Þjóðviljinn - 28.12.1937, Síða 4
sb Ný/a íbib ag
Burgtlicatcr
Austurrísk stórmynl samin
og sett á svið af kvikmyncla-
snillingnum
YVilly Forst
Úpbopginnl
Næturlæknar.
í nótt er Alfred Gíslason, Ljós-
vallagötu 10, sími 3894.
Næturvörður
í nótt er í Reykjavíkur apóteki
og Lyf jabúðinni Iðunni.
Útvarpið
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplöt,ur.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Leikrit: »Konungsefnin«.
eftir Ibsen; fyr.ri hluti. Niku-
lás erkibiskup. (Leikstjóri:
Ragnar E. Kvaran).
Skipafréttir
Gullfoss er í Reykjavík, Goða-
íois yar í Vestmannaeyjum í
gær, Dettifoss í Hamborg, Brú-
arfoss er í Kaupmannahöfn, Lag
arfoss í Kaupmannahöfn, Sel-
foss í Reykjavík.
U.M.F. Velvakandi
heldur jólaskemtun sína í
kvöld og hefst hún kl. 8i e. h.
Skemtiskráin er fjölbreytt og
mega félagar taka með sér gesti.
Leikfélagið
hafði frumsýningu á leikritinu
»Liljur vallarins« á annan í jól-
um, fyrir fullu húsi og við ágæt-
ar yiðtökur áhorfenda.
Deildarstjórnarfundur
verður í kvöld (þriðjud.) og
deildarfundur annað kvöld (sjá
auglýsingu).
Símablaðið
22. árg., 6 tbl. er nýkomið út.
Eru í blaðinu fjöldi greina er
varða mál símafólksins.
Trúlofun
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína í Kaupmannahöfn Anna
Porláksson og Hjörtur Hjartar-
son.
Sj ómannafélagið
heldur fund í kvöld kl. 8 í Al-
■ þýðuhúsinu yið Hverfisgötu. Til
umræðu verður mtðal annars
launadeilan yið togaraeigendur
og síldarverksmiðjulögin nýju.
»Drottningin«
er í Kaupmannahöfn, og fer
þaðan 5. jan.
Aljechiii skor
Peter
Freuchen
kominn heim
frá Moskva
KHÖFN 1 GÆRKV. F.Ú.
aður á hólm
Capablanca fyrverandi heims-
meiistari í skák hefir skorað á
dr. Aljecliin að keppa við sig um
heimsmeistaratigninar. Á Alje-
chin að fá um 60 þúsund krón-
ur fyrir að tefla við Capablanca,
en það er skilyrði að kepnin fari
fram í Suður-Ameríku á árinu
1938.
Salo Flohr óskar einnig ad
keppa við Aljechin um heims-
meistaratitilinn og hefir alþjóða-
skáksambandið tilkynt Aljechin
þetta, og að sú keppni mundi
sennilega fara fram á' árinu
1940. (F.Ú.)
Nýkominn er til Kaupmanna-
hafnar heimskautafarinn og
Grænlandskönnuðurinn Peter
Freuchen eftir hálfs árs dvöl í
Moskva. Var hann boðinn þang-
að af rússnesku stjórninni til
þass að rannsaka möguleika á
því, að .halda uppi flugferðumi
frá Sovétríkjunum yfir Norður-
heimskautið til Ameríku. Enn-
fremur var hann hafður í ráðum
með um tilraunir þær sem gerð-
ar voru til þess að bjarga Lev-
enevsky og félögum hans. (F.Ú.)
EITT HERBERGI
óskast, fyrir einhleypan karl-
mann. Tilboð óskast merkt (Ein-
hleypur). Póstbox 963.
FRAMH. AF 1. SÍÐU.
ur liðaðist sundur. Lagði þá
Gautur að hinum bátnum náöi
honum, festi hann aftan í si.g og
liélt, síðan áfram og lagðist í
Njarðvík. Lágu bátarnir þar
þangað til birta tók. Var bátur-
inn úr Höfnumi þá settur á land
í Njarðvík en skipshafnirnar af
bátunum, sjö menn alls, sóttar
á bílum frá Höfnum.. — Þóttust
menn þá úr helju heimt hafa og
eru Hafnarmenn þakklátir for-
ingjanum á Gaut, Eiríki Kristó-
ferssyni og mönnum hans fyrir
góða og djarflega aðstoð veitta
við mjög erfiðar aðstæður.
Eigandi bátsins sem sökk var
Magnús Ketilsson. — Báturinn
var 6 smálestir að stærð og 3ja
ára gamall.
Um svipað leyti og þetta var
að .geirast eða á jó'.anóttina
nokkru eftir miðnætti strandaði
enskur togari, Regal frá Grims-
by, á Gerðahólma fram undan
Gerðum á Garðsskaga. Um kl.
4 um npttina varð strandsins
vart frá Gerðum og var þá sím-
að til Slysavarnarfélagsins og
því sagt frá strandinu. Var fólki
í Garði safnað saman og björg-
unarsveitin þar kölluð til starfa.
Náði hún björgunartækjunum,
sem geymd eru skamt frá Garðs-
skagavitalog fór með þau á vett-
vang. Var skotjð fluglínu yfir
skipið og á þann hátt náð við það
samband frá landi. Hófst björg-
unarstarfið með þeim hætti að’
skipverjar yoru dregnir í land
í bjb'rgunarstól. Vegna þecs hve
langt var út í skipið voru skip-
verjar allmjög þjakaðir og illa
til reika er þeir komu á land.
Sóttur hafði verið læknir og hlý
föt inn í Keflavík og jafnóðum
og mennirnir komu í land var
farið m.eð þá í hlý hús. Hrestust
þeir fljótlega og náðu sér brátt,
a GamlaCíio %
Uppskera
Jólamynd 1937
Hrífandi og lista vel leikin
austurrísk talmynd. Aðal-
hlutverkið leikur
Paula Wesseley.
hin heimsfræga austurríska
leikkona.
eftir vcsbúðina. Meðan, á björg-
uninni stóð og eftir að út féll
var bátur settur á flot og nokkr-
um mönnum náð úr skipinu á
báti. Allir skipverjar björguðust
heilir og ómeiddir í land og var
björguninni lokið um sama leyti
og birta tók.
Veður var hið versta: stormur
og slagveður og töluverður sjór
og níðamyrkur og aðstaða öll hin
erfiðasta. Skipið hafði brotnað
svo mjög að það fyltist af sjó, svo
að öll ljós sloknuðu meðan á
björguninni stóð. Höfðu menn í
Garði fengið bíla til þass að lýsa
strandið úr landi með ljósum sín
um, en vegna þass hve vega-
lengdin frá landi var mikil voru
bílaljósin ónóg, en hjálpuðu þó
talsvert. (F.Ú.)
„Ægir“ réynir að
ná togaranum út.
Varðski.pið Ægir hóf í morg-
un björgunartilraunir við enska
togarann Ragal, sem strandaði
— svo sem fyr er getið — á jóla-
nóttina við Geirðahólma á aust-
anverðumí Garðskaga. Skömmu
eftir að varðskipið kom á strand
staðinn ágerðist brimsúgur við
togarann og báru björgunartil-
raunir að svo komnu ekki árang-
ur. — Togarinn er sagður standa
á flúð og vera mikið upp úr sjó
um fjöru og í kringum flúðina
er sagt allmikið dýpi. — Ekki
er vonlaust um að togarinn náist
á flot ef ekki spillist, veður eða
sjór. (F.Ú.)
Vícky Bauin.
Helena Willfúer 19.
og stundum tók hann gerfiliminn af, þoldi hann ekki
fyrir sárindum, í öxlihni. En enginn hafði orð á því,
þeim var það nóg að hann lifði og var með í hópnum.
Ungfrú Willfuer hjálpaði honum við borðið, og færði
hann í yfirfrakkann, hann leit oft til hennar, og
augnaráð hans var alvitandi og gegnsjátt, eins og oft
er um menn sem hafa sigrast á þjáningum.
Þarna voru þau öll saman komin, og allt var gott
Og viðkunnanlegt. Glugginn var opinn, og þegar rökkr-
ið leið yfir dalinn barst angan skógarins inn til þeirra.
Þetta, var eitt af þeim kvöldum, semi eru svo þrungin
af unaði og þrá, að engir fá notið þeirra til hlítar,
nema' þeir sem ungir eru. En kvöld, sem þetta getur
hrifið æskuna bæði til hláturs og tára. Friedel Manns-
feldt stóð úti við opinn gluggann, tár glitruðu i aug-
um. hennar og hún beygði sig niður að blómunum, sem
voru alsett nýjum blómhnöppum. »Helena hefir
blóm,aher.dur«, sagði hún með hinni mjóu, björtu
rödd, og hló inn til þejrra.
»iBlóma-hendu.r, — já, það má nú segja«. Helena leit
á hendur sínar eins og hún tæki þet,ta bókstaflega, en
þær voru einmitt óvenju illa farnar af saltpéturssýru.
Rainer sat á gólfi'nu með gítar í fanginu, og raulaði
lágt. Meier hafði rutt sig, og- keypt kertaluktir m.eð
lituðum pappír, — þær héngu rauðar og græna,r í lof.t-
inu og stundum láku vaxdropar niður í höfuð stúlkn-
anna.
»Jú, þú hefir blómahendur«, sagði Friedel. »Sumar
manneskjur eru svo gerðar, að allt þrífst og dafnar,
sem þær koma nálægt, — börn, dýr og blóm, —
en fyrir öðrum deyr allt.. Hjá, þér e-r öllu borgið«.
»Meir að segja; hann Rainer blómstrar án- afláts,
síðan Helena fór að hlúa að honumi«, sagði Gulrapp
spozklega. Helena hafði lagt hendurnar á höfuð Rain-
ers, hvíldi hendur sínar í fíngerðu og silkimjúku hári
hans. Er hún fann hið mjóa höfuð ha,ns undir hönd-
um sér, þótti henni innilegar vænt. um hann en nokkru
sinni fyrr. Nú stóð hún á fætur, svolítið feim.nisleg,'
og fór niður til að skipta bökstrumi á Grasmucke gömlu
Kerlingin hafði dottið niður drauigastigann, og snúið
á sér öklann. Nú lá hún á kafi í slösiuðum, brúðum, sem
biðu »læknis«hjálpar, og gat sig hvergi hreyft. Þegar
Helena kom aftur upp, va,r Kranich bóksali farinn að
halda ræðu.
> Það er ekki vel viðeigandi«, sagði hann, »að ég
skuli ekki tala um annað en, sjálfan mig, en ég get
ekki að því gert. Mér finnst, að ég sé að kom,a heim
úr la,ngri ferð, og mig langar til að gera vini mína
hluttakendur í. þyí sem ég hef lært á þeissari ferð. Og
það sem ég hef lært er þetta: Það er ósegjanlega un
aðslegt að lifa. Nokkra dagai reikaði ég um rétt við
landamærin, þa.r sem stóra hliðið er, — já, ég hef alt-
af séð það fyrir mér eins og heljarstórt hlið, hlið á
háum múrgarði, og bak við þen,nan garð er dauðakyrð
og þar vaxa pílviðir. Fyrirgefið — ef ykkur skyldi
finnast þetta of hátjðlegt — en síðan ég kom þa.ðan
hefir dýrð lífsins snortið mig svo djúpt, hvað eftir
annað, að ég get ekki byrgt það með sjálfum mér,
Þið eruð öll kornung, ,og þið takið því víst sem sjálf-
sögðum hlut að þið lifið. En ég bið ykkur þess lengstra
01 ða: Njótið lífsins! Njótið dýrðar lífsins! Njótið dýrð-
ar lífsins, — ég verð að segja það þannig, þó að ég
sé ekki vanur að verða hátíðlegur. En þið megið ekki
lí.ta, á lífið sem sjálfsagðan hlut, — njótið þess, njótið
þess af öllum ykkar mætti, gangið fram gegn hinu
unaðslega, ósegjanlega, dýrðlega, lífi með hiklaust já
á vorunum — eins og ég geri nú, skál lífsin,sl«
Var þetta hann Kranich, sem annars var svo þög-
ull og hlódrægur? Hann stóð þarna, með funheitar
kinnar og vínglas á 1-ofti, o,g mælti fyrir minni lífsins,
en tréhöndin ha,ns- danglaði í. borðið án þess hann vissi.
Hann var hrærður, þau hin voru orðin það líka. Þau
skáluðu, samhuga og hrifin, og sögðu já og það þrisv-
ar sinnum já við lífið. Það var vor, og Meier, sem var
þeirra elstur, var ekki nema tuttugu og þriggja ára.
Það hljómaði hæst; þegar Helena Willfuer sagði já,
það var eins og hljómiaði málmur. Og hún kyssti Kran-
icli á báðar kinnar, án þess að hugsa sig um. Hin
klöppuðu lof í lófa.
Þá fór Rajner að tala, — hann sat enn á höllu gólf-
inu, — öðruhvoru m.eðan hann t.alaði greip hann
vinstri hendi í strengi gí.tarsins, — eins, og til áherslu.
»Nei«, — sagði hann-. »Eg er ekki með. Ég trúi ekki
á dýrð lífsins. Enginn fær miig til að trúa því. Líf