Þjóðviljinn - 24.02.1939, Blaðsíða 4
s® I\íý/a T5io sg
Eg laug pví-:
Frönsk stórmynd er gerist
í París. Aðalhlutverkið leik
ur fegursta leikkona Evrópu
DANIELLE DARRIEUX
Petta er ein af þeim afburða
góðu frönsku myndum er
allsstaðar hefur hlotiðfeikna
vinsældir iog mikið lof í
blaðaummælum.
Börn fá ekki aðgang.
— Kynnist franskri kvik-
myndalist. —
Úrrborgfnni
Nætnrlæknir í nótt er Ófeig-
ur Ófeigssion, Skólavörðustíg
21 a, sími 2907.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unn.
Útvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnír.
12.00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
18.15 íslenzkukennsla.
18.45 Þýzkukennsla.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Þingfréttir.
19,40 Auglýsingar.
19,50 Fréttir.
20.15 Kirkjuhljómleikar Tónlist-
arfélagsins í Dómkirkjunni.
a. Orgelleikur, Páll ísólfsson.
b. Hljómsveit Reykjavíkur,
stjórnandi: dr. Urbantschitsch
22.00 Fréttaágrip.
22.15 Dagskrárlok.
Fra höfninni: Gyllir og Egill
Skallagrímsson komu frá Eng-
landi í fyrrinótt iog? í gærmorgn
un kom Hafsteinn frá Englandi.
Enskur togari kom hingað í
fyrrinótt með bnotið spil.
Skipafréttir: Gullfioss var f
Vestmannaeyjum í gærkvöldi,
Goðafoss var á Bíldudalj í gæry
Brúarfoss er á Þórshöfn, Detti-
foss er á leið til Hamborgarfrá
Grimsby, Lagarfoss fór í gær
frá Khöfn áleiðis til landsinsy
Dr. Alexandrine er á Akureyri,
Lyra fór í gær um Færeyjar
til Bergen. í
, Húsmæðrafræðsla. Kaupfélag
ið gengst fyrir fræðslu- og
skemmtifundum fyrir húsmæð-
|ur í Gamla Bíóí í dag, kl. 4 e.
h. Þar flytur Soffía Ingvarsdótt-
ir ávarp, Steiingrímur Steinþórs-
son, búnaðarmálastjóri flytur
erindi um íslenzkar fæðutegund
ír, og loks verður sýnd kvik-
mynd. Þetta er annar af þeim
þrem fundum, sem ákveðnir erq
Þriðji fundurinn verður n.k.
mánudag.
Lögreglusamþykkt Reykjavík
ur er komin út sérprentuð með
breytingum þeim, sem bæjar-
stjórn gjörði á henni nú í veturj
Hún verður horin út á hvert
heimili nú á næstunni og fæst
auk þess ókeypis á skrifstofu
borgarstjóra og lögregluvarð-
stofunni.
Skíðanefnd K.R. óskar þess
að allir, sem hafa stuðlað að
byggingu K.R.-skíðaskálans,
verði viðstaddir vígslu hans,
sunnudaginn þ. 26. febr.
þlÓÐVLIINN
Þessi mynd er iein af síðustu myndunum, sem tekin
var af Piusi páfa XI. Er hún tekin við kirkjuleg hátíðahöld
nokkru áður en páfinn andaðist.
Úr rædu Péfuirs Magnússonar
Framhald af 1. síðu. ; Hllf gaf adeíns gefíð
pólitískum ástæSum einum
saman.
1
I
Tónlistarfélagið heldur 4.
vetrarhljómleika sína fyrir.
styrktarfélaga í kvöld. Fara þeif
'fram í dómkirkjunni. Efnisskrá-
in er fjölbreytt og vel til hennar
vandað. Páll ísólfsson leikur á
orgel Toccata iog fúga; í d-molí
eftir Bach, tvö kóral-forspil left'-
ir Buxtehude, Ciaoona í f-moll|
eftir Pachelbel og Kóral, inr. 1 í
E-dúr eftir Cesar Franck. Þá
leikur Hljómsveit Reykjavíkur
undir stjórn dr. Victor von Ur-
bantschitsch Adagio í Ges-dúr
eftir Anton Bruckner, og loks
verður '^eikinn Konsert g-m-oll
fyrri org-el og hljómsveit, leftir
Hajndel. Tónleikunum verður
útvarpað.
Kaffikvöld heldur Kvennakór
verkakvennafélagsins Framsókn
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
kk 8.30 í kvöld. Skemmtiatriði:
Kórsöngur, upplestur, dans-
sýning o. fl.
Karlakór Reykjavíkur hélt
samsöng fyrir styrktarfélaga
jsína í jgærkvöldi kl. 7. Á sunnu-
daginn kemur mun kórinn efna
til opinbers samsöngs í Gamlaj
Bíó.
Fræðslumyndir um kartöflu-
rækt og kornrækt verða sýndar
í Nýja BíóJ í dag kl. 11 f. h., að
tilhlutun Áburðarsölu ríkisins
og Grænmetisverzlunar ríkisins.
Lítíð
geymslnpláss
sem verður að vera raka-
laust ósbast tíl leígu helst
i vesturbænum.
Upplýsíngar i síma 2184.
SPEGILLINN
toom út í dag og er ekki seldur
á götunum,
en fæsft í lausasölu, í bókaverzl-
ur.um og á eftirtöldum stöðum:
Ásvallagötu 19 (Verzl. P. Kr.)
Víðimel 35 (Verzl. P. Kr.)
Bræðrabiorgarstíg 29 (Brauðb.)
Vesturgötu 42 (Verzl. Höfn)
Kolasundi (Sælgætisbúðin).
Miðstræti 12 (Mjólkurbúðin)
Bankastræti 6 (Bristol)
Laugaveg 63 (Bókabúðin)
Laugaveg 68 (Skóverkstæðið)
Laugaveg 68 (Kaffihúsið)
Hringbraut 61 (Þorsteinsbúð)
Athugið strax, hver ofantaldra
útsölustaða, er yðar staðiur.
Tekið móti áskriftum í
SIMA 2702.
Verkamannafélag Hafn-
arffarðar ólöglegL£ "
Pétur leiddi aS því slíýr rök,
aS andi laganna um stéttarfé-
lög og vinnudeilur væri sá, aS
ekki gæti veriS nema eitt stétl-
arfélag í sömu starfsgrein á
sama staS. VitnaSi hann í
margar lagagreinar máli sínu
til stuSnings og taldi ástæSuna
fyrir því aS þetta væri ekki
tekiS jákvætt fram í lögunum
þá, aS þetta hefSi veriS taliS
sjálfsagt. „Ef stofna má eins
mörg stéttarfélög í sömu starfs
grein á einum og sama staS
eins og verkast vill, er þaS
sama og aS banna stéttarfélög”
sagSi Pétur.Par sem vinnulög-
gjöfin er sett til þess aS vernda
rétt stétlarfélaga, getur hún
ekki ætlazt til þess aS liægt sé
aS eySileggja þau meS þessum-
hætti.
Taxtí Hlifar ja ngíldi
samníngL
RæSumaSur leiddi rök aS
því, aS taxti Hlífar væri í alla
staSi jafngildur skriflegum
samningi og aS BæjarútgerSin
hefSi gerzt sek um samnings-
rof er hún gerSi samning viS
nýlt félag, sem væri ólöglega
stofnaS af forráSamönnum
hinnar sömu útgerSar.
cíff svar: Vínnusföðvun.
Þá sýndi ræSumaSur fram
á þaS, aS Hlíf lieíSi aSeins átt
eilt ráS gegn þeim lögleysum,
sem hún var beitt, og þaS var
vinnustöSvun. Hann kvaSst viS
urkenna, aS ekki hefSi unnizt
tími til aS futlnægja öllum
formsalriSum þegar í byrjun,
en þaS befSi veriS gert eins
fljótt og auSiS var, og væri
vinnustöSvunin því einnig frá
þeirri hliS lögmæt.
Félagsdómur á að vísa
málinu frá.
AS betur athuguSu máli
kvaSst Pétur hafa komizt aS
þeirri niSurstöSu, aS rétt væri
aS leggja megináherzlu á vara-
kröfu sína, aS vísa málinu frá,
því þetta mál yrSi ekki dæmt
án þess aS skori.S væri úr um
það, Iivort stofnun Yerka-
mannafélags HafnarfjarSar
væri lögmæt, en þar sem þetta
grundvallaratriSi gæti ekld
heyrt undir Félagsdóm, væri
rétt aS vísa málinu frá.
Flofaaukníng
Bandaríkfanna
Flotamálan-efnd Bandaríkja-
þings féllst í gær á að mæla
með frumvarpinu um útgjöld
til flotamála, og er upphæðin
sem svarar 71V2 milljón sterl-
ingspunda. FÚ.
Funduir í Pale~
sfínuráðsfefn~
unnf í gær
LONDON I GÆRKV. (F. Ö.)
Fulltrúar GySinga og Araba
á PalestínuráSstefnunni komu
saman á fund í London í dag
og voru þar einnig viSstaddir
Halifax lávarSur, Butler, aS-
stoSarutanríkismálaráSh. og ný
lendumálaráSherrann, Malc-
olm MacDonold. Af Aröbum
mættu aSeins fulltrúar frá Ir-
ak, Egyptalandi og Saudi í Ar-
abíu, en ekki frá sjálfri Palest-
inu. Fulltrúar af hálfu GySinga
voru dr. Weismann, Reading
lávarSur, Berestead lávarSur
og Stephan Wise, rabbí frá
Bandaríkjunum.
Fundurinn stóS í tvær kl.-
stundir og er sagt, aS umræS-
ur hafi veriS vinsamlegar.
VerSur fundinum haldiS áfram
á morgun.
lapanír bíðja
afsökunar
á loffáirásíiiní
á Hong-Kong
LONDON í GÆRKV. FÚ.
Japanski ræSismaSurinn í
IIong-Kong fór í dag á fund
brezkra yfirvalda þar í borg
og baSst afsökunar á því, aS
loftárás hefSi veriS gerS á
brezkt landsvæSi.
í Tokio fór sendiherrann,
Sir Robert Craigie, einnig á
fund Arila utanríkismálaráS-
herra, í morgun og var beSinn
I afsökunar á þessum atburSi.
Brezk yfirvöld hafa ekki enn
látiS neitt í ljós um, hvort þau
taki afsakanirnar gildar, því aS
máliS er enn í rannsókn.
.s. Gamla oio
Jömírú í taættn
Bráðskemmtileg og afra-
fjörug dans- og gamanmynó
gerð eftir gamanleik P. O-
Wioudehiouse: ,,A Damsel
in Distr-ess“, en söngvarn-
ir og danslögin eftir Gersh-
win.
Aðalhlutverkið leikur
FRED ASTAIRE.
Reykjavíkurannáll h. f.
Revían
Foraar
dygíðír
Miodell 1939.
Sýning í kvöld kl. 8V2.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1 e. h.
V-enjulegt leikhússverð
eftir kl. 3.
Reykjavík! Hafnarfjörður!
Kauputn flöskru
soyuglös, whiskypela, bóndós-
ir. Sækjum heim. — Sími 5333.
FLÖSKUVERZLUNIN
HAFNARSTRÆTI 21
Utbreíðlð Pjððviljann
Súðin var á Kópaskeri kl. 7
í gærkvöldi.
Bílar fara frá K.R.-húsinu a
laugardag kl. 2 og kl. 8, en a
sunntidagsmorgun kl. 9.
Karlakór Reybjavíhur.
II l Söngsf jórí [Sígurður Þórðarson.
SamsOngnr
Gamla Bíó sunnudagínn 26. febrúar 1939 kl. 3 e. h.
Eínsöngvarí: Gunnar Pálsson.
Víð hljóðfæríð: Guðriður Guðmundsdóttír.
Aðgöngumíðar fást í Bóhaverzlun Sígfúsar Eý"
mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sígríðar Helgadóttbf
(áður Hljóðfæraverzl. Katrínar Víðar).
Mikki Áús
lendir í æfintýrum.
Saga í myndum
fyrír börnín.
81.
Mér þykir verst að verða að
skilja fjársjóðinn eftir. — Það
verðum við að gera, Magga.
En góðl Mikki, við verð-
.m að sjá hann, og taka
nokkra gimsteitia í vasana/
En hvað -er nú þetta sem
þarna kemur? Nú held ég að ég
.sj'ái iófsjónir. — Ónei, þetta -er
Loðinbarði með tvo fíla.