Þjóðviljinn - 25.02.1939, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.02.1939, Blaðsíða 4
se Níý/a bib sg Gg lang pví—: Frönsk stórmynd er gerist í París. Aðalhlutverkið leik hr fegursta leikkona Evrópu DANIELLE DARRIEUX Petta er ein af þeim afburða góðu frönsku myndum er allsstaðar hefur hlotiðfeikna vinsældir og mikið lof í blaðaummælum. Böm fá ekki aðgang. — Kynnist franskri kvik- myndalist. — . . Or borginn! Næturlæknir: Ólafur P. Por- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnír. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. fl. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla. 18,45 Enskukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Gamanvísur og eftirherm- ur, Bjarni Björnsson leikari. 20.50 Útvarpstríóið leikur. 21.10 Hljómplötur: Kórlög. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. Frá höfninni: Geir kom af ís- fiskveiðum í gær með 2300 körf i ur. Ennfremur kom hingaðþýzk f ur togari. Skipafréttir: Gullfoss er í Reykjavík, kom frá útlöndum í gærmorgun, Goðafoss var á Siglufirði í gær, Dettifoss er í Hamborg, Lagarfoss er á leið tíl Leith frá Kaupmannahöfn, Selfoss kom til Reykjavíkur í gær, Dr. Alexandrine er á Ak- ureyri. Súðin var á Siglufirði í gær- kvöldi. Farið verður í skíðaskála KRON, ki 9 á sunnudagsmorg- un, ef veður leyfir. Miðar seld- í búðinni, Skólav.st. 12. Ármenningar faria í skíðaferð í Jósefsdajl í idag kl. 4 og kl. 8* log í fyrramálið kl. 9. Farið verð ur frá Iþróttahúsinu og farmiðar seldir í Brynju og á skrifstofu félagsins í kvöld. Á sunnudag fer fram keppni í slatom og í 10 km. göngu, ef veður leyfir. Skíðafólk! Farið verður að Kiolviðarhóli kl. 8 í lcvöld. Að- göngumiðar í verzl. Stálhús- gögn. Nú er námsskeið iefra, mikið um að vera og snjórinn og færið afbragð. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur opinn fund í Varðarhús- inu, laugard. 25. þ. m. kl. 8V2 s.d. Þar verða kveðnar margar snjallar gaman- og alvöruvísur. Aðgangur ókeypis. þJÓÐVILIINN Innílega þöhhutn víð öllum þeím, sem sýndu ohh- ur samúð, hjálp og hluttehníngu víð fráfall og jarðar- för eígínmanna ohhar og feðra, Sígurþórs Guðmundssonar, vcrkamanns og Albcrfs Ólafssonar, inúraramcístara, Sérstahlega þöhhum víð stéttarbræðrum þeírra fyrír margvíslega veítta aðstoð. Það er ósh ohhar og von, að guð launí yhhur öllum. Þjðbjörg Jónsdótfír Guðrún Magnúsdófiír og synír og börn SKEMMTIKLÚBBURINN „CARIOCA" Vcgna hínnar sfórhostlcgu aðsóknar að ballónadansleíknum 4. þ.m. verður BALLONA-DANSLEIKUR endurfekínn í Iðnó i kvöld. Kl. 1 effír miðnaeffí verður Cflfe f|f| |pp dregið í happdræffí um ÍIU|UU Hver hlýfur þær? Bjarni Bjiirnssmn syngur garm anvísur og hermir eftir ýmsum .af þekktustu mönnum þjóðar- jinnar í útvarpið( í kvöld kl. 20,15 Karlakór Reykjavíkur helduý smsöngi í Gamla Bíó á morgun kl. 3 e. h. Einsöngvari erGunn- ar Páls&on, en við hljóðfærið er Guðríður Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzl. Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur (áður hljóðfæra- : verzlun Katrínar Viðar). 25 ára afmælisfagnaður Skíða félags Reykjavíkur verður hald- tinn í kvöld kl. 7,30 að Hótel Borg. 1 F ræðslukvikmynd: Ábur ðar- og Grænmetissalan efndu í gærmorgun til sýningar á fræðslukvikmynd um kartöflu- og komrækt í Gamla Bíó. Ámi G. Eylands bauð gestina velkomua og gerði grein fyrir sýningunni og þýðingu hennar fyrir 'úslenzka atvinnuvegi. Myndirnar, sem sýndar voru em báðar norskar og miðaðar við norska staðhætti. Voruþær hinar fróðlegustu og mundu ís- lenzkir bændur geta lært margt' af þeim þrátt fyrir nokkuð breytta staðhætti. Leikfélag Reykjavíkur hefur á miorgun 2 sýningar. — Kl. 4 verður sýuing á barnaleiknum Þyrnirósa, en kl. 8 verður sýn- ing á Fléttuð reipi úr sandi, og ier alþingismönnum boðið á þá sýningu. Nýreykt Sanðakjðt Nýreykt kindabjúgu. Miðdagspylsur. Hakkað kjöt. Úrvals fnosið diljcakjöt. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Hver aðgöngumiði er einnig Aðgöngumiðar verða seldir í Guðm. Ó. Guðmundsson, frá Dagsbrún. Sigurður Pórðarson, fulltrúi Sveinafélags bátasmiða Sæmundur Sigurðsosn, form. Málarasveinafél. Rvíkur Guðjón Benediklsson, form. Sveinafélags múrara happdrættismiði. Iðnó í dag frá kl. 4. Ingólfur Einarsson, ritari Félags járniðnaðarmanna Valdimar Leonharðsson, form. Félags bifvélavirkja ólafur H. Guðmunasson, form. Sveinafél. húsgagnasmiða Kristinn Vilhjálmsson, form. Félags blikksmiða Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. Skemmfíklúbburínn „Caríoca" Dlmennur fundur ver&ir haldinn í K.R.-húsinu sunxiudaginu 26. þ. m. kl. 4 e. h. Fundarefní: Hafnarfjarðardeílan og óháð fagsamband. Til fundarins er boðað af eftirfarandi fulltrúum og stjórn- armeðlimum' í verkalýðs- pg iðnfélögum í Reykjavík, semhafa vináttusamninga við Dagsbrún auk fulltrúa Dagsbrúnar. Um Sundhöllína. Framhald a 2. síðu. mót fyrr en um miðjan marz, og gat ég þvi eigi gert ráð fyrir sundmótum fyrr á árinu nema beiðni hefði komið fram um slíkt með næganlegum fyrirvará Og er ég í lengum vafa um að fullt samkomulag myndi nást um það hvenær hreingerningin væri látin fara fram, ef aðeins sundráðið sæi sér fært að á- kveða sundmótin með mieiri fyr irvara en verið hefur hingað til. Og verð ég að segja það, að það kemur mér undarlega fyrir sjónir, ef sundmenn bæjarins ætla að fara að brigzla mér um: óliðlegheit í þeirra málum, er við koma Sundhöllinni, og ef- ast ég um að það verði margir til að taka undir það með Þ. M. Hvað viðvíkur þsirri fullyrð- ingu Þ. M. að ég hpfi látið sUnd menn sitja á hakanum ureð forfallavinnu á SundhöllSnui, þá verð ég að vísa henni á bug sem óréttmætri, því eftir að mér varð kunnugt um atvinnu- lausa sundmenn þá hef ég yfir- leitt látið þá sitja fyrir þessari íhlaupavinnu. Reykjavík 23. febr. 1939.. Ólaftir K. þorvarðsson. Á að flýfa klukkunní? (Frh. af 1. síðu.) Englendingar hafa um langt skeið haft það fyrir venju, að flýta klukkunni á sumrin og væri gaman að vita hvað íþrótta, leiðtogar þjóðarinnar og heilsu- vemdarfrömuðir legðu til þess- ara mála. Reykjavík! Hafnarfjörður! Kaupum flðskur soyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. FLÖSKUVERZLUNIN HAFNARSTRÆTI 21 Gúmmívíðgerðir allskonar fljótt og vel af hendi leystár. Sendum Sími 5113 Sækjum. Gúmmískógerðin, Laugaveg 68. Hrosshársleppar nauðsynleg- Ir í alla skó. Gúmmískógerðin. ©amb 610 A Jömírú I hættn Bráðskemmtileg og afra- fjörug dans- og gamafimynd gerð eftir gamanleik P. G. Woudehouse: „A Damsel in Distress“, en söngvarn- ir og danslögin eftir Gersh- win. Aðalhlutverkið leikur FRED ASTAIRE. MUéL Reykjavikar „Fléftuð reípí lir sandí" gamanleikur í 3 þáttum e^‘r VALENTIN KATAJEV Sýning á miorgun kl. 8. Venjulegt leikhúsverð. Aðgöhgumiðar seldir frá kl- 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 a morgun. „Þymírósa" æfintýraleikur fyrir börn, Sýning á morgun kl. 4. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir frá.kl. 5 tiij 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. r\r itt i M.s. Eldboré hleður til Vestmannaeyja n.k. mánudag. Flutningi óskast skilað fyúr hádegi samdægurs. SkipiS losar viS bryggju 1 Vestmannaeyjum, sem er ^il mikils hagræðis fyrir vörumót- takendur. Dtbreiðlð Þjóðviljaon HansKirk: Sjómenn 33 gengu nokkurn spöl án þess aS tala saman. HaldiS þiS nú, aS Lást verSi fordæmdur? spurSi Tómás og staldraSi viS. Jens svaraSi engu, en Lárus sagSi alvarlega: Eg get ekkert vitaS. En ég held þaS. Adolfina gekk um húsiS, þung og sver, en hún kvartaSi ekki. AugnaráS hennar var stöSugt og eng- inn vissi, hvaS hann ætti aS halda um hana. En Alma og Marianna komu á hverjum degi, og Malena var farin aS leita í barnafötunum sínum. Einhver dula yrSi aS vera til á barniS þegar þaS kæmi. Tabor átti trúboSshúsið aS heita. Smiðirnir höfSu tekiS til við vinnuna undir eins og jörð var þíð, og hinir frelsuSu fylgdust með hvernig veggirnir hækk- uSu dag frá degi. Sérhver hafSi lagt sinn skerf í hús Drottins. Nú höfSu þeir griSastaS meS trú sína. Á hlýjum sumarkvöldum söfnuðust þeir við hús- stæSiS. ÞaS vantaSi bara þak á húsiS og inni iykl- aSi af kalki og hefilspónum. Presturinn fór fram- hjá á hverjum degi á göngu sinni. Hann hnyklaSi brýmar og stakk stafnpm fast niSur. Ókunnug- ir prestar og trúboSar voru aS leggja sókn hans undir sig. ESa var þaS árstíminn, sem gerði það aS verkum, aS svo margt fólk sótti ekki kirkju lengur? Eitt kvöld, þegar fundur var í skólanum, læddist hann fram hjá glugganum og gægSist inn. Hann sá mann í kennarastólnum og alvárlega hlustandi andlit í salnum, og hann flýtti sér í burtu til þess aS láta ekki sjá sig. Séra Briirk hafSi brostiS kjarlc til aS tala viS Lást Sand, meSan syndin, sektin og feigSin voru að gera úl af viS hann, einn og yfirgef- inn af guSi og mönnum. Og séra Brink fann sig yfirgefinn. ViS jarSarförina voru ekki aSrir en fólkiS aS vest- an. PaS var bara einn líkfylgdargestur úr gömlu sveitinni. ÞaS var Dóra, sýstir Lásts. Hún var eldri en hann, livít fyrir hærum og minnti á fugl í fram- an. Hún hafði átt erfitL MaSurinn hennar liafSi ver- iS dæmdur fyrir f jörustuld og gat ekki afboriS smán- ina. Þegar hann kom heim úr fangelsinu hengdi liami sig. Hún var dálítiS rugluS í höfSinu og sá fyrirboSa, og hún hafSi líka séS þessa ógæfu fyrir. Kistunni var ekiS á kerru til kirkjunnar og lík- fylgdin gekk á eftir í þungum, svörtum fötum. ÞaS var steikjandi hiti og kirkjan var geislandi hvít í sólskininu. t öllum dyrum stóS íólk og horfSi á eftir jarðarförinni. Allir vissu hvernig Lást hafði endaS ævina. Karlmennirnir tóku kistuna af kerr- unni og báru hana aS gröfinni í gegnum svarta kirkjugarSshliSiS. ÞaS var þegjandi samkomulag, aS Lást yrði ekki borinn í kirlcju. Sjómennirnir störðu niSur fyrir sig undir ræðu séra Brinks. Hann sagSi ekki neitt sérstakt. Nú hefSi þó veriS hægt aS tala um Drottins þungu hönd, um hegninguna og synd- arinnar svívirSu. En presturinn talaSi bara um dauSann, sem bætir yfir allt. Moldin glumdi á kistunni meS tómahljóSi: Af mold ertu lcominn, aS mold skaltu verða, af mold skaltu aftur upp rísa! Nú var Lást, sem þeir höfSu allir þekkt og virt, lagSur í gröfina, ásamt afbroti sínu. En aftur mundi hann upprísa og ganga til dómsins meS sín reikningsskil. Syndarar erum við> glötunin ÍDÍður okkar, eldur helvítis stendur okku1 opinn. Svo kom aS því, að Adolfina tók léttasótt. var erfiS fæSing. Læknirinn var sóttur og hann t°v barniS meS töngum. ÞaS fór hrollur um ölmu, Þe$' ar liún sá þessi gljáfægSu, skínandi verkfæri. D°ra var þar alllaf. Hún ráfaSi eirSarlaus um nieðan a því stóS. Konurnar hlupu um meS iéreft og vatn og loksins kom baniiS. ÞaS var stór drengur, hrau ur og sællegur. Marianna lagSi hann í fangi® a Adolfinu. , , Adolfina hálfopnaSi augun, hún var ennþa dvala: Er nokkuS aS honum? kjökraði hún. , g Nei, sagði Marianna. Hann er eins og hann a * vera. Reglulega stór og sterkur drengur, Adoliina Ó, guði sé lof og þökk. Eg hef veriS svo hræ ^ GuS hefði vel getaS látiS þaS ganga út yfir tia11 líka. -nS ÞaS var eins og Adolfina hefSi vaknaS til 11 g viS aS eignast bárniS. Ef talaS var til hennar. v^^ hún niðurlút og gat varla svaraS, en í>e^arnj]jti gaf barninu brjóst, þá vottaði fyrir brosi á hennar. Og drengurinn var stór og fallegul- ^er_ Malena og Tea undruSust, aS hann skyldi ge a iS syndarinnar ávöxtur. . anCp Tómás liafSi skrifaS Mads Langer rétt e tn„arn. lát Lásts, en bréfiS hafSi verið lengi á leiSinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.