Þjóðviljinn - 07.01.1939, Síða 2
Laugardagurinn 7. jan. 1939.
PJOÐVILJÍNN
þJÓOVItJINN
Utgefandi:
Sameiningarílokkur alþýöu
£ — Sósíalistaflokkurinn —
fíit&tjórar:
Bi»ar Olgeirsson.
Sigfús A. Sigurhjartarsea.
fíitatjórnarakrifstofur: Hveríis-
götu 4 (3. hæð), sími 227©.
Afgreiðsiu- og aaglýswgaskrif-
stofa Austurstræti 12 (1. hæð),
sfeni 2184.
Áskriftargjöld á máuuði:
ReykjavDc og Bágrenni kr. 2,00.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,50.
I iausasölu 10 aura eintakið.
Vikingsprent h. f. Hverfisgötu 4.
Sími 2864.
Umhyggja íhalds-
íns fyrír þeím at-
vínnulausu
„Fagurt skal mæla, en flátt
hyggja“, virðist vera megin-
lífsregla íhaldsins, sem ræður
bæjarmálum Reykjavíkur. Fyr-
ir hverja bæjarstjórnarklosningu
lofar þetta íhald stórfeldum
verklegum framkvæmdum, svo
stórfeldum, að endast mundi til
þess að útrvma öllu atvinnu-
leysi í bænum og einnig til þess
að setja menningarbrag á flest
svið bæjarlífsins, aðeins ef þær
væru framkvæmdar.
Burgarbúar þekkja þessi k)f-
orð, loforðin um stórkostlegar.
skólabyggingar, íþróttasvæði,
leikvelli, barnaheimili, endurbæt
iur á höfninni, að ógleymdri hita
veitunni.
Borgarbúar þekkja líka fram-
kvæmdirnar. Ekkert af þessu,
íills ekkert, hefur verjð fram-
kvæmt, nemá ófullnægjandi um
bæfjur við höfnina.
Annað er það í fari íhalds-
ins, sem til skamms tíma hefur
mátt heita óþekkt fyrirbrigði,
en hefur nú sézt í íhaldsblöð-
unum dagsdaglega: Það em
blaðskrif um nauðsyn, já, meira
að segja brýn nauðsyn þess að
auka atvinnubótavinnu.
Mörgiifn mun hafa farið, þeg
ar þeir lásu þessi skrif, líkt og
bóndanum, sem var að því
spurður, hvort það væri satt,
að bændur í hans sveit spil-
uðu um gemlinga. Hann svar-
aði: „Ég skal segja þér, til
hvers svona sögur eru búnar
til. Þær eru búnar til
handa heimskum mönnum'
til að trúa. Já, heimskum mönn-
um var ætlað að trúa því að
íhaldinu væri alvara með að
vilja auka atvinnubótavinnuna..
En svo kom fjárhagsáætlunin
fyrir 1939. Atvinnubótaféð er
skiorið niður um 200 þús. kr.,
kbsningaloforðin eru vel
gleymd, hvérgi örlar á hita-
veitu, og allar hugleiðingar um
nýjar byggingar eru þurrkaðar
út.
Þarna sýnir íhaldið sitt rétta
andlit, það vill ekki, að bærinn
geri neinar ráðstafanir til þess
að bæta úr atvinnuleysinu.
Einkaframtakið og frjálsa sam-
keppnin eiga að sitja að því að
þrautpína verkalýðinn, svo að
arðránshlutur íhaldsmáttarstólp
anna geti orðið sem mestur,
Kenning íhaldsins um atvinnu-
leysi og örbirgð sem afleiðing
af leti og ómennsku, er enn í
öndvegi innan vébanda þessj
Jónasi Jónssyni, er eftiríátið það
hlutverk að segja þetta ástræt-
um og gatnamótum, meðan aðr
ir íhaldsmenn spreyta sig á að
búa til sögur handa heimskum
mönnum til að trúa.
Sem betur fer þarf enginnað
Agfií Ffíðrifesson^ ma^ísier;
Ihi tqFirhuuia
Niðurlag.
Yfirleitt verður að segja, að
urmull af ungviði, sem ekki er
til neins nýtt, fellur fyrir botn-
vörpunni í Faxaflóa; um það
geta kunnugir borið vitni, og
þetta er hægt að sýna með
tölum. Ef við höldum okkur við
þá lágmarksstærð, sem nú er
í gildi á enskum markaði og
köllum þann fisk ónýtan, sem
ekki nær þeirri stærð, vil ég
leyfa mér að tilgreina nojíkrar
tölur: Af hverjum hundrað ýs-
um ,sem við veiddum á Þór í
ágúst 1936 voru 95 ónýtar, af
hverjum 100 þorskum voru 88
ónýtir og af hverjum 100 lúð- ;
um voru 77 ónýtar. Svipað mun
ástandið jafnaðarlega vera að
minnsta kiosti síðari hluta sum- j
ar í syðri og grynnri hluta fló- I
ans, en þó er ekkert rányrkj-
unni eins til vansæmdar eins og
hvað mikið fellur af hér um bil
ónýtri smálúðu. Hvað skarkol-
anum viðvíkur höfum við því '
miður orðið að horfa upp á
all-mikla hrörnun í flóanum síð-
an við fórum að fylgjast með
því, og það án þess að við ís-
lendingar einir gætum nokkra
rönd þar við reist. Því hvað
hefði það stoðað okkur að
banna iokkar eigin mönnum að
hagnýta stofninn með dragnót á
meðan aðrar þjóðir Iétu greipar
sópa með botnvörpu, Tíminn
til þess að banna dragnót í fló-*
anum er þá fyrst kominn, þeg-
ar það er tryggt að það út af
fyrir sig komi að einhverjum
notum. Um hrörnun skarkola-
stofnsins í flóanum er annars
þetta að segja: Árið 1922veiddi
ust aðeins 22% af öllum skar-
kola,. sem þar hafði verið
merktur, en árið 1933 endur-
veiddiust 53%. Þetta út af fyrir
sig sýnir að veiðin er að ganga
nær stofnimum. Aðrar tölur,
sem styðja þetta, finnum við
í ensku hagskýrslunum. Árið
1922 veiddu enskir togarar 65
cwt. að meðalíali á 100 togtím-
um í Faxaflóa, 1924 veiddust
42 og 1933 aðeins 20. Enn eina
sönnunina höfum við í því, að
hlutfallsfjöldinn af stórum skar-
kola fer ört minnkandi, og á
þar dragnótin vitanlega sína
sök, alveg eins og botnvarpan.
Þannig má nefna, að aðeins 3%
af þeim kola, sem veiddist á
Dönu í Qarðsjónum 1924, var
undir lágmarksstærð, en árið
1934 voru 60% undir lágmarks'
stærð. Það skal tekið fram, að
þessi samanburður á einungis
við botnvörpuveiði innan land-
helgislínu. Um ýsuna virðist
því miður vera það sama að
segja. Þyí til sönnunar má geta
þess, að á móti hverjum 243
ýsum, sem veiddust í botn-
vörpu miðað við ákveðna fyrir-
höfn árið 1922, veiddust aðeins
85 miðað við sömu fyrirhöfn
árið 1935.
Til þess að svara þeirri spurn
ingu hvort friðun Faxaflóaværi
líkleg iil þess að vernda ung-
viði þeirra nytjafiska, sem við
jifa í trú um þessi efni. Kynnið
ykkur aðeins fjárhagsáætlun
bæjarins, hún sýnir hug íhalds-
ins til atvinnulausra manna.
viljum hlífa, skulum við virða
fyrir okkur að hvaða gagni
landhelgislínan í flóanum kem-
ur ungviði nytjafiskanna. í
mörg ár hafa verið gerðarrann
sóknir á fiskimagni á 2 stöðum
í Qarðsjónum, öðrum fyrir inn
an og hinum fyrir utan land-
helgislínuna. Á báðum stöðun-
um er dýpi það sama, og öll
önnur skilyrði eins. Eini mun-
urinn er sá, að annar staðurinn
er á svæði, sem er friðlýst fyr-
ir botnvörpuveiðum, en hinn
ekki. Þessar rannsóknir hafa
greinilega sýnt, að það er mik-
ill munur á fiskimergð fyrir ut-
an og innan línu, mergðin er
jafnaðarlega miklu meiri fyrir
innan og þsð hlýtur að vera
að þakka áhrifum landhelginn-
ar. Rannsóknirnar hafa nústað-
ið yfir í 15 ár og heildar-út-
koma þeirra verður þessi*): Af
skarkola fást 73 á togtíma fyr-
ir innan Iínu, en aðeins 11 fyrir
utan; af ýsu fást 97 fyrir innan,
en aðeins 19 fyrir utan, og
svona mætii halda áfram að
telja. Til þess að sýna fram á
það, #ð dragnótin fætur hér
einnig tjl sín taka, vil ég til-
1 greina nokkrar tölur frá rann-
sóknum mínum á Þór síðast-
liðið ár**). í maímánuði gerð-
um við samanburð á báðum
þessum stöðum, með þessum
árangri: Af ýsu fengust 611 á
togtíma fyrír innan, en 4 fyrir
utan, af íýsu fengust 40 fyrir
innan, en engin fyrir utan, af
skarkiola fengust 217 fyririnn-
an, en 42 fyrir utan, af sand-
kola fengust 980 fyrir innan,
en aðeins 57 fyrir utan, af
þykkvalúru, sem sjómenn kallal
sólkola, fengust 40 fyrir innan)
en 22 fyrir utan, af Iúðu fengust
32 fyrir innan, en 3 fyrir utan
og loks fengust 559 skrápkolar
fyrir innan línu, en aðeins 1
fyrir utan. Af öllum fiski, einn-
ig þeim sem ekki* var talinn
hér, fengust 2459 fyrir innan
línu að meðaltali á togtíma,
en aðeins 152 fyrir utan og
ætii það eitt út af fyrir sig að
vera nægilegt til þess að sýna
hvílíkur munur er á fiskimergð
utan og innan línu. Þetta var í
maí áður en dragnótin fór að
láta til sín taka það ár. Rann-
sókn fór svo aftur frami í októ-
ber, eftir að dragnót hafði ver-
ið beitt allt sumarið fyrir inn-
an línu, en dragnót og botn-
vörpu fyiir utan. Af ýsu fengust
þá 22 fyrir innan, en 28 fyrir
utan, af skarkola fengust 67
fyrir innan, en 78 fyrir utan,
eða hvorttveggja öfugt við það,
sem verið hafði í maí, þarsem
nú^ var orðið minna fiskimagn
fyrir innan línu en utan. Nú
mætti ef til viil ætla, að þessi
breyting stafaðji ekki af sliti
sfofnsins vegna dragnótarinnar,
heldur af því að’ í október haíi
fiskur verið farinn að gangá
frá landi. Og til þess að kom-
ast fyrir um hvort svo væri
gerðum við samanburð á tveim-
ur öðrum stöðum í flóanum,
þar sem ekki hafði verið veitt
með dragnóit í landhelgi (í Haf-
ursíirði), öðrum fyrir utan, en
*) 50 feta kblavarpa.
**) 75 feta botnvarpa með
„frönsku patenti“.
Víðsjá Þjóðvíljans 7. \. '39
hinum fyrir innan línu. Þar
fengum við 115 skarkola að
meðaltali á klukkustund fyrir
utan línu, en 3298 fyrir innan,
en af því var auðsætt að mis-
munurinn stafaði af því, að á
öðrum staðnum átti skarkola-
stofninn friðland fyrir innan lín-
una, en á hinum ekki.
Af því, sem nú hefur verið
sagt, ætti það að vera ljóst, að
landhelgislínan veitir þeim fiski,
sem vex upp í flóanum, hina
ágætustu vernd gegn botnvörpUj
veiðum ,en af því leiðir aftur
að önnur Hna, sem verndaði
allan flóann, ekki aðeins fyrir
botnvörpu heldur einnig fyrir
dragnót, hefði hina djúptæk-
ustu þýðingu fyrir viðgang
nytjafiskanna. Því örygginytja-
fiskanna ætti ekki einungis að
aukast að sama skapi og frið-
land þeirra yxi að flatarmáli,
heldur hlutfallslega meira, þar
sem gera má ráð fyrir að sam-
göngur fiskanna milli friðaða
svæðisins fyrir innan og veiði-
svæðisins fyrir utan línu yrðu
hlutfallslega minni eftir þvísem
friðaða svæðið yrði stærra.
Or ensku hagskýrslunum höf-
um við loks beinar sannanir fyr-
ir því, hversu stofnar margra
nytjafiska vorra hafa vaxið á
meðan á stríðinu stóð. Árið
1919 mátti veiða 70 skarkola
með sömu fyrirhöfn og hægt
var að veiða 20 árið 1914, og
210 ýsur á móti 60 1914.
Ég hef þá von, að starf Faxa-
flóanefndarinnar geti sannfært
aðrar þjóðir um það, að nauð-
syn beri til þess að beita aukn-
um friðunarráðstöfunum í norð-
urhöfum umfram þær, sem að
haldi kunna að koma í suð-
lægari höfúm álfunnar. Slíkar
ráðstafanir ættu að vera fólgn-
ar í því, að friða svæði, sem
eru hentug ungviði nytjafisk-
anna, eins og Faxaflói virðist
vera. Ef Faxaflói fengist frið-
aður um nokkurra ára skeið,
mundi útkoma þeirrar tilraunar
skera úr því, hviort hann skyldi
friðaður áfram og hvort æski-
'legt væri að friða önnur svæði.
Árjii Friðriksson.
Alþýðumaður látinn
Olafur P. Bjarnason
frá Steínadal í Sfrandasýslu.
I dag verður borinn til graf-
ar Ólafur Þórarinn Bjarnasion,
f. 13. apríl 1903 að Steinadal
í Strandasýslu, d. 31. des. s. 1.
ölafur var olnbogabar’n í líf-
inu, föðurlaius ungur, naut
lítið móður sinnar, var snemma
gamall og alltaf barn. Öllum,
sem þekktu bezt þennan
draiumamann, varð vel við
hann, og þeim var hann ákaf-
fega tryggur og þakklátur.'
Aðrir misskildu hann, fjarlægð-
ust auðnuleysingjann eins og
gengur, einkum eftir að heiísu-
Ieysið tók að þjá hann.
Ólafur var vel gefinn, á-
kveðinn í þjóðfél’agsskoðunum
og róttækur. Hann fylgdist af
skifningi með ölfum viðburð-
um utan lands og innan og
vann í kyrrþey fyrir skoðan-
ir sínar meðal verkalýðsins.
Hann þráði menntun og var
óvenju söngelskur. En uppeldi
hans hafði þjóðfétagið skorið
við nögl, og beiskja hins af-
skipta gróf um sig í honum.
Út úr þunglyndi drakk hann
stundum, gaf útrás barnshlýrri
gleði sinni og söng af lijarta.’
Hann tók afarnærri sér, er
hann varð bæjarþurfi fyrir
sjúkíeik sinn. Það helzta, sem
allír játuðu um hann, var, að
ráðvandari meinleysing hefðu
þeir aldrei þekkt. Orðheldni
hans í smáu og stóru við-
urkenndu menn líka, — aftur
ekki tauga- og maga-sjúkleik
hans, fyrr en dauðirm gefurþað'
vottorð, sem onginn rengir, að
Ölafur er ekki vinnufær lengur.
Hvorki útfararhrós né klökkvi
verða eftirmæli hars, heldur aði
eins stuttleg viðurkenning. Mað
urinn var einn þeirra, sem búá
undir álagaham og læra loks að
nota haminn viðkvæmri sál
sinni til hlífðar. Hann, sem allt-
af talaði Iágt og kúnni ekki
að reiðast, var kallaður kjáni
með vandræðalund, líkfega af
því, að hann gat laumað þeim
svörum til andstæðinga sinna,
sem gerðu þeim orðfall.
Við gröf hans getur enginn
dæmt. Mönnum verður alltaf
orðfall við gröf þess atgervis,
sem hirðulaust dafnaði og dó.
Ofr.
Dr. Negrin, forsætisráðherra
Spánar, hefur sent Franoo tíl-
mæli um að báðir styrjaldar-
aðiljar kiomi sér saman um að
engir stríðsfangar verði skötmr,
og önnur atriði er draga ur
grimmd stríðsins. Franoo svar-
aði þessum tilmælum engu.
Síðan nazistar kbmiust
valda í Þýzkalandi hefur allri
bóká- og blaðaútgáfu hrakað
til muna. Stórblöð, er nutu mik-
ils álits áður fyrr, hafa orðlð
að hætta hvert af öðru. Nú um
nýárið hætta tvö þekkt Berlín-
arblöð að koma út, „Berliner
Tageblatt" og „Berliner Volks-
zeitung".
I Bandaríkjunum vex stöðugt
andúðin gegn fasismanum. Síð-
ustu árin hafa farþega- og vöru
flutningar milli Bandaríkjanna
og Þýzkalands minnkað svogíf-
urlega, að þýzka stjórnin hef-
ur neyðzt til að taka „Bremen“
(51600 tonna skip) úr hinum
föstu ferðum til New Yorfc
Verður skipið látið sigla mill*
Þýzkalands og Suður-Ameríku
frá 11. febr. þessa árs.
í enska stórblaðinu „Man-
chester Guardian“ birtist ný-
lega bréf frá forseta alþjóðlegu
Spánarhjálparinnar. Segir þar
m. a.: „í vetur vofir hungur-
dauðinn yfir hundruð þúsund-
um spanskra barna, eða hættan
á ólæknandi sjúkdómum vegna
íangvarandi næringarsklorts“-
Bréfritari Iýsir börnunum, sem
eru „of gömul" til að fá hlut-
deild í þeirri litlu mjólk, sem
til er, en of ung til að verða
aðnjótandi gjafafæðis skóla-
barna. Þetta eru börn milli
tveg-g-ja og fjögurra ára. „Börn
þessi skipta hundruðum þús-
unda. Væri reynt að afla hverju;
barni þó ekki væri nema 100
gr. mjólkur daglega, þyrftu til
þess 1000 pund sterlíngs. Brauð
og mjólk getur bjargað börn-
unum frá hungurdauða. Banda-
ríki Norður-Ameríku láta brauð
jð í té. Oæfu ekki önnur lönd
lagt til mjólkina?" spyr bréf-
ritarinn.
Grtindvðlltir skoð
ana á að vera
þekMng.
Allir meðlimir Sósíalista-
flokksins verða að afla sér
fræðslu unr sósíalismann.
Leiðin til þess er að taka þátt
í fræðslufbkksstarfserri. Scsíal-
istafélag Reykjavíkur gengst
fyrir, að slík starfsemi geti haf-
izt næstu daga. Þeir, sem vilja
taka þátt í henni, verða að gefa
sig fram á skrifstofu félagsins
í Hafnarstræli 21, sem allra
fyrst.
Starfstími flokkanna og tilhög
un öll fer eflir því, sem menn,
konia sér saman um. Skoðanir
eiga ekki síður á stjórnmálum
en öðrum málum að byggjast
á þekkingu. Námsflokkarnir eru
beztu tækin, sem fulltíða mað-
ur hefur til að auka þekkingu
sína, og þar rneð að leggj3
ghundvöllinn að óbrotgjörnum
Hfsskoðunum.
SÓSÍALISTAFÉL. RVIKUR-
SKRIFSTOFA félagsíns
er í Hafnarsfræfí 21
Sími 4824.
Opin »11« virk« daga frá
kl. 2—7 e. h.
Félagemenn eru áminntir um
fsom« á skrifstofrm* og grelö*
gjöld stn. *
Þeir félag«menn, gem ekki H«í*
fengið skírteini geta vitj*ð
þeirra á skrifetofuna.
stjórnin-
íimfm þá
fil
Bsagags