Þjóðviljinn - 21.12.1937, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.12.1937, Qupperneq 3
ÞJÖ0TILJINN Þriðjudagurinn 21. des. 1937. Ríkisstjdrnm ætlar að halda áfram sömu ihaldsstefmmni J6n úr Yör: Eg ber aö dyriim Ljód. Framháld af 1. síðu. Tillögur kommúnista um auknar verklegar fram- kvæmdir. Það er rétt að rekja hér tjllög- ur þær, sem þingmenn Komm- únistaflokksins hafa borið fram til breytinga á fjárlögunum. Þær m.iðuðu fyrst og fremst að því að auka afcvinnu í landinu. I fyrsta lagi er lagfc til að at- vinnubótaféð sé hækkað úr 500.000 kr. upp í 850.000 kr. eða um 350.000 kr, e,n það yrði raun- verulega rúmrar miljónar kr. hækkun: til atvinnubóta, vegna þess að bæjarfélögin eiga að leggja tvo þriðju hluta á móti ríkisframlaginu, þetta hefði því orðið til að stór-auka afcvinnuna. 1 öðru lagi er lagt til að 200.000 krónur verði veittar til Suður- landsbrautar og 100.000 kr. til Sogsvegar. Báðir þessir vegir eru mjög nauðsynlegir og Sogs- veginum, er auk þess hægt að ljúka með þessu framlagi, þann- ig að hægt sé að taka hann í notkun, en nú liggja í honum svo skiftir hundruðumi þúsunda kr. óarðbærar. Til vegar yfir Siglufjarðarskarð leggja þing- menn K. F. 1. til að veittar verði 50.0000 kr. í stað 15000 kr. Þessi vegur er búinn að veira í smíð- um í fjölda mörg ár, og á enn langt í land, ef haldið er áfram þessum mylgringi, hinsvegar er hann Sigluf jarðarkaupstað bráð- nauðsynlegur og því full þörf á að Iokið sé við hann hið allra fyrsta. Til vitabygginga leggja þing- menn K. F. 1., til að veittar verði 160.000 kr. í viðbót við það er stjórnin leggur til, tif þess að hægt sé að byggja tvo vita annan á Meðallandssandi, en hinn 4 Þormóðsskeri. Til til- raunastarfsemi sveita- og bæjar- íélaga cg einstaklinga í verk- legum framkvæmdumi alls kr. 75.000. öll þessi framlög, sem nú eru talin hefðu stóraukið atvinnuna í landinu og því mjög bætt á- standið og kjör fólksins. En stjórnin ætlar að þverskallast, enn, hún daufheyrist við rödd fólksins, sem þingmenn K. F. I. hafa bergmálað í sölum, Alþing- is. Hvað lengi það getur gengið er undir fólkinu sjálfu komið. Rannsóknir vegna atvinnu veganna allar feldar niður. Þau vandræði, sem nú steðja að Islandi eru ekki hvað síst þvi a.ð kenna að atvinnuvegir lands- manna eru fábreyttir. Engum dylst a,ð full nauðsyn er á, því að framkvæma rannsóknir, til þess að athuga möguleika fyrir nýj- um atvinnugreinum. K. F. 1. lagði til að til slíkra rannsókna væru veittar samtals, 75.000 kr. Þessi upphæð átti að skiftast þannig: til þess að afchuga mögu- leika á því að reisa rafveitur og til undirbúnings rannsókna 20.000 kr., til þess að athuga möguleika, ,á að nota raforku til húsahitunar 10.000 kr. Þetta er mál, sem knýr mjög á nú sem stendur, einkum með tilliti til þess að unnt verði að hagnýta sem best, þá orku, sem fæst frá Sogsvirkjun og hefir auk þess mikla framtíðarþýðingu fyrir þjóðarbúskapinn. Til þess að at- huga möguleika fyrir að koma hér upp stóriðnaði, sem þarfn- ast mikillar raforku, svo sem á- burðarvinslu og málmvinslu, einkumi aluminiumvinslu, 10.000 kr. Þetta er mál, sem mikið hef- ur verið rætt um á undanförn- um árurn, en altaf, strandað á því. að ekki hefir verið fyrir hendi nein ábyggileg vitneskja. 1 sambandi v.ið lætta er flutt till. um, að veita 20.000 kr. til hagnýtra j arðvegsrannsókna. Það er óafsakanlegt að ekki hefir fyrir löngu verið gengið úr skugga um hvaða hagnýt jarð- efni kynnu að finnast hér á landi, þetta er mál, sem er óþol- andi að slegið sé á frest. Til vatnsrenslismælinga í vötnum iandsins og tilraun að gera, skýrslu um þær, leggja þingm. K. F. 1. til að veittar veirði 15000 kr. Það er óheyrilegt að byggja rafstöðvar upp á tugi og hundr-' uð þúsunda kr. og jafnvel milj- ónir, án þess að hafa vissu um vatnsriensli fljótanna, en þetta neyðast, sveitarfélögin til að láta gera, vegna vanrækslu ríkisins á þessu sviði. Þessi vanræksla hefir þegar fc. d. skaðað Reyðar- f jarðarhrepp um svo tugum þús- unda skiftir, en hann byggði, sem kunnugt er, raforkustöð, sem var allt of stór fyrir það vatnsfall, vegna vönfcunar á vatnsrenslisskýrslum. öilum þessum sjálfsögðu til- lögum hefir verið vísað á bug. Sfcjórnin ætlar enn að láta kylfu ráða kasti um opinberar fram- kvæmdir og nýja atvinnuvegi, í stað þess að taka málin föstum og ákveðnum tökum einsi og K. F. I. leggur til. Framlög til hjálparstarf- semi og menningarmála Þingmenn K. F. 1. fluttu margar tillögur um aukin fram- lög til hjálparstarfsemi, en þær fundu ekki náð fyrir augum meirihluta þingsins og voru því allar felldar. Þær voru einkum þessar: Til dagheimila og sumardvala- heimila fyrir börn 10.000 kr. Til nýrra sjúkrasjóða Verkam.fél. Akureyrar og verkakv.fél, »Ein- ingin« á Akureyri, 300 kr. til hvorg. Til hjálpar bændum vegna óþurkanna í sumar 75.000 kr. Auk þessa fluttu þingm. K. F. 1. margar tillögur um, framlög til menningarmála, sem allar fóru sömu leið og aðrar tillögur þeirra. Þær voru einkum þessar: Hækkun á styrkjum til bóka- safnanna í Neskaupstað á Siglufirði, í Vestmannaeyjum og Reykjavík frá 700—2000 kr. tjl hvors siamtals 4700 kr. fcil Leik- félags Vestmannaeyja 600 kr. og til sundlaugarbyggingar á Siglufirði 20.000 kr. Það er einhver hógvær um- komuleysissvipur yfir þessari litlu bók, en svo þegar farið er að fletta henni, finnur maður brátt, að með henni leynist per- sónulegf líf, sem heimtar að fá að gróa. — Vilji menn fá að vita hvað það er að yrkja hversdags- lega um hversdagslega hluti, þá er ljóð Jóns úr Vör um karlinn í Keflavík vesfcra tilvalið dæmi: Vorið er hans vonatíð, Þá veiðast blessuð hrognkelsin. Og fiskigöngur fara þá að færast upp á grunnmiðin. Og Látrabjargið lifnar við, þar löngum, gargar fílunginn. Þá sígur karl og sækir egg og selur þau í kaupstaðinn. Og gildan sjóð í gömlum pung hann geymir, sem ei snerta má, svo ekki þurfi oddvitinn um útförina hans aðsjá. Em einfeldnin, getur stundum orðið heilög og manni defctur í hug, að;á morgun sé hvítasunnan og þá eigi þessi piltur, sem yrkir svona, að fá að fara til kirkju. Það er einhver heilbrigður og óbrotinn yaxtarbroddur í stíl þessara smágervu ljóða, einhver barnslegur tónn, s,em ekki lætur að sér þæða, eitthvað, sem minn- ir á hrokkinn lambsfeld eða ný- græning í mýri. Maður gæti líka látið höfundinn sjálfan lýsa þessu: Yiðreisn sjávarútvegsins. Til viðreisnar sjávarútvegin- um lagði K. F. 1. til, að ríkið gengi í allt að 700.000 kr. ábyrgð fyrir lánum, er félög útgerðar- manna, sjómanna og bæjarfélög tækju til kaupa á 75—150 smá- lesta dieselmótorskipum, er séu þannig, að á þeimi megi stunda allar fiskveiðiaðferðir hér við land. Til tryggingar ábyrgð sinni átti ríkið að fá 1. veðrétt, í öllum skipunum. Þettla er stór- mál og getur aukið mjög veru- lega, atvinnu í. landinu. Þingið hefir enn einu sinni forsmáð vilja al- þýðunnar. Ennþá einu sinni hafa stjórn- arflokkarnir gengið í berhögg við óskir og kröfur almennings. K. F. I. hefir borið fram á Al- þingi kröfur, sem, yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar krefst að verði framkvæmdar, en allt hef- ir komið fyrir ekki. Þær hafa allar verið strádrepnar. En þetta geingur ekki lengur. AI- menningur getur ekki þolað að þannig ,sé traðkað á lífsvelfero- armálumi hans, hann heimtar aö yaldhafarnir taki þær tjl greina. Þessvegna skipar hann sér þétt- ar en nokkru sinni áður utan um Kommúnisfcaflokkinn, sem nú sem stendur er eini flokkurinn, er hefir þor og þrek til að bera fram kröfur fólksins. f <1* + **■ rru JÖN ÚR VÖR Straumlygn er áin oig branda sig bærir í sefinu, að bakkanum, skýst hún, og stingur út forvifcnu nefinu. Hvort branda þessi verður eitt sinn andlegur stórlax skal ósagt látið, en manni finst að margt sílið, sem óeðlilegar bærði ugg- ana, hafi með tímanum orðið »fagur fiskur í sjó«. Hér er ástakvæði, stutt og lag- gott: »Ekkert málskrúð né mas ...« 1 síðara erindinu er Jón, all- ur, eins og hann er nú: Hin c- sjálfráða þjóðsaga, náttúran sjálf, óspilt og glöð, með góðlát- lega gletni upprunaleikans að andófi gegn harðleiknum samfé- lagsháfctum. Jón úr Vör er atvinnulaus unglingur úr sjávarþorpi fyrir vestan, þar sem lítilmagninn var hansí »öðling,ur« og krían aðsóps- mesti .söngvarinn, I þessu kveri segir hann á ,sinn, sérstaka hátt frá þorpinu sínu, basli þess, amstri og ógæfu, og dregur þar víða upp hreiinar myndir og eft- irminnilegar, kannske eftir- minnilegastar fyrir það, að um allan ömurleika þeirra lykur vonablámi ungs manns, sem elsk ar sumarið og vjll verða stór. Síðasta kvæðið heitir Sólskin — það er lífsjáfcning þessa ung- mennis, semi er svo sveitamanns- lega .hlédrægt, að það roðnar frammi fyrir æskuþrá, sinni og hefir varla einurð á því að vera skáld. Verður Jón úr Vör þá nokk- urntvma stór? Það væri náttúr- lega auðvelt að leita uppi efnis- galla, formgalla, allskonar galla en með því að hér ber svo lítið á andlegum sperringi, langar mann ekki útí nein merkilegheit. Og hjá byrjanda þýðir sjaldnast að leita að gallalausri smíð, — þa,r leitar maður að voninni um, nýtt landnám. Kannske drukn- ar hin trúverðuga, óharðnaða. gáfa Jóns úr Vör í afcvinnuleysi O'g fátækt. En karnske standa örlögin ekki af sér kröfu hans um, að verða stór. Enn er hann einskonar vestfirzk veðurgáta: Standa hinir þróttugu svifti- byljir bjargsins að þessari litlu, sólþyrstu vör — og hvenær hvín þá í bjarginu, án þess þó að vörin glati við það bliki bernsku sinnar og eðlisfegurðar? Jóhannes úr K'ótlam. gMÓOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Rititjórn? Bergstaðastræti 30. Simi 2270. Afgraiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. { Annarsstaðar á lamdinu kr. 1,25 1Í lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. — - - —— — ---- — Ludendorff FRAMH. AF 1. SIÐU. um svifti Þýskalandskeisari Ludendorff herstjórn og flýði hann þá til Svíþjóðar, en kom aftur til Þýskalands árið eftir að ófriðnum, lauk. Árið 1924 var hann kærður um landráð, en sýknaður. Ludendorff tilheyrði Nasista- flokknumi, þar til árið 1932 að hann sagði sig úr .honum og tók upp á eigini spýtur baráttu gegn kristindóminum, og Gyðingum. Hann taldi kriistindóminn. skað- iegan vegna, þess að tilgangur hans væri fyrst og fremst að upphefja Gyðinga. Ludendorff var aftur fceikinn, inn í flokkinn árið 1935, og í mia.r,s í. fyrravor sættust þeir Hitler heilum. sátt- um. Frá stúdentafund- inum. FRAMH. AF 1. SIÐU. í Khöfn. hafði bréflega krafist þess, að manninum yrði vísað úr landi fcafarlaust. Gegni þessari tillögu töluðu þeir lögfræðingarnir Áki Jak- obsson og Þorvaldur Þórarins- son og héldu því fram, að ríkis- stjórnin hefði gert rétt í því að leiða hjá sér deilumál milli tvjeggja útsendara þýsku nasist- anna, fcil þess að lenda ekki í vandræðum í milliríkjaviðskift- um, þar sem auk þess er ekki vitneskja fyrir hendi um eðli og orsakir þessarar deilu. •1 máli sem þessu er blaðið þeirrar soðunar að gæta beri fyllstu varúðar til þess að forð- ast frekari yfirgang þýsku stjórnarinnar. Áðurnefnd fcillaga var sam- þykkt með 37:7 atkv.%Þorri fundarmanna sat hjá, við at- kvæðagreiðsluna. FlottssMstBfaii er á Laugaveg 10. (gengið inn úr portinu) Opin alla virka daga frá kl. U— 7 e. h. Félagar! Komið á skrifstof- u,na og greiðið gjöld ykkar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.