Þjóðviljinn - 11.01.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1939, Blaðsíða 1
4. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG lt. JAN. 1939. 8. TÖLUBLAÐ. Iðii ííIIdo klMnetFa Irá járnörantlnii illli SiBdf- og Norður-Spánar Undanfatrna da$a hefur lýðveSdisherínn feMd 2 þúsund ferkffómetira ðands af fasístunum EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Hersveítír spönsku sfjómaránnar halda áfram sóbnsnní á Esírcmadura«vígsföövunum# og eru nú aðeíns 5 22 kilómefra fjarlaegð frá járnbrauf* ínní mííli SevíIIa ©$ Salamanca. Lýðveldíshernum miðar nú haegar áfram en fyrsfu daga sóknarínnar, enda hefír Franco neyðzf fíl að flyfja mikínn líðssfýrk fíl Esfrema« dura « vígsf öð van na. Stjórnarherínn hefur sótt fram á 60 hm. víglínu, og homÍEt lengst 75 km. framar fyrrí stöðvum. Landsvæðí Það er fasístarnír hafa orðíð að láta af hendí eru um 2000 ferkilómetrar, og á því eru rnjög þýðíngarmíklar íárn-, kola- og fósfatnámur. Hjálparlíð það er Franco hefír sent tíl Estrema- dura er frá öllum öðrum vigstöðvum, þar á meðal allmíkið líð frá Katalóníuvígstöðvunum. Sókn uppreísnarmanna þar hefír stöðvazt að mestu, og er nú aðeíns bariát á syðsta hluta Katalóníu- vígstöðvanna. Þar gerðu ítalskar hersveítír í dagákaf- ar árásír á vígstöðvar lýðveldíshersíns, en án árangurs. FRÉTTARITARI. S|ómannafél. Aknreyrar með i varnarbandalagi Dagsbrénar EINKASKEYTI til rjóðv. akureyri í gærkvöldi. Á fundi Sjómannafélags Ak- Ureyrar var eftirfarandi ti'.laga &amþykkt með samhljóða at- kvaeðum allra fundarmánna. \ Fiundur í Sjómannafélagi Ak- nreyrar, haldinn 8. jan. 1Q39, luótmælir framkomu Alþ.sam- Eandsstjórnar gagnvart félag- Inu, þar sem hún neitaði kjörn- Urn fulltrúa félagsins um þing- setu á síðasta sambandsþingi, Þó að hann væri kbminn til keykjavíkur í þeim tilgangi og byði greiðslu á skuld félagsins V|ð sambandið, samkvæmt skil- yrði sem Sambandsþing setli, er það mótatlcvæðalaust sam- þykkti að taka félagið í sam- bandið. Fundurinn samþykkti að fé- lagið geri,st aðili að samningi verka'ýðs- og iðnfélagaium gagn kvæman stuðning og undirbún- ing óháðs fagsambands, sem Dagsbrún og fleiri félög hafa þegar gert með sér, og ákveður að kjósa einn mann er komi fram sem fulltrúi félagsins í þessum málum. Fulltrúi var kosinn Sigvaldi Rorsteinsson, mótatkvæöalaust. FRÉTTARITARL SésíilMaléL stoleisii mií Svarfdala 37 ineðL E‘NKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. ÓALVÍK í GÆ.RKV. Hinn 9. þ. m. var stafnað í ahík „SósíalistafSlag Svarf- uæla“. Stafnendur vom 37. í aða!- stjóm viom kosntr: Formaður: ngimar óskarssion, náttú'uiræð jngur, ritari Stefán Bjarman, euinari, Eéhirðir Jón E. Stefíns- sm‘ður. Varastjórn: For- a ur Kristinn Jónssion, sund- kennarr, ritari Sigtýr Sigiurcs- son, bílsíjóri, féhirðir Haraldcur Zóphóniassioíi verkamaður. Verklýðsfélag Dalvíkur hélt aðalfund sinn nýlega. Fovmaður var kosinn Kristján Jóhannes- »ion með 06 atkv., Kristinn Jóns- son fékk 53 atkv. Ritari Jóhann Páll jónsson (endurkosinn), fé- hirðir Eiríkur Líndals (endur- Kosinn) meðstjórnendur Pá 1 Framhaid á 4. síðu. Gbaibepiain op Halitax hoia tíl ifiiabDFoaF í dag Afviimuleysíngíair jí Losidon* sfna Chamboflain knýffa hnefa. EréÆíí kbmmánísfar dreífa áf flng~ miða gegn áformnm Chamberlaíns og Mnssolínis Modesto, einn af hershöfðingjum lýðveldishersins. AtviBBBkðgan Ihaldsins Baejatrsíjórnasráfialdíð noiar vald sííí iíf að bæ$ja pólíiískum andsiœðln$um frá opínberrí vínnu. — o$ hlaða undír kosníngasmala sína. það er alkunna, að ihaldið motar alla þá vinnu, sem það hefur ráð yfir, til þess að hlaða undir kosningasmala sína og aðra framfærslummn Jafnframt er það vitað, að þetta sama íhald gerir allt, sem það rnegn- ar til þess að bola andstæðing- um sínum frá störfum eða jafn- vel þeim sjálfstæðismömum, sem ekki hafa þann áhoiga á málum flokksins, sem íhaldið heimtar og krefst. Hér skulu tilfærð nokkur dæmi um starfsaðferðir íhalds- ins á þessu skviöi. Pegar fjölgað var í atvinnu- bótavinnunni nokkru fyrir jól, •• voru meðal annars teknir þang- að þrír flokksstjórar, Jóhannól- afsson, Sigurður Guðnason og Jóhann Benediktsson. Litlu síð- ar var bætt nokkuð við í at- vinnubótavinnunni og þá voru íeknir meðal annars tveir nýir flokksstjórar sem ekki höfðu gengt þeim storfum áður. Þess- ir menn voru þeir Siguröur Hall dórsson form. ,,ÓÖins“ ogGuð- mundur R. Magnússon. Þegar vinna hófst að nýju eftir nvár, brá svo undarlega við, að hinir þrír fyrstnefndu flokksstjórar fengu enga vinnu, en nýliöarnir tvcir, Sigurður Ha'ldórsson og Guöm. R. Magn ússon, eru látnir halda áfram. Hér kemur það heldur ekki til greina, þó að minusta kos'itveir af þremenningunuin, sem voru settir hjá hefðu þyngra heimiti og verri ástæður en tvímenn- ingarnir, sem voru látrir halda áfram. Sá maður, sem að minnsta kosti opinberlega ræður vali flokksstjóranna er Valgeir Björnsson bæjarverkfræðingur, hvaða öfl sem annars kunna að standa honum að baki. Hér er ekki um annað að ræða en nýja staðfestingu þeirra alkunnu sanninda, að íhaldið lætur einskis ófrcistað til þess að hlúa að atkvæðasmölum sín- um á kostnað bæjarins og þeirr- ar vinnu sem i bæjarins umsjá er unnin til alrnenningsheilla. Þegar um kosningasmalana er að ræða, kemur hitt ekki mál- inu við, hvort þeir hafa mesta þörfina fyrir vinnu, hvort þeir hafa hæfileika til þess að leysa það af hendi, eða hvort þörf er lyrir starf þeirra. Framboðslistar til Digsbrúoar- kosainga Framboðslistar til kosninga í stjórn og trúnaðarráð Dagsbrún ar samkvæmt'Tillögum uppstill- ingarnefndar félagsins, voru lagðir fram í gærkvöldi. Lagt er til að stjórn félagsins verði þannig skipuð: Héðinn Valdimarsson, formaður Siguröur Guðnason, varaform., Eggert Guðmundsson, ritari, Þorsteinn Péíursson, fjárm.ritari Friðleifur Friðriksson, gjaldkeri Síðar mun blaðið birta fram- boðslistann til kosni igar í Trún aðarráð. Enn hafa ekki komið jðrir listar fram. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. Chamberlain iog Halifox Iögðu af stað í dag áleiðis til Rómabiorgar. Við bnottför þeirra frá London urðu miklar kröfugöngur, log voru bornar fram kröfiur um vopn til Spánar. Daladier, forsætisráðherra Frakka, var í dag afhent skjal, þar sem krafizt var að franska stjórnin láti ekki undan landa- kröfum ítala hvað sem það kosti Undir skjál þetta rita tíu fyr-' verandi ráðherrar, þar á meðal Yvon Delhos, fjöldi þingmannaj fimm hershöfðingjar, 47 með- Iimir Akademísins franska og fjöldi blaðamanna, háskólakenn- ara og annarra menntamiamSaJ Bonnet, utanríkisráðherra Frakka, hefur lýst yfir því, að ekki komi til mála nein tilslökun af hendi Frakka fyrir kröfum Mussolinis, hvorki nú eða síðar. FRÉTTARITARI. KHÖFN í GÆRKV. F.6. Þeir Chamberlain og Halifax óku frá Viktoría-stöðinni í London í hraðlestinni „Gylta örin“ og hafði Chamberlain | meðferðis hina heimsfrægu regn hlíf sína. Á járnbrautarstöðinni hafði margt atvinnleysingja safn azt saman og æptu þeir nokkuð að Chamberlain. Kváðu við úr hópi atvinnuleysingjanna köll um það að honum væri nær að gera eitthvað til þess að ráða bót á atvinnuleysinU í Bretlandi heldur en að vera að bisa við Mussolini. Sáust í hóoi þeirra nokkrir hníttir hnefar. Lögregl- an átti í dálitlum brösum við þennan mannsöfnuð, en tókst þó að halda honum í skefjum1 j án þess að til nokkurra óeirða kæmi, eða nokkrir væru hand- teknir. Víðsíáín í da$ Friðrik Á. Brekkan. Góðtemplarareglan á íslandi átti í gær 55 ára afmæli. 1 tilefni af því ritar Friðrik Ás- mundsson Brekkan, rithöfund- ur og stórtemplar, grein í Víð- sjá Þjóðviljans í dag, um þró- un bindindishreyfingcrinnar, Góðtemplararegluna og Stór- stúku íslands. Chamberlain í Róm: „Halló, Daladier! Mussolini vill endi- lega fá Túnis. Þú verður að gera hoimin það til geðs, hann ætlar þá að hætta að hugsa um Korsíku í bili“. Ksmmúnxstar í Englandi hafa gefið út flugrit, þar sem þeír telja sig vera að gera heyrum kunnugt hvað það sé sem Mussolini og Hitler séu aðnarra Chamberlain út í. í blaði þessu: er því haldið fram, að með und- anlátsstefnu sinni við einræðis- herrana sé Chamberlainaðleiða Frakkland og England í glötun. Hefúr blaði þessu verið dreift út um allt England. SbemmtanirSós- iallstaf élagsins á snnnadaginn var Barnaskemmtun Sósíalistafé- Jagsins t Alþýðuhúsinu á sunnudag var mjög fjölsótt. — Urðu því miður margir frá að hverfa. Skemmtunin var að því leyti frábrugðin öðrum jóla- skemmtunum, að Ungherjar skemmtu þar með ýmsu mótí. Til dæmis léku þeir smáleik- inn Rauðhettu. Gerður Björns- dóttir, ungherji frá Akureyri, hefur undanfarið kennt þeim listdansa og sýndu Q telpur nokkra þeirra. Tíu litlir „negra- strákar“ sungu þarna kvæði sitt, var þeim tekið svo vel að þeir urðu að margendurtaka sönginn. Að vísu var ekkert jólatré hægt að hafa, en börnin sökú- uðu þess eklci eins fyrir það, að þegar skemmtunin stóð sem hæst, kornu tveir jólasveinar með Stóra poka á bakinu fulía af kökum og sælgæti handa börnunum. Þessa rausnarlegu sælgætis- poka má fyrst og fremst þakka þeim bökurum og sælgætis- verksmiðjum sem seldu ódýrt og gáfu innihaldíð, til þess að hægt væri að hafa skemmtunina svo ódvra að börn frá fátæk- urn heimilum, sem lítið fara á skemmtanir, gætu notið þessa. Um kvöldið hélt Sósíalistafélag- ið kafiikvöld, sem einnig var mjög vel sótt. Skemmtu Ung- herjarnir þá afbir með upp- lestri, söng og dansi. Það er auðséð, að Ungherj- arnir hafa verið ötulir að starfa síðan þeir hófu vetrarslarfsemi (Frh. á 4. siðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.