Þjóðviljinn - 28.02.1939, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.02.1939, Qupperneq 3
ÞJOÐVILJINN ÞriSjudagurinn 28. febr. 1939. Nokkurorð um tvær nótnabækur í MorgunblaSinu frá 27. ág. sl. er grein um sönglagahefti, — „Samhljóma” — er Krist- inn Ingvarsson gaf út 1934. Undir grein stendur P. S. og eignaði ég hana því Pétri Sig- urSssyni, vini mínum og reglu- bróður. Ef slíkt er eigi rétt hjá 1T1ér, hiS ég Pétur og hinn rétta greinarhöfund fyrirfram afsök- unar. Grein þessi vakti athygli mina, og ef til vill fleiri af les- endum hennar. Mér þykir ávalt hressandi aS fá slíkar greinar 1 blöSum. EitthvaS sem ruggar VlS hinum hversdagslega veru- ieika, striti og stríSi — og póli- tík. Um þelLa sönglagahefti — Samhljóma — Kr. Ingvarsson- ai' skal ég vera fáorSur, láta ummæli P. S. nægja aS mestu, en vikja örhtiS aS öSru söng- iagahefti, sem út kom sama ár- iÖ — 1934 —. PaS er „Fjóla”, böfundur ísólfur Pálsson. BæSi þessi sönglagahefti keypti ég strax eftir útkomu Þeirra. Samhljóma vegna þess, aS safnandi og útgefandi lag- ana, Kr. I., var fyrrum vinur ^uinn og prúSasta ungmenni, sem. ég man eftir frá þeim ár- um. Enda varS ég ekki vonsvik- inn af Samhljómum. Par er á- 1-eiSanIega eitthvaS fyrir alla, sem nótur þekkja, frá því létta °g einfalda til þess erfiSa. Fjólu keypti ég vegna þess, aS höf. liennar er fyrir löngu ÞjóSkunnur fyrir sönglög sín. Sum iög hans hafa um mörg ár veriS mikiS sungin al' alþýSu, sem kunnugt er, svo sem „I birkilaut” og „Vormenn ís- lands” o. fl. Lögin í „Fjólu” eru meS af- brigSum fögur, létt og alþýSleg. ÞaS sem sérstaklega einkennir sönglög ísólfs Pálssonar og eykur þeim vinsældir er þaS, hve allar raddir laganna eru iagrar og fljótlærSar. P. S. tekur sérstaklega eitt iagiS ,,út úr” Samhljómum og gerir aS umtalsefni. Vissulega er þaS lag líka fagurt og texti Þess ekki síSur. Eg ætla því aS gjöra Fjólu sömu skil og minnast á eitt lagiS vegna þess, aS mér þykir vænst um þaS. PaS er lagiS viS kvæSi GuSm. GuSmundssonar skálds: „Austurfjöll”. ViS, karlar og konur, sem erum fædd og uppalin í héruS- unum austanfjalls, — Árnes og Rangár — eSa höfum dval- iS þar lengri eSa skémmri tíma, hljótum aS taka ástfóstri við hinn undurfagra fjallahring. í’ó verSa ávalt austurfjöllin minn- isstæðust, þessir stórfenglegu út verSir héraSanna í austri. En þarna í Fjólu fáum við upp í hendurnar gullfagurt ljóS og lag, sem hvorttveggja er helg- að okkar ástkæru austurfjöll- um af snillingunum tveimur, GuSm. GuSmundssyni og Isólfi Pálssyni. Erum viS ekki skyld- ug aS veita þessu athygli? Eg viSurkenni aS mig brest- ur þekkingu til aS vera list- dómari um ljóðagerS og tón- verk. En þykist þó hafa leyfi til aS eiga orS um þaS sem mér þykir fagurt af þeim hlutum, og tek því undir meS skáldinu: „Eg flýg eins og lóan mót sól og söng þegar sál mín er IjóSaþyrst”. Mér finnst ég meS engu móti geta skiliS viS þetta sönglag, „Austurfjöll”, án þess aS gera þaS aS tillögu minni — og á- skorun — til allra þeirra, fjær og nær, sem unna héruSunum austanfjalls, aS gera „Austur- fjöll” aS héraSssöng. MeS því gætum viS bezt sýnt listamönn- unum tveimui', GuSm. GuS- mundssyni, góSskáldinu fræga, og hinum aldraSa, sjálfmennt- aða tónsnillingi, ísólfi Pálssyni, virðingu okkar, um leiS og viS minnumst framtíSarlandsins austanfjalls, fegurðar þess og frjósemi og undurfögru fjall- anna í austri. Ef svo ólíklega skyldi vilja til, lesari góSur, að þú kunnir ekki kvæSiS „Austurfjöll”, er þaS aS finna í kvæSurn GúSm. GuSmundssonar. Og sönglaga- heftið Fjóla fæst hjá bóksölum — að ég hygg — og kostar kr. 4.00 — fjórar. — PaS er svipuS upphæS og lægsta verS á hálf- Tflr 500 manns söttn verk- lýðsinndlnn í K.B.-húslnn Allítr fundarmenn eínhuga gegn ofheldi og klofníngsfíltraunum Skjaldbyrgínga Sókn Sósíalístafélagsíns í úfbrelðslu jÞjóðvíIjans Klukkan 4 á sunnudaginn boSuSu nokkrir af forvígis- mönnum ýmissa verklýSsfé- laga til fundar í K. R.-húsinu og skyldi ræSa um HáfnarfjarS ardeiluna og nauSsyn þess, aS sfofnaS yrði óháð fagsamband Fundinn munu hafa sótt nokk- uS yfir 500 manns. Helgi SigurSsson, formaSur Hlífar, lióf máls á fundinum, en aS ræSu hans lokinni talaSi HéSinn Valdimarsson. ASrir sem löluðu voru Brynjólfur Bjarnason, Ingólfur Einarsson, SigurSur GuSnason, Einar 01- flösku af svonefndum „svarta dauSa”, eftir því sem menn hafa sagt mér, sem kunnugir eru verSlagi á slíkri vöru. Enginn vitur maSur efast eitt augnablik um þaS, fyrir hvort, Fjólu eSa hálfflöskuna, hann eigi aS láta krónurnar sínar Fjóla á aS koníast til allra, sem nótur þekkja og hljóSfæri hafa og unna fögrum söng. LæriS kvæSiS Austurfjöll og íagra lagiS hans ísólís Pálsson- ar viS þaS. PaS bætir og göfgar, lifgar og vermir hvers manns hjartarætur. PaS á einnig aS vera öllum metnaSarmál, vegna ykkar sjálfra, vegna héraSanna, vegna austurfjallanna, vegna listamannanna tveggja, sem hafa sýnt þaS meS þessu vei'ki sínu hversu vel þeir mundu sínar æskustöSvar. AS endingu þetta. Eg skrifa þessar línur ekki eftir beiSni neins. Pær eru aSeins fram komnar af innri hvöt. PaS get- ur heldur engum veriS f járhags atriSi að semja sönglög og gefa út nótnabækur. PaS er miklu fremur sem velgjörSaverk til þjóSarinnar, sem henni ber aS meta aS verSleikum. Þórður Jónsson. geirsson og GuSm. Ó. GuS- mundsson. Allir ræSumennirnir lögðu áherzlu á, aS verkalýSshreyf- ingin yrði aS standa á verSi gegn öllum tilraunum, er miSa að því, aS kljúfa verkalýSs- hreyfinguna og sundra henni. öflugustu aSgerSirnar til þess aS hindra slíkt framferði af hálfu fjenda verkalýSsins væru aS vinna sem ótrauSast aS und irbúningi og stofnun óháSs fag- sambands. Ennfremur beindu verkamenn hörSum skeytum gegn þeirri nýju kenningu Skjaldbyrginga, aS ekkert væri viS þaS aS athuga, aS fjöldi verklýSsfélaga risi upp á hverj- um staS i sömu starfsgrein. En sem kunnugt er hefur Alþ.bl. boSaS þaS undanfarna daga, aS menn ættu gjarnan aS skiptast i verkalýSsfélög eftir trúarskoS- unum og pólitískum skoSunum. Pá lögðu ræSumenn megin áherzlu á, aS með lögum yrSi komiS í veg fyrir slíkan klofn- ing á verkalýSsfélögunum. Mun mega vænta þess, aS á þinginu komi bráSlega fram breyting- artillögur viS vinnulöggjöfina, sem fyrirbyggi slíkt í framtíS- inni. í ræðu sinni lagði SigurSur GuSnason áherzlu á þaS, aS vera mætti, að verkföll sem Hlífar væru ríkinu og þjóðar- búskapnum dýr, en þeim sem mest töluSu um slíkt, gleymdist aS geta hins, hve mikil þjóSfé- lagsleg verSmæti færu til einsk- is meS því aS láta annan og þriSja hvern verkfæran mann ganga atvinnulausan. Um slíkt talaSi Alþ.bl. sjaldan eða aldrei, en væri þeim mun ósparara á útreikningana, ef verkamenn gripu til vinnustöðvunar til þess aS liindra aS pólitískir stiga- menn leggi samtök þeirra í rústir. ~@ aagjjft ■mmg ÍMÍgl g B n n m mm w®Mm 1. deild 4. deild 2. | deild 3. dciid 5. deild StaSan 27. febrúar: 5 deild 3. — 4. — 1. — 2. — 7. — 6. — 45 27 26 24 13 6 4 Abvedín baráffa fyrír óhádu fag~ sambandL — Eíff sféffarfélag í hvcrrí sfarfsgrcín i á hverjum sfað. Fátækur í dag - ríkur á morgun A hverju ári verður fjöldi manna fyrír sfórhöppum 1 happdræffínu. 5 — 10 — 15 — 20 — 25 — 50 þÚS. blfónuif' ^ tíl vill verðíð ÞÉR fyrír nsasta stórhappl. - Happdrættíð hefur greitt á 5 árum j samfals 3>400>000 OO Á íundinum var eftiríarandi einróma: tillaga borin upp og samþykkt i vmninýa. „Almennur íundur haldinn í K. R.-húsinu 26. íebr. 1939 skorar á öll verklýSsfélög ílandinu. að sameinast í vináttu- og vamarbandalagi meS Dagsbrún, Hlíf, Prótti o. fl. verklýSsfélögum og koma sér upp miSstöS fyrir bandalagiS. að undirbúa almenna verklýSsráSstefnu ekki síðar en á næsta hausti, með fullti'úum allra verklýðsíélaga utan AlþýSu- sambandsins og innan, sem komi á faglegri einingu í verklýSs- hreyfingunni og öflugu landssambandi allra stéttarfélaga.skipu lagslega óháSu öllum stjómmálaflokkum, meS fullu lýSræSi og jöfnum kosningarrétti og kjörgengi allra stéttarmeSlima verk- lýSsfélaganna til trúnaSarstarfa sambandsins og verklýSsfélag- anna. Ennfrémur skorar fundurinn á Alþingi aS samþykkja þegar á yfirstandandi þingi þær breytingar á vinnulöggjöfinni: að sambönd stéttarfélaga, sem viðurkenningu hljóti aS lög- um skuli vera skipulagslega óháS öllum stjórnmálaflokkum, meS fullu lýðræSi innan vébanda sinna og jöfnum kosningar- rétti og kjörgengi stéttameSlimanna til trúnaSarstarfa sam- bandsins; að skýlaust sé ákveSiS í löggjöfinni aS eingöngu skuli viSur- kennt eitt stéttarfélag í hverri starfsgrein á sama staS, og ef tvö eru fyrir, skuli ráSa almenn a tkvæðagreiSsla innan starfs- greinarinnar um, hvort þeirra sé viSurkennt. að girt sé fyrir, aS verklýSsfélög þau fái viSurkenningu, sem hafa, eins og YerklýSsfélag Akureyrar, ákvæSi í lögum sínum, sem geta útilokaS inntöku manna þeirra, sem í starfsgreininni vinna og skuldbinda sig til aS hlíta félagslögum, enda hafa ekki brotiS þau. að skyndiverkföll séu skýlaust leyfS samkvæmt ákvörSun félagsfundar eSa félagsstjómar, ef um skýlaust brot á samn- ingi er aS ræSa, og í öSrum tilteknum tilfellum, svo sem til innheimtu á vangreiddu kaupgjaldi, að atvinnurekandi geti ekki bótalaust rofiS viSurkennda taxta verklýSsfélaganna, eins og í Hafnarfirði , að Félagsdómur verSi skipaSur svo, aS verklýSsfélög utan sambanda háfi' jafnan rétt til aS útnefna einn mann í dóminn eins og atvinnurekendur utan sambanda, og mismunandi sam- böndum sé veitt jafnrétti um skipun manns fyrir meSlimi sína og báSum aðiljum verSi gefinn réttur til aS rySja sinn hvorum manninum úr dómnum. Fúndurinn er algerlega andvígur því, aS lögboSin verSi hlut- fallskosning stjórna og trúnaSarmanna innan stéttarfélaga og sambanda þeirra, þar eS markmiS verklýSssamtakanna hlýtur aS vera fullkomin eining verkalýSsins um sameiginleg fagmál, en lögboSnar hlutfallskosningar mundu festa pólitískan flokka drátt og ágreining innan stéttarfélagsskaparins, þvert ofan í til- gang hans. Hinsvegar telur fundurinn, aS verklýðsfélögin skuli sjálfráS um, hvort þau leyfi hlutfallskosningar, ef þeim þykir viS eiga og sérstaklega stendur á”. Samtals 145 Einn dagur eftir af febrúar! Verður þetta endanlega röðin, eSa breytist hún síSasta daginn? Hiffusf Æsir - Framhald af 2. síSu. áSur en lærSir menn gerSu úr honum Tróju. Séu Rússar hálf- gerSir Asíumenn fyrir okkur, voru Æsir þaS sannarlega meir, og kom síSan frá þeim allt, sem ágætast varð á NorSurlöndum af viti og kunnáttu, segir Snorri Sturluson. Einhver djúpvitrasta sögnin um Æsi í Völuspá, er þessi: „Hittusk Æsir á ISavelli, — — afla lögSu, auS smiðuSu, tangir skópu ok tól gerSu”. PaS var gullöld þeirra, einskis var vant, er þeir tefldu í túni og voru teitir. Tæknin var auSur þeirra. Enn er nútímasagan gerzka of nálæg okkur og umdeild til þess, aS nokkur Völuspá verSi kveðin um hana. En sjáum þá virkilcikann því betur sem hann er nær okkur! ViS sjá- um 1917 afturúrdregna, kúgaSa bændaþjóS í næstum örbjarga landi varpa oki sínu og taka upp óreynt þjóSskipulag. Og hvar stendur hún nú? A hverju einasta sviði komu úr röSum verkalýðs og bænda nægir foi”ystumenn, er á herti. Par komu Æsir vorrar aldar. (ASalheimild: „20 Jahre”). GOMMÍVIÐGERÐIR. allskionar fljótt og vel af hendi leystar. Gúmmískógerðin, Laugaveg 68. Sendum Sími 5113 Sækjuir HROSSHARSLEPPAR inauðsynlegar í alla skó. Gúmmískógerðin. Reykjavík! Hafnarfjörður! Kaupam flðskur soyuglös, whiskypela, bóndós- i^; Sækjum h#im. — Sími 5333. FI3ÖSKUVERZLUNIN HAFNARSTRÆTI 21 Kaupcndur Þjóðviljans era ámlnnftir um að boiga áskriUargfðld sín sbilvislega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.