Þjóðviljinn - 27.01.1939, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.01.1939, Blaðsíða 2
Föstudagmn 27. jan. 1939. »Jð»VILJlN>N (UðOVIUINlt Otgefandi: SamieiMÍBgarflokkur alþýðu — 56sía!jsta#lokVuriBn — Kitstjórar Kiaar Olfttivsson. Sigfús A. Siguahjartarson. Ritstjórmarakrifstofar. Hverfis gðtu 4 (8. hœð), súni 2278. Afgreiðslu- «g auglýaingaskrií- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), stmi 8184. Askriftargjöld á mánuði: Rttykjavík off ttégrenni kr. 2,00. Anoaisstaðar á laadniu kr. 1,50. 1 lansasðln 18 auva esatakið. ▼ikúsgsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sfmi 2864. S jómannaf élags * kosnífigin Stjórnarkiosningu Sjómanna- félagsins ier lokið, og voru úr- slit hennar birt á fundi félagsins í fyrrakvöld og hér í blaðinu í gær. Röskur helmingur félags- manna greiddi atkvæði og bar Skjaldborgin sigur úr býtum og hlaut 384—596 atkvæði bak við hina kjörnu stjórnarmeðlimi. Menn þeir sem Sameiningar- flokkur alþýðu studdi hlutu hinsvegar ekki nema 97—292 atkvæði. En þess ber að gæta, þegar litið er yfir kosningaúrslitin, að við kosningarnar kom aðeins fram einn listi, og var hann skip aður að ráði Sigurjóns Á. Ól- afssonar og félagsstjórnarinnar. Andstæðingar félagsstjórnarinn- ar fengu ekki að hafa lista í kjöri, en hvert sæti listans var skipað þrem mönnum er félags- menn máttu velja um. Samein- ingarmenn réðu engu um þau mál, hinsvegar er það rétt, að nöfn þriggja Sameiningarmanna voru á lista stjórnarinnar og voru tveir þeirra látnir skipa varagjaldkerasætið. Áttu sam- eíningarmenn því aðeins full- trúa í gjaldkera og varagjald- kerasæti. í hinum þremur sæt- unum áttu þeir enga menn, enda þó að þeir hvettu sjómenn til þess að greiða þeim Sigur- geiri Halldórssyni og Bjarna Kemp atkvæði. 'Kosníngaaðferðir sem þessar eiga sér enga stoð í neinum Jýðræðissinnuðum félagsskap, enda eru þær sóttar milliliðalít- Ið til kosningafyrirkomulags Hitlers og annarra slíkra herra- manna. Gæti Skjaldborgm vel setið við næstu daga og reynt að reikna út, hve mörg atkvæði hún hefði fengið í sinn hlut í Dagsbrúnarkosninguiium með sama fyrirkomulagi. T. d.hefði formannssætið verið skipað þrem mönnum, eins og við Sjó- mannafélagskiosningarnar, og Skjaldbyrgingum gefið færi á að velja á milli Héðins Valdi- marssonar, Sigurðar Guðnason- ar og porst. Péturssonar. Slíkt hið sama hefði orðið uppi á teningnum um varaformann og ritara. Hinsvegar hefðu einhverji ir Skjaldbyrgingar sem Dags- brúnarstjómin valdi, fengið að ireka lestinja, í gjaídkera og fjár- málaritarasæti. Ef til vill hefði hinn „þrautreyndi verkalýðsfor- ingi“, Stefán Sigurðsson hlot- ið sæti á óæðri bekk, til dæmis í sæti fjármálaritara eða gjaM- kera, ef Dagsbrúnarstjórnin hefði ekki blátt áfram „gíeymt“ því, að slíkur skörungur um verklýðsmál væri til, af ótta við fyígi hans. Um gang kiosninganna fara hinsvegar litlar sögur, þar em Skjaldbyrgíngar eínir til frá- sagna. SameHiiwgarmenn áítu Eínar Olgeifsson: Aldrei síðan 1793—95 ogl919 —21 hefur harðstjórn og frelsi háð svo ægilegan hildarleik í heiminum, sem á árinu 1938, — og er það ár þó auðsjáanlega aðeins aðdragandi þess, sem koma skal. Og það verður að játa, að það hefur verið ár ósigr- anna fyrir frelsið og lýðræðið í heiminum, ár smánar og svika sem enginn frelsissinni fær hugsað til reiði- og kinnroða- laust. En samt gefur árið 1938 enga ástæðu til örvæntingar, heldur þvert á móti betri vona, ef lýðræðisöflin bera af ósigr- inum. Pví enn rísa ríki sósíal- ismans í öllu sínu veldi og mik- illeik, enn berst Spánn sinni ó- trúlegu hetjubaráttu, enn heyir Kína frelsisstríð við Japani og í Ameríku vakna íbúar heillar heimsálfu til varnar í einingu frelsisins. Ausfurrikí. — Tckkó- slóvakía. — Míínchcn# Fasistaríki heimsins hafa und- anfarin ár verið að byrja heims- styrjöld, en með þeim hætti að síga smám saman injn í haná án stríðsyfirlýsinga. Með þess- ari aðferð hafa fasistaríkin nú í 3 ár getað háð styrjöld gegn lýðræði og frelsi smáþjóðanna Ðg gegn hagsmunum brezka og franska heimsveldisins, án þess að þessir aðiljar, sem á varráð- izt, hafi barizt á móti. 1935 byrjaði Italía með stríð- inu gegn Abessiniu. 1936 hóf ítalía svio innrásina á Spán með aðstoð föðurlandssvikaranna Franoo & Go. 1937 hóf Japan stríðið gegn Kína. Og 1938 byrjar Þýzkaland svo sinn hluta þessarar undarlegu heimsstyrj- aldar, — furðulegustu og skammsýnustu styrjaldar, sem veröldin hefur augum litið, — stríðsins, þar sem aðeins annar aðilinn berst, — en hinn lætur alítaf undan. Aðferð Þýzkalands til þess að vinna sína stóru sigra í „heimsstyrjöldinni“ 1938 er sú, að skipuleggja föciurlandssvikin innan þess lands, er sigra skyldi en hafa um leið klíkusamband við auðvaldshringa Englandsog Frakklands, til að tryggja svik- in við bandamennina frá hálfu þeirra landa. Árið 1938 hefur gert landráða-leppinn — eins og Seyss-Inquart, Henlein og Franoo að algengu fyrirbrigði í stjórnmálasögunni, — jafn- enga fulltrúa við kosningarnar, höfðu engan aðgang að kjör- skrá eða öðru sem að kosning- unum laut. Þó munu þeir hafa fengið að hafa mann við taln- ingu atkvæða. Þrátt fyrir ójafna afstöðu er andstæcingar Skjaldborgarinnar áttu \ið þessar kosningar, sýna þær glöggt, að sjómenn eru farnir að þreytast á forustu Sig- urjóns ölafssonar, og að engin kosringakúgun né kosningaof- beldi nema beinar falsanir séu, fá dulið þá óánægju. En hitt er og jafnvíst, að Sigurjón held- ur formannssætinu meðan ís- lenzk verkalýðshreyfing líður það að engum sé leyft aðkeppa við hann nema þeim mönnum er hann sjálfur velur. hliða því sem baktjaldamakk og samsæri hins alþjóðlega auð- valds blómgast sem aldrei fyrr 11. marz 1938 féll Austurríki baráttulaust í hendur þýzkanaz- ismanum. Undan stríðshótunum Hitlers gafst Schuschnigg upp, afhenti Seyss-Inquart völdin og hann kallaði hersveitir Þýzka- lands inn í landið. Austurríki var þurrkað út. — Tékkóslóva- kía gaf út yfirlýsingu: Tékkó- slóvakía er ekki Austurríki. Tékkneski herinn er reiðubúinn að veríja föðurland sitt. 30. september var Tékkósló- vakía svik!in: í ihiendur þýzka fas- ismans, ofurseld honum íMún- chen, bundin á höndum og fót- um af Chamberlain og Daladi- er. Frakkland sveik samninga sína. Sovétríkin ein stóðu við orð sín, reiðubúin til stríðsmeð Tékkóslóvakíu. Sterkustu víg- girðingar Mið-Evrópu voru of- urseldar Hitler. Tékkóslóvakía varð á 2 mánuðum leppríki Hitlers. — Frakkland fagnaði í blindni. Aðeins frönsku komm únistarnir mótmæltu svikunum strax, — en eftir 2 mánuði voru sósíaldemókratarnir orðnir þeim sammála, svo franski verkalýð- urinn stóð einhuga gegn Mún- chen. — Frakkland hélt að það gæti aldrei orðið eins og Tékkó slóvakía. En 2 mánuðum eftir Múnchen tók Mussolini að, heimta lönd af Frökkum .— Heimsstyrjöld fasismans gengur sinn gang. Austurríki féll að nokkru á eigin syndum. Það kastaði brynju sinni, er það bældi nið- ur verklýðshreyfinguna 1934. Tortíming sjálfstæðisins vaf afleiðing þessa. (Það eru til „Sj,álfstæðismenn“ á íslandi, er vilja tortíma sjálfstæði landsins á sama hátt). — Tékkóslóvakía hefði einnig hlotið önnur örlög, ef eining þjóðarinnar undir for- ustu sameinaðs verkalýðs hefði skapazt þar fyr og forusta þjóð- arinnar því tekið upp baráttuna með Sovétríkjunum og yerka- lýð Vesturlanda, þegar enska og franska auðvaldið sveik. — Austurríki og Tékkóslóvakía eru því dýrkeypiir lærdómar fyrir frelsishreyfinguna hvar sem er í veröldinni. Spánn. — Klna. Eins og Austurríki ogTékkó- slóvakía eru vítin til að varast á árinu 1938, eins eru Spánn og Kína hinar glæsilegu fyrirmynd ir fyrir alþýðu og Iýðræði allra landa að breyta eftir. Hetjuskapur sá, sem spánska lýðveldið hefur sýnt á þessu ári, er í rauninni ótrúlegur. Hann stendur við hlið þess feg- ursta og hugrakkasta, sem mann kynssagan geymir: Spánski lýð- veldisherinn mun í sögunni verða settur á bekk með her- svcilum frönsku byltingarinnar frá 1793 og rússnesku byliing- arinnar frá 1919—2í. Spánski lýðveldisherinn hefur orðið að láta undan síga á ár- inu 1938. ítalski og þýzki herinn hafa með ógrynri vopna sinna getac rænt meira landi af Spáni en fyrr. En þeir sigrar eru ein- göngu að þakka yfírburðum tækninnar — og hafnbanní lýð- ræðísins gegn Spáni, hinu svo- kallaða hlutleysi. Enn berst spánski herinn. Enn getur lýðveldið sigrað fas- ismann. En að það skuli ekki vera búið að því, er að kenna svikum lýðræðisins á Vestur- löndum við Spán, launráðum Chamberlainsog Bonnets, klofn- ingspólitík hægri foringjanna í II. Internationale, sem alltajj hafa hafnað samvinnutilboðum Alþjóðasambands kommúnista og neitað að fara að ráðum sinna beztu manna eins og Van- derveldes, hins belgiska verk- lýðsforingja, er lézt í árslok 1938 og lengi hafði verið for- maður II. Internationale. I Kína hafa Japanir haldið áfram að „leggja undir sig“ hluta af landinu, náð meira að segja Kanton og Hankow. En völd þeirra í Kína hafa ekki aukizt. Með herliði sínu halda þeir borgum þessum og hafa nokkurnveginn valdið yfir járn- brautunum á milli þeirra, — en þar fyrir utan ráða þeir alls ekki yfir landinu. Hernaðarað- ferð kínversku „frískaranna“, að leggja ekki til höfuðorustu við Japani, en ónáða þá í sífellu og þreyta, hefur reynzt ágætlega. Herkostnaður iog mannfall Jap- ana er þegar orðið svio gífur- legt, að viðbúið er að japanska hervaldið bnotni saman undir því áður en mjög langt líður, en hinsvegar mun kínverski her- inn fara að leggja til sóknar. Hreysti sú og eining, sem kínverska þjóðin hefur sýnt, er eitthvert glæsilegasta fordæm- ið, sem heiminum enn hefur verið gefið í baráttunni gegn fasismanum. Það hve einróma Kuomintang flokkurinn, herinn og þjóðin fordæmir tillögur Wang-Shi-Weis, fyrverandi vara forseta fLokksins, um að semja við Japani, sýnir að kínverska pjóðln er full baráttuhugar og sigurvissu, sem tafarlaust með- höndlar hvern undanslátt í anda Múnchen-sætta sem svik. Sovéfríkín. - Amcríka. í Sovétríkjunum hefur sköp- un sósíalismans haldið áfram með sama krafti og undanfarin ár. Meðan auðvaldsheimurinn dregst inn' í nýja heimskreppu, sem æðísgenginn vígbúnacur megnar ekki að draga nema lítið úr, eykst velmegun hinnar drottnandi alþýðu Sovétríkj- anna. En vegna hins ófriðlega útlits og yfirvofandi heimsstyrj-, aldar af hendi fasismans, verða ríki sósíalismans, sem allra ríkja bezt vinna að friði og vilja halda frið, að verja óhemjufjár til vígbúnaðar. Því það er nú öllum sönnum frelsissinnum vitanlegt, að Rauði herinn er nú öflugasta stoð lýðræðisins í heiminum, eftir að Frakkland er að heita má horfið úr tölu stór- velda, umkringt og einangrað af fasistaríkjum, en Englandtví- stígandi iog hikandi. Sovétríkin sýndu j>að líka, er Japanir dirfðust að ráðast á þáu við Sao-sernaja, að þau höfðu bæði kraft og þor, til að reka þá tafarlaust af hönd- um sér. Sao-sernaja er fordæm- ið, sem Sovétríkin hafa gefið lýðræðisríkjum helmsins um hvernig svara skuli yfirgangi fasistaríkjanna. Það er Englandi og Frakklandi til þyngsta dóms- áfellis í sögunni að hafa ekki farið að því fordæmi, er Tékkó- slóvakía varð fyrir árás Þýzka- lands og Sovétríkin ein stóðu við skuldbindingar sínar, reiðu- búin til þess að fara út í stríð með Tékkóslóvakíu, ef tékk- neska stjórnin vildi. Hin ákveðna pólitík Sovét- stjórnarinnar til verndar rétti smáþjóðanna, hefur þegar haft þau áhrif að ýms ríki leita nú vináttu þeirra, er áður voru þeim andstæð. Er Pólland bezta dæmi þess. Sovétríkin, Spánn og Kína voru einnig á árinu 1937 sterk vígi gegn veraldarfasismanum. En á árinu 1938 hefur einn stór sigur unnizt, þó lýðræðið hafi beðið hnekkinn mikla í Múnc- hen. Sá sigur er, að Ameríka tók ákveðna afstöðu gegn árás fasistaríkjanna á fundinum í Líma. Roosevelt hefur með fylgi meirihluta Bandaríkjamanna breytt utanríkispólitík Banda- ríkjanna þannig að þau taka nú íorustu; í Ameríku gegn ó- friðanmdirbúningi fasistaríkj- anna og eru reiðubúin til sam- starfs við Sovétríkin. Það sem sérstaklega hefur ýtt undir Bandaríkin að taka þessastefnu eru njósnir þýzku nasistanna í Bandaríkjunum, undirbúningur fasistaríkjanna undir að eyði- leggja Panamaskurðin(n í stríði) Gyðingaofsóknirnar og vaxandi samkeppni fasistaríkjanna \ Suður-Ameríku, byggð áþræla- vinnunni í fasistaríkjunum. í Mexíkó hefur stjórn Card- enas háð hina skörpu baráttu við olíuhringana og við upp- reisnartilraunir fasistanna, sem munu endanlega bældar niður með falli fasistaforingjans Ced- illo. Hefur þróunin í Mexíkó sýnt enn nýja aðferð lil mynd- unar þjóðfylkingar gegn fasism- anum. f Chile vann alþýðufylkingin sinn mikla sigur við forseta- kosningarnar og hefur barátta* lýðræðisins með J>eim sigri, eignazt sterkt vígi í Suður- Ameríku. Gyðíngaofsóknír og loffárásír á irarnarlausa í baráttu sinni fyrir heims- yfirráðlum hafa fasistaríkin á ár- inu 1938 enn ótvíræðar ennfyrr beitt aðferðum, sem endanlega og óafturkallanlega gera það að verkum, að þau verða alls ekki talin með menningarríkjum. — Hinar hræðilegu pólitísku of- sóknir í Þýzkalandi, réttarmorð- ! in, beiting launmorða í þágu utanríkispólitíkurinnar, svik' allra gerðra samninga höfðu þegar sýnt að þessi ríki voru á Ieið til villimennskunnar. En loftárásirnar á varnarlausa bæi á Spáni og Kína, hrannmorð á konum og' börnum, sem þýzkir og ítalskir flugmenn'eltu eftir! götunum til að murka þau nið- ur sýndu heiminum að hérvoru á ferðinni menn gersneyddir þeirri mannúðartilfinningu, sem 2—3000 ára starf beztu. affa mannkynsins hefur reynt að festa hjá því. Fasisminn birtist Alþýöub/aVið d bágt meö ad skilja Iwerju Skjaldborgin hér sé lítil og minnkandi, en Sósialde- mókrataflokkar Norðurlanda stórir og stcekkandi. Og Alpijöubláöið kennir verkaljönum íslenzka wn. V eslingarnir! Hvenœr skyldi Al- pjöublaðsritstjórninni lœrast ac skilja, aö ófarirnar stafa af pví, að Alpjöuflokkurinn hefur aldrei fyr- ir alvöru reynt aö skapa sósialist- iskan hugsunarhátt hjá verkaljön- um, af pví hœgri foringjarnir hafa aldrei skiliö sjálfir, hvaö sósíalismi er. . ** Gunnar Thoroddsen vill fá aöstoö Þjzkalands til aö setja islenzku pjóöinni skilijröi um, hvernig hún skuli lifa. Skgldi drenginn dreyma um aö leika hlutverk Seyssinquarts og Henleins á Islandi? ** Stundum er Tímbin barnalegur. Njlega var hann aö regna aö hugga sig víö paö, aö Rauöi herinn vceri ónjtur her, pótt herjrceöingar allra landa viöurkenni hann langbezta og sterkasta her heimsins. Skyldi Tim- inn ekki brdöum segja aö Sovétrík- in séu kotríki, sem Jónas frá Hriflu varla sjái í smásjá á heimskort- inu, — en hinsvegar sé Hrifluveld- iö stórveldi ,sem sé sterkast eitt. ** Tíminn er alltaf ööru hvoru meö pá pjóöjélugsfrœöi á boöstólum, að vandamál pjóöfélagsins stafi af letl fátceka fólksins. Þetta hefur hann síöast aö segja blessaöur: „Hins- vegar er vitanlega alltaf nokkuö af fótki, sem kjs frekar lifsframfœri fyrir enga vinnu en aö veröa aö- njótandi umbóta, sem kosta nokkurt erfiöi. Meöan ihaldiö reynir aö kaupa sér fylgi meö fátœkmstyrk til fullvinnandi fólks, sem fœr hann fyrir ekki neitt, er alltaf von d nokkrum fölksstraum til Reykjavík- ur, enda pótt vinna fáist par ekki. Þaö vœri áreiöanlega heppilegasP fgrir reykvísku skattgreiöendur og pjóöina í heild, aö skoröur yröu settar viö pessu atkvceöabraski i- haldsins‘‘. Timanum til afsökunai' skal paö sagt, aö hann er meö pess- um fínu röksemduin aö verja um- bœtur Fmmsóknarflokksins í sveit-, unum fgrir ágangi Mbl. og pykir pá sá kostar vœnstur aÖ yfirbjóöa paö í flflaskap og afturhaldi. ** Eftir aö Jónas Guömundsson skrif aöi mestu sviviröingarnar um „forn- vini‘‘ sína sl. sumar, sáu Skjaldborg- arar sér ekki annaö fœrt en neyöa hann til aö ganga i stúku, og pótti hann miklu heldur maöur á eftir. En nú er Jónas farinn aö skrifa um verkaljö Reykjavikur ú sama hátt og uin „fornvini‘‘ sína í sumar: Seg- ir hann m. a.: „Kosningin í Dags- brún sjnir Alpjöuflokknum aö verkaljöur ■ Reykjavikur er iangt frá pví a$ standa á sama menningar- stigi og annarm Noröurlanda'1. Svo djúpt hefur veslings Jónas sokkiö eftir ósig.urmh í Dagsbrún, aö hann hefur ritaö petta ófullur. sem skipulagning verstu hvata mannanna, sem kerfisbundin afturför og spilling dýrustu verðmæta mannanna. En þó var það fyrst við hinar hræðilegu Qyðingaofsóknir í nóvember í Þýzkalandi, sem heimurinn hrykki upp við hve langt villii mennskan væri komin, þegar Gyðingar voru fyrst saklausir rændir og myrtir, en hús þeirra brennd, en þeír sem eftir lifðu: síðan látnir greiða skaðabæt- Ertf. á 4. rfSu. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.