Þjóðviljinn - 28.12.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.12.1937, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN' Þriðjudaginn 28. desembe.r 1937. pJÓOVILJINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 I 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Kosningarnar og eining verkalýðsins Til bæjarstjóranrkosni nganna er nú rúmur mánuður og flokk- arnir eru farnir að hugsa til framboðs. Flestir alþýðumenn væntu þess, eftir úrslit kosninganna í sumar, að ekki þyrfti að koma til þess framar að alþýðan, verka lýðurinn gengi til kosningaátaka við Julltrúa auðsstéttanna, í tveimur fylkingum, tveimur flokkum. Og það var ekki einungis eftir ko.sningarnar, sem verka,menn frjálslyndir menn úr öðrum al- þýðustýttum hugsuðu þessi mál. Fjöldi þeirra hafði fylgst með þeirri einlægu og drengilegu bar- áttu, sem Kommúnistaflokkur Is lands hefir háð á undanförnum árum til að sameina fylkingar alþýðunna.r. — Fjöldi þeirra alþýðumanna, sem áður trúðu rógi andstæðinga flokksins um að samfylkingar- og sameining- arstefnu Komimánistaflokksins væri aðeins herbragð, sannfærð- ist umi einlægni flokksins af hinni ábyrgðarmiklu framkomu hans í þingkosningunum í s,um- ar, er hann, einn vinstri flokk- anna miðaði alt kosningastarf sitt við það eitt, að fella Breið- fylkinguna, að sem, flestir vinstri menn næðu kosningu. Og and- sfæðinigum samfylkingar alþýð- unnar var svarað með hinum glæsilega kosningasigri Komm- únistaflokksns í Reykjavík, Alþýðan í Reykjavík skildi það, að eiina, ráðið, úr því sem komið var, til að knýjafram ein- ingu alþýðunnar, var að gera Kommúnistaflokkinn nógu sterk an, vitandi það, að flokkurinn mundi nota þann aukna, styrk er hann fengi t,il þess að margfalda baráttiuna fyrir einingunni. Það sama mun gerast nú í bæj arstjórnarkosningunum Alþýdan á Sigluf., Norðf. og Vestm. hef- ir þegar tengst bróðurböndum. Kommúnistafloklcurimi og Al- 'þýðufloltkurinn hafa ákmðið að vinna þar saman í hosningimum. Um. Reykjavík, aðaivígi íhalds- ins, er enn óvissa. Ekki vegna þess að fylgjendur einingarinn- ar séu veikari þar en annars- rtaðar, öðru nær, — heldur hinu, að í Reykjavík eru andstæðing- ar einingarinnar sterkastir. Þrátf fyrir þá óþyrmilegu viðvör un, sem alþinigiskosningarnar í sumar voru þessum mönnum, er ekki annað að sjá en að þeir ætli að halda áfram á braut ósigr- Hvernig er landhelgis- málunum komið? Hafa innlendir og erlendir störútgerðarmenn tekið fram fyr- ir hendur stjórnarinnar? ^Rafsuða' Rafmagnsveita Reykjavíkur hefir gefið út, bók er heitir »Raf- suða. Nútíma matreiðsla við raf- magn. Leiðarvísir handa heinvil- um«. Er þetta fallegt og fróð- Með brottvikningu Einars M. Einarssonar skipherra á Ægi vaknar ,aú spurning eain einu sinni, hvernig landhelgismálum. þjóðarinnar sé komið, hvort, það hafi verið hönd útl.endra eða inn- lendra útgerðarmanna, sem stjórna.ði þessari ákvörðun. Ár- um samian hefir Einar M. Ein- arsson verið talinn dugmestur allra varðskipsstjóranna og klappað óspart lof í lófa fyrir dugnað við landhelgisgæslu. Ár- um saman hefir hann verið of- scttur og rógborinn af íslensk- um stórútgeirðarmönnum og blöð um. þeirra. Vísi og Morgunblað- inu. Sú spurning hlýtiur því að hreyfa sér meðal fólks, að hér sé ef til vill að ræða um sigur þeirra, og kannske ávöxt hinnar nýju vináttu og samstarfs Jón- asar frá Hriflu við stórútgerðar- m.enn. eins og ölaf. Thor,s. Hvort hér er um nýja aðför gegn Einari M. Einarssyni að ræða verður ekkert fullyrt um í bili, þó að margt, bendi í þá átt að svo sé. En, á meðan viðkom- andi stjórnarvöld vilja ekki segja nema undan og ofan af staðreyndum í þessu máli liggur næst, að ætla að það eigi sér dýpri rætur, en látið er í veðri vaka. Tekjur landhelgisejóðs hafa á undanförnum, árum farið grun- samlega minkandi, og má heita að sá sjóður sé þorrinn í sam;a,n- burði við það, sem áður var. I þess,u sambandi má geta þess, að í Vestmannaeyjum hafa einir 17 skipstjórar verið dæmdir fyrir landhelgisbrot sí.ðustu 6 árin og hafa sektir þeirra numið h. u. b. 235 510 00 kr. Á næstu 6 árurm á undan voru 100 skipstjórar dæmidir og nárnu siektir þeirra samanlagt h. u. b. 1,314,166,00 krónum. Svjpuð þessu hefir út- koman verið hvarvetna annars- sfaðar á landinu,. Einkum hefir borið á þessu hvað snertir þýska og enska tog- ara; síðan einsku og þýs,k,u samn- ingarnir nvonefndu voru egrðir. Snemma á þessu nýafstaðna þingi gerði Isleifur Högnason fyr irspurn t-il atvinnumiálaráðherra, hverju þetta tap landhelgissjóðs sætti. Hvort það væri að kenna ákvæðum þýsika viðskiptasamn- ingsins, sem; felur í sér þSð á- kvæði að ríkisstjórnin igefi skip- stjórum, varðskipanna fyrirmæli um að aðvara, ein taka ekki þýska anna, ef dæma m,á eftir fram- komu þeirra á Alþýðusambands- þinginu. En alþýðan mun gefa a.'ndstæðingum einingarinnar í verkalýðssamtökunum eftirminn anlegt svar nú við bæjarstjórn- arkosningarnar, — vilji alþýð- unnar er eining gegn íhaldi og fasisma, og sá vilji verður að veruleika á næstunni, engin öfl megna að hindra það. Samfylkt reykvísk alþýða í bæjarstjómarkosningunum er lcrafa fólksins. togara, sem eru í la.ndhelgi með ólögmætan umbúnað veiðarfæra. Atvinnumálaráðherra vafðist tunga um tönn og svaraði hann spurning'u Isleifs út í, hött, með því að segja að sömu lög væru látin ganga, út yfir þýska tog- ara og enska, sem hittust í land- helgj. Svar ráðherrans verður tæp- lega sikilið öðru vísi ©n svo, að er- lendum, þýskum og enskum tog- urum, sé sýnd nokkur linkend frain. yfir það sem lög standa til, þó að þeir' skreppi í landhelgi við og við svo að vottum verði að komið. Nú er það vitað, að íslenskir stórútgerðaremnn ha,fa hér sömu hagsmuna að gæta og erlendir stéttarbræður þeiirra. Má í því efni minnast. þess, að einn þekt- ur útgerðarmaður, sem árum sarnan átti sæti á Alþingi, lagði stund á njósnir um ferðir varð- skipanna. árum saman, svo að nokkuð hefir honum þótt undir því komið, að geta. látið skip sín veiða í landhelgi. Ýfnsir hátt- settir aðstandendur útgerðar- manna hér á landi hafa og fund- ist sekir og orðið að þola dóm fyrir njqsnir um ferðir varðskip- anna í þágu erlendra útgerðar- félaga. Þá er og fjandskapur í- haldsins í þágu landhelgismál- anna kunnari en frá þurfi að segja. Þannig virðist bæði innlent og erlent útgerðarvald hafa tekið höndum saman til þess að ónýta la.ndhelgislöggjöfina og snúa landhelgisgæslunni upp í meiin- laust: grín til þessi að sýnast í stað þess að vera, til þess að slá ryki í auguni á almenningi, sem. krafðist þess að landhelgin yrði varin fyrir veiðiþjófum. En um leið fer að skýrast, hversvegna Einari M. Einars- syni var vikið frá skipstjórn. Ilann va;r mesf.ur þyrnir í aug- um útgerðarmannai, og krafa þeirra hefir æfinlega verið sú, að hann viki siæti fyrir þægari manni, manni sem, væri taum- Iiðugri við útgerðarmenn og í- haldið. Meðan stjórnin gefur ekki full- nægjandi skýringar á þessu at- riði verður brottvikning Einars M. Einarssonar ekki skilin öðru vísi en ný árás á íslenska land- helgi og la,ndhelgislö.ggjöf, af hálfu innlendra, eða erlendra stórútgerðarmanna eða beggja í sameiningw. er á Laugaveg 10. (gengið inn úr portinu) Opin alla virka daga frá kl. h— 7 e. h. Félagar! Komið á sKrifstof- una og greiðið gjöld ykkar. stillir og geirir við píanó. Hringið í síma legt kver, gefur glöggar leiðbein- ingar um rafsuðu og aðra, mat- reiðslu við rafmagn. Þeir sem vilja kynna sér þesea noktun rafmagns geta, fengið bókina ókeypis á skrifstofu Raf- magnsveitunnar. 4633. Deildarfundur Reykjavíkurdeild K. F. í. heldur fund, miðvikudaginn 29. des. 1937 ki. 8,30 e.h. í Kaupþingssalnum. Dagskrá: Bæjarstjórnarkosningarnar. Tekin ákvörðun um uppstiliingu flokksins. Allir félagar mæti á fundinum. Deildarstjórnin. Auglýsingar í blað- ið þurfa helst að vera komn- ar fyrir kl. 5 daginn áður en það kemur út. Tekju- og eignaskakur Hér með er vakin athygli skatt- gjaldenda á pví, að þeir þurfa að hafa greitt tekju- og eignaskatt sinn fyrir árslok til þess að skatturinn verði dreginn frá skattskyldmn tekj- um þeirra þegar skattar þeirra á á næsta ári verða ákveðnir. Greiðsla fyrir áramót er skilyrði fyrir nefnd- um frádrætti. Tollstjórinn í Reykjavík 27. des. 1937 Jón Hermannson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.