Þjóðviljinn - 12.10.1938, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagurinn 12. okt. 1938
Eins og kunnugt er hefir brezki
hermálaráðherrann Dulf Cooper
sagt af sér ráðherradómi til mót-
mæla við samninga Chamberlains i
Miinchen.
John Gunther lýsir Duff Cooper
svo í bók sinni „Inside Europe“:
„Mr. Alfred Duff Cooper er
kvæntur Lady Diönu. Hann er best-
ur og dugmestur af hinum yngri
íhaldsmönnum, Ljóngáfaður og heil-
(irigður í sjónarmiðum sínum á ut-
anríkispólitik, frjálslyndur og ákveð-
inn. Hann, Eden og Ormsby-Gore eru
„ungtyrkjamir" í ráðuneytinu, íand-
stöðu við hina steinrunnu íhalds-
semi hinna svonefndu eldri stjóm-
málamanna.
Duff Cooper hefir Iátið mjög til
sín taka síðan hann varð hermála-
Táðherra í árslok 1935. Ásamt Ho-
are og Swinton, sem er loftvama-
ráðherra, ber hann ábyrgð á víg-
búnaðaráætluninni, og hann er tal-
inn konunginum handgengnastur af
öllum ráðherranum.
Duff Cooper getur verið opin-
skár, ef því er að skipta. Á fyrstu
ráðherradögum sínum sló hann i
brýnu við hina friðarsinnuðu bisk-
upa oíg i París hélt hann ræðu (á
frönsku) sem vakti gífurlega at-
hygli og var almennt túlkuð sem
tilboð um bandalag Frakka og Eng-
Tíðíndamaður Þjóðvílj-
ans hafðí heyrt að ferð-
ír Ferðafélags Ahureyrar
mæltust sérlega vel fyrír,
og snérí sér því tíl for-
manns ferðanefndarínnar
Þorsteíns Þorsteínssonar,
tíl að fá nánarí upplýsíng-
ar um störf félagsíns. í tíl-
efní af þessu shrífar Þ. Þ.
Þjóðvíljanum.
F. F. A. er stofnað 8. apríl
1936 (deild úr Ferðafélagi ís-
lands). Voru þá skráðir 50 fé-
lagar. Sumarið eftir voru famar
4 ferðir. Félögunum smáfjölg-
aði, og sumarið 1937 vom farn-
ar 9 ferðir. í ársbyrjun 1938
vom félagarnir um 170. Á þessu
ári hafa verið farnar 18 ferð-
ir og nú em félagsmenn um
230. Mesta fjölmenni í ferð voru
118 farþegar og 7 bílstjórar.
Minsta þátttaka 6 manns (göngu
ferð). Að meðaltali var þátt-
takan 31,5 í ferð eða samtals
567 manns, og auk þess með
í ferðunum 35 bílstjórar og 37
manns í öðmm bílnum en F.
F. A. — en sem beint sam-
mæltust í ferðirnar. Alls 639
manns.
lendinga.
Duff Cooper er 46 ára og fegurð
konu hans og þjóðfélagsafstaða hef-
ir verið honum hin þýðingarmesta
Yngsti sonur þeirra hjóna á að
ganga i 'skólía i Eton eins og fað-
ir hans.
Duff Cooper hefir ritað ágæta
bók um Talleyrand og aðra um
Haig marskálk".
(Ritað 1936)
++
Enska blaðið „Times“ hefir eft-
irfarandi greinarstúf eftir dr. Göb-
bels, þar sem hann ræðst á sítr-
ónukaup Þjóðverja:
„Burtu með allar sítrónur, við
höfum enga þörf fyrir þær. Hinn
þýzki rabarbari getur komið í
þeirra stað. Rabarbarinn lét svo
lítið yfir sér að við voram búnir
að gleyma honum, í heimskulegri
dýrkun á öllu útlendu. Rabarbari
vex um allt landið og árið í kring.
Við getum keypt hann fyrir sama
og ekkert, og hann er til þess
fallinn að bæta salöt okkar og
grænmetisrétti. Með ögn af sykri
er hann betri en nokkur önnur
hressing — og það sem betra er
— hann hreinsar blóðið og er hið
sanna læknislyf germanskra manna.
Látum oss bæta fyrir syndir vorar
við hinn germanska rabarbara frá
dögum hinna erlendu sítróna“.
(Times 29.7. 1935).
Kanpeadur
Þjóðvsijans
eru áminnfir um
að greiða áskrift-
argjaldið skilvís-
lega
F. F. A. kýs á aðalfundi ár-
Jega 5 manna ferðanefnd. Nefnd
in semur svo — og sendir fé-
lögum — áætlun yfir hve marg-
ar ferðir verði farnar á árinu,
um hvert farið verði og um
farartæki og tilhögun ferðanna
í aðalatriðum. Á þessu ári voru
áætlaðar 19 ferðir, en einþeirra
var ekki farin vegna illveðurs,
Með áætlunum þessum er
fólki strax gefinn kostur á að
vita hvaða ferðir er um aðvelja,
og ráðstafa sínum frítíma —
ef einhver er — með tilliti til
ferðanna. Með tveggja daga
fyrirvara er svo hver ferð aug-
lýst sérstaklega.
Farartæki eru ýmiskonar —
eftir ástæðum — til að geta séð
sem mest á þeim takmarkaða
tíma sem til ferðarinnar er ætl-
aður — líka til að fá saman-
burð á tækjunum — (bílum,
skipum, hestum o. s. frv.) en
hollast og skemtilegast virðist
mér, að hafa allar ferðir að
nokkru leyti gönguferðir.
Til þess að almenningi sé
fært að taka þátt í ferðunum,
verða þær flestar að vera að-
eins sunnudagsferðir. Þá má
yfir sumarið, láta nokkrar ná
frá kl. 15,30 á laugardag til
sunnudagskvölds. Er þessitími
miðaður við frítíma verslunar-
og skrifstofufólks og verk-
smiðjufólks, sem hættir vinnu
kl. 13—14 á laugardögum.
Flestum ferðunum verður að
haga þannig, að fólk geti ver-
ið með, þótt það eigi ekkert
sérstakt til ferðalaga. (Bílferðii;
og stuttar gönguferðir). Aðeins
hafa með sér smurt brauðeða
annað nesti og teppi ef gist er.
Nefndarmennirnir stjórnaferð
unum til skiftis, með tilliti til
þess að fararstjórinn geti ætíð
samið stundaskrá fyrir ferðina
Ný bófe;
Magnús Eiríksson
Eftír síra Eírík Albertsson.
porsteinn porsteinsson.
og gefið nokkrar upplýsingar
um það landssvæði sem ferðast
er yfir og um þá staði sem helst
eru skoðaðir.
Fararstjórinn sér fyrir hitun-
artækjum og heitu vatni eða
kaffi á matmálstímum, og sér
um tjöld eða hlöður ef gist er.
Bein útgjöld við ferðina þurfa
því engin að vera, önnur en far-
gjöldin. Þetta fyrirkomulagstyð
ur líka mikið að því að kynn-
ing verði meiri og félagslíf
betra, en ef hver sæi alveg um
sig.
Jafnan er komið heim kl. 20
—22 á sunnudagskvöldum, til
þess að ferðafólkið hafi sæmi-
legan svefntíma á mánudags-
nóttina, og komi að morgni vel
starfhæft til vinnu sinnar. Enda
verða minningar um ferðina svoi
bestar, að ferðafólkið haldi full-
um gleðskap til ferðaloka, en
komi ekki mjög þreytt eða sof-
andi heim.
Með reglusemi (meðal annars
í því að koma ekki seint heim
á sunnudagskvöldum og hafa
ekki áfengi með) og með góðri
háttsemi yfirleitt, verðurferða-
hópurinn vinsælli hjá bílaeig-
endum, tog með því að nota
hvert rúm í bílunum og sjá
sæmilega fyrir helstu nauðsyni-
um, getur ferðakostnaður orð-
ið talsvert lægri en t. d. með
áætlunarbílum. Þá er almenning
ur nær því að geta notað sér
ferðirnar. En ferðafélögin mega
engan veginn láta sitja við það
eitt iað stofna til ferðalaga, held-
nr einnig fá flutt erindi og sýnd-
ar myndir til fræðslu um merka
staði og til að vekja áhuga fyr-
ir ferðunum.
Verkefni ferðafélaganna er
menningarstarf, sem vafalaust er
þess vert að það sé styi'kí af
almanna fé (ríkis- og bæjar-
sjóðum).
Sá styrkur mætti vel miðast
við það að stofnað væri til mjög
ódýrra ferða, fyrir fátæk heim-
ili, þó allara helst fyrir fátæk-
ar húsmæður, því fátækar hús-
mæður ferðast líklega minst,
en hafa þess þó ekki ininsta
þörf, og að félögin höguðu
starfi sínu — yfirleitt — med
þátttöku vinnandi fólks fyrir
augum.
Ég ætla ekki að ræða hér
mikið gildi ferðafélaga alment,
en reynslan í F. F. A. er sú,
að margir þátttakendanna telja
ferðir félagsins hinar bestu
Doktorsritgerð síra Eiríks Al-
bertssonar um Magnús Eiríks-
son er nýkomin út. Er þetta
mikið rit, nær 400 bls.
Höfundur segist í formála
bókarinnar ætlast til þess, „að
ritsmíð þessi færi ekki ógild
rök að því að Magnús Eiríks-
son hafi verið svo mikiilsháttar
guðfræðingur, að íslensk þjóð
geti ekki talið elnskisvert að
gerð sé grein rita hans og guð-
fræðisstefnu----------og að fá-
ir hafi verið honum fremri með
Eiríkur Albertsson.
germönskum þjóðum á samtíð
hansa.
En hver var hann þessi mað-
ur? íslenskur sveinn, sem sigldi
úr fámenninu norður á Mel-
rakkasléttu og settist að í Kaup
mannahöfn, nam þar guðfræði
og skrifaði fjölda rita um guð-
fræðileg hugðarefni. Slík er
æfisaga Magnúsar sögð í sem
fæstum orðum.
Magnús kom til Kaupmanna-
hafnar 1831, árið eftir júlíbylt-
inguna. Það voru umbrotatímar
í Evrópu. Fjölda mismun-
andi kenninga var að þróast
um öll svið mannlífsins og til-
skemtanir og nokkrir hafa sagt
mér, að þeir lifðu oft í minning-
ingum þeirra gleðistunda sem
gefist hafa í ferðunum. Enda
höfum við stundum séð sýnir
sem fangað hafa hugi allravið,-
staddra svo að hrifning og gleð'
hefir ljómað á hverju andliti,
T. d. sólarlag við Mýyatn, hill-
ingar á Mývatnsfjöllum, gróð-
urinn í Hólmatungum ásamt
silfurtærum bergvatnsæðunura
og margt fleira Á slíkum hrifn-
ingarstundum held ég flestir
geti verið sameignarmenn hins
fagra og inotið þess í bróðerni,
pg á ferðunum — einkum fjalla-
ferðuin — haga flestir sér eins
og vinum og jafningjum sæmir.
Skyldi ekki vera hyggilegt að
halda því áfram þó heim sé
komið?
Ef ferðafélögin kendu okkur
að lifa sannverulegu félagslífi,
þá væru þau til nokkurs stofu-
uð.
Ég hugsa mér að vera áfram
í F. F. A., af því ég hefi trú á
að félagsstarfið leiði gott af sér.
porsteinn porsteinsson.
I verunnar. Þó má í raun og
veru telja, að þær væru allar
greinar tveggja stofna: aftur-
halds og framsóknar. Rekur
síra Eiríkur guðfræði og kirkju
stefnur Dana ýtarldga í bók sinni
Telur hann þar fyrst og fremst
kenningu Hegels, sem Marten-
sen var fulltrúi fyrir, þá heims-
flóttakenningu Kirkegaards og
loks hinar afturhaldssömu trú-
arskoðanir Qruntvigs. Lenti
Magnús síðar í svæsnum
deilum við allar þessar stefnur
og er viðureign hans við kenn-
ingar Hegels og Martensens,
frægust. Lauk deilum þessum
svo, að Magnús hélt velli fræði
lega, en var útskúfaður frá öll-
um störfum í Danmörku.
Þó að stefna Hegels ætti um
skeið miklu fylgi að fagna, var
sól hennar tekin að hníga suður
í Þýskalandi um þær mundir,
sem Magnús kemur fram á rit-
völlinn. Ýmsir lærisveihar Heg-
els höfðu tekið kenningar meist
arans til rækilegrar gagnrýni,
og fengið vanþakklæti eitt að
launum, eins og Magnús hlaut,
þegar hann blakaði við „abso-
Iutisma“ hans í sinni dönsku
mynd. En trúrækni Magnúsar
mxm hafa varnað honum aö
draga jafn róttækar fríhyggju-
ályktanir af lærdómum Hegels
og kennisetningum.
Magnús átti um tíma nokk-
turn þátt í danskri alþýðuhreyf-
ingu. Voru það einkum iðnað-
armenn, sem að starfsemi þess-
,ari stóðu og auk þess bændur.
Minnir félagsskapur þessi um
margt á iðnaðarmannasósíal-
isma Weitlings. Þá má og
telja til pólitískra afskipta, að
Magnúsritaði Kristjáni konungi
VIII. bréf, þar sem hann vítir
einarðlega stjórnmálaþröngsýn-
<ina í dönsku félagslífi. Danskt
verkamannablað komst löngu
síðar svo að orði um Magnús:
„Því má heldur ekki gjörsam-
lega gleyma, að árið minnis-
stæða, 1848, kom Magnús Eiríks
son fram, sem einn hinna á-
kveðnustu og traustustu frelsis-
og alþýðuvina".
Merkilegt verður það líka að
teljast að 18 árum áður en Stu-
art Mill ritaði bók sína um
frelsi kvenna, kemst Magnús að
svipuðum niðurstöðum í bók
er hann ritaði 1851. Gerir hann
þá kröfu, að konum séu veitt
sömu réttindi og lcörlum. Bygg
ir hann þetta á því, að þær hafi
engu síður hæfileika en karl-
menn. Þær séu aðeins ver upp
aldar og fái síður að njóta sín.
Þetta þykja að vísu engin tíð-
indi nú meðal frjálslyndra
manna, en menn verða að gæta
,þess, að þessi skoðun Magnús-
ar er til muna eldri en Stuart
Mills, er löngum hefir verið
talinn brautryðjandi kvenfrels-
ismálanna.
Síðustu ár æfi sinnar lifði
Magnús við meiri kyrð, en
en hann hélt áfram til æfiloka
að leysa hugðarefni sín, trúmál-
Framhald á 4. síðu..