Þjóðviljinn - 06.01.1939, Blaðsíða 1
TOM MOONEY
Tom Rlooney mðnr
látin lans á morgnn
Vídhöfsi váðsvegar um Bandaríhín
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVÍLJANS. KIIÖFN í GÆRKV
Tiom Miotoney verður látinn laus úr fangelsiniu á laugardaginn>
eftir að hafa setið sem fangi í 22 ár.
Heiðursfylking bíður hans við fangelsisdyrnar og mun
hún fylgja honum íil þinghúss Kaliforníu, þar sem honum,
verður fiormlega gefið frelsi að lokinni yfirheyrslu. Að því
lok'nu fer Tom Mooney á fund þjáningafélaga síns, Billings, er
situr enn í fangelsi. Næstu daga verður hann viðstaddur móti
tökúhátíðir, sem eiga að fara fram víðsvegar um landið
„Franco vorðnr að gefa
npp sóknlaa 80 km. irá
iabmarkinn(C
Orusíurnar hafa aidreí veríð harðarí en
síðusfu dagana.
eiWKASK. TIL PJÓÐVÍLJANB
KHÖFN I GÆRKV.
Franski blaðamaðurinn Qe-
orges Soria símar í dag frá
Barcelona að jafnvel þó að inn-
rásarherjum fasista takist að ná
Tarragona á sitt vald í þessum
mánuði, sé það útilokað að
þeir geti haldið sókninni áfram
lengur. Segir Soria að ekki fari
hjá því að þeir verði þá að gefa
upp sóknina, eftir að eiga 80
km. leið eftir til strandar.
Lýðveldisherinn hefur veitt
hina Iægnustu og sveigjanleg-
ustu mótstöðu gegn fasistaherj- |
unum, vikið undan, þar sem
það var heppilegt og sótt fram í
þess stað á öðrum stöðum.
Eftir 14 daga sókn lýðveldis-
herjanna er vörn lýðveldishers-
Víðsjáín í dag
ÁRNI FRIÐRIKSSON
Áriii Friðriksson fiskifræðing-
ur skiifar í Víðsjá Þjóðviljans
* dag um friðun Faxaflóa fyrir
botnvörpunga og dragnót.
Málið er komið á góðan rek-
spöl og getur haft geysilega
framtíðarþýgingu.
ins enn óbiluð, þrátt fyrir það
þó að innrásarherirnir séu mörg
um sinnum betur búnir að öll-
um tækjum.
Harðastar hafa orusturnar
verið undanfarna daga og má
tvímælalaust telja þær orustur
hinar langskæðustu, er orðið:
hafa í allri Spánarstyrjöldinni.
Agnar Kofo-
ed Hansen
s£ekirsjúklín$
tíl Olafsvikur
í lítíllí landvél
Fyrir tveimur dögum var
hringt til Flugfélagsins og beð-
ið um að sækja fárveikan mann
vestur í Ölafsvík. Engin leið!
var til þess að koma sjúklingn-
um öðru vísi, þar sem ekki var
hægt að koma honum um borð
í skip eða flytja hann á annan
hátt. Vegna brims var ekki unt
að koma sjóflugvélinni við og
var því leitað til Fluginálafélags
íslands. Varð það úr að Agnar
Kofoed-Hansen flaug li'lu land-
vélinni vestur í gærmorgun og
sótti sjúklinginn. Lagt var af
stað úr Vatnsmýrinni kl. 9,30
og komið aftur til Reykjavíkur
kl. 12,45.
í Ólafsvík lenti flugvélin í
fjörunni, sem er sléttur sandur
við útfall og reyndist staður
þessi góður til lendingar.
Ferð þessi sýnir glögglega,
hvílík nauðsyn er á því að kom-
ið sé hið bráðasta upp góðum
flugvelli hér við bæinn, þar
sem það er sýnilegt af þessu,
* að ekki er hægt að koma við
Diegíð út öHtim íiramkvæmdtim en
úfsvöirín eni Siækknd og b^ídímar
atiknair sfósrkosflega.
Ihaldsmeirihlutinn hefur nú
lagt fram fjárhagsáætlun sína
fyrir árið 1939.
Tekjur bæjarins eftir þeirri
áætlun eiga að nema 6,956,910
kr. — eða tæpum 7 milljónum
króna. Þar af á að nást með
útsivörum 4.499.910 kr., — en
með hinum hækkuðu fasteigna-
gjöldum 870,000 k'r.
Gjöld bæjarins eru í aðalat-
riðum þessi: Stjórn bæjarins
kostar 359,100 kr., löggæzlan
364 þús. kr. Til heilbrigðismála
fara 297.300 kr. Til framfærslu-
mála 1.716 þús. kr. Qjöld vegna
alþýðutrygginga 914 þús. kr.
Til almennrar styrktarstarfsemi
474,500 kr., þar af til atvinmH
bóta 300 þús. gegn framlagifrá
ríkissjóði, er nemi 150 þús. kr.
Til gatna 304 þús. kr. Tilbarna-
skólanna 651,150 krónur.
Til íþrótta, lista o. fl. 126.500
kr. Alls em gjöldin áætluð
6.956.910 kr.
En það eftirtektarverðasta við
þessa fjárhagsáætlun er þó það,
sem ekki er í henni, — það,
sem íhaldið hefur fellt niður að
þessu sinni, en staðið hefur í
henni að undanförnu. Og það
er:
1. Heimild til að taka 100
þús. kr. að láni til atvinnubótaj
gegn því að ríkið Ieggi einnig
fram 100 þús. kr.
2. Heimild til lántöku til að
byggja samskóla (Iðn- og Gagn
fræðaskóla) og barnaskóla á
Grímstaðahiolti.
AUar þessar heimildir eru
felldar burtu. það þýðir að at-
vinnubótavinnan, sem meðþess-
um tvennumlOO þúsundum hef-
ur urðið 650 þús. kr. lækkar
um 200 þús. kr.
Hinar heimildirnar hefur í-
haldið ,sem kunnugt er, svikizt
um að framkvæma undanfarin
ár og nú á að fella þær alveg
burtu. Og auk þess er ekki
gert ráð fyrir neinum íbúðar-
húsabyggingum, svo einnig á,
byggingasviðinu ætlar bæjar-
stjórnin að minnka framkvæmd-
irnar.
Þessi fjárhagsáætlun er því
hreinasta hneisa. Einmitt þeg-!
ar atvinnuleysið er gífurlegast'
ætlar íhaldið að skera niður at-
vinnubótavinnuna og minnka alí
ar framkvæmdir, —/ í stað þessl
að auka þær. En útsvörin eiga
að vaxa.
Fyrir nokkru var Morgun-
blaðið að bera blak af íhaldinu,
er Þjóðviljinn bar því á brýn að'
það byggi yfir svikUm, þrátt
sjóflugvél undir öllum kringum-
stæðum og túnin í Vatnsmýr-
inni ekki hentug til lendingar
hvernig sem viðrar.
fyrir lýðskrum sitt um atvinnu-
bætur. Nú sést greinilegast
hvernig íhaldið hjálpar! Fyrir
niokkmm dögum heimtaði
Miorgunblaðið atvinnubætur. Nú
sker íhaldið atvinnubætumar
niður um þriðjung.
Sú árás á alþýðu Reykjavík-
ur, sem í þessari fjárhags-
áætlun felst, er auðsjáanlega
einn liður í því samsæri, sem
„þjóðstjórnara-broddarnir eru
með. Nú hrópar íhaldið ekki
upp um skort á byggingarefni,
— nú sker það sjálft niður heim
ildirnar til að byggja.
En verklýðsfélög Reykjavíkur
verða að fylgja fast eftir þeim
kröfum, sem þau hafa gert til
bæjarins um atvinnu. Sósíalista-
flokkurinn mun bera þær fram
íbæjarstjórn —og ef öll alþýðai
fylkir sér eindregið um þær,
þá er hægt að hrinda þessari
árás af alþýðu Reykjavíkur.
Á bæjarstjórnarfundi í gær
hafði borgarritari framsöguum
fjárhagsáætlunina: Taldi hann
tekjurnar áætlaðar svo hátt, að
þar mætti varla neinu við bæta.
Gjöldin að langmestu leyti lög-
boðin eða samningsbundin eða
að öðru leyti óhjákvæmileg.
Stefán Jóhann sagði nokkur
orð, en að þeim sögðum var
samþykkt tillaga frá Sigurðii
Jónassyni urn að fresta umræð-
um til n. k. fimmtudags.
Úisvarseffh'gjafír fíl
fogaraútgerðarmanna. '
1 byrjun bæjarstjórnarfundar; .
í gær var rætt nokkuð um bréf ]
frá Félagi ísl. botnvörpuskipa- 1
eigenda, þar sem þess er ósk- .
að ,að bæjarstjórn noti heim-
ild gildandi laga um að undan-
þiggja tDgaraútgerðarmenn út-
svari til Reykjavíkurbæjar á
yfirstandandi ári. Bæjarráð
hafði samþykkt, að þessi liður
yrði samþykktur. Sigurður Jón- »
asson bar fram tillögu um að
fresta málinu vegna ónógra
upplýsinga um hag ýmissa tog-
arafélaganna. Tók Björn Bjarná
son undir þá tillögu, en íhaldið
felldi hana og samþykkti út- 1
svarseftirgjöfina.
AfvíimMbótavsnnan
es* of lífíL
Björn Bjarnason bar frarn til-
1 lögu á bæjarstjórnarfundi í
gær um að ekki yrðu hafðir
færri menn í atvinnubótavinn-
unni en verið hefði fram til ára-
inóta. Ihaltíið vísaði ti’lögunni
til bæjarráðs, gegn atkvæðum
sósíalistafulltrúanna. Skjald-
borgarar lögðu ekkert til mál-
anna og sátu hjá við atkvæða-
greiðsluna.
E
ROOSEVELT
Rooseselt tekar a( skarlð
Bandatríkín eru síðfeirdllega skyld
fll að varðvelía lýðræðí og fríð.
LONDON í QÆR. FO.
Ræða sú, sem Ro-osevelt Bandaríkjafiorseti hélt í gær hef-
ur vakið meira umtal í heimsblöðunum en menn vita dæmi til
um mokkra ræðu, sem stjórnmálafioringi hefur haldið. þýzk
blöð eru æfa r-eið tog kalla forsetann ýmsum óþv-egnum nöfn-i
um, þau telja hann vitandi vits stefna að því að -efna til styrj-
þldar og segja að árásir hans £ einræðisríkin séu gerðar ti|
að breiða yfir það, hve ástandið sé ótryggt innanlands i
Bandaríkjunum. Frönsku blöðin aftur át móti láta afar vel yf-
ir ræðunni ug segja að hún sé hviorki meira né minna en full-
loomin siðferðileg skuldbinding um að styðja lýðræðið hvait
sem er í heiminum.
I ræðu sinni sagði forsetinn
að Bandaríkin væru siðferðilega
skuldbundin til þess að varð-
veita friðinn og menningarhug-
sjónir hins vestræna heims. —
Bandaríkin væru ávalt reiðubú-
in til þess að semja um afvopn-
un við aðrar þjóðir, en þaðværi
ekkert hægt að gera í þeim
efnum, meðan til væru ríki, sem
neituðu að gera út um ágrein-
ingsmál sín með öðru en vopna-
valtíi.
Undangengin reynsla hefiur
k-ennt oss hvað vér -eigum ekki
að gera og yfirviofandi styrjald-
ir hafa kennt ioss hvað vér eig-
um að gera, vér verðum að
vera viðbúnir því, það er tof
Sfiat að fara að bú-ast um þegar
árés er hafin tog vér höfuni
Iært það, að árásir byrja nii
með áróðri,
Þá talafii hann um hlulleysi
Bandaríkjanna og sagði að það
væri gott og blessað en það
yrði þó jafnan að hafa gát á
því að þetta hlutleysi yrði ekkl
óbHn hjálp við fjandmenn lýð-
ræcisins. Hann lagði áherzlu á
hve alvarlegir tímarnir væru,
og sagði að fyrsta skyldan, sem
nú biði Bandaríkjanna væri sú,
að brúa bilið milli fjármagnsins
og fólksins, ennþá væri fjöldi
atvinnulausra manna og þó að
atvinnuleysingjahjálpin hefði
kostað stjórnina of fjár þá væru
ríkisskuldirnar ekki meiri nú en
1929. Hann taldi að auka þyrfti
tekjur ríkisins úr 60 nrilljörð-
um dollara á ári upp í 80 mill-
jaðra dollara. Getum við gert
þetta í fýðræfiisríki? spurði for-
selinn og getum við keppt við
einræðisríkin? 1 einræðisríkjun-
um mundi slíkt átak vera gert á
kostnað allra andlegra verð-
mæta, á kostnað þeirra dýr-
mætu réttinda að mega segja
meiningu sína, á kostnað trú-
frelsisins, á kostnað alls mann-
legs virðuleika því hann er far-
inn veg allrar veralda.r I einræð
isríkjunum, þar sem það kostai*
að vera rekinn í þrælkunarher-
búfiir, að láta sjá sig á götu
með röngum nágranna. Það er
þetta ,sem vér viljum koma í
. veg fyrir og vér viljum tryggjá
það að vér og börn vor getum
t