Þjóðviljinn - 12.01.1939, Blaðsíða 1
4. ÁRGANGUR
FIMMTUDAG 12. JAN. 1939.
9. TÖLUBLAÐ.
Bærínn skuldar by^íngarsjóð wrkamanna framlög sín
fyrlr 1937 ©g 1938 eda hér um bil 14© þtisund krónuff
Ef bæsínn stæöí vtö sktiMbmdísjar sínar ^rðí haíízt handa um bygg-
ííigM so verkamannabásíaða s vor
A íimmta hnndrað fiðlskyldar blðn eftir ibúð í verkamannabnstððnm
Reykjavík'urbær á lögum sam-
kvæmt að greiða 2 kr. á ári
tyrir hvern borgarbiia til bygg-
‘ngar verkamannabústaða. Bær-
>nn hefur ekki innt þessar
greiðslur af hendi fyrir árin
1937 og 38, og nemur skuld
hans við byggingarsjóð verka-
manna nú nálægt 140 þús. kr.
Ríkið á, sem kunnugt er, að
leggja fram fé á móti framlagi
baejarins, og hefur það gert fuil
m
neðanmálssagan
Hans Kirk.
Hans Kirk er einhver ágæt-
asti höfundur, sem Danir dga
,lu- Hann er józkur læknisson-
u> af stórbændaættum f. 1890,
stúdent frá Sorö, las lögfræði
fékk skjótan frama í sendw
laði Dana í París, en var síðan
11 m skeið mik" ..etinn embætt-
isniaður h .a fyrir. En mað-
urinn var skáld. Þegar minnst
varði stakk hann fyrir sig fótum
a embættisbrautinni, sagði af
Ser’ Hgðist út í skógarparadÍ9
s*nni 0g samdi á tveim árum
Vrstu skáldsögu sína, „F'sk-
erne<‘> Sjómenn, sem birtist nú
,1er > blaðinu í íslenzkri þýð-
‘ngu.
Líkt 0g Henrik Pontoppidan
syndi þjóðlífsbaráttuna á blóma
inrum Brandesarsinna, hefur
*rk lýst józkri alþýðu nútíðar-
m»ai ljóst 0g samvizkusamlega.
. ^ 1 þessari bók gegnumlýsir
an>i fyrirbrigðin, sem eru að
eiast, með skörpu leitarljósi
a na sinna og bjarmanum frá
hlyl" l’jarta.
skil fyrir árið 1937, en hinsveg-
ar hefur það neitað að greiða
framlag sitt fyrir 1938, fyrr en
bærinn hafi staðið við sínar
skuldbindingar.
Ef bærinn hefði staðið við
skuldbindingar sínar við bygg-
ingarsjóðinn, mundi hann nú
eiga í reiðu fé nær 100 þús.
kr. Væri þetta fé fyrir hendi,
ásamt fullu trausti á skilvísi
bæjarins, væri hægt að hefja
byggingu 80 verkamannabú-
staða í vior. Til þessara bygg-
inga yrði þá varið, auk þess
fjár, sem ætti að vera í sjóði,
frámlögum bæjar og ríkis fyr-
ir árin 1939 og 1940 og lánum,
sem ríkisstjórnin hefur lofað
frá Brunabótafélaginu og Trygg
ingarstofnun. Fáist bærinn ekki
til þess að greiða það, sem hon-
um ber, verða hinsvegar engir
verkamannabústaðir byggðir á
þessu ári.
Allir sæmilegir men;n;, í hvaða
stjórnmálaflokki sem þeir eru,
gera þá kröfu til bæjarins, að
hann láti reisa á næsta ári
minnst 100 góðar íbúðir, og
vinni með því þrennt í senn:
að veita hinum fátækustu bæj-
arbúum góðar íbúðir, að skapa
atvinnu fyrir verkamenn og iðn'
aðarmenn og að losna við að
borga okurleigu fyrir óhæfar
íbúðir, sem fjöldinn allur af
þeim, sem á bæjarframfæri eru,
verða nú að hýrast í.
En íhaldið, sem ræður í bæj-
arstjórn Reykjavíkur, er slað-
ráðið í að hafa þessar kröfur
að engu, og jrað verður ekki
betur séð en að það ætli að
ganga ennþá lengra. Pað virðist
ætla að stöðva byggingu verka-
mannabústaða, og þar með
kbma algerlega í veg fyrir, að
efnasnauðir verkamenn geti tign
azt þak yfir höfuðið.
Laun verkamanna og iðnaðar-
manna, við bygjgingu þeirra 80
verkamannabústaða, sem áætl-
að var að hefja að bygigja á
komandi vori, mundu sennilega
nema 400—500 þús. kr. Það
KenmðnistiBi Doclos
kosiia varaforseti
fraiskr piegsiBS
er sæmilegt lífsframfæri fyrir
nokkuð á annað hundrað fjöl-
skyldur. Einnig þessa bjarg-
ráðamöguleika verkalýðsins,
(Frh. á 4. síðu.)
Verksfjðri bjð S.I.S. formannsefni
Skjaldborgarimar í Dagsbrún
Hefíiir Skjaldborgín afhenf Ftram^
sókta ífök sín í Dagshrán? ”
Shjaldborgín hefur nú áttveðíð að hafa lísta i hjöd
víð stjórnarkosníngar í Dagsbrún.|JHóaðí hún saman
klíkufundí |tíl kaffídrykkju og var”þetta þar ákveðið.
Ýmsír þeirra er sóttu þennan fund munu þó ekkí hafa
veríð í félagínu. Af þeím nálega 90 mönnum er sátu
samkvæmíð greíddu 36 atkvæðí á mótí stillíngu í Dags-
brún, en hínír um 50 voru þvi fylgjandí. Ekkí er þó
vítað hve rnargír þeírra eru Dagsbrúnarmenn eða hvort
stíllingín hefir veríð samþykkt af Dagsbrúnarmönnum
eða eínhverjum öðrum.
Alþýpublaðið tilkynnir í gær
að Skjaldborgin hafi ákveðið
að stilla upp lista við kosn-
ingar þær, sem standa lyrir
dyrrum í Dagsbrún. í formanns-
sæti er Stefán Sigurðsson verk-
stjóri hjá Herðubreið-
Um Stefán þennan er það
fyrst og fremst að segja, að
hann hefur til þessa verið tal-
inn Framsóknarmaður. enda
er hann verkstjóri við eitt af
fyrirtækjum Sambands ísl.
samvinnufélaga. Val hans í
formannssæti bendir því ótví-
rætt til þess að Skjaldborgin
hafi nú neyðzt til þess að af-
henda Framsókn og þá ivrst
og fremst S. í- S. þau litlu í-
tök, sem hún á ennjaá innaa
Dagsbrúnar. Ber þannig allt
að einum brunni um vesaldóra
Skjaldborgarinnar í verkalýðs-
málum.
Hinsvegar er kunnugt ura
annan Framsóknarmann, sem
líka er verkstjóri hjá S.Í.S. og
engu ókunnugri í sögu reyk-
vískrar verkalýðsbaráttu en
Stefán Sigurðsson. Þessi mað-
ur er Ari Eyjólfsson í Garna-
stöðinni. Ekki hefur þó Fram.
sókn talið heppllegt að auð-
mýkja Skjaldborgina svo, að
krefjast Jæss að honum yrði
stillt upp til formennsku í Dags-
brún.
Duclos.
EINKASKEYTI KHÖFN.
Kommúnistífin Jaccues Duc-
Los var í gærkvöldi enc’imkosinn
varafiorseti Fiulltrúadeildar
franska þingsins. Fékk Duclos
Framhald á 4. síðu.
Félagsdimur sýnir innrætið
— Daladíeir loíar breyffrí sfefau á Spánarmálunum —
Lýðveldishermn tvo km. frá Penarroya
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KLIÖFN 1 GÆRIÍV
Sókn sífórnarherslns á Esíremadura~vígstöðvunum heldur áfram: um
Castuera hafa veríd háðar ákafar orusfur, og síjórnarherfnn hefír náð
baenum Saníaines vestan við Monterubío, Stór hlutí af fasístahernum á
þessum stöðvum á nú á haettu að verða króaður inní,
Lýðveldísherínn er nú aðeín 2 kílómetra frá baenum Penarroya.
Svo er að sjá sem hín sígursæla sókn stjórnarhersíns á Estremadura-vígstöðv
unum ætlí að hafa víðtækar afleíðíngar á Evrópustjórnmálín. Sígrar lýðveldíshers-
ins hafa vakíð geysímíkla athyglí í Frakklandí og er talíð að þeír getí haft míkíl
áhríf á frönsk stjórnmál.
Fyrsti dómur Félagsdóms var
felldur í gærkvöldi í máli sem
risið hefur á milli vörubíl-
stjóra og bæjarins. Féll dómur-
inn jjannig að borgarstjóri var
sýknaður fyrir. hönd bæjarins
af kröfu Dagsbrúnar fyrir hönd
Vörubílstjóradeildar félagsirs
Málskostnaður fellur niður.
Dómurinn fjailar um það,
livort bænum be.ri ekki skylda
til þess að grciða bifreiðarstjór-
um tímakaup eins og aðrir at-
vinnurekendur. Bærinn hafði
hinsvegar tekið upp ákvæcis-
vinnti við atvýinubótavinnuna,
þvert ofan í laxta bifreiðarstjór
anna.
Bærinn er í fiDiscndum dóms-
ins sýknaður af kröfu bifreiðar-
stjóra á jieiin grundvdli, að
kaup þeirra sé með ákvæðis-
vinnunni jafnhátt og ef grci'.t
væri tímavinnukaup.
Alþýðusambandið neitaði að
reka inál þetta fyrir Félagsdómi
og notaði bærinn mjög þá ncit-
)rm í vörn sinni fyiir dóminum.
Taka Frahkar nýja
stefnu í Spánar-
málunum.
Daladier, forsætisráðherra
Frakka, veitti í dag áheyrnsenci
nefnd þingmanna, er verið hef-
ur á ferð unr lýðveldishéruðin
á Spáni.
Lofaði Daladier nefntíiani., að
franska stjórnin skyldi breyta
um stefnu í Spánarmálunum.
Bonnet eínnig orð-
ínn Spánarvínur?!
1
Bonnet, utanríkisráðherra, er
talinn standa mjög tæpt, og
þótti það koma greinilega fram
í útvarpsræðu er hann hélt í
dag. Fullyrti Bionnet j>að, að
hann hefði komið því til kiðar,
að send voru 35000 tonn af korni
til lýðveldishéraðanna á Spáni.
Þrátt fyrir þessa „Spánarvin-!
Lister,
einn af hershöfðingjuin stjórn-
arhersins.
áttu“ Daladiers og Bonnets er
full ástæða til* tortryggni um
raunverulega afstöðu þeirra, er
bezt sést á því, að enn á ný
hafa stjórnarblöðin ymprað á
að reynandi væri að „stiila til
friðar“ milli hernaðaraðilanna á
Spáni.
FRÉTTARITARI.
Víðsjáín í dag
Undanfarið hefur oft verið
annzt á Monfague Norman,að-
albankastjóra Englandsbanka,
einkum í sambandi við samn-
inga hans og dr. Schachfs,
bankastjóra þýzka ríkisbankans.
Hefur verið reynt að láta líta
svo út, að viðræður þeirra hafi
snúizt um smámál eingöngu, en
það mun engin tilviljun, að ein-
mitt Montague Norman eigi er-
indi til Berlína/r, í ársbyrjun 1939
I Víðsjá Þjóðviljánstvonæstu
daga birtist grein eftir ameríska
blaðamanninn Ladislas Farago,
um bandalag brezka auðvalds-
ins við Hitler og þátt Montague
Normans í þeim heimsviðburð-
uin, er rutt hafa brautina fyrir
þýzka fasismann. Að baki stjórn
málamanna, sem telft er fram,
sitja hinar voldugu klíkur
brezka bankavaldsins*, og halda
í þræðina. — Lesið greinina:
Montague Norman — voldug-
asti bandamaður Hitkrs.