þennan
hátt nema þegar um sérstakiega
mikilvægar ákvarðanir er að
ræða, T. d. tilkynti Mussolini
það, af hallarsvölunum í maí s.
1. vor, þegar ákveðið var að gera
breytingu á nafnbót Victors
Emanuels og lýsa hann keisara
yfir Abessiniu.
Pað þykir ekki leika nokkur
vafi á því að Italir ætli sér nú
að segja sig úr Þjóðabandalag-
inu,
Kommúnistar á pingi bera fram kröfu
Dagsbrúnar um 850 pús.kr.til atvinnubóta
;anir segja að nokkrar þeirra
hafi verið eyðilagðar, en Kín-
verjar segjast aftur á móti alls-
staðar hafa haldið velli. Her-
sveitir Kínverja hafa gereyði-
Jagt allar byggingar í, úthverf-
:um; borgarinnar, þar sem að
Japanir gætu komið sér fyrir,
þá, hefir hvert einasta skýli á
böklcum Yangtse verið brent tii
kaldra kola og, ennfremur öll
skýli meðfram járnbrautinni.
Kínverjar viðurkenna að
foorgin Ching Kiang, sem stend-
ur við Yangtse-fljót skömmu
fyrir austan Nanking, sé komin
í hendur Japana, en segja a,ð
virkin í Ghing-Kiang. séu enn i
höndum Kínverja.
1 frétt frá Haokow segir að
leiðtogar kommiúnista muni að
líkindum taka meiri þátt hér eft
ir en hingað til í stjórn landsins.
Kínverjar viðurkenna, að það
sé hinum mestu erfiðleikum
bundið að fara með stjórn í
Kína, þar sem st.jórnarsetrið
hefir veriö flutt svo langt frá,
vígs,töðvunum. Annars hefir fyr-
verandi stjórn í, Kína að heita
má verið leyst upp, en í hen,nar
stað fer nú hernaðarráð með
völdin að mestu leyti og er það
skipað undirforingjum Chiang
Kai Sheiks. Pá er álitið að Kin-
verjar muni gera Honan-fylki að
bækistöð fyrir frekari hernaðar-
legar aðgerðir.
Ein aðalbreytingarfill. komm-
únista við fjárlögin er sú,, að
hækka framlag ríkisins til at-
vinnubóta, úr kr. 500.000 upp í
kr. 850.000. Atvinnuleysið er að-
alviðfangsefnið, sem þingið hef-
ir til meðferðar eins og undan-
farið og það riður á því að það
geri einu sinni alvarlega tilraun
til þess að ráða einhverja bót á
því, Pessi till. kommúnista um
350 þús. kr. hækkun er ílutt í
samræmi við vilja verkalýðsfé-
laganna og yfirgnæfandi meiri-
hluta verkafclksins í landinu.
Til dæmis hefir verkamannafé-
lagið Dagsbrún í Reykjavík
samþykt að ,skora á þingið að
veiita til atvinnubóta jafnmikið
og kommúnistar hafa nú lagt til.
— Auk þessarar breytingartii-
lögu, flytja þingmenn kommún-
istaflokksins ýmsar aðrar tiilög-
ur, sem einkumi varða atvinnu
aukningu og verður þsirra getið
nánar síðar. Einar Olgeirsson
fylgdi breytingatillögunum úr
hlaði með ýtarlegri ræðu um
nauðsyn atvinnuaukningar og
mög,uleika,na á því að auka
hana. Einar benti á, að það væri
hægt að auka verklegar fram-
kvæmdir, bara, ef þingió hc-fði
vilja t:l þess' að gera skyldu sína.
Samkvæmt síðdegisfregn frá
Wien hefir orðrómurinn um það
að Italía sé í þann veginn að
ganga úr Þjcðabandalaginu,
vakið mikinn, ugg meðal Litla-
foandalags þjóðanna og yfir höf-
uð meðal allra .smáþjóða, sem
litið hafa, ,á, Þjóðabandalagið sem
tryggingu fyrir sjálfstæði þeirra
og þjóðarréttindum. Við þennan
ugg bætist það einnig að mjög
dregur samana með Júgóslavíu
og Italíu síð'ustu dagana, en
Júgóslavía hefir alt til þessa
verið öruggur stuðningsaðili
Pjóðabandalagsinis. Meðal stjórn-
málamanna í Evrópu ganga í
dag ýmiskonar fregnir um að ít-
alska stjórnin sé að búa sig
undir að gera einhverjar þær
ráðstafanir, sem eigi að koma
heiminuim á óvart.