Þjóðviljinn - 15.01.1939, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.01.1939, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Sunnudaginn 14. jan. 193Q. umuiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiii!i!iiiiiiim!iii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiH!iiuiiuimiiiuniiiiimiiiHimiiHii!iiimiiiiiuiiiimi!iiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiii!iiiiiniimiiiiuiuui Tvelr dðmar ■ Dómur Mæstaféifar um sjóvcd í bátum undlr 12 tosiffl og dómur Félagsdóms i bíf- reíðastíóramálínu Hér á landi, þar sem réttur hins vinnandi manns er svo mjög fyrir borð borinn og réttindi hans svo fá, en skvldurnar margar, er því allt- af veitt vakandi eftirtekt, þeg- ar eitthvað kemur fram frálög- gjafanum eða dómstólunum til aukningar eða skerðingar á þessum rétti. — Mörgum er kunnugt um það, sérstaklega sjómönnunum í landinu, að í vetur féll hæstaréttardómur, er slær því föstu, að sjómenn hafi sjóveðsrétt fyrir kaupi sínu og hlut í smærri bátum en 12 smá- lestir þó þeir séu ekki lögskráð- ir. — Sjóveðsrétturinn er eins og kunnugt er eina tryggingin fyrir því, að sjómennirnir, sem vinna hættulegustu verkin f þjóðfélaginu og útvega mest af hinum marglofaða gjaldeyri, fái nokkurn tíma kaup sitt greitt. Hinu hafa menn ekki veitt nægilega eftirtekt, að það var verkamanna„foringinn“ Ste- fán Jóhann Stefánsson, sem barðist eins og ljón gegn því fyrir dómstólunum að veita bátasjómönnum þessi réttindi, sem aðrir sjómenn hafa haft, og mikið má óskammfeilni þessa manns ganga langt ef hann heldur ekki að hið vinn- andi fólk taki eftir því, þegar atvinnurekendurnir taka hann í þjónustu sína, til að nota liann sem hrís á hið fátæka fólk, þar sem atvinnurekendur telja, að dómstólarnir muni taka meira mark á orðum þessa manns, sem þykist vinna fyrir fólkið, heldur en t. d. yfirlýstra fjand- manna fólksins eins og Eggert Claessen. Sem betur fer tókst ekki ,,forseta“ Alþýðusambands ins að koma bellibrögðum sín- um fram í sambandi við þetta mikla hagsmunamál sjómann- anna, þó hann gerði allt, sem í hans valdi stóð til þess, og er hans sök söm fyrir það .— En svto mikið metur „forsetinn“ Hfshagsmuni hins vinnandi fólks kjósanda hans, skulum viðsegja að hann skammast sín ekki fyr- ið að leigja sig atvinnurekend- unum fyrir þrjátíu silfurpeninga til að vinna á móti, brýnustU hagsmunamálum hinna vinnandi manna .— í þetta sinn kom hæstiréttur vitinu fyrir verka- manna„foringjann“, þegar hann var að gæta hagsmuna verka- fólksins í landinu og má segja, að engum er alls varnað, — og þökkum við sjómennirnir það Þórði Eyjólfssyni hæstaréttar-i dómara, sem frtégur er fyrir það, þegar hann ætlaði að taka okrara í karphúsið, en fékk því ekki ráðið illu heilli. * Hinn nýbakaði dómstóll, fé- lagsdómurinn , hefur nú fest fyrstu fjöðrina í hattinn sinn, og mun hún ekki verða til að skýla nekt þeirra manna, sem ój verðugir hafa þangað kbmizt. Er það einkennilegt samsafn hinna ófélagslegustu manna, er ekki hafa hina minnstu hug- mynd um líf hins vinnandi fólks í landinu, og jafnveí ekki vitað um suma þeirra, að þeir hafi Kjokkru sinni tekið til hendi, við aokfcurt verk, sem þeir hafa föarft að þvo sér um hendumar fr á éftiir. — í tnáli J»ví, sea» Þróttur höfðaði gegn bænum, segja dagblöðin eftir dómurun- um, að það sé viðurkennt, að bærinn hafi tilkynnt bílstjórun- um, að nú mundi þeirn verða greitt ákvæðisvinnukaup, eftir taxta, sem bærinn hefur sjálfur upp á sitt eindæmi búið til. — Jafnframt er það tekið fram að bærinn sé bundinn við tíma- kaupstaxta Þróttar, log taxtinn viðurkenndur, eins og Alþýðu- blaðið segir. En þrátt fyrir þessa viðurkenningu á taxtan- um telja hinir vitru dómarar, að hverjum atvinnurekanda sé heimilt og leyft að setja annan taxta, ákvæðisvinnutaxta, sem er allt annars eðlis en tíma- kaupstaxti, iog væri gaman að fá það upplýst hjá ‘Alþýðublað- inu, hvers virði viðurkenning- in á taxtanum væri eftir það. — Og hinir vitru dómarar segja meira en það, þeir segja að tímakaupstaxtinn sé lágmarks- taxti, og ef verkamenn, sem látnir eru vinna í akkiorðsvinnu,' eftir taxta, sem atvinnurekand- inn hefur sjálfur sett upp, þá skuli slíkt vera löglegt, ef akk- orðstaxtinn sýni, að þeir hafi haft sem svarar tímakaupi upp úr akkorðsþrældóminum. — Bílstjórar hafa eins og aðrir fengið að kenna á atvinnuleys- inu í vetur. — Þegar þeir svo fá niokkurra daga vinnu hjá bænum' í þessari svokölluðu á- kvæðisvinnu, sem bærinn tók upp í haust, þá knýr fátæktin' og atvinnuleysið þá ú(t í það, að ganga fram af sér við verkið, til að fá þeim krónunum fleira, þar sem óvíst er ,hvenær þeir fái þessa vinnu aftur. — En hin-;i ir vísu dómarar taka ekki iil greina þann gífurlega mismun, sem er á akkorðsvinnu og tíma- vinnu, — eða það, að akkorðs- vinnan skilar miklu meiri vinng fyrir jafnlangan tíma og tíma- vinnan. — Dómararnir vita ekki að akkorðsvinnan er venjulega unnin í skíorpum, og er venju- lega notuð, þegar ljúká þarf af á sem styztum tíma ákveðinni vinnu. — Kaupið fyrir akkorðs- vinnuna er því aldrei sann- gjarnlega metið og hefur eng- . um komi það fyrr í hug, en < hinum vitru dómurum, í sam- ræmi við tímakaupið, heldur í samræmi við hina auknu vinnu, sem verkamaðurinn vinnur fram yfir það sem venjtdega er bnnið í tímavinnunni, hin auknu afköst ,sem akkorðsvinnan hef- ur í för með sér. — Ef fara ætti eftir dómurunum, ættibæn- um að vera heimilt að lækká akkorðstaxta sinn niður í lág- mark ,sem bílstjórunum er Igreitt í tímavinnu, þar sem dóm ararnir telja, að bílstjórarnir hafi þá ekki yfir neinu að kvartaí þó þeir sveitist blóðinu til að ná þeim árangri og inni kann-' ske af höndum þrefalda vinnu í akkorðsvinnunni miðað viðtíma vinnuna. — Skyldi nokkrum | heilvita manni hafa dottið þessi j vísdómur í hug á undan dóm- j urunum í félagsdómi. — Og auðvitað hefur bærinn engan hagnað af þessu, um það þarf ekki að ræða. Það eru aðeins bilstjórarnír ,sem ekki kunna að meta ,hvað þeim er fyrir beztu. En dómarina ser um hagsnumi þeirra, sem ekki geta það sjálf- ir. Ef hægt er að fá verkamann- inn til að ganga fram af sér við akkorðsvinnu nokkra daga^ sem hann er svo hamingjusam- ur að fá í margra mánaða at- vinnuleysi ,og bera þannigtíma kaupstaxta úr býtum eftir þeim akkorðstaxta sem atvinnurek- andinn liefur sett honum, þá segir hinn vísi félagsdómur: Tímakaupstaxti þinn, góðurinn minn er lágmarkstaxti sérðu,og við getum ekki bannað atvinnu- rekendunum, sem halda í þéii líftórunni, að greiða þér hærra kaup um tímann, en þú í heimsku þinni og vanþakklæti vilt þiggja. — Atvinnurekandinn sérðu, hann er bundinn við tímakaupstaxtann, og græðir því ekkert á þessu,. þvert á móti, þetta er allt gert fyrir þig“. Heilaga einfeldni, skyldi nokk ursstaðar í víðri veröld verá til svio lélegur félagsdómur. Þó að félagsdómi hafi þannig tekizt að kveða upp dóm, sem livert barn skilur að er rangur, og hann sfcákji í því skjólinu, að hann geti sagt síðasta orðið í þeim leik ,þá er vert fyrir han'" að athuga, hvar hann er stadd- ur, og biðja svo afsökunar á þeirri vitleysu, sem hann hef- ur gert. — Geri hann það ekki er hætt við að verkamenn leiti ekki framar til dómsins, heldur, taki rétt sinn sjálfir, eins og Reykjavíkurbær, og láti skeika að sköpuðu um afleiðingarnar. Huglcídíngar um cína myndabók Frh. af 2 .bls. með nokkrum heilsíðumyndum; er sýndu meginþætti íslenzkrar náttúru og atvinnulífs; mynd af jökli, hrauni, sandi, sveitabæ, síldarflota á veiðum io .s. frv. Síðan yrði myndunum raðað eftir héruðum. Ég bendi aðeinsj á þetta sem eina leið, og vitan- lega finnast margar aðrar, en aðalatriðið er að einhverri línu sé fylgt. Margar óþarfar mynd- ir þarf að hreinsa burt og bæta inn nýjum myndum, væri t. d. ekki úr vegi, að í bókinni væru einhverjar myndir af gömlum sögustöðum. Þótt við krefjumst þess að á okkur sé litið fyrst og fremst sem nútíma menning- arþjóð, þurfum við ekki að af- neita með öllu okkar fortíð. Enga mynd skal hafa minni en hálfsíðumynd. Ein góð stór mynd er betri en tíu smámynd- ir. Textana þarf að auka og bæta og er þar hægra um verfc ef myndunum er skynsamlega niður raðað . Æskilegt væri einnig að textarnir stæðu líka á einhverju skandinavísku máli og raunar er það ekki nema sjálfsögð skylda gagnvart þess- um frændþjóðum okkar, auk þess sem bókin mun verða fceypt meira í Skandinavíu en í Frákklandi. Glott fcort mundi auka gildi bókarínnar og gerst hana ejgu- legri útlendum skóhim og lestr- arfélö@um. Hi® tetla upphleypf* Brejtingar- till. Sósial- istnflokfcsins Framhald af 1. síðu. ins eru eftirfarandi tillögur við fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs. TU að vernda Öríirisey fyrir frekari skemmdum af sjávar- gangi iog til að rannsaka á hvern hátt hún verði gerð arðbærust fyrir Hafnarsjðð og hefja und- irbúning að því verki — sé varið 500 þús .krónum og taki Hafnarsjóður það fé að láni. Ennfremur sé hafnarstjóra falið að láta nú þegar rannsaka hvort grásteinn sé nothæfur sem bygg ingarefni í bólverk hafnarinnar í stað timburs og járns, sem bæði eru erlend og endingarlítil Ýmsar aðrar tillögur Þá flytja bæjarfulltrúarnir ennfremur eftirfarandi tillögur í satnbandi við fjárhagsáætlun- ina: „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra og bæjarráði að láta nú þegar rannsaka ýtarlega hvaða gerð togara muni heppilegust og heimilar nauðsynlega lán- töku til kaupa á einu slíku skipi gegn framlagi Fiskimálasjóðs“. „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra og bæjarráði að láta rann saka skilyrði fyrir garðrækt í ná,greuni bæjarins og nærsveit- um og heimilar nauðsynlega lán töku til að tryggja bænum eign- ar eða umráðarétt yfir því landi, er bezt þykir fallið til slíkrar ræktunar og til styrktar þeim bæjarmönnum, sem kynnu að óská eftir að hefja slíkan rekst- ur, en sfcortir fé til að stofna til hans af eigin rammleik“. „Bæjarstjórn felur horgar- stjóra og rafmagnsstjóra aðsjá um, að efnalitlu fólki gefist svo fljótt sem auðið er kiostur á að eignast riafsuðutæki með við ráðanlegum afborgunum og svipuðum kjörum og fengizt hafa um fcaup á rafsuðuvélum“. „Biorgarstjóra í samráði við bæjarráð er falið að leita samn- inga við eiganda Gamla Bíó um káup á húseigninni, og er heim- ilt ef þörf þykir að taka nauð- synlegt lán til útborgunar hluta kaupverðsins, ef samkomulag næst um kaupin, enda reki þá bærinn kvikmyndahúsið“. „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra og bæjarráði að athuga nú þegar og gera tillögur um heppilegra og ódýrara skipulag á iínnheimtu allra bæjargjalda, ásamt gjöldum fyrir gas, raf- magn og vörugjöld og sjúkra- samlagsiðgjöld“. Verður nokkuð af þessum tii- lögum öllum nánar raeíht í Þjóð-i viljanum síðar. kort, sem nú stendur í bókinni er bara til bölvunar, því það gefur svio falskar hugmyndirum íslenzkt Iandslag. Það er alveg rétt hjá útgef- endunum að þörf er á góðri myndabók um Island. En sé þeim alvara með að bæta úr þeirri þörf, ber þeim að gefá út endurbætta útgáfu af þess- arí bók sem allra fyrst. Geri þeir það ekki, verður að draga þá ályktun, að þeir hafi gefið bókina út fyrst og fremst til þess að græða á benni. * StekkhólmS í janúar 1939. Sfgurður flórarlnsson. Samfevæmf 32. gr. Eaga um íekjuskaft og cígnasfealí cr hér með skorað á þá, sem ckkí hcfa þcgar scnt framtal tll tckju« og cígnarskafts að scfida það scm fyrsí ©g ckkí sclnna cn 31. ;an. næstfeomar.di íál skatfstofunnar I Alþýðu- ’ húsínu. EÍIa skal, samkvaemt 34. gr. skatfalag- anna „áaetla fckjur og cígnsr svo rfflcga, að ckkí sc hæft víð að upphacðfn sc scft laegii cn hún á að vcra i rauis réifrs". Jafnframí cr skorað á aivlnnurekcndur, scm elgí hafa skálað skýrslum um kaupgreíðslur, og félög, scm eigí hafa gcfíð skýrslur um hlufhafa og arðsúthtutun, að scndá þcssar skýrslur þcgar i síað, ella vcrða aðilar látnir sæfia dagsckíum. Skafísfofan cr opin kl. 10-—12 og 1—4 og á þeím fima veííf aðsfoð víð framföl. Skaíísíjóiríiiii s Reykjavík MalMér SfgMsson (scffur) Pétur Magtaússou frá Vallanesí endurtekur i dag kl. 3 e. h. í Gamla Bíó eríndí sílt um BfklsAIvarplð og sömuleíðís leíhínn í nndirheimni Aðgöngumíðar, tölusettír, fást í dag cftír hlukhan 2 víð ínngangínn Aðalfnndar Iþróttafélags Reykjavíkur vcrður haldínn i Varðarhúsínu víð Kalkofnsveg mánudagínn 16. þ. m. Dagskrá samfevœmt félagslögunum. Lagabrcyfíngar o. fL Fundurinn hefst kL 8 siðd. Sfjórnán. ■••• •< £aíSESS2EME- Málarasvcinafélag Rcykjavikur Aðalinndnr verður haldinn sunnudagínn 22. þ. m. i Alþýðuhúsínu víð Hverfisgötu, hl. 1,30 e. h. Dagskrá: VcnjuScg aðalfundarstörf. Reíhníngar félagsíns ásamt lagabreytíngum liggja frammi á shrifstofu Sveínasambandsíns í Kírhjuhvoli frá og með mánudeginum 15. þ. m. Stjórnín Utbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.