Þjóðviljinn - 12.01.1939, Síða 4

Þjóðviljinn - 12.01.1939, Síða 4
Ratfðca afeur^ lílj asi snýir afíur Stórfcngleg kvikmynd frá United Artists er byggist á síðari hluta hinnar heims- frægu sögu Rauða Akurlilj- an eftir barónsfrú Orczy. Aðalhlutverkin leika: BARRY BARNES, SOPHIE STEWART o. fl. Leikurinn fer fram, í Eng- landi og París á dögum frönesku stjórnarbyltingar- innar. iéwhéíiiiIví NæUirlæknir Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar apóteki. Otvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádcgisútvarp. 15.00 Veðurfreg«ir. 18.15 Ddnakuteewsk. 18,45 Euskukensla. 10,10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi Skipulagsmál sveitanna. — Hörður Bjarna- son byggingameistari. 20.40 Einleikur á celio. — Pórhallur Árnasion. 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Otvarpshljómsveitin leik- ur. i 21.40 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Pétur Sigurðsson flytur er- indi um þjóðaruppeldi, sér- menntun karla og kvenna, hjú- skap og atvinnuleysið í kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu veð Hverfisgötu. — Frjálsar um- ræður á eftir. Sjá auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. / Hörður Bjaraasion bygginga- meistari flytur erindi í útvarpið í kvöld kl. 8.15. Erindi sitt kall- ar Hörður „Skipulagsmál sveit- anna. Skipafréttir. Qullfoss er í Khöfn, Goðafoss er á leið til Austfjarða frá Hull, Brúarfoss er á leið til landsins frá Leith* Dettifoss er á leið til Khafnar frá Hamborg, Lagarfoss er á leið til landsins frá útlöndum, Selfoss er í Reykjavík, Súðin íer í Reykjavík, en fer í strandJ ferð vestur og norður annað fcvöld. Dronning Alexandrine er á Akureyri. / Frá höfninni. Gyllir kom frá Englandi í fyrrakvöld og fór á veiðar í gær. Þýzkur togari kom í gær til þess að fá sér kol og annar enskur til lítils- tíáttar viðgerðar. í fyrrinótt köm hingað saltskip með salt- farm til Bernhard Petersen. Trúlofun sína opinberuðu ný- lega ungfrú Sólbjörg Vigfús- dóttir og Vernharður Eggerte- st»n frá Akureyri. Bæjarstjórnarfundur verður í dag á venjulegum stað iog tíma. Fer þar fram framhald 1. umr. um fjárhagsáætlun bæjarins fyr- ir yfirstandandi ár. Um Guðmund R. Magnússun flokksstjóra í atvinnubótavinn- unni hafa blaðinu borizt þær upplýsingar, að hann hefur áð- ur verið flokksstjóri í bæjar- vinnunni, tog leiðréttast hérmeð þau ummæli frá því í gær, að hann hafi ekki gengt þeim störf- um áður. Taka má það fram, að orðin um atkvæðasmala íhaldsins almennt, ná ekki til Guðmundar; engir sem til þekkja, ætla honum slíkt. Gamla Bíó sýnir um þessar mundir kvikmynd sem nefnist „Konungur sjóræningjanna“. Aðalhlutverkið leikur Frederic Mareh, Franciska GaalogAkim Tamiroff. \ Frú Oddný Sen efnir næstu daga tii kínverskrar sýningar hér í bænum. Eins og menn muna, hélt frú Oddný slíka sýn- ingu hér fyrir rúmu ári síðan og sóttu þá sýningu um 11 þús- undir manna. Pétm Sígttifðssoss flytur fyrirlestur í Alþýðuhús- inu við Hverfisgljtu, í kvöld klJ 8V2 um sérmanntun karla og kvenna, hjúskap, atvinniuleysið og þjóðaruppeldið. Frjálsarum- ræður á eftir. — Inngangur 1 k'róna. Aikki lAús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börain. 50. þlÓÐVILHNM Sóskllstafélag Reykjavíbnr heldur almennan félagsfund í^Alþýðuhúsínu víð Hverf- ísgötu föstudagín 13. jan. hl. 8.30 síðd. DAGSKRÁ: _____ 1. Kosníngarnar í Dagsbrún, framsögumaður Héð- ínn Yaldímarsson. 2. Fjárhagsáætlun bæjaríns. Bæjarmálanefndín. 3. Stjórnmálahorfurnar, Eínar Olgeírsson. 4. Onnur mál. Félagar, fjölmetmið á ftindínn. Áhugalíðatr# ötrvíö fundatrsóknína. Félagsstjórnm* Bergur Jónssion bæjarfógeti í Hafnarfirði var sborinn upp á Landsspítalanum í fyrradag við gallsteinum. Leið honum vel eftir vipnum; í gærdag. Eins og skýrt var fr,á hér í blaðinu í gær var Súðin tekin úr Slippnum í fyrradag eftir viðgerð sem gera þurfti eftir síðasta strand henniar í Gilsfirði' Hefur Súðin að undanförnu ver- ið að stranda alltaf öðruhvoru og væri gaman að vita hve hár liður viðgerðirnar eru á rekst- ursreikningi skipsins. Leshringir æskulýðsfylkingar- innar. Munið leshring ÆFRum sósíalismann kl. 8 V* í kvöld, niðri í Hafnarstræti 21. Mætið stundvíslega. ■ Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Fróðá“ eftir Jóhann Frímann í kvöld kl. 8 í Iðnó; Aðgöngumiðar seldir eftír kl. 1 í dag. Yfirlýsing firá llkarpsráðí Blaðið hefur fengið eftirfar- andi yfirlýsingu frá útvarpsráði, með tilmælum um birtingu: Út af erindi ’.Péturs Magnús- sionar guðfræðings frá Vaílanesi vill útvarpsráðið taka þetta fram: •Leikriti hans „í undirheim- um“ var hafnað einróma af út- VeirkamanEia^ • búsfaðiirnír FRAMHALD AF 1. SÍÐU. virðist meirihluti bæjarstjórnar ætla að stöðva. Hvað getur valdið þessu fram ferði bæjarstjórnaríhaldsins? Hvernig verður það samrýmt látlausu þvaðri þess um þörf fyrir aukna atvinnu og endalaus um kröfum þess um aukinn innflutning á byggingarefni? Slíkar og þvílíkar kröfur á verkalýðurinn að fá í stað at- vinnu og góðra íbúða, en þræl- ar og þý íhaldsins eiga að fá okurleigu fyrir heilsuspillandi kjallara og hanabjálka, frá bæn- um, vegna hinna allra snauð- ustu, eða beint frá örsnauðum verkamönnum, sem berjast við að þiggja ekki af sveit. Pannig skiptir Reykjavíkur-íhaldið náð- argjöfum sínum. • u ■......wm__1 ■■■ 1_■ ■ Hvað fiefMir þá gl getrf til að 11 úfbreíða V Pjéðvíljaiifis B varpsráði, í því formi sem það lá fyrir, með því að orðbragð höfundarins þótti ekki útvarps- hæft. Leikuriinn hófst á runu af blótsyrðum ,sem síðan voru margendurtekin, auk annarra klúryrða og klámvísu. Útvarpsráð sér ekki ástæðu til að hirða að öðru leyti um er- indi Péturs Magnússonar. ©acnlö l31í> Konungur sjóræníngjanna stórkostleg og afarspenn- andi kvikmynd, gerð af CecSl B. de Mille. Aðaíhlutverkin leika: Fredric March mg Fransisca Gaal.* Börn fá ekki aðgang'. „Fródá" Sjónl«ikju|r í 4 þáttum JÓHANN FRÍMANN Sýning i kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kí- 1 í dag. Frakkland FRAMHALD AF 1. síðu. fleiri atkvæði nú en síðast, er hann var kosinn til þessa starfa en þá var Alþýðufylkingin franska upp á sitt bezta. Aðalblað jafnaðarmanna, Po- pulaire, telur kbsningu Duclos sigur yfir afturhaldsöflunum, en hægri blöðin öll ráðastákaft á kosninguna. FRÉTTARITARL Pað eru naumast vofur sem Rati: Því ka-kallaðir eru á ferðinni — ég næ í byss- þú ekki á mi-mig, Mi- una mína. Mikki. — Farðu frá, ég ætla að senda þeim kúlu úr byssunni minni, bannsettum vofunum — — en þær eru þá horfnar, — og burðarkarlarnir allir flúnir, nú fer illa fyrir okkur. Hans Kirk: Sjómenn — SKÁLDSAGA — Fremst á bryggjunni stóð dálítill hópur og horfði út eftir firðinum á hlýju sumarkvöldi. Þeir voru í línum bláum jakkafötum, með nýburstaða skó og dökka hatta- Það voru sjómenn að vestan og voru að bíða eftir skipi með konurnar og börnín. Nú var það afráðið, að þeir settust þarna að til fulls- Þeir höfðu keypt veiðirétt gamals stórbýlis til að leggja álagildrur og lagnet. Páll Vrist var búinn að vera þarna nokkur ár, komst ágætlega af og var ánægður. Hinir höfðu sótt hér sjó um stundarsakir, komið á vorin, þegar sildveiðin fór i hönd, og horfið heim aftur á haustin, þegar ála- háfarnir voru dregnir á land. Nú fyrst fluttust þeir búferlum. Meðan skylduliðið var á Vesturströndinni, höfðu þeir að sjálfsögðu verið heimilisfastir þar. En nú átti það að breytast. Allir voru þeir hátíðlegir. Flestir verða það í sparifötunum, þegar þau eru einungis notuð við kirkju og jarðarfarir- Það lá sérkennileg þung alvara í lyktinni af þeim fötum. En Anton Knopper hafði álitið það tilhlýðilegt að fara í þau, svo að kon- urnar gætu séð, að þær væru velkomnar. Svona var Anton Knopper nærgætinn, og hann hafði á réttu að standa, þetta var stórfengleg stund. Þegar Anton Knopper sló upp á spaugi, kímdu þeir ögn af einskærri kurteisi. Anton var pipar- sveinn og hafði enga ábyrgð að dragnast með. Nú virtist fyrirtækið allt í einu svo glannalegt. Heima, þarna veslur frá, var erfitt að afla til hnífs og skeiðar. Ef fiskurinn brást eitt ár, var eymd og volæði víst, en það var viðkunnanlegur blær yfir minningunum um saltar sjóferðir og hvínandi rok. Og nú lá það í hendi guðs, hver örlög iðu þeirra á ókunnri strönd. Lárus Bundgaard hafði prammann sinn tilbúinn að róa út að skonnortunni, þegar hún varpaði akkerum. Andlit hans var flekkótt af tjöru og i ; ; i eggið upplitað af sólbruna. Hann var ýttar. j.árus var þögu og órólegur. Það var ekki ástæðúiaust. Malena var vanfær og komin á steyptnn. Fleun hafði verið um og ó að leggja upp í ferðina, en slóst svo með. Sólin var enn ekki setzt. Ofan af engjum lagði angan af heyi. Uti á firði voru nokkrir piltar að baða sig í kringum bát. Líkamir þeirra sýndust á sundinu silfurhvítir eíns og perluskeljar. Kvöldið var þrungið hlýleik og friðsæld. Jens Rön og Lást vSand stóðu hlið við hlið. Þeir höfðu róið saman á bát næstum því svo lengi sem þeir mundu til- Þeir voru nokkuðálútir báðir, en annars gagn- ólíkir. Jens Rön var |>rekinn og útlimasver, og á andliti hans með bleikrauða skegginu vottaði stundum Jfyrir glettni, þótt tilveran hefði ekki verið hontim blíð. Fátækt og hallæri og mótlæti í öllum hlutum, það hafði verið hlutskipti hans. Þarna stóð hann og brosti gætilega og hlakkaði til þess, að Tea kæmi. Hann hafði leíp t sér hús. Það var gamalt og ekki gallalaust, en einhvern tíma gat kannske rekið að því, að þau byggju undir eigin þaki. Og börnin, Jens Rön fannst hann hefði ekki séð ]tau árum saman. þótt raunar væru ekki nema fimm mánuðir síðan. Lást Sand var langur og renglulegur með undar- legt, þrautpint andlit í dökku, rytjulegu skeggi- Hann var voteygður. Lást var ekkjumaður og átti von á Adolfínu stjúpdóttur sinni, sem átti að vera fyrir innan hjá honum Enginn þeirra var beinlínis ungur, en gamlir voru þeir ekki heldur. Lást Sand var elztur. ný- lega hálí fimmtugur. Yngsturvar Páll Vrist. þrjá- tíu og fjögra ára- Lárus Bundgaard1 Anton Knopp- er, Jens Rön og Tómas Jensen voru allir um fer- tugt. Nei, þeir áttu langt eftir og víst mundt: þeir allir bjargast. Guð niundi sjá íyrir þeirra ráði, og án hans gafst engin'jarðnesk velgengni. Það var víst og klá.t. Páll sá vel og kom fyrstur auga á skonnortuna, örlitinn depil vestnr á firðinum. — Nú er mQ- nær að halda/að luin sé að konra, sagði hann. Og brátt heyrðnst vélarskellirnir, sem bergmáluðu í hæðunum fvrir sunnan. Kvenfólkið stóð í stafni og horfði á ströndina óþekktu. í suðri voru hæðirnar rákaðar í reiti með gulum og grænum ökrum, og í norðri lá þorpið með þriflegum býlum. Heima var landið bert, haf- gjólan blés á söndunum, kornið sölnaði í storrn- inum- Hér stóðu húsin milli hárra, grænna trjáa, og kornið á ökrunum var gult og þétt. Malena stóð dyrgjuleg í miðjum krakkahópnum- Hún hafði sveipað sjalinu upp yfir höfuð til að verjast kvöldkulinu. Breitt og mikilúðlegt lit hennar snéri að landi. Gott og dásamlega frj®' samt sýndist það vera, það varð maður að kannast

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.