Þjóðviljinn - 28.12.1937, Side 1

Þjóðviljinn - 28.12.1937, Side 1
2. ARGANGUR gert Hvað hefir þú til að útbreiða ÞJÓÐVILJAMV? -^gfj^ 8amfylking alþýdnnnar í Yeslmannaeyjnm. Verkalýðsflokkarnir gera með sér mál- efnasamning og hafa sameiginlegan lisia í kjöri við bæjarsljórnarkosningarnar. TTr OMMÚMSTAFLOKKURINIV og Alþýðu- ■^““flokkuriim í Vestmannaeyjum hafa gert með sér málefnasamning og birt sameiginleg- an lista til bæjarstjórnarkosninganna. Alþýð- an í Vestinannaeyjum hefur þar með fýlgt dæmi stéttarbræðra sinna á Siglufirði og Norð- iirði, og gengur í samliuga fylkingu gegn áhaldi og fasisma í þessum þýðingarmiklu kosningum. Kínversku trotsicist- arnir vinna á móti kín- versku stjórninni. Japanir fremja hermdarverk í stórum stíl. EINKASKEYTI TIL PJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Prestarnir fá Jólafrí4 úr fangelsum Hitlers. Allmargir prestar evangel- ísku kirkjunnar í Þýskalandi ■voru látnir lausir yfir jólin, en fara aftur í fangabúðirnar í dag. NiemöUer biskup var þói ekki lát- inn laus, en hann hefir nú setið í fangelsi í sex mánuði, og beðið eftir því, að mál hans yrði tekið fyrir. (F.Ú.) Var listinn lagður fram í gær, og eru 10 ef,stu mennirnir þessir: Isleifur Högnason, Páll Þorbjarnarson, Haraldur Bjarnason, Gudnvundur Sigurðsson, Jón Rafnsson, Guðlaugur Hansson, Þórður Bienediktsson, Þórður Elías Sigfússon, Ingibergur Jónsson, Guðjón Karlsson. Þjóðviljinn mun skýra nánar frá samkomulaginu á morgun. F' |RÉTT FRÁ KANTON hermir að trotskistar í Kwantung og Kwangsi héruðunum hafi gefið út opinbera áskorun til íbúanna, að verða ekki við herútboði Nanking-stjórnarinnar og skorað á fóikið að taka upp ákveðna baráttu gegn Chiang Kai Shek og stjórn hans. Þá hafa þeir og hafið bar- áttu gegn því að kínverska hernum geti borist nokkur liðstyrkur frá Suður-Kína. ISLEIFUR HÖGNASON. Fréttir frá llankow licinia, að i Tslngtau liafi komist upp um lióp manna, scm liaíði gert sig seka um íkveikjur í luisum manna í áróðurs- skyni. í licssuin liójii evu ýmsiv Jap- aiiii, scm hafa kveikt f liúsuin jap- anskra borgara til liess að œsa jap- önsku lierstjórnina til hryðjuverka. Tvö hundruð slíkra æsingamanna hafa liegar verið teknir hönðum. Fréttaritari. LONDON I GÆRKVÖLDI f Peiping vildl liað til í gser, að japanskir liermenn íéðust iiiu í trú- hoðsskóla ensku biskiipaliirkjiinnar liar í borg. Þeir létu grelpar sópa uin alt sem verðmætt var, réöust inn í cinkníbúð yfirkennarans, en liaim var kínvcrskur, tóku liaðan skjöl og bsekur og liandtóku yfirkeimaraiin. (F.ú.) Einari M. Emarssýni skip herra vikid frá sloríum Hcfir Itaim verið of harðhendur á landlielglsbr jótum ? Hrakningar og skiptapar í ofviðrinu á jólanóttina. Vélbátur úr Höfnum sekkur. — Enskur togari strandar undan Garðskaga. Á jólanóttina urðu tveir skip- skaðar í nánd við Garðsskaga.. Vélbátur úr Höfnum sökk og enskur togari strandaði. Mann- björg varð af báðum skipunum. — Erindreki Slysavarnafélags Islands lýsir þannig atburðum: Með veðurfregnum klukkan 15 á aðfangadaginn sendi Slysa- varnafélag Islands út. tilkynn- ingu um að þrír opnir vélbá.tar, sem. róið höfðu þá um morgun- ínn frá Kirkjuvogi í Höfnum hefðu orðið að leggja frá landi skömmu eftir háidegi sökum brims. Var þess. óskað að skip, sem stödd kynnu að vera þar í greind vildu aðstoða bátana til þes,s að ná landi. Nokkru síðar gat, einn báturinm lent við Kal- mannstjörn. Fékst, þá vitneskja um að annar báturinn sem. eftir var væri með bilaða vél og þvi illa kominn ef ekki fengist að- stoð annarsstaðar frá, enda; þótt hinn báturinn, sem í lag'i var myndi aðstoða hann eftir föng- um'. Var svo náð sambandi við varð bátinn Gaut, sem var staddur hér úti Flóanum. og fór hann til þess að aðstoða bátana. Náði. hann sambandi við bátana um kl. 8 á aðfangadagskvöld og hélt af ,stað með þá áleiðis til Kefla- víkur. Þegar kom út að Miðnesi eða fram un,dan Sandgerði, slitn- uðu báðir bátarnir aftan úr varð bátnumi og va,r annar báturinn þá isvo mjög liðaður að hann sökk. Hafði verið ramlega geng- ið frá festunum. í bátinn, en þóft- urnar riínuðu úr og báturinn all FRAMHALD á 4. síðu. I fyrrinótt var Einari M. Ein- | arssyni skipherra á »Ægi« vikið íTá störfum. um stundarsakir og Jóhann P. Jónsson fenginn tií þess að taka við skipinu í fjar- veru Einars. Ekki hefir ennþá fengist nein ákveðin skýring á þessum und- arlegu ráðstöfunum stjórnarinn- ar. Forsætisráðherra hefir raun- ar látið þess getið í viðtali við blöðin í. gær, að orsökin sé sú, að Einar M. Einarsson hafi fa,rið óvarlega við töku togara og að þrír H.estaréttardómar hafi gengið honum á móti nýlega,. »Þjóðvilji,nn« átti í .gæ,r tal við Einar M. Einarsson út af þess- um atburðum. Kveður hann Pálma Loftsson hafa komið ?,ð máli við sig nokkru fyrir jól og rætt um, aö hann tæki sér hvíld í bili frá störfum sein skipsstjóri. Færði hann þetta nokkuð í tal við Ein- ar, uns hann skýrði honum frá því 21. des. að það væri ákveð- ið, að Jóhann t,æki við skipinu í bili. Þótti Einari þetta undarlegt fyrirbrigði þar sem ha,nn hafði nýlega lokið leyfi sínu og hafði fengið frá yfirmönnum .sínuni ýmsar fyrirskipanir sem enn voru óframkyæmdar. I fyrrakvöld hringdi Jóhann P. Jónssoni til Einars og bað hann að afhenda sér lykla að í- búð skipherrans á Ægi. Brá Ein,- ar þegar við og fór á fund Jó- hanns. Kvaðst Jóhann þá. hafa haldið að Einar væri veikur, þar sem sér hefði verið skýrt svo frá. Kva,ðst Einar ekki fara af skipin.u án þe&s að fá fyrirmæli um það frá yfirmönnum sínum. Var .þá burgðið við og senf heim til Hermanns Jónassonar forsæt- isráðherra. Fékk Einar .skipun frá forsætisráðherra sí.ðla nætur þess efnis, að honum, væri vikið I gærmorgun milli kl. 10 og 11 brann íbúðarhúsið í Djúpadal i Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Útveggir hússins, sem. standa ennþá eru úr steinsteypu en a.ð cðru leyti var húsið úr timbri. Bóndinn í Djúpadal, Sigursteinn Þorsteinsson, náði með naumind- um í síma, sem var í húsinu og gat kallað á hjálp, en húsið var frá um tíma samkvæmt varð- .skipalögunum. Tíðndamaður Þjóðviljans spurði Einar, hvað hann: teldi a,ð for- sæt,iisráðher,ra ætti við, þar sem hann talaði um ógætilega fram- komu skipstjórnjs. »Ég er búinn að starfa að land helgisgæslu síðan 1920 — segir Einar — og veit ekki til þess að ég hafi í nokkru breytt út af þeim reglum,, sem hafa verið í gildi um landhelgisgæslu á hverj um tíma. Ég hef sem. sagt enga hugmynd um hvað forsætisráð- herrann á við með þessum, um- mælum sínum«. , alelda, á skammri stundu og varð nær engu bjargað af. innan- stokksmunum. Brann þar matar- forði ,heimili,sins og fatnaður fólksins — en heimilisfólk er hjónin cg sonur þeirra og stúlku barn. öll lí.kindi eru talin til þesg að kyiknað hafi í út frá olíuvél. Húsið var vátryggt hjá Bruna- bctafélagi Islands. (F.Ú.) Bær bpennui*.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.